Þjóðviljinn - 10.12.1950, Blaðsíða 8
Breytingartiflögur sósíalisla við fjárhagsáætlunina:
þJÓÐVILIINN
Happdræiii Sósíaiistaflokksins:
Fjárframlög til vinnu varSi hækkuS
Skrifstofu- og sfjórnarkosfnaður
ÍMLDID ÆTLAR AD FÆKKA- VINNUDÖGUM VIÐ
GATNAGERÐ UM 17% EN HÆKKA 3KRIFSTÖFU-
KOSTNAÐ B/EJARINS UM EINA MILLJ. OG STJÓRN-
ARKOSTNAÐ UM 30 ÞÚS. — KOSTNAÐUR VID
LÖGREGLUNA Á AÐ HÆKKA UM Á 2. MILLJ. KR.
Þjóðviljinn birti í <;ær útdrátt úr ræðu Sigfúsar Sigur-
hjartarsonar við í'yrri 'umræðu um t'járhagsáætlun Reykjavíkur.
í útdrætti ræðunnar var sagt frá nokkrum aðalbreytingartil-
Jögum Sósíalistaflokksins. Hér á eftir er skýrt frá breytingar-
tillögunum í heild.
Stjórn kaupstaðarins.
Ihaldið leggur til að varið
verði til yfirstjórnar bæjarins
850 þús. kr. árið 1951.
Þetta er 30 þús. kr. hækk-
un saman borið við yfirstand-
andi ár (ekki 30% eins og mis-
prentaðist i blaðinu í.gær).
Þessu fé á að verja til þess
að standa straum af kostnaði
við bæjarstjórn, bæjarráð,
nefndir, niðurjöfnun útsvara,
•endurskoðun bæjarreikninga o.
þ. h.
Sósíaiistar í bæjarstjórn
leggja til að þessi kostnað-
arliður verði lækkaður um
32 })ús, kr.
Bæjarskriístoíurnar.
íhaldið leggur til að kostn-
aður við bæjarskrifstoíurnar
verði 5 milljónir og þrjú hundr-
uð þúsund árið 1951, og liækki
um svo að segja RÉTTA EINA
MILLJÓN borið saman við líð-
andi ár.
Sósíalistar í bæjarstjórn
leggja til að }>essi liður
verði LÆKKAÐU R UM
EINA MILLJÓN, fjörutíu og
tvö þiisund kr.
Einn þátturinn í þessari á-
ætlun Ihaldsins er að verja
370 þús. kr. til bílanotkunar
fyrir starfsmenn bæjarins. —
I?essi eini liður á að hækka
um 170 þús., eða sem næst
80%. Sósíalistar leggja til að
á þessum lið verði spöruð 270
þús kr.
Lögreglan.
íhaldið áætlar að bærinn
greiði til lögreglukostnaðar f jór
ar milljónir eitt hundrað og
sextíu þúsund árið 1951. Það
er einni milljón og þrjátíu þús-
undum, eða 30% meira en á
þessu ári.
Það er raunar ríkisstjórnar-
íhaldið sem ræður mestu um
þessi útgjöld og því er það að
sósialistar telja þýðingarlaust
að koma með verulegar breyt-
ingar við þenna lið, þeir telja
þó að á færi bæjarstjórnar ætti
að vera að lækka hann um
250 þús. kr., og að sjálfsögðu
munu þeir beita sér fyrir að
bæjarstjórn skori á dómsmála-
ráðherra að létta einhverju af
þessum byrðum af bænum.
Tillögur um 1,8
millj. kr. sparnað.
Sósíalistar leggja þannig
til að sparað verði á stjórn
bæjarins , skrifstof'um og hjá
lögreglu samtals 1.292.000,00
kr. — ein milljón tvö liuiulr-
uð níutíu og tvö þúsund
krónur. Auk þess leggja þeir
til að leiðrétt verði áætlað
framlag til trygginganna, en
það er áætlað að minnsta
kosti hálfri milljóu of hátt.
Brezkur togari
strandar
Ofsaveður var á Isaíirði í sæi'
og rak brezkan tog;ara er legið
liafði fyrir festum á Þrestabugt,
u pp á Norðurtangann. Togarinn
er ekki talinn í hættil þarna.
Togari þessi heitir Northern
Spray og er 620 brúttólestir, smið-
aður í Þýzkalandi. Skipstjórinn
heitir Sverrir Enbeneserson.
Svning á listaverkum opnuð í dag í
Sýningarsal Asmundar Sveinssonar
við Freyjugötu
1 dag kl. 4 e.h. verður opnuð
■myndlistarsýning í Sýningarsal
Ásmundar Sveinssönar við
Freyjugötu.
Á sýningunni eru verk eftir
6 af yngstu málurum okkar, þá
Þorvald Skúlason, Snorra Arin
bjarnar, Jóhannes Jóhannesson,
Kjartan Guðjónsson, Kristján
Davíðsson og Skarphéðinn Jóns
SOIl.
Einnig er þarna kerarftik frá
Funa, Gesli frá Laiigarnési og
Benedikt Guðmundssyni.
Verðið cr miðaí við kaup-
getu fjöldans og er þarna ein-
stakt tækifæri fyrir fólk til að
kaupa listaverk til að gefa vin-
um sínum á jólunum.
lolladsild nseð 186%; komin fram úr
Hlíðadeiid. Hesdeiid hefur forustuna
Niðurstöðiir næsi biriar á þriðjudaginn
Verklegar íram-
kvæmdir.
íhaldið leggur til að dregið
verði úr verklegum framkvæmd-
um bæjarins svo sem gatna-
gerð um 17%, eða að unnin
verði árið 1951 83 dagsverk
í stað hundrað á þessu ári.
Bæjarfulltrúar sósíalista
leggja til að það fé sem
spara má á rekstursbákni
bæjarins verði látið ganga
til verklegra framkvæmda,
og fé tii gatnagerðar hækk-
að um — 1.600.000,00 kr. —
eina milljón og sex hundruð
þúsund krónur. Þannig verði
tryggt að eigi verði unniii
færri dagsverk í bæjarvinnu
árið 1951 en á þessu ári.
íbúðarhus.
Ihaldið leggur tii að láns-
heimild sú, sem bæjarstjórn
hefur á þessu ári til íbúða-
bygginga, lækki úr 6 millj. í
þrjár milljónir og að framlag
til íbúðarhúsabygginga lækki úr
8 milljónum í 5 milljónir króna.
Sósíalistar leggja til að
lánsheimildin haldist óbreytt
og varið verði til íbúðarhúsa-
bygginga 8 millj. árið 1951,
en ekki 5 eins og Ihaldið
leggur til.
MyiuHistarsýning'ura í Þjóð-
minjasafninu haia nú sótt liátt
á 5. Jiúsund manns.
Á sýningu þessari i’á menn
bezlu heildarmyiul sem nokkru
sinni hefur verið völ á af ís-
len/.kri málaralist, því þarna
eru myndir eftir fiesta málar-
ana frá þeim el/.lu til þeirra
yngstu.
Þótt aðsókn megi teljast góð
er hún þó raunverulega alltof
lítil enn, þessa sýningu sáttu
allir að sjá sem geta því við
komið. Nú fer hver að verða
síðastur að sjá hana, því henni
mun ljúka á þriðjudaginn kem-
Taflmót í
Hafnarfirði
Taflfélag Hafnarfjarðar efnir til
taflmóts í Hafnarfirði í dag í
tilefni af aldarfjórð'ungsafmæli fé-
lagsins. Öllum er heirnil þátttaka.
1 félaginu eru nú um 70 manns.
Pyrsti formaður var Sigurður T.
Sigurðsson. Formaður nú er Jón
Kristjánsson.
Mikil snjókoma var á Hellis-
heiði i gær og komust bílar á
austurleið ekki leiðar sinnar i
Hveradölum fyrr en snjóýta kom
þeim til aðstoðar. Útlit var fyrir
með áfr'amhaldandi og vakandi
snjókomu að vegurinn myndi
teppast 5 nótt.
1 gær náði enn ein deild til við-
bótar 100%; var það Bolladeild
sem fór í 106%, og fór hún einnig
fram úr Hlíðadeild. Meladeild held-
ur enn forustunni. Flestar deildir
skiluðu í gær og er rnikil sókn
í þeirn mörgum. Nú eru aðeins 5
dagar eftir þar til dregið verður
og verður telcið á móti skilum á
hverjum degi og skil birt daginn
eftir i blaðinu. Við þurfum að
nota þennan stutta tíma sem
eftir er mjög vel og koma deildum
okkar í 100%. Hvaða deild verð-
ur næst til þess að ná markinu?
Röð deildanna er nú þannig:
1. Meladeild ......... 112 %
2. Bolladeild ........ 106 —
3. Hlíðadeild ........ 103 —
4. Laugarnesdeild .... 78 —
5. Skóladeild ......... 67 —
6. Skerjafjarðardeild 64 *—.
7. Njarðardeild ....... 62 —
8. Kleppsholtsdeild . . 61 —
9. Valladeild ......... 36 —
10. Sunnuhvolsdeild . . 36 —
11. ‘Barónsdeild ....... 33 —
12. Skuggahverfisdeid . 29 —
13. Langholtsdeild ... 26 —
14. Nesdeild ........... 24 —
\15. Þingholtsdeild .... 22 —
16. Vesturdeild ........ 19 —
17. Vogadeild .......... 19 —
18. Túnadeild .......... 16 —
ur, cg myndirnar verða sendar
til Noregs. — Aðgangur að
sýningunni kostar 5 kr. Hún
er opin frá kl. 10' f.h. til kl.
10 að kvöldi.
allir menn á bezta aldri.
Eftir liádegi á fimmtudaginn
gerði ofsaveður með hríðar-
byljum. Það siðasta sem sást
til þeirra félaga var að menn
sem voru að leita að fé sáu
bátinn skamrnt undan Hvalsá
og virtist hann eiga erfitt með
að ná lendingu vegna veours.
2660 tunnur
i gær var engin síldveiði vegna
óveðurs, en í fyrradág fengu yfir
40 bátar nokkra veiði og sumtr
allgóða, Urðu J>eir varir við mikla
síld í Miðnessjó, en UrSu að draga
netin mjög fljótt eftir að liafa
lagt þau, vegna va.tandi storms.
Til Sandgerðis komu 12 bátar
méð 800 tunnur, 13 til Akraness
með 750, 10 til Hafnarfjarðar með
660 og 9 til Keflavíkur með 450
tunnur. Mestallur aflinn var fryst-
ur til beitu.
Togararnir fara á
karfaveiðar
Togarinn Jón forseti koni af
veiðum í gærmorgun með 130
tonn af karfa, sem unnið verður
úr fisklmjöl. Geir, Bjarni Ölafsson
Helgafell og Askur fóru allir á
karfaveiðar í gær.
Hvalfell kom af veiðum 5. þ. m.
með 392 lestir af þorslci, sem
settur var í gúanó, en ekki ísað-
ur eins og ranghermt var í blað-
inu i gær. En togarinn fór aftur
út 6. þ. m. og fiskaði þá í is til
löndunar í hraðfrystihús. Úranus
kom með 320—330 tonn af fiski í
gúanó og Bjarni Ólafsson með
270—280 tonn af karfa.
„Snæfeir tekur
■ ■
niðn
Vélskipið Snæfell ög Fjall-
’ foss urðu fyrir áfcllum í aust-
an hvassviðrinu í fyrrinótt.
Snæfell tók niðri kl. rúmlega
eitt um nóttina, var þá statt
undan Hafnarbergi, milli Hafna
og Reykjaness, en iosnaði aftur
og er talið að enginn leki hafi
komið að því. Fjallfoss fór frá
Keflavík vegna veðurofsans, en
missti þá legufæri sín og
akkerisvindan brotnaði. Kom
skipið hingað um nóttina. Það
lá við að bátar, sem voru hér
í hofninni yrðu fyrir sltemmd-
um i ofviðri þessu, en méð -
hjálp hafnarbátsins tókst að'A
. afstýra því tjóni.
Svo hvarf báturinn í hríðar-
sorta. Síðan hefur ekkert til
lians spurzt. Strax var hafin
leit og talið líklegt að hann
hefði rekið norður að Grímsey
við Drangsnes, en leitin bar
engan árangur. Björgunarflug-
vól leitaði daginn eftir en án
árangurs.
Síðla í fyrradag fann bóndi
á Vatnsnesi reknar 2 árar, lóða
belg, liurð og dælustekka og
virtust dælustokkarnir nýkomn
ir í sjóinn. Er talið að þetta
geti verið úr týnda bátnum.
Missfi helsning
x bnstofns
Nýlega misstl Vigfús Kristjáns-
son, bóndi á Kirltjubóli í Helgu-
staðalireppi 56 ær niður um ís.
Var þetta tæpur helniingur af
bústofni lians.
Myndlistðrsýningnnni í Þjóðminja-
safninu lýknr eftir heígina
Sýning sem flesiir ættu að sjá
Bátur með firem mönnum falinn af
Steingrímsfjarðarbáturinn sem kom ekki aftur úr róðri
s. I. fimmtudag er nú talinn af.
Þrír menn \ oru á bátn’um, Björn og Guðmundur Guðbrands-
synir á Heydalsá og Aðalbjörn Þórðarson frá Klúku. Þeir voru