Þjóðviljinn - 10.12.1950, Blaðsíða 3
Sutumdagur 10. dés. 1950.
ÞJÓÖVIUINN
Jóhann Kristófer
eftir franska nóbelsverðlaunahöfun'dinn Komain Roiland. Saga tónsnillings
með Beethoven að fyrinriynd. Unaðsleg bók, sennilega fegatrsta skáldsaga
sem rituð hefur verið. Afbragðs þýðing úr frummálinu eftir Þórarinn
Bjömsson, skólameistara.
Af þessu verki eru komin út tvö bindi af fimm, og aðeins örfá eintök eru
óseld af fyrra bindinu.
Ditta mannsharn
eftir Martin Andersen-Nexö, mesta núlifandi skáld verkalýðshreyfingarinn-
ar í heiminum. Hrífandi, harmsöguleg bók um fómarlund og ást. Engar
sögupersónur eru vinsælli en Ditta; hún vinnur hvers manns hug. Sagan
hefur verið kvikmynduð. Ágæt þýðing eftir Einar Braga Sigurðsson. ts-
lenzka útgáfan -er í tveimur bindum, falleg og ódýr.
Barnæska mín og Hjá vandalausum
eftir Maxim Gorki, sjálfsævisaga hans og um léið stórbrotnasta verk þessa
mikla rússneska skálds. Ógleymanlegar persónur og þjóðlífslýsingar. Bók úr
djúpunum; með þungum heillandi nið. Hjá vaiulalausum er nýkomin. Kjart-
an Ölafsson hefur þýtt bækurnar beint úr rússnesku á kjamgott ísl. mál.
Þessar sígildu úrvalsbækur verSur hver íslendlngur að lesa.
Ljóðasafn Jóhannesar úr Kötlum
Allar ljóðabækur Jóhannesar: Bí bí og blaka, Alftirnar kvaka, Ég ij>em
ég sofi, Samt mun ég vafca, Hrímhvita móðir, Hart er í heimi,*»?fafðar
smáblóm, Sól tér sortna og auk jress hátíðal,jóðin.
■
Dauðsmannsey og Siglingin mikla
eftir Jóhannes úr Kötlum.
Tvær stórglæsilegar skáldsögur um eitt örlágaiúkasta tímabil tslandssög-
unnar, vesturfarir íslendinga á 19. öld. —- Ömissandi bækur á hverju ís-
lenzku heimili.
Sögur og smáleikrit
eftir Halldór Stefánsson.
Það er hverju sinni viðburður þegar keriluí* ný bók eftir Halldór Stefáns-
son. Hann er fyrir löngú orðinn þjóðkunnur fyrir smásögur sínar og hafa
áður komið út eftir hann þrjú smásagnabindi og ein skáldsága.
Bókabúð Máls og menningar,
Laugavegi 19 . Sími 5055
LmMiuvwmtfmwwwwwvwwwwuwvmwvw
ALFABOKIN
Álfasögur — Álfakvæði
Stefán Jónsson kennari valdi efniö’
Halldór Pétursson teiknaöi myndirnar
Þetta verður alltaf þjóölegastabarnab ókin
Sígild jólabók íslenzkx-a hama
r
n
LL
Laugaveg 15.
'.WWWVWWVW
LÖGTÖK
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að
undangengnum úrskurði verða lögtök látin
fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað
gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dög-
um liðnum frá birtingu þessarar auglýsing-
ar, fyrir eftirtöldum gjöldum; Söluskatti 3.
ársfjórðungs 1950, sem féll í gjalddaga 1.
nóv. s.l., áföllnum og ógreiddum veitinga
skatti. gjaldi af innlendum tollavörutegund
um og skipulagsgjaldi af nýbyggingum.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 9. des. 1950
Kr. Kristjánsson.
FUNDUR
verður Kaldinn í
Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í
Reykjavík
miðvikudaginn 13. des. n.k. kl. 8,30 síðdegis
í Alþýðuhúsinu. (Gengið inn frá Hverfis-
götu)
Fundarefni:
1. Kosning stjúniar, varastjórnar og
endurskoðenda.
2. Önnur mál.
Fundarseturétt eiga allir fulltrúar verka-
lýðsfélaganna í Reykjavík, er sátu 22. þing
Alþýðusambands íslands, eða varamenn
þeirra.
Stjórnin
§ Kvennadeild Slysavamafélagsins í Keyfcjavík ’i
heldur l.
nJnrirnTníirhir^i:.T"
FUND
mánudaginn 11. desember
kl. 8,30 í Tjarnárcáfé.
Til -skemmtunar: Upplestur, söngur og dans.
Fjölmemxið.
Stjómin
SVWV%V.V