Þjóðviljinn - 12.12.1950, Page 6

Þjóðviljinn - 12.12.1950, Page 6
<9 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 12. desember 1950. Happárætíisláa-ríkissjóís Enn eru nokkur bréf óseld í B-flokki Happ- drættisláns ríkissjóös. Þar sem jafnan hefur verið allmikil eftirspurn eftir happdrættisskulda- bréfum til jólagjafa, hefur verið ákveðið að hefja nú aftur sölu bréfanna. Happdrættisskuldabréfin fást hjá öllum sýslumönmun og bæjarfógetum og í Reykjavík hjá Landsbanka íslands og í'íkisféhirði. Drsgið v.erður næst í B-flokki 15. janúar. Fjármálaráðuneytið, 11. desembei- 1950. Undir eilíiðaxstjörnum Eftir A.J. Cronin 1 40. D A G U B aði miðskúffunni og læsti henni og fór inn í svefnherbergi sitt. Hann tók aftur fram úrið sitt og dró ' það upp. Svo fékk hann sér vatn að drekka úr vatnsflöskimni, sem stóð við rúmið og fór að afklæða sig. ítólegar> reglubundnar hreyfingar lians minntu á vél. Hann breytti aldrei um. Hver hreyfing hafði tilgang. Hvítar, Sterkar hendurnar töluðu þöglu máli sínu. Svona, já.. .. svona .... svona á það að vera......... þannig er það bezt .... ef til vill er það hægt á annan ÞttJÁK XÝJAtt BÆKMJK \ Selurinn Snorri. er skemmtilegt ævintýi-i, sem lýsir á hrífandi hátt hinu ' viðburðaríka lífi í Norður-ísfcafinu. Glæsilegar litmyndir prýða aðra hverja blaðsíðu. Þessi sérstæða bamabók kom fyrst út í Noregi á her- námsárunum og var þá fíjótlega bönnuð af Þjóðverjum. Eftir stríðið hefur hún verið gefin út hvað eftir ann- að á Norðurlöndum og hlotið fádæma vinsældir. er eftir hinn vinsæia og þekkta baraabókahöfund A. Chr. Westergaard. Aðalefni sögurmar er vistaskipti Ellu og kynni hennar af ókunnu fólki og nýju umhverfi. Ella er íyndin og í'jörtig teipa, sem kemur öllum í gott skap, er kynnast hcnni. Sigurður Gunnarsson, skólastj. Húsavík, þýddi bókina. í: .pt' h'angs&héMm - . --.jitú-t: '''tý &ir'r-íliSXúá tJd .-iwj er spiábarnabók með litmyndum á annarri hvorri síðu. Litla bangsabókin er éft.ir sáma höfund og Stubbur, sem sem er ein • allra. vinsælasta' smábaraabök, sem gefin hef- ur verið út á íslenzku og líkist henni í möi'gu. Cdið börnuxujm þessðz bækur Sígild feck es feezla jélagplin M ©. N» ** % H w % & ** 8, Z: 5» m. I 8 "5 ■S Sí s s s S 8 •8 8 «*ís & 8 a - Ö S8 H á. hátt .... en þannig er það bezt fyrir mig .... fyrir mig. 1 hálfrökkrinu í svefnherberginu virt- ust hreyfingar hans ógnþrungnar. Loks var Barras tilbúinn. Hann fór í dökk- rauða sloppinn sinn, stóð andartak og strauk hökuna með fingrumun. Síðan gekk hann ró- lega eftir ganginiun. Hilda sem sat í myrkrinu í herbergi sínu, heyrði þungt fótatak föður síns þegar hann gekk inn í herbergi móður hennar. Það fór hrollur um hana og hún sat eins og stirðnuð. Það var kvalasvipur á andliti hennar. 1 örvænt- ingu reyndi hún að loka eyrunum, en hún gat ekki lokað eyrunum. Hún gat aldrei lokað eyr- unum. Fótatakið færðist inn eftir gólfinu. Nið- urhældar raddir. Þungt, rólegt brak. Það fór kuldahrollur um líkama Hildu. Hún beið í skelfingu og viðbjóði. Hljóðin byrjuðu. 13 Jói sat makindalega í hægindastól í dagstof- unni í Scottswood Road, án þess að skeyta hið minnsta um Alfred Sundley sem sat við borðið og var að tala um veðhlaupin í Gosforth Park. Þeir ætluðu saman á veðreiðaraar síðar um daginn, en svipur Jóa bar þess vitni að hann vænti sér ekki mikillar ánægju af því. Hann hafði tekið hraustlega til matar síns og hallaði sér nú aftur á bak í stólnum, teygði fæturna upp í gluggakistuna og var í þungum hugsun- mn. Alfred talaði í sífellu en Jói leit í kringum sig í stofimni. Hamingjan góða, en sá bústaður. En sú rottuhola. Að hugsa sér að hann skyldi hafa haldizt þama við í þrjú ár, já, hátt á fjórða ár. Skyldi hann þola þetta öllu lengur? Það ^•var óskiljanlegt, hvemig tíminn hafði flogið, §og þarna hímdi hann eins og fiskur á þurru landi. Hvað í skollanum var orðið af metnaði hans? Átti hann að eyða allri ævi sinni til ónýtis liér? Þegar á allt var litið, virtist framtíðin ekki sérlega björt. Honum hafði gengið vel hjá Millington í þessi fjögur ár. Já, mjög vel----- — en ekki nærri nógu ve] fyrir Jóa Gowlan. Hann var orðinn fullgildur starfsmaður og vann sér inn þrjú pund á viku; og það var ekkert lítið fyrir' tuttugu og tvéggja ára míum. Hann var vinsæll — hann fylltist ánægju andartak, þrátt fyrír hina ömurlegu þanka — mjög vin- sæll, bæði af félögum og yfirmönnum. Jafnvel herra Millington virtist hafa áhuga á honum, hann nam alltaf staðar og talaði-við hann, þeg- ar hann átti leið gegnum verksmiðjurnar, en það virtist ekki bera neinn jákvæðan árangur. Fari það bölvað, hugsaði Jói úrillur. Og hvað hafði hann gert fyrir sjálfan sig? Hann átti þrjá alklæðnaði í staðinn fyrir einn, þrjú pör af brúnum skóm og ótal glæsileg háls- bindi. Hann átti nokkur pund í vasanum. Hann 'hafði þroskazt og dafnað líkamlega, meira að segja hafðd hann tekið þátt í boxkeppni í James ^Hall; hann va.r orðinn heimavanur í borgintii: ’ hann kunni nokkra spilagaldra. En hvað fleira? iEkkert, ekki hið allra minnsta, hugsaði hann Jog vaxð ennþá önugri. . . .-. Hann va.r ekki a.nn- ^að en algengur verkamaður, sem leigði sér her- ^bergi, sem ekki hafði neitt að státa af. Og' hann átti enn vingott við Jenný. Jói hreyfði sig rólega í sætinu. Jenný var dropinn sem fvjlti mælinn. Jenný va.r ástfangin af honum, hekk í bonum, eyðilagði allt fyrir honum. Hún var fjandans þrándur í götu._ I fyrstu hafði þetta kitláö hégóma.gírnd hans, það hafði verið skemmtilegt að hafa Jenný á hælunum ög upp á arminn, þegar- harm gekk un göturaar !• brúnum .skóm og 'með h-attinn aftur á hnakka. En nú var haiin. að jnissa þolinjnæðina, kann

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.