Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1950næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    262728293012
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Þjóðviljinn - 16.12.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.12.1950, Blaðsíða 1
15. árgangur. Laugardagur 16. des. 1950. 283. tölublað. Bretar Isggja fé Brezka nýlendustjórnin á Malakkaskaga leggur sig nú alla fram til að reyna að fá leijfumorgingja til að ráða af dögurn foringja sjálfstæðis- 'hreyfingar landsbúa. Bauðst hún í gær til að greiða liverj- ■um þeim, sem færði henni höf- uð ritara Kommúnistaflokkr. Malakka .60.000 Singaporedoll- ara (á fjórða. hundrað þúsund ísl. kr.). Bretar lögðu um leið 50.000 dollara til höfuðs hverjum manni í stjórnmála- nefnd Kommúnistaflokksins og 40.000 dollara til höfuffs hverj um miffstjórnarmanni. . Sir Henry ■ Gurney, landstjóri Breta á Malákira lýsli. yfir í ■gær, að sjálfstæðishreyfinguna yrði að berja niður á næsta ári Lokatilra'im sósíalista við afgreiðslu fjárlaga verSi w sárasta sviða atvinnu- leysis, húsnæðisskorts 09 fátæktar Lokaátkvæðagreiösla um fjárlögin fer fram í dag, og gera sósíalistar lokatilraun tii aö knýja fram nokkrar breytingar á þeim þannig að dregiö verði úr sárasta sviða atvinnuleysis, húsnæöisskorts og fátæktar. Meöal tillagnanna eru fjárveitingar til atvinnuaukningar, til togarakaupa handa bæjar- og sveitaríélögum og til útrým- ingar heilsuspillandi húsnæði. Helztu tillögurnar eru þessar: Barizt sunnan 38. breiddarbaugs Baudaríska herstjórnin til- kymlti í gær, að komið héfðí til bardaga skammt sunnan 38. breiddarbaugs í Kóreu. Sagði hún í fyrstu að kínverskt lið befði ráðist þar á stöðvar Bandaríkjamanna ■ en tók þá staffhæfingu- aftur skömmu síð ar og: kvað kóreska skæruliða vera að verki. Alþýðuherinn þrengdi enn í gær hálfhringinn um Bandaríkjaher á svæðinu umhverfis Hamhung cg Hung- nam i Norðaustur-Kóreu. Mac- Arthur tilkynnti í. gær, að ,,ennþá héldur áfram að flæða úr hotnlausum hver kínversks mannafia inní Kóreu“. Til atvinnuaukningar. |iþingsalinn um atvinnuleysingj- Sósíalistar leggja til að ein ,»beir verða þó ekki s.corn- milljón króna verði lögð fram lr Atkvæðagreiðslan um til atvinnuaukningar gegn jafn miklu framlagi frá bæjar- og sveitarfélögum. Við hátíðleg tækifæri lýsa þingmenn aftur- haldsflokkanna ' jafnaðarlega yfir því að þeir vilji tryggja öllum vinnu, en stundum eru þeir óaðgætnari eins cg þegar Bjarni Ásgeirsson lirópaði yfir Örlög heimsins í hönduni nianns f Bandaríkjaíorseti hétar tónlistargagnrýcanda, að nefbrjóta hann og sparka í hami sve hann þurfi náraband Truman Bandaríkjaforseti hefur skrifaó tónlistargagn- rýnanda, sem dregið hafði í efa sönghæfileika dóttur hans, bréf, er gefur fulía ástæðu til aö álíta, aö' þessi maðúr, sem tekur ákvarðanir, er úrslitum geta valdið um framtíð hieimsins, sé ekki með réttu ráði. TRUMAN Tónlistargagnrýnandinn Paui Hume við „Washington Post“, virðulega.sta , blaðið í höfuð borg Banda- ríkjanna, hafði skrifað eftir söngskemmt- un sem Marg- aret Trurnan hélt, að hún væri í alla staði gv ðþekk asta stúlka, en hún kynni bara ekki að syngja. Skömmu seinna fékk Hu re handritað bréf á bréfsefni Hvíta hússins og undirskrifað H. S. T. .Staðfest er í Hvíta húsinu að Truman skrifaði Hume skömmu seinna var. birt í „Washington Daíly News“ bréf sem hljóðar þarinig: >,Ég var að enda \ið að lesa yðar skitnu gagnrýni, sem var grai'in aftarlega í blaðinu. Hijóðið í yður er einsog í mis- heppnuðum gömlum manni, sem aldrei hefur getað komizt á- i'ram. Ég hef aldrei séð yður, en ef svo skyldi fara i'áið þér þörf fyrir nýtt nef, mikið af buffkjöti ög kannske náraband. Westbrook Pegler, það kióak- dýr, er heiðursmaður í saman- burffi við yður. Þér skuluð líta á þetta frekar sem móðgun en hugleiðingar um forfeður yð- ar“. Hume hefur skýrt frá því, að bréfið, sem birt var, sé n'auða- líkt því, sem hann fékk í orffa- vali og innihaldi. Talsmaður Trumans játaði, að aðalinni- haldið í liinu birta bréfi sé rétt eftir haft. Westbrook Pegler, sem Tru- °g man talar um í bréfi sínu. er ■’íðf rægur bandarískur sorp- b'aðamáður. Klóakdýr eru frum stæðustu spendýrin nefnd og draga nafri af því að endaþarm- ur;nn, þvagrásin og æxlunar- göngin liggja öll í sameiginleg- an ,,klóak“. þessa lágmarkstillögu sósíal- ista er prófsteinn á vilja aft- ui'haldsþingmannanna í þessu brýnasta hagsmunamáli vinn- andi alþýðu. Til togarakaupa. Þá leggja þingmenn sósíal- ista til að bæjar- og sveitarfé- lög fái 2 millj. kr. til togara- kaupa, og sé sú upphæð veitt sem vaxtalaúst lán til 20 ára. Fyrir tilverknað afturhalds- flokkanna þriggja hafa nýju togararnir sem verið er að byggja í Bretlandi orðið svo dýrir að bæjarfélögin hafa mjög naum fjárráð til að eign- ast þá. Hins vegar eru togar- arnir einn mesti bjargvættur bæjarfélaganna í baráttunni gegn atvinnuleysi. Framhald á 8. síðu. índverskur afturhalds- foringi látinn í gær lézt í Bombay Sardar, Vallabhbhai Patel, varaforsæt- isráðlierra Indlands. Patel var talinn hinn sterki maður Þjóð- þjngsflokksins, sem réði yfir flokikskerfinu. Hann var for- ingi afturhaldssömustu aflanna í Þjóðþingsflokknum, strang- trúuffustu hindúa, cg stór- jarðeigenda. Kalt var löng- um með honum og Nehru en þó vandræðalaust á yfirborð- inu. Nehru fyrirskipaði viku þjóðarsorg eftir Patel. Svíar hefja Grænlandsútgerð Blaðið „Göteborgs Handels- och Sjöfartstidning" skýrir frá því, að ákveðið hafi verið að gera út sænskan fiskveiffaleið- angur á Grænlandsmið næsta sumar. Móðurslcipið verður 250 lesta togari. Blaðið segir, að Norðmenn hafi liaft 30 milljón ir króna í dollurum og öðrum hörðum gjaldeyri uppúr fisk- veiðum sínum við Grænland á þessu ári. Vopnahléscsdiidln far hægt af stað Nefnd sú, sem þing SÞ kaus til að grennslast eftir mcgu- leikum á vopnahlci í Kóreu hef- ur ekkj gert annað til þessa en að snæða mið'degisverð ásamt Gress, einum fulltrúa Banda- ríkjanna hjá SÞ, 'sem skipáður hefur verið til að koma fram við nefnina. fyrir hönd her- stjórnar MacArthurs í Kóreu. Nefndin, sem á að skila áliti um fulltrúa Kína hjá SÞ hefur 'gert það eitt að fresta öllum Einniq verða þá birt störfu“, ^z. sést- .hvenii8' , * . .. - \ vopnalilesiimleitunum 1 Koreu endanleg deildaskil. reíðir af. Happdrætti Sosíalista- flokksins Vinningsnúmerin verða birt í blaðinu á morgun. eisluráS Trylltur vígbáitaður í Baiiáaríkjimum Vígbúnaóaræðið í Bandaríkjunum • verö.ur.t stöóugt trylltara og nú hefur Truman forseti skipað nefnd, sem ber hið hreinskilnislega naí’n Stríðsframleiðsluráðið. Yfir stríðsframleiðsluráðið, sem á að sjá. um það, að vígbúnaðurinn sé látinn sitja fyrir öllu öðru. hefur. Truman skipaö Charles Wilson, for- stjóra auðfélagsins General Electric. Hefur hann jafnmikil völd og fullgildur rúðherra, er ábyrgur gagnvart Truman ein- um. Kjarjiorluiárásarflotinn efldur 1 gær voru gefnar út tilskip- anir um nýjar vígbúnaðarráð- stafanir. Ein þeirra er sú, að langfleygum árásarflugvélum, sem ætlaðar eru til kjarnorku- árása, verður fjölgað uppí þá tölu, sem hernaðaráætlanir Bandaríkjanna gera ráð fyrir að þörf verði fyrir á stríðs- tímum. Samtímis var skýrt frá því að ákveðið hefði verið að reisa nýja kjarnorkusprengju- stöð í Kentucky og á hún að kosta 500 milijónir dollara. Fjárveitinganefnd fulltrúadeild ar Bandaríkjaþings lagði til í gær, að samþykkt yrði tafar- laust beioni stjórnarinnar um sautján þúsund milljón dollara •aukafjárveitingu til vígbúnað- arins og komast hernaðarút- gjöld Bandaríkjanna þar með uppí fjörutíu og tvö þúsund milljónir dollara á yfirstand- and’ fjárhagsári. Dewey vrll alinenna hervæðingu Dewey ríkisstjóri New York og að nafninu til foringi repu- blikanaflokksins, lagði til í út- varpsræðu í fyrrakvöld, að allir karlar og konur í Bandaríkjun- um, sem, náð liafa átján ára aldri, yrðu skrásett til herþjón- ustu og annarra .starfa í þágu Framhald á 4. síðu. Þingflokkur republikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær með yfirgnæf andi meirihlutá áskorun á Tru- man forseta að víkja Aelieson utanríkisráðherra tafarla.ust úr embætti og láta fara fram gagngerða „hreinsun“ meðal starfsmanna í utanríkisráðu- neytinu. Segir í samþykktinni, að bæði Acheson og ráðuneyti hans hafi fyrirgert trausti bings og þjóðar. Republikanar í öldungadeildinni ætluðu að ræða samskonar ályktun seint í gærkvöld.

x

Þjóðviljinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3928
Tungumál:
Árgangar:
57
Fjöldi tölublaða/hefta:
16489
Gefið út:
1936-1992
Myndað til:
31.01.1992
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, málgagn kommúnista, síðar sósíalista
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 283. tölublað (16.12.1950)
https://timarit.is/issue/213929

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

283. tölublað (16.12.1950)

Aðgerðir: