Þjóðviljinn - 16.12.1950, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.12.1950, Blaðsíða 6
MÖÐmJINN Liaugardagur 16. des. 1950. BÖKMEKNTAVIÐBBRÐOR ARSINS Leiðis lá tii Vesturbeims Ný skáldsaaa eítir SVEIN AUÐUN SVEINSSON hefir hioíið óvenjulega góða dóma. IÍRISTMANN GUÐMUNDSSON # (Mbl. 17. okt.) Sagar er athyglisverður viðburð'ur í bókmeunta- heimi olikar ... Merk- ustu þættir bókarinnar ei-u sálfræðileg þróun aðalpersónunnar og lýs- ing Veru Lanken. Hvort tveggja er afrek, sem hlýtur að vekja aðdáun allra Unnenda góðra bók- mennta ... Við höfum eignast nýjan rithöfund sem er líklegur tii að gera stóra hluti og hef- ir þegar farið svo vel af stað, að fram hjá hon- um verður ekki gengið. HTDLGI SÆMUNDSSON (Alþbl. 19. okt.) ,3veinn Auðunn Sveinsson hlýtur að eiga sér mikla framtíð sem rithöfundur, ef að líkum lætur... Uetta er nýstárleg skáldsaga í bókmenntum okkar... Leiðin lá til Vesturheims er svo skemmtileg aflestrar, að hún hiýtur að eiga vinsældir vísar.“ BJARM BENEDIKTSSON (Þjóðv. 22. okt.) „Ég hef ekki uin sinn lesið öllu efnilegri sögu eftir byrj- auda... Ég vildi megn treysta þessum höfundi tii að tak- ast heiðarlega á við hið merkiiega rannsóknarefni, sem heitir líf samtímans. Hann hefír hæði mannlundina og skáidgái'una.. LÍF OG LÍST (Nóvemberhefti) „Við lestur þessarar skáidsögu kemst lesandinn skjótt að ■ raun uru, að höfundur er gæddur íhj’gli... Honum tekst vel upp í mannlýsingum.“ _ JÓHANN FRÍMANN (Dagur, 29. nóv.) „Frásögnii! er breift, samfelld, hógværleg, en þó , víða magp.i þrungsn. Stíll höfundar er þjálfaður og viðfeldinn og fellur veí að efninu... Þafi kalia ég vafalaust, að saga þessi sé í heild stórum betri og athj’glisverðari en flest önnur frumsmíði 4 þeisu s\iði, sem birzt hefir á ísienzku nm Iangt skeið.“ ANDBÉS KSISTJÁNSSON (Timinn, 10. des.) „Viðfangsefuið er alþjóðlegt í mesta máta. — Samtöi bókarinnar eru mjög vel gerð og höfundur kann betur en £ ég minnist að bafa séð í ísienzkum sögum að láta andstæfi- í f* ar skoðanir vegast gilclmn rökum'á báða bóga og láta oft- ast báða aðiia halda velli. Þetía sýnir styrk Iians... Hér j! er broskaðuv böfundur á ferð, höfiindur, sem heílr vald og J mkii tíi að i :5,.L\ áfram og vhma ern betri verk og itjóta í enn ríkulegri uppskeru.“ ) • • \ liggur leiðin \ ^WWVWVWWWVWVWVV VIÐSKIPTI HlDS* ÍBÚÐIR LÓÐIR • JARÐIR SKIP • BIFREIÐAR EINNIG: Vcrðbrcí Vátryggingar Anglý 'singastarfsemi FASTEIGNA SÖLU MIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10 B SÍMI 6530 vywvwvwwwwwwwww 4 Er aftur byrjaður að taka á móti sjúklingum $ Bjarni Oddsson, læknir. frá Rafmagnsveitu Reykjavíkur Þar sem takmarkanir þær, sem gerðar eru á dreifingu raforkunnar, nægja ekki til þess að koma að öllu leyti í veg fyrir spennulækkun, er rafmag-nsnotendum ráðlagt að gæta eftirfarandi atriða fyrst um sinn: Á heimilum og veitingastöðum. 1. Taka alla rafmagnshitunarofna úr sambandi frá kl. 10 til 12. 2. Dreifa matseld á tímama frá kl. 9:30 til 12. — Nota 'sem minnstan straum á. hellurnar eftir að suða er komin upp. 3. Nota ekki bökunarofna til baksturs frá kl. 9:30 til 12. 4. Nota ekki vélknúin heimilisáhöld (ísskápa, þvottavélar, bónvélar, ryksugur o. fl.) meöan spennan er lág. ! verksmiðjnm, vinnustoínm, búöum og skrifstofnm. 5. Taka öll x-afmagnshita- og suðutæki úr sam- bandi kl. 10—12. 6. Nota ekki rafknúðar logsúðuvélar frá kl, 10 til 12. 7. Stöðva alla rafmagnsmótora, sem frekast er hægt áö vera án, frá kl. 10 til 12, og létta sem mest álag á þeim, sem veröa að vera í gangi. Rafmagnsveita Reykjavíkur. flílir lesendur blaðsins þurfa að lesa ÞORSTKINN JÖNSSON (Þórir Bergs son, Eimreiðin des.) „Gáfaður, vel memitafiur maSur heí'ir með þessari skálcl- sögu, eent frá sér uýstáriegt og prýðilegt rifc... Þetta er buki! saga, íuiikomin sambærLleg að gæðum þ%í bezta, sem > nú er r/tað — og ég hef lesifí — aí cvrópískum cg aine- !j rískum nútíma skáldsagnabókmenntum.“ !j V Sííka dóma fá aðeáns úrvals bækur. «J Þessi athygHsverða skáídsaga er 'því tiivalin. jólagjöf. j Kaupið hana áfíur en það verðiir ura seiisan. Keilisutgáf an

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.