Þjóðviljinn - 16.12.1950, Blaðsíða 5
Laugardagur 16. desj 1950.
ÞJÓÐVILJINN
______r-ii, ,
O
TT.rqregff*",'■':;'---~T^'- ;
i •
5
r •
nyjar bækur
r ■ ■
frá Isafoldarprentsmiðju
Mamma skiiur
Ný saga um Hjalta litla, eftir Steíán Jónsson, lljalti lit.Il
er vinsa'lasta nnglingabókin, sem saniin hcfur verið á
síðari árum. I-Iún seldist upp á sköinmuin tíma, og síðan
hefur verið látlaus eftirspurn eftir bókiimi. Nú er komin
ný saga um Hjalta litla — og |ió framhald hiunar fyrri.
Hjalti er að stækka. Eftir injaltir niorgni á — mjakast
Hjalti að slætti. Og liann er samvizkusamur og gerir
l»að sem. hann getur. Smækkar ljárinn strá og strá —
stækkar skári á teigi. Það er gaman að fyigjast með
Hjalta litla og atliuga umhverfi lians og samíerðamenn.
MAMIVIA SKIf.UK AI.I.T er jólabók unglinganna, og þeir
fuilorðnu liafa líka gaman af henni.
Dularmögn Egiptalands
eftir Paul Brunton. Frú Guðrúif"Indriðadóttir hefur j*ýtt þessa ága tu bók. Paul Hruuton er orðinn kunmir islen/.kum lesendum. Bók hans Duiheinuir Indía-
lauds hefui veriff lesln með athygli og aðdáun um iand allt. Dularmögn Egyptalands er ef til vill ennþá dularfyllri og merkilegri. Brunton lýsir f þessari bók
af aðdáanlcgri snilld pýramídunum, konungagröfunum, launhelgnnum og musterunum i Egyptalandi. Ilann lýsir og skýrir trú nianna og siði. Á einum stað
segir hann, er hann hafðl skoðað Pýramída: „Þegar vörðurinn opnaði framhliðiðí skömmu ,eftir dögun, reikaði út úr I’ýramýdanum maður, þreytulegur tll
augnanna, lúinn og rykugur. Haiin gekk niður eftir hinum miklu tilhöggnu klettum út í morgunsólskinið og horfði Ijósfylnum augiim yfir landið, flatt og
kuimugt. Ilonum varð það fyrst fyrir að anda að sér djúpt nokkrum sinnum. I>ví næst sneri liann andliti sínu ösjálfrátt upp móti Ra, sólinni, og þakk-
aði hljóður hina blessuðu gjöf l,jóssins mannkyninu tii liunda". Lesið DOLARMÖGN EGVI’TALANIIS nm jöfln. I>ið getið ekki fengið betri bók.
Llí
Virkið í norðri
Nonni
eftir Gunnar M. Magnúss. Þetta er þriðja og síðasta bindi verksins og
fjallar um atburði á sjó og við strendur landsins. Aftan við bindið er skrá
yflr alla þá er fórust af völdum ófriðarins, ásarat mynd og stuttu
æviágripi.
Eirikur Hansson
eftir Jón Sveinsson. Freystcinn Giinnarsson þýddi. — Af öllum Nonna-
hókum er Nonni vtnsælas'tur og sú bók er víðfrægust, enda eru allar
hækur Jóns Svelnssonar við Nonna keiindar. Með þeirri bök tók séra
Jón Sveinsson sess meðál fra'gra rithöíunda og varð eins og kunn-
ugt er víðleslnn höfundur. Árið 1943 var búið að gefa út 103.000 eln-
tölc af Nonna í Þý/kalandi, en aul; þess hefur hann verið þýddur á
meira en tuttugu tungur. Nonni var fyrsta hók Jöns Svelnssonar, sem
Freysteinu þýddi. Nú, eftir tæp þrjátiu ár, kemur þessi þýðing út aftur,
að mestu leyti óbreytt. •
eftir J. Magnús Bjarnason. Þeir, sem komnir eru á fuHoröins ár, munu kannast við söguna um Eirík Hansson. Þegar hún kom fyrst út hér á Iandi. var
hún lesin um allt land af ungum og gömlum. Fólkið fylgdist af áhuga með litla íslenz.ka drengnum, sem fór til Ameríku, og það llfði með Iionum ævintýr-
in, sem hann rataðl í þar vestra. — Þá voru fölksílutningar héðan af landi vi-stur til Ameriku og þárna opiiaðist nýr töfraheimur. En ævintýrin eru þau
söiiiu í dag og þau voru þá, og yngri kynslóðin mun fagna komu þeásarar hókar, og liinir eldri rifja upp ganilar og góðar endurminulngar. „Og kynlegav
sögur hann kunni og lög“. — Eirikur Hansson er hæði gefinn út 'í einu lagi og i þremur sjálfstæðum heftum.
BÓKAVERZL
ÍSAFOLDAR
heíur opnað skriístoíu í Hótel Heklu,
2. hæð. (Gengið inn írá Lækjartorgi)
Skriístoían er ooin daglega írá kl. 10—
12 í. h. og kl. 1.30—6 e. h.
SÍM I 8 0 7 8 5.
Vetrarbjáipin
Vígbú’iaður í USA
Framhald af 1. síðu.
vígbúnaðarinR. Vildi Dewey. að
Bandaríkin kæmu sér upp her,
er téldi 100 herdeildir og fjórð
ungur framleiðslunnar ýrði lát-
inn ganga til hernaðarþarfa.
Hann viðurkenndi, aö þessar að
gerðir myndu hafa i för með
sér stórlega skert lifskjör fyrir
bandarísku þjóðina.
í nótt átti Truman nð halda
útvarpsraeðu um n’lar stöðvar í
Bandaríkjunum. Vnr búizt við
að hann myndi ti'kynna þá
ætlun sína, að lýsa vfir neyðar-
ástandi í Bandaríkjunnm og
koma á kaupstöðvun, verðlags-
eftirliti og jafnvel nokkurri
skömmtun. Frétta.ritarar fóru
ekki í launkofa me'ð að megin
tilgangur Trumans væri að'
skelfa þjóðina svo að hún sætti
sig betur við hinar þungu her
væðingarbyrðar.
Hef opnað að nýju
húsgagnaverzlun
mína á BALDURSGÖTU 3 0.
Lítið í gluggana og sjáið nýjustu gerðir
aí bólstruðum húsgögnum.
EBLINGUP. JÓNSSON.