Þjóðviljinn - 29.12.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.12.1950, Blaðsíða 1
15. ársangur. Föstudagur 29. deseniber 1950. 292. tölublaS. |©slJ feGÍmsí-'sð"1 asþisgslKS á S. sáes í éag. Fréttaritarar í Lake Success skýrðu írá því í gær, ao í aðalstöðvum SÞ væri búist við því, að Asíu ríkin, sem báru íram tillöguna um vopnahlé í Kóreu, myndu taka upp í einhverri mynd kröíu Kínastjórnar um að öll helztu deilumálin í Ausiur- Asíu verði tekin til meðíerðar í einu. Kínastjórn hafnaði umræðum um vopnahlé í Kóreu útaf fyr- ir sig og sagði, að ekki væri hægt að einangra árásarstyrj- öld Bandaríkjanna þar frá her- námi þeirra á kínversku eynni Taivan, loftárásum á Kína og viðleitni til að hindra aó al- þýðustjórnin taki við sæti Kína hjá SÞ. Bandaríska leppríkið lieltist úr Iestinni. Fulltrúar tólf Asíuríkja hjá SÞ ræddu svar Kína á fundi í Lake Success i gær. Að vopna- hléstillögunni stóðu þrettán ríki en Filippsej’jar tóku ekki þátt í fundinum í gær. Segja fréttaritararnir að það hafi ver ið vegna þess að Filippseyja- stjórn, sem er algerlega í vas- Frakkar verða að anum á Bandaríkjamönnum, liafi verið andvíg þeirri ákvörð un hinna Asíuríkjanna, að ræöa tiilögu um ráðstefnu til að leysa þau deiiumál, sem Kína stjórn nefnir í svari sínu. Mámarksverð á fiski í irstMi í Ræstu viku? Fullyrt er í Bretlandi að stjórnin muni setja hámarks verð á t'isk í næstu viku vegna allt að helmings verð liækkunar, sein orðið hefur síðan kjötskammturinn var skertur. I tgerðarmenn eru hámarksverði andvígir og halda því iram, að \erðið niuni lækka af sjálfu sér í janúar, þegar yeiðaruar á ; ísiairdsmiðiim byrja. Kmastjórn tekur bandarískar eignir Fréttastofa Kína skýrði frá því í gær, að Kínastjórn liefði tekið undir sína umsjá allar eignir Bandaríkjastjórnar og bandarískra borgara í Kína og fryst allar bankainnstæður Bandaríkjamanna. Skýrir stjórn in frá aö þetta sé svar við þeirri fjandskaparráðstöfuri Bandaríkjastjórnar að leggja liald á aliar eignir þjóðhollra Kínverja í Bandaríkjunum, -----:-------—---1 | ] I Neðanjarðargeymslur fynr mat í Bretlandi Bre"zka blaðið ,,Daily Mail“ skýrir frá því, að stjórnin liafi í hyggju að safna miklum mat- vælabirgðum í neðanjarðar- geymslur. Verða þær grafnar í krítarklappir víðsvegar um strönd Englands. a Tmman Pleven forsætisráðhérra Frakklands ræddi í gær her- væðingarútgjöldin við land- varna- og fjárveitinganefndir fránska þingisns. Síaðist út að hann hefði skýrt nefndarmönn uni frá þvi, að stjórnin gæti ekki fallizt á neina lækkun á hervæðingarútgjöldunum því að upphæð þeirra hefði verið á- kveðin í samiáði við Bauda- ríkjastjórn, sem haíði lýr?t því skýlaust yfir, að lrún myndi beita refsiráðstöfunu i ef upp- hæðin yrði lækkuð. B 'zt er við endanlegri atkvæðagi eiðslu laugardag eða sunnudag. ykkir Adenauer fimd með Sibelms biskup, æðsti maður þýzku métmælenda- kirkjumiar, býður þeim heimili úil fysls: íuadarsSað Boð Grotewohl forsætisráðherra Þýzka lýðveldisins til Adenauer forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands um í'und til aö ræöa sameiningu landsins, hefur fengið öflug an hljómgrunn meöal Þjóðverja. Það vakti mikla athygli í( burg, lýsti yfir fyllsta stuðn- á'gær, að Dibelius mómælenda-: ingi við hverja þá viðleitni, biskup í Berlín og Branden- _ 0* Kanada og Astralia neita til Kóreu vim meira Brezku samveldislöndin, sem sent hafa her til hjálp- ar Bandaríkjamönnum í Kóreu, lýsa nú yfir að þau séu hætt viö frekari hersendingu þangaö. sem miðar að því að sameina Þýzkaland og þá sérstaklega boði Grotewohl til Adenauers. Býðst hann til að láta heimiii sitt í té fyrir fundarstað, ef það mætti verða til að stuðia að því að af fundi forsætisráð- herranna verði. Dibelius, sem er formaður ráðs mótmælenda- kirknanna þýzku, hefur löngum átt í útistöðum við stjórn þýzka lýðveldisihs. Kaliadastjórn tilkvnnti í gær, að hún hefði kallað heim liðs- foringjanefnd. sem átti að und irbúa komu 11.000 kanadiskra hermanna til Kóreu. Lítill hluti þessa liðs, sem kom til Kórcu nýlega, veröur kyrr, en Kana- dastjórn hefur hætt við að senda þangað meginherinn, sem er nú við æfingar i^Was- hingtonríki í Bandaríkjunum. McBride landvarnaráðherra Ástralíu, lýsti yfir í Canberra í gær, að ekki yrffi -fjölgað í ástralska hernum í Kóreu. Að- eins verður sendur liðsauki til að fylla í skörðin í þeim sveit- um, seni þegar liafa verið send- ar. MacArthur hólt áfram i gær að boða sókn af hálfu alþýðu- hersins í Kóreu og lýsa því, við hvílíkt ofurefli Bandaríkja- menn ættu, en kyrrt var á vígstöðvunum einsog undanfar- ið. í Bonn er skýrt frá því, að Adenauer sé enn að atliuga, hverju hann eigi að svara bréfi Grotewohl, sem honum barst fyrir mánuði. Er talið, að Ad- 'enauer ætli að draga að svara þangað til sovétstjórnin hefur svarað svari Vesturveldanna við tillögu hennar um f jórvelda ráðstefnu um Þýzkaland. Sagt er, að Grotewohl kunni að samþykkja að heimsækja Adenauer í Bonn. Krýningarhá- sætið í West- minster Abb- e.v, sem Ját- varður I. Eiiglakonung- ur iét smíða utan uni krýn ingarstein Skotakonunga eí'tir að hann rændi honum úr Scone Ab- bey í Skot- landi árið 1290, Undir setuimi sést á steiniim, sem var tekinn úr hásætimi og liaí'ður á brott úr West miister Abb- ey á jólanótt. Álitið er, að skozkir þjóð- ernissinnar hafi verið þar að verki. krýningarsfein- inum í tförn Lögreglan hélt í gær áfram leit sinni um Bretland þvert og endilangt að krýningarstein inum fKega--en -árangurinn -var énn lítill. Maður, sem ekki vildi láta uppi nafn 'sitt, skýrði frá að þungum hlut hefði verið róið útá á nokkra í Essex og sökkt í hana. Slæddi lögregían þar en fann ekkert. Sömuleiðis var slætt í gær í tjörninni Serpen- tine í Hvde Park í London. Varð þar vart við þungan hlut og var staðurinn merktur með dufli og verður reynt að ná flykkinu upp í dag. Lögreglan setur það einnig í samband við krýningarsteins- hvárfið, að gulur fimm tonna bíll, sem stolið var,..í Glasgow á Þorláksmessu, llefur fundizt í úthverfi í London. SaragÍBgsir stöðvssi á 4 ] Malakka Brezka herstjórnin á Mal- akkaskaga tilkynnti í gær, að hervirki skæruliða, sem berj- Hervæðingm veldur almennum vöruskorti Hervæðing Vesturveldanna hefur þegar valdið skorti á ýmsum hráefnum, sem hingac til liefur komiff fram í au'úiin' dýrtíð, en nú fer vöruskortur- inn að segja til sín. Brezkr ttjórnin hefur bannað smíð’ yfir 200 vörutegunda, þar á meðal búsáhalda og raftækja úr zinki og kopar. í Banda- ríkjunum hafa verið lagðar sektir eða fangelsi við hamstri 55 hráefna, meðal þeirra sem- ents, timburs og ýmis&a málma llgert ésamkorau lag um Irian Utanríkisráðlierra Indónesíu lýsti yfir í Haag í gær, að þriggja vikna viðræðum Holl- endinga og Indónesa um fram- tíð Ii'ian (hollenzka hluta Nýju Gíneu) væri lokið með algeru ósamkomulagi. Vilja Hollending ar halda Irian scm nýlcndu. ast fyrir sjálfstæði Malakka, hefðu færzt svo í aukana, að naucugur væri einn kostur að hætta járnbrautarferðum á næturþeli milli Singapore og Kuala Lumpur, seturs bresku nýlendustjórnarinnar á Mai- akka. I Frakkar lara kalEska í Srí© Franska herstjórnin í Indo Kína játaði í.gær að her sjálf- stæðishreyfingarinnar Viet Min liefci hrakið franskan her úr 2 vií’kjum útvið strönd Tongkin flóa nærri landamærum Kína. Segir herstjórnin setuliðið úr báðum hafa komizt undan. Her stjórnin skýr'ði einnig frá því, aó fimm til sex þúsund manna lið Viet Min gerði enn harða hríð að Frökkum 50 km norð- vestur af Hanoi. Sent hefur verið 10.000 tonna skip til Indó Kína til að flytja konur og börn Frakka þar til Frakk- lands. .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.