Þjóðviljinn - 29.12.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.12.1950, Blaðsíða 7
Föstudagur 29. desember 1950. ÞJOÐVILJINN 1 80 aura orðið Athugið hvað þér getið sparað mikla peninga með því að auglýsa héi Munið Kaííisöluna i Hafnaistræti 16 Ragnar ölaísson, ;; tiæstarétterlögmaður og lög- giltm endurskoðandi Lög- fræðistörf endurskoðun op fasteignasala Vonarstræti 1? éml ‘ÍQOQ Saumavélaviðgeröii — Skriístoíuvélaviðgerðir Sylgja, Laulásveg 19. sirni 2656. Lögfræðistöri Aki lakobsson og Kristján Eiríksson Laugaveg 27 1 hæð Sími 1453 Serxdibílastöðin h.l Lngólfsstræt! 11 Sími 5113 iíúsgagnaviðgerðii Viðgerðir á ailskonar stopp- tiðnm húsgögnuin Húsgagna vorksmiðjan, Bergþórugötu i , .. IISÍ5U Allskonai smáprentun, ennfremur blaða- <>g bóka- prentun Prentsmiðja Þjóft- viljan„ h.l., Skólavörftustíg 19 simi 7500 Tek hreinlegan karlmannafatnað til viðgerða og breytinga Gunnar Sæ- mundsson, klæðskeri. Þórs- Húseigendur athugið: Rúðuísetning og viðgerðir. Upplýsingar í síma 2876. Umhoðssala: | Útvarpsfónar, klassískar grammófónplötur, útvarps- tæki, karlmannafatnað, gólf- teppi o. fl. — Verzlunin Grettisgötu 31, sími 5395. Karlmannaföt — Kúsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn karlmanna- föt o. m. f! Sækium, send- um. Söluskálinn Klapparstig 11. Sími 2926 Kaupum husgögn lieimllisvélar, karl tíýja sendibilastoðiri Aöalstræti lb — Sími 1395 KENNSLA - K E N N I: íslenzku — dönsku — sænsku — ensku — þýzku j — frönsku og latínu Upplýsingar í síma 6195 milli klukkan 5—7 Bjarnþór Þórðarson t frá skódeild K R 0 N Föstudaginn þ. 29. þ. m. verður selt gegn framvísun vörujöfnunarkorts, karl- manna skóhlífar, barna og unglinga gúmmístígvél. Iitla M Nýtt hefti komið, fjöl- breytt, skemmtilegt, hress- andi. Eitthvað fyrir alla. Kaupið Litla blaðið lesið Litla biaðið. Fæst hjá bóksölum og á veitingastöðum. rnm lomr TiIIaga Einars ðgænsfflássasaL': Götisiýsing vsri sstt Itsn sl lliðaán eg wSar ai Fffiif»gslaÉ Á síðasta bæjarsljóniíirfuncU fiutfi Einar Ögmundsson eftir- farandi tillögu: „Bæjarstjórn telnr nauðsyn- legt að haida áfrain þoim um- iíótum sem orðið hafa í nm- ferðarnálum Reykjavíkur með uppsetningu umferðarljósauna og ákvccur því að uinferðarljós skuíi seít upp á öllum þeim Friðarávarpið Framhald af 5. síðu. og þetta ástand gé orsölc átaka sem heimsfriðnum stafi hætta af. Með liliðsjóii af brýnustu hagsmunum íbúa allra landa og með ósk um bætt lífskjör hvarvetna um heimsbyggðina kreí'jumst vér þess að hnýtt verði á ný heilbrigð viðskipta- bönd landa á milli er miðast við gagnlcvæman hagnað, með tilliti til þarfa þ.jóðanna, og út- rýmt sé hverskonar forrctt- inaaaðstöðu, hagþróun hvers lands tryggð, og efnahagslegt sjálfstæði þess, hvort sem land- ið er lítið eða stórveldi. Menniugaiviðsldpti Jijóða 9. Vér teljiun að truflun á menningartengslum þjóða verði til að vekja óvætti, valda skorti gagnikvæms ’skilnings og skapa það andrúmsioft tortryggni sem er frjór jarðvegur stríðsáróð- 1IT3. Vér álitum hins vegar að efling menningartengsla þjóð- anna skapi slaiyrði sem hag- stæð séu til gagnkvæms skiln- ings og styrki traust þeirra í hinni almennu baráttu fyrir friði. Þar af leiðandi hvetjum vcr allar ríkisstjórnir til að vmna að auknum menniugartengslum þjóða og gera þeim kleift að kvnnast menningarverðmætum hverrar annarrar. Vér hvetjum þær einnig til að auðvelda skipulagningu alþjóðafunda manna, sem að menningarmál- um vinna, gagnkvæmar heim- sóknir og kynningu bókmennta cg lista annarra þjóða. Heimsfriðarráðið og Sameinuðu þjóðirnar Alyktun: Vór beinum athvgli Samein- uðu þjóðannp. að því, að jafn- Tramt sem vér hvetjum þær til 'ai. reypast vaxn.ar vonum þeim stöðum, sem þeirra er þörf. Jafnframí ákveS-ur bæjar- stjórn að attfdn sluf-i götuiýs- ing vlð Suðurlax dsbraiji að Ell- •iðaám og við -Kaínaríjsu.‘ðar- veg að Fossvog;-úíek“. Einar sýndi fram á að nauð- synlegt væri .aS lialda áfram umbótum á umferðaináiumim og .lagði álieislu á nauðsyn götulýsingar á þeim ,-stöðura er um getur i síðari hluta tiilög- unnar, en á þeim stöoum hafa orðið alvarleg slys, einmitt sök um mýrkursins á þessum veg- um, en á báoum vegunum er umferð mjög mikil. Ihaldið var þó ekki reiðubú- ið tii að samþykkja tillöguna, heldur var henni vísað til uxn- lýðsfélaganna í Reykjavíl:, 13. þ. m. var samþýikkt eftirfar- andi tillaga frá önnu Guð- mundsdóttur: „Fundur Fulltrúaráðs verka- Iýðsfélaganna í Reykjavík, haidinn miðvikudaginn 13. ues- ember 1950, fagnar yfir þ,yí fylgi og mikiherða f tuðningi, scm samtöií kvenna hafa veiti áðaiáíyktun 22. þings Aíþýðu- sanabands fslands um trygg- inganiá!, og heitir á alla þá ác ila, sem samhuga eru í Jiess'u um málum, aft beita 'ölluin á- hrifuin sínum íil þess að fá koinið í veg fyrir J:á réttinda- skerðingu hinna tryggðu, sam- hlifta lxækkun persónuiðgjalda, sem gert er ráð íyrir í frv því sem nú er rætt s Alþingi. Jafnframt heitir fundúrinn á aíla Jíá þingmerai, sem fylgdu fram Iögum um almannatrygg- ingar 1946, að minnast fyrir- heirimna um fulikomnar trygg- ingar, og taka því tafarlaust upn öfiuga baráttu fyrir þeim umþótuin á lögnm, sem alls- her jarsami ök verkalýðsins telia. réttraæ,tar.“ SkemMisunáur MiiaaclS Fraucaise Alliance Fraxicaise hélt- ann- an' skemmtifúnd sinn á þessu stai’faári mánudaginn 18. des. —r\ Að þessu ainni las .sendi- harra Frakka,. hr. Hepri Voill- ery nokkra kafia úr rit-um hins kunna rithöfundar Georges Co- urteiine. Var gerður hinn bezti rómur að iipplcstrinum, og sertdiherranum þakkað með dynjandi lófataki, enda er hann kunnur sem franhirskarandi upplesax-i. — Þá vag', sýnd kvik- rnynd, en cíðan setst að borð- ura og ioks dans stiginn til kl. 1 xun nóttina. Framhald af 8. síðn æfingaskotmark. Bretar fluttu alla eyjarskeggja nauðuga á brott. I gær lýsti stjórn brezka fiughersins í Þýzkalandi yfir að æfingarárásum á I-Jelgoland hefði verið hætt um óákveðinn tíma. mín Framhaid af 8. síðu. Mikhailov). Sovétríkin og heimsfriöarhreyfingin. Nýtt við horf til vírusrannsókna, eftir Gevork Boslijan. Pi'ófessor Olga Lepesinskaja. Frá starfi listamannakíúbbsins Ze D.R.I. í Moskvxu Barnaleikhús. Tallin í dag. Hauskúpurnar lians Gerasimovs. Ennfremur Sliák, Fomleifagröftur við Kaspíahaf, Frá íþróttamótinu ,á Dynamó- vellinum í Moskvu í september s.l. Félagsstarfið, og 1 stuttu niáli. SOdszáðsítmd^r Fxamhald af 8. síðu fundi dósentarnir dr. Stein- grímur J. Þorsteinsson og di'. Jón Jóhannesson skípaðir próf- essorar í heimspekideild Há- skóla Islands, frá 1. janúar 1951 að telja. Þá var ennfremur á sama fundi fuligiitur vináttusamning- ur milli Islands og íran. ((Frétt frá ríkisráðsritara, Ffésða þiag Farmaima-Gíf Szskizs&nKasaiialbanáf; fsiands: ferðanefndar. FulitsúamS veEhaiýðsiélagaima: Á fundi Fulltrúaráðs verka- uiannaföt, sjónauka, mynda- vélar, veiðistangir o. m. fl Vörnveltan, Hvcrfisgötu 59, sími 6922 Kaupum — beljum • log tökum í umboðssölu alls- íkonar gagnlega muni. — Goðahorg, Freyjugötu L Daglega ný egg, xoðin og hrá. Kaftisalan, Hafriarstraati 16. Samúðarkort iysavarnafélagg Islands; aupa flestir. Fást h já iysavarnadeildum um alit; ind. I Reykjavíic afgreidd I Samkvæmt síðasta hefti Hag- tíðinda hefur vöruskiptajöfnuð- urinn við útlönd verið óhag- stæður um 145,5 milljónir ltróna við lok októbermána’ðai'. Út- flutningsverðmæti hafði þá numið 262,8 miilj. á þessu ári, en inn hafði verið flutt fyrir 408,3 millj. Innflutningur frá Vesturheimi 146,2 millj., en þangað hafði verið selt fyrir 44,6 miilj. Mest hefur verið flutt inn frá Bandaríkjunum, eða fyrir 85,5 millj., en útflutningur hefur mestur orðið til Hollands, 51,6 milljónir króna. Innflútningur frá Sovétríkj- unum nemur 2 þús. krónum 10 fyrstu mánuði þessa árs, en útflutningur þangað enginn. sem - þjóðir heimsms eiga til þ:in:a, erum vér í bann veginn að stöfna heimsfriðarráð. Heimsfriðarráð skal skipað fuiltrúum allra þjóða heims1, bæöi þeim sem. fulltrúá eiga í SamÉtíu&u þjóðunum og þeim vsm utan yið oru og einnig Janda sem enn eru ósjálfstæð og nýlondur. Ráðið á að vinna að því göf- uga markmiði að tryggja traustan frið og varanlegan, í samræmi við brýnustu hags- muni nilra þjóða. Heimsfriðarráðið rnun brátt sanna það mannkyninu að vér íhnntnn þrátt fxTir a.lla stund- nrórðxigieika sein eizt slcyidú vanmetnir framkvæma það mikla frioflytjendahlutverk sem oss hefur verið falið. Fjórða þing Famianna- og fiskimannasambands Islands samþykkti eftirfarandi: „Jafnfi-amt því að lýsa á- nægju sinni yfir afgreiðslu rík- isstjórnar íslands á því, að færa út Iandhelgina fyrir Norð- urlandi á þessu ári, þá skorar 14. þing FFSÍ mjög eindregið á Alþingi og ríkisstjórn, að fylgja fast fram útfærslu land- helginnar umhverfis állt landið og hvika livergi frá því, að firðir allir og flóar verði frið- aðir fyrir hvers konar botn- sköfum, og að jafnframt sé lýst yfir eignarrétti landsmanna á landgrunninu. Treystir þingið því, að Al- þingi og ríkisstjórn fari hverja þá leið, máli þessu til fram- dráttar, sem tiltækileg er og í samræmi við alþjóðarétt. Þingið beinir því til réttra aðila, að athuga hvort þau skip, sem kostuð eru að einhverju leyti af ríkissjóði, geti kornið að notum við landhelgisgæziu á ferðum sínum. 14. þing FFSÍ felur stjórn sambandsins að beita sér fyrir því, að framfyigt verði sam- þykkt 13. þings FFSÍ um gæzlu veiðarfæra vélbátaflotans á komandi vertíð', við Vestmanna- eyjar og Suðurnes.11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.