Þjóðviljinn - 29.12.1950, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 29.12.1950, Qupperneq 6
6 ÞJÓÐVILJINN Föstudagur. 29. desember 1950. írmanii vann iéhmitéS Eiris og frá hefur vcrið skýrt efndi Giímufclagið Ármann til handlinattleiksmóts með nokk- uð öðru sniði en venja er um slík mót. Var þar leikið með 6 manna liði í stað 7 eg leiknar 3 umferðir í stað 5 ef einn hefði leikið við alla cg aliir við einn, eins og venja er ncraa þegar urn útsláttarkeppni er aS ræða. Sex flokkar tóku þátt i karla keppninni: fimm úr Reykjavík og Afturelding úr Mosfe.lls- sveit. Fram var þó ekki með að þessu sinni. I kvennafiekkn- um i'cepptu. a.ðeins tvær sveitir, og önnur þeirra nú í fvrsta sinn í opinberu móti en það var sveit Vals. Hitt var svo sveit Ármann3, sem sigraði með 4:0. Setti öll mörkin í fyrri há'lf- leik. Valsstúlkurnar geta vel við unað sína fyrstu keppni við jafn góða sveit og Ármanns- sveitin er. Eftir þriár umferciniar höfðu hvorki Ármann né Valur tapað leik, og ekki leikið saman, en Ármann hafði betri markastöðu og sigraði á því. Leikur Ármenninganna var oft léttur sérstaklega þó í síð- asta leiknum við Í.R., sem virtist „falla saman" fvrir sókn Ármanns eða ef til vill réttara sagt fyrir snilli Kjart- ans Magnússonar sem var í sérflokki þetta kvöld. Var þao stórt stökk að vinna Aftureld- ing með 22:8 og í það að tapa fyrir Ármann meo 14:5. Virð- ist sem úthald hafi vantað. Valur átti góða leiki við Víking og Aíturelding og byrjuðu vel við K.R. en voru kærulausir með vörnina er á leið og settu K.R.-ingar 4 mörk í röð en Valur ekkert. Yfirleitt voru leikimir sæmilegir þó sjá megi aö menn sc.u eklu komnir í þjáífun (ncma helzt Ármann) auk þess sem það orkar tví- mælis hvcrt annar jóladagur sé heppilegur til keppnl ef menn eiga að sýna sitt bezta. Það virðist sem fækkun í liðinu muni haía þau áhrif að fleiri mcrk vcrði gerð, leikurinn verð ur ophr.ri og því auðveldara ao koraast i skotfæri. Að vísu er ekki að marka fyrstu tilraun því menn eru ekki' búnir að átía' sig á þeim afleiðingum sem ’rreytingin getur haft í sér. Ekki er ólíklegt Skiiyrði fyrir góðri hvíld og værum svefni eru létt og hiý sænguríöt. Látið oss annast hreinsun fiðurs og dúns úr gömlum sæng- urfötum. Vönduð og ódýr viima. Fiðurhreinsun Hverfisgötu 52. Sími 1727. av þc' si breyting orsaki meiri .hör' u í leikina cg væri þar ::kaði skeður, nóg er samt af 'ólöglegu: fálrni, ígripi, stjakiog jr.lætti, sem ekki er talið til rtórsyndac Sjálfsa'gt er að reýna nýjar leiðir, því hánd- knattleikur eins og hann er ’Tkaður nú er kominn í þá sjálf heldu að löndin keppast við að ná honum úr henni aftur og gera í því skyni margar tilr. HAns vegar var mót þetta mis- heppnað að því leyti að það er allt of langdregið. Mót sem stcndur yfir á fimmta klukku- tíma þreytir alla, áhorfend- ur jafnt sem keppendur og hefði mótsstjórnin átt að gera sér það Ijóst fyrirfram. Þá virðist einkennilegt að sjá á móti sem öllum er heimil þátttaka í, sem sagt opinheru móti að keppendur koma þar fram með félögum sem þeir hafa ekki keppt fyrir á árinu. Þá má líka benda á að allar breytingar á reglum varðandi keppni á opinberum mótum verða að hafa hlotið staðfest- ingu eða undanþága sé veitt svo leyfilegt sé að nota þær. Ef slíkt væri almennt tekið upp af félögum gæti komizt nokkur glundroði á hvað væri gildandi reglur og hvað ekki og engan vegin æskilegt að slíkt yrði tekið upp svona almennt. Úrslit einstakra leikja: Kvenflokkur: Ármann—Val- ur 4:0. Karlaflokkar: Valur—K.R. 8:6. Í.R.—Afturelding 22:8. Ármann —Víkingur 7:3. K.R.—Í.R. 8:6. Valur—Víkingur 10:2. Ármann —Afturelding 11:4. K.R.—Vík- ingur 6:4. Valur—Afturelding 1Ö':4. Ármaun—Í.R. 14:5. Framh. af 4. síðu an“ 100 — Bvggingarfélagið Brú 600 ;— Bjarg h.f. 100 — Askja 100 — Litir & Lökk 500 — Frá Kötlu og Lullu 150 — Nafnlaust 30 — S.B. 50 — T. P. 50 O.V. 40 — Matthías málari 300 — E.J. 100 — Ásgeir 300 — Kona 50 — Guð- rún Guðjónsd. 100. Kærar þaklcir Nefndin. Gjafir til Vetrarhjálparinnar. N.N. kr. 500, N.N. kr. 200, Bygg- ingarfélagið Brú kr. 500, Ofna- smiðjan kr. 500, Starfsfólk Lands bankans kr. 305, N. N. kr. 50, N.N. kr'. 50, H. Ólafsson & Bernhöft kr. 250, Sveinn Þorkelsson kr. 100, Saiðar Gíslason, heildv. kr. 400, Héildv. Hekla kr. 500, J.O.J. lcr. 5, l.H. kr. 25, Hugull kr. 35, Gísli Magnússon kr. 50, Sverrir Arn- kelsson kr. 20, Bjarni frá Viðey kr. 50, K.Þ. kr. 30, B.S.A.B. kr. 50, Kveldúlfur kr. 1000, N.N. áheit kr. 100, J.E. kr. 100, Jón Thorar- er.son kr. 50, N.N. kr. 20, N.N. kr. 25, H.B. Sogabl. kr. 5, J. og G. kr. 10, N. N. kr. 50. ÍÞKðTTIR Framhald af 3. síðu- hafi á mótinu í Fermoy 23. ág. 1937 kastað 59,56 og er það gildandi írskt met. Hans næst bezta kast er ekki nema 56,90 (1935). Eftir A.J. Cronin D A O U B heiinar og veltast um af hlátri með sjálfum sér að þeim öllum. ,,En ég ber engan kala til neins, fru Simley", sag'öi hann áð lokum. Segið Jenný'að ég fyrír- gefi henni. Og skilið kveðju til allra hinna frá mér. Ég vil ógjarnan hitta þau. Ég er of æstur“. Ada vildi ekki sleppa honum. Það var hún sem virtist æst. En hvað gat húiv gert fyrir þennan margmædda mann? Jói yfirgaf húsið á sama hátt og hann hafði komið inn í það: með hreinan skjöld og flekklaust mannorð. Þetta kvöld kom Jenný seint heim. Það var sumarútsala hjá Slatterý, og nú var föstudagur, verzluninni var ekki lokað fyrr en undir átta. Jenný kom lieim kortér yfir átta. Ada var ein í húsinu: með miklum skörungs- skap hafði hún komi'ó því svo fyrir, með því að senda Clarrý og Phyliis „út“, og Alfred og Sallý fóru í Empire leikhúsið. „Ég þarf að tala við þig, Jenný“. Það var óvenjulegur hreímur í rödd móður hennar, en Jenný var of þreytt til að taka eftir því. Húh Var dauðþreytt og auk þess Hla fyrír kölluð, svo að þetta hafði verið hræðilegur dagur. „Slattery", sagði hún veikri röddu um leið og hún fleygði sér niður í stól. „Það gerir út af við mig. Ég hef verið á þönum í tíu klukku- tíma. Fætumir á mér eru heitir og bólgnir. Ég fæ ótal æðahnúta ef ég held þessu áfram öllu lengur. Einu sinni fannst mér þetta sæmilegt starf. En sú fjarstæða. Það er verra en nokkru sinni fyrr, og kvenfólkiö sem kemur fer sívei*sn- andi“. „Jói“, sagði frú Sunley ískaldri röddu, „er farinn". „Farinn?“ enduríók Jenný ringluð. „Hann fór í morgun. Fór fyrir fullt og allt“. Jenný áttaði sig. Fölt andlit hennar féklc á sig dauðalit. Hún hætti að strjúka bólgna fæt- uma og settist upp. Grá augu herthar störðu út í bíáinn. Það var hræðslusvipur á henni. Svo áttaði hún sig. „Gefðu mér te, mamma“, sagði hún kynlegri röddu. „Segðu ekki fleira. Gefðu mér te og tal- aðu ekki meira um þetta“. Ada dró djúpt andann og allar skammirnar hjöðnuðu á tungu hennar. Hún þekkti Jenný sína — ekki til fulls, en þó nægilega vel til að vita, að nú varð að hlýöa hehni. Hún þagði og gaf Jenný teið. Það var í rauninni kvöldmatur, upphituð skorpusteik. Jenný mataðist, hún sat teinrétt og starði fram fyrir sig. Iiún var áð hugsa. Þegar hún var búin sneri hún sér að móður sinni. „Hlustaðu nú á, mamma“, sagði llún, „og hlustaðu vandlega. Ég veit að þú bíður eftir a’ð ausa þér út yfir mig. Ég veit alveg hvaða orð bíða á tungu þinni. Ég hef hagað mér illa við Jóa og svo framvegís. Ég veit það, skal ég segja þér. Ég veit það allt saman. Og það er óþarfi að segja það. Þá þárftu ekki að iðrast neins, skilurðu. Og nú ætla ég áð fara að hátta". Hún skildi vi'ð móður sína gapandi af undr- un og gekk þreytulega upp Stigann. Hún var að sligast af þreytu. Bara áð hún ætti glas af portvíni, nokkur glös af portvíni til að hressa sig á. Skyndilega fannst henni sem liún vildi gefa hvað sem væri fyrir eitt glas af portvini. Þegar hún var komin upp fieygði hún af sér flíkiuium, sumum í stól, sumum á gólfið. Hún fór upp í rúmið. Til allrar hamingju var Clárrý, sem svaf með henni í herbergi, ekki heima til að angra liana. Herbergið var dimmt óg svalt og hún lá endilöng á bakinu og hugsaði. . . . hugsaði. Nú var hún ekki móðursjúk, tárin streymdu ekki óg hún reif ekki koddann. Hún var alveg ró- leg; en þrátt fyrir rósemi sína var hún hrædd. Hún horfðist í augu vi'ð þá staðreynd að Jói hafði kastað henni frá sér. Þa'ð var hræðilegt áfall, næstum óbærilegt áfall fyrir stolt henn- ar, áfall sem hún hafði orðið fyrir 4 versta tima. Ilún var þreytt á Slattery, dauðþreytt á þ\ú að standa tímunum saman, teygja sig, dauðþreytt á því að vera kurteis við lítilfjör- legar kvænpersónur. Einmitt í dag liafði hún litiö yfir þessi sex ár hjá Slattery; hún hafði sagt við sjálfa sig, að hún yrði að losna það- an. Hún var líka dauðþreytt á heimili sínu; þreytt á þessum þröngu subbulegu, troðfullu stofum. Hún vildi eignast sitt eigið hús, sína eigin muni; hún vildi kymiast fólki, halda smá- tesamkvæmi, umgangast viðunandi fólk. En ef sú ósk hennar rættist aldrei? Ef hún ætti eftir að vinna hjá Slattery og búa í Scottswood Road alla ævi — það var ótti vöð þetta sem kvaldi. Jenný. Þegar Jói fór hafði hún misst cinn möguleika. Átti hún að láta. hinn möguleikann ganga úr greipum sér? Hún lá lengi og hugsáði áður en hún sofn- aði. En þegar hún vaknaði næsta morgun var hun endurnærð. Hún vann aðeins hálfan laug- ardaginn, og þegar hún kom heim klukkan eitt flýtti hún sér að borða hádegisverð og hraðaði sér siðan upp til að skipta um föt. Hún eyddi löngum tíma í að klæða sig: liún valdi falleg- asta kjóiinn sinn, perlugráán með fölbleikum bryddingum, hún skipti um hárgreiðslu og neri andlitið vandlega upþ úr eold kremi. Hún var ánægð með árangurinn. Hún fór niður í dag- stofuna til að bíða eftir Davið. Hún bjóst við honum klukkan hálf þrjú, en liann kom tíu mínútum fyTÍr þann tíma, gagn- tekinn löngun eftir að sjá hána. Jenný þurfti ekki annað en líta á hann: liann var ástfang- inn af henni upp fyrir bæði eyru. Hún opnaði sjálf fyrir honum og hann stóð grafkyrr í anddyrinú og virti hana fyrir sér með log- andi augum. „Jenný“, hvíslaöi hann. „Þér eruð of yndisleg til að vera raunvendeg". Hún ldó á leiðinni inn i dagstofuna: hún varð að viðurkenna að Davíð gat sagt hlutina á feg- urri hátt en Jói. En liann kom með heimskulega gjöf handa henni: ekki súkkulaði eða sælgæti eða ilmvatn; ekkert gagnlegt; heldur vönd af blómum, sem gat jafnvél varla kallast vöndur, það var smáknippi, sem hafði áreiðanlega ekki k-ostaö meita en tvö pens á einhverri götusölu. En hvað um það úr þvi sem komið var. Hún brosti: „Ég er svo fegin að sjá yður, Davíð, og þetta .el'u yndisleg blóm“. „Þau eru ekkert sérstök, en þau eru indæl Jenný, eins og þér. Það er eitis og mistur yfir blómknöppunum... . það er eins og yndislégra rnistriö í augunum á vður“. • Hún v’issi ekkert hv’að húií átti að segja: svona tal kom henni alveg úr jafnvægi; hún bjóst við að liann hefði lært það af öllum þeim bókura sem hann hafði lesið nndanfarin þrjú D A V11) ■ 0 C3 - ; ýí m

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.