Þjóðviljinn - 29.12.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.12.1950, Blaðsíða 3
Föst'udagur 29. desember 1950. ÞJÓÐVILJINN 3 vonum hann leikur hans. BrúðhjóUin (Margrét Ólafs- dóttir óg Baldviji IlaHdórsson) Það eru jól og Þjóðleikhúsið niinnist þeirra með því að flytja. eina af jólasögum Char- les Dickens, „Söngbjölluna á arninum". Ekki veit ég hvort það er venja annarra leikhúsa að segja gestunum jólasögur, en ef svo er, virðist það næsta einkennilegur siður; hitt ætti að vera sjálfsögö skylda að efna til bamasýninga á hverj- um jólum, þeirri hátíð sem bemskunni er helguð. Það er auðvitað fjarri mér að lasta jólasögur Dickens, hins ágæta stórskálds og umbóta- mamis, endá munu þær bera af flestum bókum sinnar tegund- ar, og hafa verið stældar æ of- an í æ frá því þær sáu fyrst dagsins ljós fyrir rúmum hundrað árum. Þær bera í öllu svip meistara síns, þar birtist hugarflug hans og ó- venjuleg ldmni, einlægni og bjartsýni, góðvild og djúp sam- xið með fátækum og hrjáðum. — Sjálfur líktist Dickens í mörgu stóru barni, og helzt vildi hann áð alltaf væru jól, en»þá myndu friður og mannúð áreiðanlega vinna sigur. „Söng- bjallan“ er ekki fremst þess- arra ævintýra, en hún er nota- leg saga og viðfeldin; þar er arninum sungiö angurvært lof, hinu fornhelga tákni heimilis- sælii og ættrækni. Dickens sneri sjálfur sögunni I leikrit, enda vanur leikhúsmaðúr; það er samt til lýta að sögumaður verður að ganga fram fyiir tjaldið í upphafi hvers þáttár og kynna nokkuð af efninu fyr- ir áhorfehdum. En efni þessarr- ar sögu er harla ósennilegt og gamaldags, og hin ákafa viökvæmni lætur undárlega í evrum margra nútímamanna — ungur maður bláfátælcur verður ríkur í Suðurameríku og kemúr heim í dularklæðum í þann mund sem stúlkan hans er búin að lofast öðrum, og þar frameftir götunum. Og svo lióflaus er góðvild skáldsins í garð persóna sinna að vel leikfangasalinn, mannhat- arinn ágjami, sem helzt vill að börnum séu gefin ljót leik- föng og hræðileg, snýst til aft- urlivarfs að lokum og gerist nýr maður. — Þetta leikrit Dickens á eflaust ennþá vin- sældum að fagna í hinum cnska heimi, þar sém sögumar eru í hvers manns minni, en liingað það lítið eríndi, og snertir liugi íslcnzkra áhorfendá. er of barnalegt fyrir fuH- ia og of fullorðinslegt fyrir Yngvi Thorkelsson, hinn góð- og ötuli leiksviðsstjóri. kcmur hér fraiii sein leikstjóri og leikari í fyrsta sinn. Haiin hefur reynt af freihsta mégni að ná brag og tíðaranda hinnar liðnu aldar, og tekizt það furðu- vel meö góðri aðstoð Lárusar Ingólfssoiiar; sýningin ber þann Dickenssvip sem með sanngirni verður krafizt hér norður á ís- landi, en mætti vera öllu fjör- meiri á stundum. Eitt atriði mistókst alveg að mínum dómi, sálarstríð Jóns pósts við arin- inn. Rödd „bjöliunnar“ var allt of ógreinileg og hinn rétta geðblæ skorti; úr þessu má auðvitað bæta. Söguniaðurinn (Indriðí Wááge) Blinda stúlkan og faðír hennar (Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Yngvi Thorkelsson). Úm leikendurna skal ég vera fáörðui’, enda verður ekki sagt að mikið réyhi á hæfileika þeirra að þessu sinni. I leik- ritinu er ekkert stórt hlut- ve’rk, og flest liarla einföld og eihhliða, en í þau virðist skip- að vél og skynsamlega. Gestur Pálsson er Jón póstur, gei’vilég- úr maður og hæfilega veður- bitinn, hressilegur og skýr í máli. Bryndís Pétursdóttir er indæl og björt yfirlitum sem unga konan hans, en framsögn- in ekki alltaf lmökralaus. Har- aldur Björnsson er auðvitað leikfangasalinn vondi, og að líkur sumum fyrri hlut- verkum, en mörg eru tilsvör hans gædd ein.kennilegu fjöri tvísærri glettni, og leikur- inn allur sterkur en öfgalaus. Ýiigvi Thorkelsson er andstæða Caleb hinn örfátæki leik- . Gerfið er ágætt, er beygður af elli og lúa, sviphreinn og einlægur; en mál- færinu er bóta vant og fi’am- of ógreinileg. Fallega Guðbjörg Þorbjamar- blindú stúlkúna, dóttúr yfir svip hennar og fram- komu hvílir barasleg blíða, heiðríkja og mildi, en röddin er þýð og fögur. Skemmtileg- ar eru Hildur Kalman og Reg- ína Þórðardóttir í litlum hlut- verkum; Hildur er vinnustúlk- an, einfeldnisleg og barngóð, og tekst að gera furðumikið úr þöglum leik sínum, Regína er virðuleg frú í góðum Dickens- stíl. Baldvin Halldórsson fer laglega með hlutverk unga brúðgumans dulklædda. Sögu- maðurinn er Indriði Waage, og er hans starf ef til vill öðr- um vandasamara; hann er bú- inn skemmtilegu Dickensgerfi og fíytur mál sitt látlaust og notalega, en á stundum mætti frásögnin verða skýrari ■ og þróttmeiri. Loks koma tveir leiknemar fram á sviðið í ör- smáum hlutverkum, Margrét Ólafsdóttir og Jóhann Pálsson, en um getu þeifra er ekki unnt að dæma af þessum leik'. Á undan sýningu er flutt brezk þjóðleg tónlist undir stjórn Róberts Abraháms Ottósso-nar, og fellur mjög vel að' efni léiks- ins. Margt er talað um starf Þjóðleikhússins um þessar mundir, og þó framar öilu um val þess á leikritum. Það væri óneitanlega freistandi að líta nú yfir farinn veg, en skaí þó ekki gert að sinni, enda ekki; samigjarnt aö kveða upp neinn, dóm um þau mál fyrr en leik- árið er runnið á enda. Enn| virðist stefnan lítt mörkúð ogj framtiðin óviss, og er það mjög; að vonum, en eitt er vist: stór-i hug og dirfsku má leikhúsiðj aldrei skorta, það verður að beina til sín hugum fólksins. ýta við gestum sínum og hálda þeim vakandi; og sízt af öllij vagga þeim í væran svéfn. Undir því er það komið hvort leikhúsinu tekst a'ð bera nafn. sitt með óskertum heiðri. A. iíj. Þjóðleikhúsíð: eftir Charles Dickens Leikstjóri: Yngvi Thorkelsson ÍÞRÓTTIR .•.v.v.v/'.v.v^ Þegar litið er yfi'r 'árið scm er að líða verður Ijóst að frjáls ar íþróttir llafa staðið mcð miklum blóma, og árangur bættui' í mörgum greinum í heimimim. Hvað okkur hér snertir hefur árið verið það' merkilcgasta sem úm getur í iþróttasö'gu Islattds. Þó nietin séu ekki takmark íþróttanná, þá er eigi að síður gaman að fylgjast með því hvað mann- legúr líkami getur gert í mæl- anlegum afrekum í íþróttum. Það ei- l'angt síðan jafn mörg Eviopumet liafa verið sett á einu ári eins og í ár, en þau eru: 10,000 m Emil Zátöþek Tékk. .29,02,6. Stangarstökk Ragiiar Lund- berg Svíþ' - 4,38 m. Kringlukast A. Consolini Itialia 55,47.' Þessi met hafa öll þegar ver ið staðfést. Enn liafa ekki feng ið staðfestingu: 400 m grind. A. Filiput Italíu 51,6 (gamli mettíminn). Kúíúvárþ H. Liþþ Rússl. 16, 93 rá. Stangarst. R. Lindberg Sví- þjóð 4.40 m. Þessi heimsmet hafa verið staðfest: 110 m grind. Dick Attlesey Bandar. 13,6. 120 yards grind. Dick Att- lesey Bandarr. 13,6. Sieggjukast I. Nenetlv Ung- lattdi 59,88 10,000 m E. Zatópek Tékkósl. 29,02,6. Met sem ekki hafa enn feng- ið staðfestingu. 100 m L. La Beach Panama 10,2 (gamli mettiminn). 100 m L. La Beach Panama 10,1. 300 m H. McKenley Jamaica 32,4. 400 yards G. Rhoden Jamaiea 45,8. 880 yards M. Whitfield Bandar. 1.49,2: 4 X 880 yards Michigan. Há- skóli Bandar. 7.31,8. Kúluvarp James Fuciis Band ar. S'ett 29. april í Las Angel- es 17,81, sett 17. ágúst í Stock- holm 17,89, sett 20. ágúst í Visby 17,90, sett 22. ágúst í Eskilstuna 17,95. 120 yards grind. D. Attlesey Bandar. 17,5. 110 m grind. D. Attlesey Bandar. 13,5. 440 yards grihd. A. Filput Italía 51,9. Tugþraut Bob Mathias Bandar. 8042. Sá árangur sem mesta at- hygli vekur er met Lloyd La Beach á 100 m. Verði það stað- fest styrkir það trú iriantta að þetta met eigi eftir að kom- ast undir 10 sek. Þótt sumir telji að það sé aðeins á færi gasellu-drengja að lilaupa undir 10 'sek. Því er ekki að neita að nokk-r urrar tortryggni hefúr gætt j sambandi við tímátöku við hlaúp La Beach og er því beðið með nokkúrri eftirvæntingu úrskurðar I.A.A.F., Alþjóða. Fi-jálsíþróttasambandsins. Met Mc Kerdey á 300 m hlaupi verðúr ekld staðfest seni heimsmet þar sem I.A.A.Fj staðfestir ekki met á þeirrj vegalengd, en óopinbert heims- met verður það þó talið. Heimsmet Nemeths 59,88 hef ur af ýmsum ekki veriö talið raunverulegt heimsmet i slcggjukasti því írlendingúrinn Patiick O’CalIaghan haíi árið 193? kast'áð sleggju 60,57: m á móti í Ferttioy 23. ágúst. Víða liefúr þetta vérið liaft fyrir sátit óg ástæðan fýrir því að það hafi ekki fengizt staðfest átti að vera sú að írska sam- bandið var ekki í I.A.A.F. Irska sambandið hefur nú fyrir nokkru opinberlega lýst yfir að þetta hljóti að vera á misskilningi byggt þVí Patrick Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.