Þjóðviljinn - 31.12.1950, Side 3
Suimudagur 31. des. 1950.
PJÓÐVILJINN
11
Gleðilegt nýár
Fyrsta öld sósíalismans hálfnuð
Toledo
Framhald af 9. síðu. | gegn alþýffu veraldar og íklædd
uðu þá stjðrnlist alþýðunnar að ur hinum „hreinu hugsjónum“
nyar
J
Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
Sölufélag garöyrkjitmanna
Heitt & Xalt
iðnverkalýður „heimalandsins“
rétti kúguðum nýlenduþjóðum
„heima-auðvaldsins“ hjálpar-
hönd í frelsisbaráttu þeirra. Sú
stjórnlist er grundvöliurinn að
órofa bandalagi verkamanna
Evrópu og bænda Asíu í frelsis-
baráttu beggja.
Og nú hefur alþýða Soyét-
rikjanna þegar skapað fyrsta
þjóðfélag sósíalisnians á jörð-
unni, sýnt og sannað í verki
yfirburði þess þjóðfélags yfir
kreppuþjóðfélag kapítalismans.
Sú alþýða, sem þegar hefur um-
skapað mannfélag sitt, snýr sér
nú að því að umbylta jörðunni
sjálfri, brcyta loftslagi og
gróðri, snúa ánum \ið, gera
eyðimerkur að akurlöudum,
gera alla náttúruna manninum
undirgefna. Frjáls sterk alþýða
umskapar löndin i sina þágu,
elns og frjáls bóndi siéttar holt-
ið sitt i tún.
Sláturfélag' Suðurlands
r r
Þökkum yiðskiptin á liðna árinu.
Prentmyndir h. f.
Brseðumii’ Ormsson,
Eiríkur Ormssou
r r
nyar
*
Iðjnó — Ingólfscafé
Gleðilegt nýár
Freyja, sælgætis- og efnagerð
r r
Húsgagnaverzlun
Kristjáns Siggeirssonar
nýár
Þökkum viðskiptin á liðna árinuj
Fórotldur Jónsson, heildverzlun
I*að kefur ekki skort íuðið
og róginn um }æssi fyrstu ríki
alþýðunnar frá því þau fyrst
urðu tik Stephan G. Stephans-
son orðar það svo 2. júpí 1920:
„öll „hervöhi helvítanna“, auð-
ur og stjórnar.völd allra ríkja,
sem nú eru uppi, siga á hana
(Bússastjórn) öllum hennar ná-
grönnum, með mútuœ, uiydir-
róðri, liðsstyrk, herbúnaði og
hótunum“. — Qg þannig hefur
það gengið til siðgp og gengur
enn. íslenzkum stjórnvöldpm
er nú niútað með Marshallmút-
ura til að hjálpa „hervöldum
helyítanna“. öll borgarablöð fs-
lands, að Alþýðublaðinu með-
töldu, starfa að undlrróðri fyr-
ir þær auðinannastéttlr, sem
enn hreykja sér á jörðipm,
nötrandi á taugupi og ringlað-
ar á þeila af ótla við alþýðu
hcimsins. Og auðyald helmsins
hefur elcki látið sitja við orð-
in tóni, við undirróður og mút-
ur. Það hefur lagt í tvær árás-
arstyrjaldir gegn alþýðuríkjun-
iim, beðið ósigur í báðum, og
undirbýr nú í örvæntingu þá
þriðju. En það óttast um sjálft
sig. Sú yfirstétt auðdrottnaima
sem í aldaiþriðjung hefur
liorft upp á heim sinn hrynja
allt í ltringum sig, óttast að
flýta fyrir eigin akiurtila, ef
hún leggur til slíkra blóðugra
ævlntýra á ný.
★
Það er ekki örvandi fyrir
auðdrottna heims, sem alvaldir
voru á jarðríki um aldamótin
að líta yfir valinn.
, Þáö er ekki aðeins rússnepka
auðvaldið og keisaradæmið, sem
er afmiið af jörðimii.
Þýzka keisanidæmið er f«H-
ið. f þriðjuugnum af íiWíurlandi
Marx og EngeLs fer alþýðan
þegar með, völd.
Austurríska keisaradæmið er
faliið, — grafið og gleymt.
Fasisminu, sem í áratugi
kvaldi þjóðir UngverjaJaiuls,
Búmeuín, póHands cr fallinn.
Verkamenn og bændur byggja
nú upp af ddlegum áhuga sitt
eigið þjóðfélag á rústum þeim,
sem auðvaldið eftirskildi þeim
eftir blóðugustu styrjöld mann-
kynsins.
Þýzki fasisminn, — hin mikla
dýra von auðdrottna heims, —
sá f jandi, sem af mestum kynngi
kraíti auðsins var magnaður
Morgunblaðsins — er fallinn.
Kínverska keisaradæmið er
fallið. Bráðin mikla, sem augu
allra auðdrottna inændu til um
aldamótin og allir hrammar
auðveldanna eru á iagðar, cr
af alþýðunni sjálfri, hrifsuð
úr höndum ránfugla auðsins.
Kínverslú fasisminn, sú harð-
stjóm Sjang Kaiséks, sem am-
eríska auðvaldið reyndi með
öllu mó.ii að styðja, er faUinn.
Dollarar og yopn Bandaríkj-
anna reyndust vamnáttug gegn
frelsisbaráttu bænda og verka-
manna. Dollurum stálu spilltir
auðmenn og enibættjsmenn
Kína, vopnin tóku verkamenn
og bændur af leiguher auðs-
ins. Kínverslta þjóðin, fjórð-
ungur mannkynsins.hefur hrist
af sér fjötra erlends auðvalds
og innlendrar liarðstjórnar. —
Þarmeð brast raunverulega
Asía úr greipum auðvaldsins.
★
Evrópa og Asía eru, raun-
verulega gengnar auðvaldinu úr
greipuni. Aiþýðan hefur þegar
völdin í meirihluta þessara að-
alheimsálfa jarðarinnar.
Frönsk auðmanuastétt lafir
við völd, — í veikum þræði.
Italska auðvaldið hjarir, alið
af útlemlu fé. Þau ríki Asíu,
sem enn eru ekki „rauð“, eru
veik og sjálfum sér sundurþykk
og óhæf sem bandamenn aað-
valdsins tll árása á alþýður
ríkin. Jafnt í Indlandi seip
Arabaríkjununi ólgar hatrið til
auðhringanna, sem áratugi og
aldir hafa féflett þessar þjóð-
ir og drottna eim yfir anð
lindum þeirra.
Svo mikið er þegar víst: Inn
rás leiguherja ameriska auð
valdsins í Evrópu og Asíu er
vonlaust íyrjrtæki, dæmt til
ósigurs. Kóreuævintýrið er for-
smekknrinn að því, sem bíður
innrásarherja auðvaldsins, ef
það ræðst á þær nýlenduþjóðir,
sem eftir alda áþján hafa iilotið
frelsi. Það var stríáihæsing: Mac
Arthurs, — lasistaíoringjans,
sem lét 1931 myrða ameríska
heripqnn úr heimsstriðinu fyrra,
á hungurgöngu þeirra til Wasli-
ington, — seni leiddi Bandarík-
in út i þá ófæru, — og gull-
græðgi amerískra auðhringa,
sem ágirntust anöugustu gull-
námur Asíu, en þær eru í Xorð-
ur-Kóreu, rak á cftir, eins og
gull Suður-Afríku í Búastríði
Breta mn aldamótin.
A
Jafnvel þær álfur, sem
drottnandi auðhringir Ameríku
álíta sér ennþá tryggastar,
nötra undan réttlátri reiði kúg-
aðs fólks.
í Afríku hefur verka^ýðs-
hreyfingin haldið innreið sína
og verkalýðssamtökin breiðast
óðfluga út, þrátt fyrir alla
kúgun hvítra manna. Og þjóð
frelsisbarátta hinna svörtu
þjóða er þegar hafin. Þær rifja
upp forna sögu sína, eins og
við. Þær minnast þess að frá
elleftu öld og fram á þá sex-
tándu skópu svartar þjóðir við
Guinea-flóa og um miðbik Afr-
íku hámenningu, sem innrásar-
herir eyrópskra yfirstétta eyði-
lögðu. Vér þekkjum sömu sög-
una, íslendingar.
í Suður-Ameríku ólgar hatr-
ið til auðhringa Bandaríkj-
anna, sem ræna auði og auð-
lindum þjóðanna þar. Það bloss-
ar út í uppreisnum,. sem jám-
hæll amerisks auðvalds enn
megnar að traðka niður. En svo
tæpt standa yfirráð erlenda
auðsins í. fjölmörgum þessara
ríkja aö hvyr ný forseta-„kosn-
ing" kostar ofbeldi. Kosning-
ar eru að vyrða undantekning
þar, herforingja-„bylting“ of-
an frá, eftir amerískri fyrir-
skipun, reglan.
Og nær og nær höfuðstöðv-
um ameríska auðvaidsins bloss-
ar upp frelsisbarátta þjóðanna
°g alþýðustéttanna, sem. það
undirokar: Puerto Rico, Kúba,
— og hver veit nær ameríska
auðvaldið verður næst aðvhorf-
ast í augu við heiftúðuga toar-
áttu bandariskra bænda og
verkalýðs gegn því. Þa$ eru
óþægUcgar afturgöngur, sem
sækja að Macbeth ameríska
auðvaldsins á síðustu áratug-
mn þess. Alft það bezta, sem
amerísk þjóð hefur skapað,
herjar nú á spillta, mepning-
arsnauða yfirstétt Morgans og
Kockefellers. Það er andi Ge-
orge Washingtons, sem nú
leiðir kúgaðar nýlenduþjóðir
Asíu og Ameríku til baráttu
gegn amerísku auðkóngununi,
arftöjkum brezka nýlenduHúgar-
a,ns, sem byítingin var gerð
gegn 1776. Það er andi Abra-
ham Lincqins, sem magnar 13
milljónir undirokaðra bjökku-
manna Baadaríkjanna ti|L bar-
áttu gegn fasisma amerisks
auðyakls. Og ajndi Eagene
Debs, verkalýðsforingjans mikla
mun sigrast á allri þeirri blekk-
ingu, sem bandqjrisk alþýða nú
er bcitt, Sjáandmn mikli, Steph-
an G. Stepliansson, reynist
saunspárt*
„Eí a3 virðist tvisýnt tíða
Tafl: hvort lömbin sigri refinn,
Öll er myrkvast efa og kvíða
Amerika — rjebs skal kveða
Inn í timann vilja og von —
Enn er sú ei yfirgefin,
Er á sjcálnaöld hróka og peða,
Á svo hugiqn-háan son.“
Það auðvald, er var ailsráð-
andi í heiminum um aldamótin
síðustu, hefur nú tapað tökum.
sínum á þjóðum jarðarinnar.
Það getur aldrei unnið það aft-
ur, sem gengið er því úr greip-
um. Þaö er dæmt til að missa
á aldarlielmingi þeim, sem nú
hefst, þau völd sem það enn
hefur. Aðeins eitt getur það
megnað: að eyðileggja og tor-
tíma mannslífum og verðmæt-
um í svo stórum stíl, að ára-
tugi taki að vimia það; tjón
upp — og tárin og blóðið verða
aldrei bætt. Það er þetta, sem
mannkynið þayf að koma í veg
fyrir: hindra auðvald Ameríku
í því að efna til þriðju heims-
styrjaldarinnar. Mannkynjð hef
ur fengið nóg af þeim tvqimur
heimsstyrjöldum, er auðmanna-
stéttir heimsins. hafa leitt yfir-
það. Mannkynið viíl fá frið,
svo sú þróim til sósíalisma og-
þjóðfrelsLs, sem markað hefur
tuttugustu öldina og mun.
marka hana því meir sei»
* Ort 1918, þegar
ismabrjálæðið gekk
rikin eins og nú.
eitt bolshev-
yfir Banda-