Þjóðviljinn - 31.12.1950, Blaðsíða 7
Suimudagur 31. des. 1950.
ÞJÓÐVILJINN
15
Fyrsta öíd sósialismans hálfnuð
ÍFramliald af 13. síðu.
— láta ísland vera fyrir Is-
Iendinga og Islendinga eina, —
gerast málsvarar friðar og
frelsis, eins og vér höfum allt-
af viljað vera, í stað þess að
Ijá öss sem handbendi, hlægi-
leg og hryggileg í senn, fyrir
ásælnasta auðvaldsríki jarðar-
innar í viðurstyggileg’ustu víg-
búnaðarfyrirætlunum þess.
Það reynir á íslenzka verka-
lýðshreyfingu og flokk hennar,
Sósíalistaflokkinn að taka for-
ustu í þessari frelsisbaráttu.
Nú reynir á íslenzka þjóð.
hvort liún ætiar sér ISIGI AÐ
VÍKJA frá rétti sínum til þessn
lands, — eða að ofurselja nú
allt það, sem fátækir forfeður
vorir börð'ust drengiíegastri
baráttu fyrir, ofurselia það
einungis af því auðurinn ame-
ríski og reykvíski og áróðurs-
magn hans blindi hana og tæli.
— ★ —
Afturhald Islands dansar nú
sem trylltast ikringum ameríska
gullkálfinn sinn og finnst ha.nn
alls megnugur og vill nú fúst
fóma heill lands og þjóðar, til
að þóknast honum.
Það er venjulegast til lítíls
að ráðleggja hrörnandi yfir-
stótt nokkuð af vit.i. . Þeim
sem guðimir ætla að tortíma,
svipta þeir vitinu“. En lítil eru
líkindin til þess að ameríska
auðvaldið verði enn til, þegar
þessari öld er lokið, sem nú
er hálfnuð.
„Þvi enginn má vita hvað orðið
• er þá
af auðsins og guðanna friði
er hundraðið fimta er sigið í sjá
og sól þess er runnin að viði.
Þó glatt sje nú leikið um gull-
kálfinn þann,
sem göfgar hinn voldugi lýður
þá liggur ef til vill þar höfuð
laus hann
og hungruðu gestanna bíður“.
Svo kvað Þorsteinn Erlings-
son, er 400 ár voru liðin frá
því Kólumbus endurfann Amer-
íku.
En á það nú að verða hlut-
verk þessarar kynslóðar Is-
lands, pem bezt hefur liðið allra
kynslóða. sem Frón hefur fætt,
að ofurselja fsland farsælda
frón viljandi þeirri glötun, sem
öllum fyrri íslenzk'um kynslóð-
um hefur tekizt að forða því
frá: gera landið vitandi vits að
vígvelli og Ieiða yfir þjóðina
hættur þeirrar útþurrkunar,
sem hún með herkjubrögðum
hingað 111 gat forðast?
Svara þú fyrir þig, lesandi
góður.
Land þitt, þjóð þín, sagan
og framtíðin spyr þig: Hvert
verðnr þitt framlag til þess að
frelsa þjóðina frá þeirri áþján,
sem innlendir og erlendir arð-
r r
nyar
Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1
Gleðilegt nýár
Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
Almenna byggingafélagið h. f.
nýár
Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
Vcrziim Gunnars Gíslasonar,
Grundarstíg 12
Gleðilegt nýár
Gleðilegt nýár
Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
Bókabúð' Braga Brynjólfssonar
ræningjar eru áð leiða yfir
hana, — frelsa Island frá þcirri
glötnn, sem samvizkulaust ame-
rískt auðvald nú hýr því?
Það svar ræður örlögum Is-
lands á þeim aldarhelmingi,
sem hú er haíinn.
Á árinu sem nú hefst, er
aldarafmæli þjóðfundarins. Á
þvi ári, 1851, sendu Danir her
til íslands, til þess að vera
viðbúnir að brjóta á bak aftur
íslenzka þjóðfrelsishreyfingu.
Hinir dönsku dátar höfðu fyrir
skipun um að skjóta Jón Sig-
urðsson, Jón Guömundsson og
Hannes Stephensen, ef með
þyrfti.
Islenzka þjóðin lét enga ógn-
un aftra sér frá því að taka
undir einum rómi við Jón Sig-
urðsson forseta, er hanii mót-
mælti ofbeldisaðgerðum danskra
leppa í æðstu stöðum Islands.
Söguþjóðinni er hollt að
minriast þess nú.
Saga vor, fordæmi forfeðr-
anna í frelsisbaráttu síðustu
alda, þarf í meðvitund þjóðar
vórrar að tvinnast saman við
baráttuna fyrir hagsmunum
hennar á líðandi stund, hug-
siónir hennar um frjálsa fram-
tíð, til þess að gera kynslóð
vora færa um að vinna það
sögulega hlutverk, sem sagan,
bróunin, Island leggur henni á
herðar.
Burt með erlenda íhlutun og
erlenda yfirdrottnun yfir landi
voru!
Burt með arðrán og kúgun
þá, sem vinnandi stéttir íslands
ve»-ða að þola!
Land vort bíður með ótæm-
andi verkefni, gnæejð auðlinda
hé«s að friáls alhýía fái sjálf
að beita allri orku sinni til að
skana í eigin þágu allsnægtir
h'nda hverju barni þessarar
h'óðar. Nóg eru verkefnin: i'it-
rýming fátæktar, sjúkdóma,
hvcrskonar skor's, — umsköp-
un landsins. til að mar«rfalda
orku auðlinda þess,— nýsköpun
gróðursfrs með beiíinuu vísind-
anna og skiIningSríkrar um-
hygg.iu í.vrir mold jarðarinnar,
— ný gullöld menningar og
bðkmennta vorra, þar sem al-
býðan öll nýt,ur fegurstu þjóð-
meriiríngar heimsins. Nóg er
starfið við að viima upp van-
rækslu aldauna í landi voru,
slarfið mikla, sem bíður viim-
ar di stétta lands vors, j»ctt
hær slenpi við að hrirfa að
vinna öll sín framleiðslustörf
með arðrá»sklær erlends og
innlends auðvalds Iæstar í hold
sér, með éinokunarfjötra auð-
hringa vafoa um hendur og
fætur. I þeirri von af> sú gifta
lands vors, sem forðað hefur
hjóð vorri lifahdi úr arðráns-
greiprim fyrri alda, megi fyígja
henni nú, þegar hun þarf heim-
ar írieira við éii nokkru sinni
fyrr, — í þeirri trú að þjóð
vor megni af risa því hærra í
sir.ni srnæð sem óvinur hennar
nú, ameríska auðvaldið, er
sterkari en f jandmaður hennar,
danskur aðáll bg éinobririar-
vald, fyrrum, — megni að sigra
í jieirri baráttu fyrir frelsi
sinu, lífsafkomu og tilveru. sein
útkljáð verfur á komandi ár-
um, — býður Sósíalistaflokkur-
inn allri alþýðu, öllunv góðum
Isléndingum, gleðilegt iiýár!
r r
nyar
Þökkum viðskiptin á liðna órinu.
Etnagerðin REKORD
Gleðilegt nýár
't nýár
•»7‘7!í- ' '
nyar
Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
Timburvcrzlun Árna Jónssonar
r r
nyar
Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
Verzlanir Hjalta Lýðssonar h. f.
Gleðilegt nýár
Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
Jón Símonarson h. f.,
Bræðraborgarstíg 16
nyar
*
Freyja, þvottahvennafélag
r r
^ar
iiiegt ny
Þökkum yiðskiptin á liðna árinu.