Þjóðviljinn - 16.01.1951, Side 6

Þjóðviljinn - 16.01.1951, Side 6
e ÞJÖÐVILJINN í>riðjuda£ur 16. janúar 1951. Þjóðin rísi upp gegn áfengisflóðinu hátt ná til fólksins. íþrótta- Framhald af 3. aíðu. Við höfum ekki í annað hús að venda en til okkar sjálfra. Svo sem þjóðin er samábyrg fyrir að hafa lileypt málunum í þetta ástand verður hún líka að risa upp til starfa og kippa jþessu í lag. Það verður ekki gert á einum degi eða baráttu- laust. Ábyrgir menn einstakra fé- lagshópa og heilda verca að taka höndum saman og á þann Einokunin Framhald af 5. síðu. jól að útvegsmönnum yrði heimilt að selja sjálí'ir þann at'la sem bátaflotinn dnsgi úr sjó — þar til ríkisstjórn- in liefði fundið la'usn sina. Með því móti liefc'i útgerðin verið tryggð, gjaMeyris hefði verið aflað, atviuna verið hafin af fullum krafti — og ríkisst.jórni og aibingi síðau getað ai'numið frelsið hvenær sem þeim sýndist og „bjargráð liefði fundizt. Hér var engin „hætta“ á ferðum, aðeins bráðabirgða ráðstöf- un til að koma I veg fyrir hina glæpsamlegu stöð\'un bátaflotans. En Framsókn- arþingmennirnir höfðu eT,°;- an áhuga, þvert á móti greiddu þeir atkvæði gegn tillögu sósíalista allir sem eirn og tóku þar með á sig persónulega ábyrgð á þ\ í milljónatjóni sem staf'ar af stöcvun bátaflotans og er ' bein afleiðing einokunarinn- 1 ar. Vænzt skýringa í Tímanum. Hvernig stendur á þessari af- stöðu Framsóknarþingmann- anna? Hefur ljós hins aukna útflutningsfrelsis ekki runnið upp fyrir þeim fyrr en um sjálfa jólahátíðina ? Og hvers vegna hefjast þeir þá ekki strax handa um að bæta fyrir mis- gerðir sínar? Væri vel ef Tím- inn svaraði þeim spurningum áður en hann birtir þá næstu af hinum ágætu og sönnu á- deilugreinum sínum um einokun ina. hreyfingin verður að gera sér ljóst að henni er falið mikið menningarstarf í þjóðfélaginu, sem hún hefur vanrækt undan- farið, þó afrek íþróttamann- anna liafi verið góð. Hún á að sýna og sanna að hún getur verið starfi sinu vaxin og á menningargrundvelli vinna aft- ur það sem tapazt hefur í al- menningsálitinu. Ábyrgir í- þróttaleiðtogar verða að ráða svo fram úr þessu máli að það takist. Pólitísku æskulýðsfélögin verða að byggja starfsemi sína líka á grundvelli velferðar og menningar æskufólksins, og er væntanlega í því efni enginn stefnumunur. Vilji þau það ekki, sem erfitt er að trúa, þá er skorað á hina eldri menn flokkanna að hlutast til um það sameiginlega að biðja ráðandi menn á þingi og í ríkisstj. að losa okkur við það skilyrði fyr- ir húsláni að vínveitingar fylgi. Við þurfum að vinna að því að þessu verði snúið við, að skilyrði fyrir húsnæði sé að víndrykkja og ölæði verði ekki leyft. Ef alþingismenn þora ekki að verða við þessari ósk æskumanna, þá verðum við að skora á öll þau pó.litísku fé- lög sem hús hafa að opna þau ,,heiðarlega“ fyrir æsku bæjar- ins. Við treystum því að Odd- fellowiæglan sýni sama liug hinni hálfvöxnu æsku og hún hefur gert þeirri er dvalið hef- ur að Silungapolli, og hlutist til um að hús þeirra verði opn- að „heiðarlega“ og skilyrðis- laust. Við viljum ekki trúa að órevndu að Breiðfirðingabúð vilji fórna þó ekki væri nema smáum hluta af æsku Rvíkur, fyrir æsku Breiðaf jarðar- hyggða. Þannig verðum við sameiginlega að berjast þar til við höfum sigrað. Endurheimt bað sem tapast hefur í rányrkju liðinna ára. Með sameiginleg- um vilja og einlægu starfi hvers og eins, er þetta hægt. Ef til vill verður það stundar tap fyrir framtíðargróða. Stund arátak sem undirbýr framtiðar velferð okkar fámennu kæru þjóðar. Undir eilílðarstj örnum Eftir A.J. Cronin 1 §4. D A G U B TILKYNNING Höfum opnaö verzlun undir nafninu Hannyrðaverzlunin R E F I L L , Aðalstræti 12, áöur verzlun Augustu Svendsen. Viröingarfyllst, Elísabet Guðmundsdóttir, Guðbjörg Björnsdóttir. liún sá hann, en það voru beizkjudrættir um munn hennar: hann sá að hún var ekki enn iin að fyrirgefa bonum, „Þú lítur iha út“, sag'ði hún og horfði fast á hann með dapurlegum augum sínum. „Mér líður ágætlega, mamma". Það var e-kki satt; hann hafði stundum Verið lasinn undan- farna mánuði. ,,Þú ert náfölur í framan“. Hann svaraði stuttaralega: „Ég get ekki gert að því hvernig ,ég er í framan. Mér líður ágætlega eins og ég sagði þér“. „Mér var að detta í luig að þér hefði liðið betur þegar þú áttir heima í þessu húsi og vannst í námunni". Hann fann að reióin ólgaði í honum. En hann sagði: „Hvar er pabbi?“ „Hann fór út að ná í maðka. Hann kemur rétt strax. Ertu svo mikið að flýta þér, að þú getir ekki sezt niður andartak og talað við móður þína ?“ Hann settist og horfði á hana meðan hún vafði seglgarninu utanum pakkann — það voru engir hnútar á því, því að Marta vildi fá það aftur. Hún hafði elzt lítið: stór og sterkbygg'ður líkami hennar var enn í fullu fjöri, hréyfingar hennar öruggar, djúpstæð augu hennar glögg- gkyggn og hvöss eins og áður í heilbrigðu, djarf- legu andliti hennar. Hún sneri sér við: „Hvar er nestið þitt?“ „í vasa mínum“. „Sýndu mér það“. Hann þóttist ekki heyra hvað hún sag'ði. Hún rétti út höndina og endurtók: „Sýndu mér það“. „Eg sýni þér það ekki, mamma. Nestið mitt er í vasa mínum. Það er nestið mitt. Eg ætla að éta það. Og svo ekki meira um það“. Hún hélt hendinni enn útréttri, hörkuleg á svip. Hún sagði: „Svo að þú ætlar að óhlýðnast mér upp í opið geðið á mér — alveg eins og þú hefur gert á bak við mig“. „Fari það kolað, mamma, ég er alls ekki a'ð óhlýðnast þér. Það er bara . . . .“ Hann þreif bréfpokann reiðilega upp úr vasa sínum. Hún tók við honum kuldaleg á svip og breytti ekki um svip þegar hún opnaði hann og tók upp þykku, ólystugu brauðsneiðarnar, sem hann hafði sjálfur smurt. Svipur hennar var óbreytt- ur, hún sýndi enga fyrirlitningu, hún lagði pok- ann aðeins til hliðar. Hún sagði: „Eg nota þetta í brrauðbúðinginn minn“. Og í staðinn rétti hún honum pakkann sem hún hafði verið að útbúa, án þess að mæla með hon- um, sagði aðeins: „Þarna er meira en nóg handa ykkur báðum“. Framkoma hennar var osanngjörn, og þó átti hún rétt á sér. Og þess vegna fannst honum þetta eins og löðrungur. Hann sagði æstur: „Mamma, ég viidi óska að þú vildir gefa Jenný tækifæri. Þú hefur alltaf haft horn í síðu henn- ar. Það er óréttlátt. Þú reynir ekkert til að skilja hana. Þú hefur aðeins komið örsjaldan til henn- ar þessa síðustu þrjá mánuði“. „Vill hún að ég komi til hennar. Davíð?“ „Þú gefur henni ekkért tækifæri til þess að vilja það, mamma. Þú ættir að vera vingjam- legri við hana: Hún er einmana. Þú ættir að uppörva liana". DAVlÐ Svipur Mörtu varð enn hörkulegri: „Svo að hún þarf uppörvun, eða hva'ð?“ Hún þagnaði. Hún fylltist gremju sem varnaði lienni máls. Svipur hennar sýndi elckert en þegar hún bj'rjaði að tala aftur, var reiðin auðheyrð á mæli hepnar. „Og hún er einmana, einmitt það? Hvaða ástæðu hefur hún til að vera einmana. Ég hef aldrei tíma til að vera einmana. En . hún er alltaf á þönum um bæinn að smjaðra fyrir liöfðingjunum. Hún eignast aldrei vini á þann hátt, ekki raunverulega vini. Og ef ég væri í þínum sporum, mundi ég baima henni að jianta svona margar flöskur af portvíni hjá Murcliison“. „Mamma“. Davíð spratt á fætur og fölt and- lit hans varð eldrautt. Hvernig vogarðu þér að segja annað eins og þetta.........“ Meðan þau stóðu augliti til auglits, hann gló- andi af reiði .... hún föl og kuldaleg .... kom Róbert inn um opnar dyrnar. Hann skildi þegar í stað hvað var á sevði. „Jæja“, sagði hann blíðlega. „Ég er alveg til- búinn, Dabbi. Við skulum koma, þú liittir mömmu þína þegar þú kemur aftur“. Davíð dró djúpt andann. Hann leit niður til að leyna sársaukasvipnum. „Ágætt, pabbi“. Þeir fóru saman út. Á leiðinni riiður Cowpen stræti talaði Róbert venju fremur mikið. Hann talaði um veiðina; hann hafði fengið ljómandi fallega maðka og ágætis flugur frá Middlerig. Það var hæfilega hvasst og hann var á réttri átt, svo að þeim lilj'ti að ganga vél. Og hann yar búinn að fá far í vagninum hjá Teasdale. Ekillinn var veikur, og Dan Teasdale ætlaði að hjá um laugardags- aksturinn fyrir föður sinn. Hann ætlaði að aka þeim að Avory búgarðinum sem var nokkrar mílur frá Morpetli. Það var fallega gert af hon- um .... ágætur piltur Dan Teasdale. Davið hlustaði, reyndi að lilusta, en lianit skildi hvers vegna Róbert var svona ræðinn. Hann stóð dáiítið afsíðis fyrir utan Teasdale bakaríið me'ðan Dan og Róbert töluðu saman. Það sem særði hann mest, var ekki það að móðir hans skyldi hafa sagt þetta; það var sann- leikurinn bak við orð hennar sem kvaldi hamt og lét hami ekki í friði. Þegar vagninn var tilbúinn, klifraði Dan Teas- dale upp i hann, Róbert fylgdi á eftir, hann fói- sér hægt og komst með erfiðismunum upp, Síð- an fór Davíð. Það var þröngt um þá. Þeir óku af stað. Þegar þeir voru komnir út úr bænum fór Dait að tala vingjarnlega við þá: hann ætlaði að aka. þeim beint til Avorý og afhenda brauðin á lieim- leiðinni. Hann sagðist gjarnan hefði viljað fara. með þeim; honum fannst gaman að veiða eit hafði sjaldan tíma til þess. Hann liafði yfirleitt mætur á sveitalifi, hann hafði alltaf langað tii að verða bóndi, reyna kraftana undir beru loftí en ekki í koldimmri námunni. En ekki dugði að fárast yfir þvi .... og Dan iiló dálítið skömm- ustulega yfir að hafa komið upp um sig. Þeir óku áfram, fjarlægðust tilbreytingalaust námusvæðið með ófrýnilegu reykháfunum, og komu í umhverfi, scm var eins og nýr heimur, þakinn nýju grænu laufskrúðí og grænu grasi. Það var eins og guð hefði verið að enda við að skapa þennan hluta úr heimi og sett hann þarna kvöldið áður, og mennirnir hefðu ekki enn funcþð hánri til að ata hanri út. Þarna voru yndislegar breiður af ljónslappa, óendanlegar breiður, og þær voru dásamlegar. Jafnvel Davíð varð léttara í skapi við þessar glæsilegu ljónslappabreiður. Hann tók rögg á sigr. „Þetta er fallegt“, sagði hann við Dan. Dan kinkaði kolli og sagði: „Já, þær eru fallegar. Og kúnum verður gott af þeim“. Það varð andartaks þögn, síðan skotr- aði Dan augunum til Davíðs og sagði: „Hvernig líkar þér að koma á ,,Brekku?“ Davíð sagði: „Ekki sem verst, Dan. Ekki sem verst". Af einhverri óskiljanlegri ástæðu tók Davi® eftir því að hraustlegt andlit Dans varð dálítið skömmustulegt. Hann hló við og leit bláum, hreinskilnum augunum á Davíð. „Þú þekkir þau öll, er það ekki? Þú hlýtur áð þekkja þau öll nú orðið? Ertu búinn að hitta * Grace?“ gj Þegar. Dan nefndi nafn Graca kom eitthvað seitt- líktist virðittgu'í svip háns; hanft kyrjgdi einá.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.