Þjóðviljinn - 16.01.1951, Síða 8
Frumvarpi sósíalista um tólf stunda hvíld togaraháseta
á öllum veiðum var vísað frá í neðri deild í gær
<----------------\
„Hanrt vex af
verkism stnum“
I gær fór fram eítir 2. umr. í neðri deild atkvæðagreiðsla
nm vökulagafrumvarp þeirra Sigurðar G'uðnasonar og Ein-
ars Olgeirssonar. Urðu úrslit atkvæðagreiðslunnar þau, að sam-
þykkt var hin rökstudda dagskrá meirihluta sjávarútvegsnefr.d-
ar, og málinu þannig vísað frá. Þar með hefur stjórnarliðið
tekizt á hendur ábyrgð af því tjóni, sem það kann að hafa í
för með sér að láta mál þessi ennþá óleyst af þingsins hálfu,
tjóni því, sem verða mun, ef endanleg lausn þessara mála á
að kosta nýja deilu eins og þá sem orsakaði togarastöðvunina
í sumar.
Ríkisstjóminni nægir sem
sagt ekki að hafa kastað á glæ
hundruðum milljóna á siðast-
liðnu ári með togarastöðvun-
inni. Hún lætur lið sitt ennþá
einu sinni hindra framgang eins
sjálfsagðasta réttlætismáls
þeirrar stéttar, sem með hinu
erfiða starfi sínu stendur undir
öllu efnahagslífi þjóðarinnar,
lætur það enn einu sinni neita
togarahásetum um lögboðna 12
stunda hvíld á öllum veiðum,
— og þannig býður hún heim
hættunni á nýrri togarastöðv-
un og öllu því tjóni, sem af
henni mundi leiða.
Atkvæði féllu þannig (að við-
höfðu nafnakalli), að þingmenn
Sósíalista og Alþýðuflokksins
voru allir á móti frávísunartil-
lögu nefndarmeirihlutans, en
þingmenn stjórnarliðsins voru
allir með henni, nema Jörund-
ur Brynjólfsson, sem gerði
grein fyrir atkvæði sínu, kvaðst
vilja leyfa frumvarpinu að kom
ast til 3. umr., og sagði nei við
frávísunartillögunni.
Infláensan væg [
og fer hægt yfir
T ogararnir
Togarinn Karlsefni seldi 3228
kit í Grimsby 13. þ. m. fyrir
9900 pund. í þessari viku selja
a. m. k. fjórir togarar afla smn
í Bretlandi. Eru það Jörundur,
Ingólfur Amarson, Egill Skalla
grímsson og Helgafell.
Happdxætfi
Sósíalisíaflokksins
Tveggja vinninga í happ-
drætti Sósíalistaflokksins hefur
enn ekki verið vitjað, en þeir
eru: Nr. 13429 Gólfteppi. 721
Hrærivél. — Vinninganna skal
vitjað til Guðmundar Hjártar-
sonar, Þórsgötu 1, sími 7511,
Hver keypti skautana?
Kaupmaður í fomverzluninni
Vöruveltan, Hverfisgötu 59,
hefur skýrt rannsóknarlögregl-
unni f'rá að hann hafi nokkru
eftir hádegi í gær selt dreng
skó með áfestum hoekey-skaut-
um og hafi drengurinn greitt
225 kr. fyrir skautana og
skóna. Kaupmaðurinn telur að
drengurinn hafi verið á að gizka
12 ára gamall. Rannsóknarlög-
reglan biður þennan dreng góð-
fúslega að koma til viðtals.
Frumvarp stjérnarinnar gegn vinnu
miðlun endanlega samþykkt í neðri
áeild í gær
Það máfti ekki einu siniti faka inn í það keimilc
handa ríkisvaldinu ao hiaupa undir bagga þega;
sérstök þörf þætti!
Stjómarliðið samþykkti í gær, eftir 3. umr. í neðri deild,
frumvarp um að vinnumiðlunarskrifstofur verði algjörlega
sviptar fjárstuðningi af hálfu ríkisins. Þingmenn Sósíalista og
Alþýðuflokksins greiddu atkvæði gegn því.
: Inflúensan væg
j:og fer hægf yfirj
!; Inflúensufaraldur sá er ;j
hingað hefur borizt reynist !|
ilfremur vægur, bæði hér og !;
!; í nágrannalöndunum, og;j
;jmunu fregnir um að veikin !|
!; só illkynjuð og mannskæð,!;
;; t.d. á Bretlandseyjum, vcra
;! meira eða minna ýktar. Á í
j! Keflavíkurfl'ugvelli gengur ;
!; veikin mjög hægt yfir, að-
;j eins 15—16 tilfelli enn, og i;
!| öil væg. Vitað er 'um eitt>
;; inflúensutilfelli í Kópavogi j!
; j og hafði sá sjúklingur haft!
!; samneyti við fólk á Kefla-
;; víkurflugvelli. Sérfræðingum
; ber saman um að inflúensu-
!; faraldur þessi sé sízt verri
;;en hér hefur gengið á und-
j! anförnum árum, og ekki á-
!;stæða fyrir fóík að óítast;j
; útbreiðslu hans neitt sér-j;
j staklega. BJaðið átti tal við;;
! Bjöm Sigurðsson lækni, sem;j
; hefur með höndum rannsókní
! veikinnar hér á landi, og!;
! staðfesti Iiann það að inflú-
; ensah væri væg. Veikin hefði!;
j verið að breiðast út um ná-;|
;; grannalöndin síðan snemma!!
;!í haust, færi hægt yfir ogl;
!: tæki margt fólk, en tölur,; j
;;sem blöðin hefðu birt umj:
j dauðsföll af völdum veik-1;
!; innar hefðu vaxið mönnum ;j
óþarflega í augum. !;
Fulltrúar Alþýðuflokksins og
Sósíalistaflokksins i heilbrigðis-
og félagsmálanefnd deildarinn-
ar, Gylfi Þ. Gíslason og Jónas
Árnason, freistuðu þess að fá
fram nokkra bót á frumvarp-
inu og fluttu breytingartillögur
þess efnis, áð félagsmálaráð-
herra heimilaðist að fyrirskipa
vinnumiðlun, þar sem þörf
þætti, og skyldi ákveða í fjár-
lögum framlög ríkissjóðs til
hennar, þó skyldu þau ekki
nema meiru en % af kostnaði
hverrar vinnumiðlunarskrif-
stofu, sem starfx'ækt væri í
samræmi við lögin. En svo mik-
ið kappsmál er ríkisstjórninni
að koma fram óbreyttu þessu
illa þokkaða nxáli sínu og lama
vinnumiðlunarstarfsemina sem
mest, að hún lét lið sitt allt
beita sér gegn þessari málsbót,
og fella tillögur þeirra Gylfa
og Jónasar. Þáð má ekki einu
sinni vera í lögum heimild fyrir
ríkisvaldið að hlaupa undir
bagga með bæjarfélögunum um
miðlxm vinnu handa verkamönn-
um þegar sérstök þörf þykir!
Frumvarpið fer nú fyrir efri
deild.
ÐVILHNM
Akureyrarkdupstaður nœst-
um alveg rofmagnslaus
Háspennulínan frá Laxá rofin af snjóflóði í
Ljósavatnsskarði
S.l. laugardagskvöld rofnaði háspennulínan frá Laxárvirkj-
uninni til Akureyrar. Hafði snjóflóð myndast í brattri fjallshlíð
við austanvert Ljósavatn í Ljósavatnsskarði og brotið 5—6
staura í línunni. Hefur verið rafmagnslaust á Akureyri síðan að
heita má, en vonir standa til að bráðabirgðaviðgerð á Iínunni
frá Laxá verði lokið á morgun.
Blaðið átti tal við fréttarit-
ara sinn á Akureyri í gær. —
Skýrði hann svo frá, að raf-
straumurinn hefði rofnað á 12.
tímanum á laugardagskvöldið.
Á sunnudagsmorgunimx fóru
vi'ðgerðarmenn á vettvang, en
Norsk kvikmynd af
skógrækt
Norska landbúnaðarráðuneyt-
ið hefur sent skógrækt ríkisins
að gjöf litkvikmynd frá Troms-
fylki, og sýnir hún skóga og
skógrækt í þessu næst nyrsta
fylki Noregs og háttu maxma
þar. Mynd þessi var sýnd boðs-
gestum í Tjarnarbíói á sunnu-
daginn en verður bráðlega send
til skógræktarfélaganna úti á
landi.
Happdrætti Háskólans:
Nr. 10783 hlaut
25 þús. kr.
1 gær var dregið í happ-
drætti Háskóla íslands. Hæsti
vinningurinn, 25 þús. kr., féll
á nr. 10783, sem eru hálfmiðar,
seldir í umboði Kristjáns Jóns-
sonar og Pálínu Ái’mann í
Reykjavík. 10 þús. kr. vinn-
ingur kom á nr. 1442, sem einn-
ig eru hálfmiðar, seldir í um
boði Þorvaldar Bjarnasonar i
Hafnarfirði. 5 þús. kr. vinn-
ingur fél'l á nr. 21657. Er það
fjórðungsmiði, % seldir á Sel-
fossi og % hjá Helga Sívert-
sen. Aukavinningur að upphæð
5 þús. kr., kom upp á 22633,
sem eru kvartmiðar seldir hjá
Guðm. Gamalíelssyni, Arndísi
Þorvaldsdóttur og í umboðun-
um á Akureyri og í Stykkis-
hólmi.
SkautamóíiS
Fyrri hluti skautamótsins fór
fram á Tjörninni á sunnudaginn
að viðstöddu fjölmenni. í 500
m og 3000 m hlaupi karla bar
Kristján Árnason KR sigur úr
býtum á 52,2 sek. og 6:02,4
sek. 1 500 m hl. kvenna varð
Guðný Steingrímsdóttir KR
hlutskörpust á 72,4 sek. I 500
m hl. 14—16 ára drengja Karl
Jóhannesson Á. á 68 sek. og
10—12 ára drengja Jón Hilmar
Bjarnason ÍR á 75,3 sek. Það
vakti allmikla athygli áhorf-
enda, að 83 ára gamall .maður,
Guðmundur Guðmundsson a'ð
nafni, hljóp einn hring á braut-
inni. Notaði hann skauta af
þeirri gerð sem tíðkaðist hér
um aldamótin. — Á sunnudag-
inn fer fram seinni hluti móts-
ins og verður þá keppt í 1500
m og 3000 m hlaupi.
þá kom í ljós að varastaurar,
sem geymdir voru við Ljósa-
vatn, höfðu lent í snjóflóðinu,
og urðu viðgerðarmennirnir þá
að sækja staura austur á
Fljótsheiði. Olli þetta allmikl-
um töfum við aðgerðina, og ekki
hægt að segja hvenær henni
muni ljúka, en gefnar vonir um
að samband fáist á morgun.
Akureyringar fá nú aðeins
rafmagn frá stöðinni við Glerá,
en það hrekkur vitanlega mjög
skammt, en verður þó að nægja
handa sjúkrahúsi og lækninga-
stofum bæjarins. Nokkur fyrir-
tæki í bænum hafa rafmótora,
s. s. prentsmiðjurnar og KEA,
en allur almenningur verður að
elda mat sinn á olíuvélum þessa
daga. Var mikil ös hjá olíusöl-
um á Akureyri í gærmorgun,
en sú eftirsótta vara er aðeins
seld á 2—3 stöðum í bænum.
Beethoven-
tónleikar
Svissneski píanóleikarinn
Paul Baumgartner, heldur Bee-
thoventónleika í Austurbæjar-
biói n. k. fimmtudag og föstu-
dag kl. 7 síðdegis á vegum Tón-
listarfélagsins.
Á efnisskrá tónleikanna eru
sónata í F-moll op. 57 (Appas-
sionata), sónata í cís-moll op.
27 nr. 2, Eroicatilbrigðin op.
35 og sónata í as-dúr op. 110.
LÍF 0G LIST
byrjar annað árið
LÍF OG LIST er komið á ann-
að ár, og virðist eitt þeirra
barna sem rætist úr með aldrin
um, Gunnar Bergmann hverfur
iiú frá ritstjórninni en Stein-
grímur Sigurðsson verður einn
ritstjóri tímaritsins.
1 fyrsta hefti annars árgangs
er forsíðumynd af lítt þekktri
stúlkumynd eftir Guðnxund Thor
steinsson; viðtal við Tómas
Guðnxundsson; kvæði eftir Sig-
urð Nordal, „Eftirmáli við aðra
próförk;“ Um keramik (leir-
munalist), eftir Ástu Sigurjóns-
dóttur; „Rós til Emilíu“, saga
Framh. á 2. síðu.
Handknattleiksmótið
Meistaramót íslands í hand-
knattleik hófst í gærkvöld. 1
meistarafl. A. deild fóru leikar
þannig að Víkingur vann Aftur
eldingu með 14:9 og Ármaxm
Fram með 13:11. Á morgun
keppa í B-deild FH og KR og
í A-deild Valur og iR.