Þjóðviljinn - 17.01.1951, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.01.1951, Blaðsíða 2
2 ÞÍÖÐVILJINBT Mi'ðvikudagur 17. janúar 1951. — Tjarnarbíó Gamla Bíó-----------Auslurbæjarbíó Haínarbíó Nýja Bíó Bom í herþ|ónus£u (Soldat Bom) • Bráðskemmtileg sænsk gamanmynd Aðalhlutverk: Hinn óviðjafnanlegi Nils Poppe | Sýnd kl. 5, 7 og 9. ----- Trípólibió — Æðisgengmu ílótii (Stampede) Afar spennandi ný, ame- rísk mynd, frá hinu vilta vestri. Hod Cameron Gale Storm Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hætiulegi aldurmn (That Dangerous Age) Framúrskarandi vel leikin og spennandi ný kvikmvnd. Aðalhlutverkin leika: Myrna Loy Riehard Greene Sýnd kl. 9. Skre! fyrir skreí Ameríska leynilögreglu- myndin með Lawrance Tiemeiw. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 7. Olsóttur (Pursued) Hin ákaflega spennandi og viðburðaríka ameríska kvik- mynd. Robert Mitchum, Teresa Wright. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Haim, hún og Hamlet með Litia og Stóra Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. "---------------------------------------N S t e r k i r9 vandaðir og fallegir . <;> ;•> ,V-j'j gólfdreglar Bankastræti 2 Iiiiianfélagsmót Skyimingaíélags Hvikur Skylmingafélag Reykjavíkur hélt hið árlega innanfélagsmót sitt í íþróttahúsi Jóns Þorsteins sonar miðvikudaginn 10. þessa mánaðar. Fór mótið hið bezta fram og var mjög skemmtilegt á köflum. Guðmundur PáJsson varð sig urvegari og vann hann allar sínar lotur með yfirburðum. Er ■ þetta í annað sinn í röð sem Guðmundur sigrar. Sigri hann næsta ár hefur hann unnið verðiaunagrip félagsins til eign ar, en það er fögur eirstytta af miðaldariddara. Önnur verð- laun hlaut Sigur'ður Ámason. Þriðji varð ameríkumaður, Phil ip Gonzales að nafni. Fjóiði varð ungur maður, Ólafur Stephensen. SkylmingaíJTag Reykjavikur befur haft æfing- ar í vetur í Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssona’’. Kennari félags- ins er Egill Hal'dórsson. 1 ráði er að halda aftur mót í vor og er búizt við að þau verði tvö, annað fvrir bvrjendur en hitt fyrir lengra komna. . Lesi o smáauglýsingar Þjóðviljans á 7, 'síðu nglýsíng nr. 1/1951 !iá skömmHimaistjóia Ákveöiö hefur veriö aö „skammtur 2—1951“ (rauður litur) af núgildandi „Fyrsta skömmtunar- seðli 1951“ skuli vera lögleg innkaupaheimild fyrir 500 grömmum af smjöri, frá og með deginum í dag og til aprílloka 1951. Reykjavík 16. janúar 1951. SkömmUmai:stjóriim. H. Í. Eimskipafélag Islands. Aðalfyndyr Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verður lialdinn í fundarsalnum í húsi félagsins i Reykja- vík, laugardaginn 2. júní 1951 og hefst kl. V/> e. h. D a g s k r á : I. Stjóm félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd- um á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á vfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga t'i 31. desember 1950 cg efnahagsreikning með at- hngasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar oa 'illögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2 Te>:n ákvörðun um tillcgur stjórnarinnar um skift- ingo ársarðsins. 3 Ko-úng fjögurra manna í stjórn fólagsins, í stað þeirrn sem úr ganga samkvæmt samþykktum fé- lngrins. 4 Ko mings eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, ins varaendurskoðanda. 5. TF'igur til breytinga á samþykktum félagsins. 6 Ti' gur til breytinga á reglugjörð Eftirlaunasjóðs I í.: Fimskipafólags íslands. V. i ! æður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp i:t ...o að verða borin. T ir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. • ’i vöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höí og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félags- ir.í- í ;:-ykjavík, dagana 30. og 31. maí næstk. Menn geta feiigiö eyðublöð fyrir umboð til þess að sæ.kja fundinn á ’aðs iskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 10. janúar 1951. STJðRNIN. Slungiim kaupsýslumaður Thunder in the City) Fjörug og skemmtileg amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Edward.G. Robinson, Constance Coílier, Negel Bruce. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i Muriið sniáauglýsingarnar á 7 síðu. B R I M Hin tilkomumikla og ó- gleymanlega sænska mynd, sem veitti Ingrid Bergman heimsfrægð. Aðalhlutverk: íngrid Bergman Thore Svennberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. SKIP • BIFREIÐAR EINNIG: Verðbrcf Vátryggingar Auglýsrngasrarfscmi FASTEIGNA SÖLU MlÐSTÖÐIiN Lækjargötu 10 13 SÍMI 6530 iastian-fólkið Stórfengleg amerísk mynd gerð eftir samnefndri sögu, sem kom í Morgunblaðinu í fyrravetur. Til þessarar myndar hefur verið sérstak- lega vandað og leika í henni eingöngu frægir leikarar. Sýna kl. 7 og 9, Seiðmærin á Atlantic Aðalhlutverk: Maria Monfes, Jean Picrre Anmont. Sýnd kl. 5. Veskamaimafélagáð 11 GS B R0N heldur Verkamannafélagiö Dagsbrún í Lista- mannaskálanum fimmtudaginn 18. þ.m. kl. 8.30 eftir hádegi. FUNDAREFNI: ATVINNULEYSIÐ. Skorað er á félagsmenn aö fjölmenna. S t j ó r n i n . jur uppstillinganefndar og Trúnaðarráðs um stiórn og aöra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1951 liggja frammi í skrifstofu félagsins. Aðrar tillögur verður að leggja fram í skrif- stofu Dagsbrúnar fyrir kl. 6 eftir hádegi föstu- daginn 19. þessa mánaöar. Kjöis5jésis Þ Ó K S G Ö T U 1 Drekkið eftirmiðciagskaííið í vin- sælustu veitingasíofu bæjarins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.