Þjóðviljinn - 21.01.1951, Side 1

Þjóðviljinn - 21.01.1951, Side 1
17. töiublað. 16. árgangur. Sunnudagur 21. janúar 1951. Deildarfundir í öllum deild- um annac' kvöld, kl. 8,30, á vcnjulegum stöðum. Áríðandi mál á dagskrá. Stjórnin. Eisenhower kemur á föstudag Kvenfélag sósíalista Aðalfundurinn verður n. k. miðvikudag. Erisidi hcins er að semfcs við ríkisstiórnina um nýft bandarískf hernóm Eins og Þjóðviljinn hefur skýrt frá kemur MacArthur Evrópu, Eisenhower, einnig hingað til lands í yfirferð sinni um fylgiríki bandaríska auðvaldsins. Er áætlað að hann komi til landsins næstkomanai föstudag, standi við hér í Reykjavík a. m. k. nokkra tíma, ræði við ríkisstjórnina og haldi væntanlega blaðamannaíund. Eisenhower kemas ckki hingað í kusfeisis- skyni, hvarvetjia hafa verið teknas mikiívægas ákvarðanis í löndum AtlaKzhalshandalagsins í sambandi við heimsókn Itans. T. d. afhenfu Danir honum formlega yfirsfjóm döusku hersveifanna í hýzkalandi meðan hann stéS viö. Einnig hér á fslandi mun ætlunin vera að gengið verði endan- lega frá þeim „bysðum og íónmm'* sem stjómar- leiStogarnir hafa verfð að boða í þágu „hlns sam- eiginlega öryggis" meðan heimsóknin stendus yfir. Eftir því sem Þjóðviljinn heíur komizt næst munu afturhaldsflokkarnir nú hafa ákveðið endanlega að framlag íslands skuli vera að þola nýtt, opinbert bandarískt her- nám. Heíur íyrsti áfangi þess verið undir- búinn í kyrrþey á Keflavíkurflugvelli eins og áður hefur verið rakið hér í blaðinu. En hið endanlega form mun eiga að ákveða í " samráði við hershöfðingjann næstkomandi föstudag. Ferðalag Eisenliowers uni fylgiríki Bandaríkjanna í Evr- ópu hefur verið með mjög sér- stæðu móti. Hvarvetna hefur Jögregla, herlið og vígvélar haltlið vörð um hvert fótmál lians, á sama hátt og þegar leiðtogar þýzku nazistanna dirfðust að heimsækja hernáms- lönd sín. Þótt leppar Banda- mm$m Sigurður Guðnason er nú formannsefni Dagsbrunarmanna í 10. sinn. 5 þann tæpa áratug sem Sig'urður Guðnason hefur verið formaður Dagsbrúnar liafa Dagsbrúnarmenn unnið sína stærstu sigra. Undir forustu Sigurður Guðnasonar hefur Dags- brún verið hafin úr niðurlægingu þeirri er lienni hafði verið komið í fyrir 10 árum og í þann ábyrgcarmikla heiðurssess að vera bið örugga forustufélag íslenzks verkalýðs. í 0. ár Iiaí'a Bagsbrúnarmenn notið forustu Sigurðar Guðna- sonar, það er vcgna reynsi'unn- ar af þeirii forustu sem þeir stilla lionum nú sem formanni sínum í 10. sinn, því engum treysta Ðagsbrúnarmenn betur en Sigurði Guðnasyni og ein- ingarstjórn hans, til að leiða þá hörðu baráttu sem Dags- brúnarmenn eiga nú fram'und- an til að tryggja verkamöimum atvinnu og mannsæmandi lífs- kjör. — Skal ekki fjölyrt um þetta, en bent á grein á 5. síðu blaðsins í dag. DagsbrúnarjiOoningarnar eru á sunnudaginn lcemur. I gær var framboðsfrestur útrunninn og eru á lista uppstillingarnefnd ar og trúnaðannannaráðs Dags ríkjanna hafi verið hlíðir við hershöfðingjann, hefur honum livergi dulizt hugur fólksins sem hann sá barið og hrakið fyrir augum sér. Einnig hér á íslandi hefur lögreglan undirbúið ýmiskonar „varúðarráðstafanir“, t. d. gekk lögreglan milli fornverzlananna fyrir nokkrum dögum og leitaði að skotfærum!! fslendingar eru friðsöm þjóð og hér mun vissu- lega engin ástæða fyrir hers- höfðingjann til að óttast um líf sitt og limi. líitt mun hon- um eliki heldur dyljast hér, hvcrn hug ísfenzk alþýða ber til lians og erindis hans, hversu auðmjúk sem leppstjórnin verð- ur í fasi. Óvikl þjóðarinn- ar mun umlykja hann meðan haim gistir þetta land, og sú vitneskja mun fylgja honum sem veganesti að þjóðin viður- kennir engan samning sem við hann er gerður án hennar sam- þykkis og felst eltki á lög- mæti neinna aðgerða sem skerða frelsi liennar og full- veldi um ófyrirsjáanlega fram- tíð. /■--------------------------N 19 milljónum króna í dýrmæt- um erlendum gjaldeyri lief- ur nú verið kastað á glæ með stöðvun bátaflotans frá áramótum. Vísir shýrir frá því í gær að þrír Suður- nesjabátar hafi róið til fiskj- ar í fyrrakvöld, þótt úrræði ríkisstjórnarinnar séu ófund- in enn. Fengu þeir prýðileg- an afla, 17—18 skippund hver af vænuin fiski. Með Iíkum veiðibrögðum hefðu þessir bátar verið búnir að fá um 200 skippund hver ef þeir hefðu getað stundað sjó frá vertíðarbyrjun. Það er ríkisstjórnin og rík isstjórnin ein sem veklur því að hinn ágætasti afli hefur verið látinn ósnertur um þriggja vikna skeið og hundr uð manna hafa orðið að búa við atvinnuleysi cg sárustu fátækt sökuin þess að þeim hefur verið bannað að bjarga sér. v____________________________/ brúnar, sern er A-listi, eftir- taldir menn: Formaður: Sigurður Guína- son. Varaformaður • Haimes M. Ste'phcrsen. Kitari: Eovarð Sigurðsson. Gjaldkeri: Erlcndur Ólafsson. Fjármálaritari: Páll Þórodds- son. Meðstjórnendur: Ingólfur Framh. á 7. síðu Bandarlkjn flyfja em sfriSs- œsingafillöguna Hvorki Bretiand né Frakkland fengust til flutninssins! Fulltrúi Bandaríkjanna í stjórnmálánefnd Satneinuðu þjóð- anna flutti í gærkvöld þá tillög'u að AIþýðulýðveldið Kína verði stimplað „árásarríki“ vegna þátttöku Kínverja í Kóreustríðinu, og gerðar ráðstafanir svo hægt væri að beita Kína refsiaðgerðum. Bandaríkin flytja tiílöguna EIN og taldi brezka útvarpið það vott þess að hvorki Bretland né Frakkland hafi fengizt til að flytja tillögu er gerði ráð fyrir refsiaðgerðum gegn Kína. Nehrú, forsætisráðherra Ind- lands, og Rau, fulltrúi Indverja hjá Sameinuðu þjóðunum, létu báðir í ljós þá skoðun í gær að alþýðustjórnin kínverska vildi friðsamlega lausn Asíumála. Meðal þjóða þeirra scm fylgt hafa Bandaríkjunum í innrásar- stríði þeirra í Kóreu, ríkir mik- ill uggur um stríðsæsingar Bandaríkjamanna gegn Kina og andúð á því fyrirtæki. PkanétÐL'sIeákum Rögnvalds í Höfn vel fagnað \ Rögnvaldur Sigurjónsson hélt á föstudagskvöld píanóhljóm- leika í Oddfellow-höllinni í K- höfn fyrir fjölda áheyrenda og var vel fagnað. Rögnvaldur heldur næstu hljómleika sína í Stokkhólmi á mánudaginn. Þróttarmenn! í dag kl. 1 e.h. hefst kosning aftur í „Þrótti“ og iýkur kl. 9 í kvöld. í dag er pví tækifæriö fyrir Þróttarmeðlimi til aö hrinda af höndum sér óstjórn Friðleifs Friörikssonar og fá í staöinn ötula forystu, sem hugsar fyrst og fremst um hag félagsmanna. Núverandi forustumaður félagsins er hinn eini af trúnaöarmönnum verkalýöshreyfingarinnar, sem hefur óskaö eftir og barist fyrir gengislækkuninni, sem hefur leitt meira böl yfir vörubílstjóra en ílestar aörar ráð- stafanir. Og þaö er heldur engin tilviljun, aö meölimatala Þróttar fer hraöminnkandi. Allt gortiö í Friöleifi um aö stjórnarforysta hans myndi tryggja vörubílstjórum atvinnu, hefur reynzt hin herfilegustu öfugmæli. llinsvegar viía aliir Þróttarmenn, að rneðan Einar Ögmunds- son var formaður Þróttar, var félagið alltaf í sólui fyrir öryggi og hagsmunum félagsmánna. Sem dæmi má r.efna þao að undir lians forystu náði félagið hinum liagstæðustu sámningum um mismunandi taxta í sam- ræmi við burðarmagn biírc'ðanna. Og að þessir samningar tók- ust átakalaust. Og enn má. benrla á hina Iiagstæðu aðstöða Þróttarmanna til berzínviðskipta, sem náðist fyrir forgöngu Einars Ögmunds- sonar og félaga Iians. Þróítarmönnum er orðið það beinlínis hags- munamál að skipta um íorystu. Allt skraí um „aðstöðu" gagnvart ReyK1'- víkurbæ vegna þess að Friðleiíur sé innundir hjá íhaldinu, er ekkert annað en blekking og pkrr. Hý, ðngmlkil stjém er það sem vKtúí1- sljéca vaniac nú í kacáttnnni lyrfc atvíkmn c<$ bcauði. Þicttaríélaga-! Mætið bví á kjörsíað í dag og kfósið S-Ifeiaim! Vörubílstjóri.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.