Þjóðviljinn - 21.01.1951, Síða 7
Sunnudagur 21. janúar 1951.
ÞJÖKVILJINN
7
Smáauglýsingar Þjóðvilj- ?
ans hafa þegar áunnið í
sér fasta viðskiptanienn, t
sem fyrst og fremst nota |
þær vegna þess, að;
reynslan hefur sýnt að
það borgar sig. jl
Kaupum
húsgögn. heimilisvélar, karl- /
mannafatnað, sjónauka, 1;
myndavélar, veiðistangir o.!;
m. fl. Vöruveltan, j!
Hverfisgötu 59. — Sími 6922. <!
Munið Kafíisöluna
Hafnarstræti 16. j;
Kaupum — Seljum jj
allskonar notuð húsgögn o.!
fl. Pakkhússalan, Ingólfs-!;
stræti 11. Sími 4663. ;
Umboðssala:
Útvarpsfónar, klassískar
grammófónplötur, útvarps-
tæki. karlmannafatnaður.
gólfteppi o. fl, — Verzlunin
Grettisgötu 31. Sími 5395.
Karlmannaföt-Húsgögn
Kaupum og seljum ný og
notuð húsgög'n, karlmannaföt
o.m.fl. Sa?kjum sendum. —
Sölusbálinh,
Klapparstíg 11 -- Sími 2926.
Kaupum — Seljum
og tökurn í umboðssölu alls-
kon'ar gagnlega muni.
Goðabórg, Freyjugötu 1.
Daglega ný egg,
soðin og þr:Á Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Skautar
Tij sölu drengja- og karl-
ímannsskauiar. Upplýsingar
1 í síma 6859.
fAllskonar smáprentun, jj
; ennfremur blaða- og bólta-}
j preritun. i
! Prentsmiðja Þjóðviljans h.f., $
; Skólavörðustíg 19. Sími 7500 j
Skóvioqerðti j
’ Gerum við allskonar gúmirií- >
j skófatnað. Sólum skó rnoð t
$ eins dags fyrirvara. ?
? Skóvinnustofan,
j Njálsgötu 25, sími 3814. !;
Nýja sendibílastöðin. I
: Aðalstræti 16. -— Sími 1395.?
Saumavélaviogerðír
íSkrifstofuvélaviðgerðir \
s y i g j a ?
Laufásveg 19. Sími 2856. ?
■I
Lögfræðistörf \
\ S
Áki Jakobsson og Kristján^
; Blriksson, Laugaveg 27, l.i
hæð. — Sími 1453. t
Sendibílastöðin h.f.
Ingólfsstræti 11. Sími 5113.
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. —
Lögfræðistörf, endurskoðun
og fasteignasala. Vonarstræti
12. Sími 5999.
Húsgagnaviðgerðir
Viðgerðir á allskonar stopp-
uðum húsgögnum. Húsgagna
verksmiðjan Bergþórugötu
11. Sími 81830.
íþróttaæfingar mánudag.
Iþróttasalurinn, minni sal-
urinn: kl. 8—9: Glímuæfing,
drengir. 9—10.30: Hnefaleik-
; ar. — Stóri salurinn: kl. 7—
;! 8: Úrvalsfiokkur kvenna. 8
!; —9: II. fl. kvenna, fimleikar.
; 9—1Q: Glímuæfing. — Há-
! logaland: kl. 7—8: Hand-
!; knattleikur karla I.—II. fl.
! 8—9: Handknattleikur kv.
Leikfimishús Laugarnessköl-
]; ans: kl. 6—9 Námskeið Er-
! kki Johannsson í frjálsri
!; glímu.
! Skemmtifund heldur giímu
! félagið Ármann í samkomu-
!;gal Mjólkurstöðvarinnar mið-
$ vikudaginn 24. jan. kl. 9. —
1 Skemmtiatriði: Dans, Erkki
? Johannsson fagnað. — Að-
? gangur 10.00 kr. — Mætið
| öll. Nánar auglýst síðar.
Stjórn Armanns.
um hálfsmánaðartíma gegn-
ir herra læknir Þórarinn
Guðnason læknisstörfum fyr-
ir mig. — Viðtalstími hans
er í Bankastræti 6, kl. 4.30
til 5,30 (laugardaga kl. 1
til 2). --- Sími 5989. —
(Heimasími 4009).
FBIÐRIK EINARSSON
læknir
A 1 d a n
Fr imhalcl if 8. siðu.
iiveu:- i ‘r-e?.;. Icyst út, sem gilda
t; v. -g:< i yrir peningaláni
eða úttekt.
Dæmi eru til þess, að liið opin
bern. hefur !:?itað að taka gild-
; .'vi-iPj-'i'. ' kaupinrieign sjó-
manna fyrir- sköttum.
Það cr augl.ióst mál að hér
cr þðrf skjóira aðgerða.
Skuldaskilasjóður verður,
eins fljótt og lioiium er mögu-
lcct, rf innleysa áfallnar, sjó-
v. . Jtröfnr -iómanna að ful'.u,
og í annan ntað verður hið háa.
Álþhigi að afnema ákvæði þau
í Icgiirn nr. 100 frá 1948, sem
!::v -'i. sjónvcnri í því að geta
gcnglð að ckipunum vegna van-
rrre'ðrJu á icaupi þeirra. Það
hiýtur nð vera hverjum manni
Ijóst, að með því að frám-
Áfengisvarnanefnd Reykjavíkur
skrifar dómsmálaráðherra um
ví nvei tingal eyfin
Lögíeglusíjóri heíur ekkert íært sér til málsbóta
Áfengisvarnarnefnd Reykjavíkur heíur skrifað
dómsmálaráðherra og vakið athygli hans á því
að vínveitingaleyfi lögreglustjóra til opinberra
skemmtana, sem haldnar eru í hagnaðarskyni,
séu brot á lögum og reglugerð um sölu og veit-
ingar áfengis.
Þrátt fyrir skrif Reykjavík-
urblaðanna um málið og yfir-
lýsingu Stórstúku Islands, sem
hér fer á eftir, hefur lögreglu-
stjóri enn ekkert fært sér op-
inberlega til málsbóta.
Það eitt er víst, að þetta mál
verður ekki þaggað niður, það
er öllum fyrir beztu, ekki sízt
þeim sem telja sig verði laga
og réttar i landinu aö gera
hreint fyrir sínum dyrun? í slík- 1
um málum. Og úr því sem kom-
ið er á lögreg’ustjóri vart
aðra leið en víkja úr starfi -—
og það tafarlaust — meðan
rannsókn fer fram á þeim stór- i
vægilegu embættisafglöpum er
honum hafa orðið á í sambandi
við vínveitingaleyfin.
Vínveitingaleyfi á opinberum sam-
komum og í fjáröflunarskyni laga-
og reglugerðarbrot
Yfirlýsing frá Stcrstúku Islanás
„Út af leyfisveitingum lögreglustjórans til félaga og sam-
komuhúsa um sölu og veitingar áfengis á samkomum og í sam-
sætum, leyfir Stórstúka íslands scr að ber.da á 16. gr. regiu-
gerðar um sölu og veitingar áfengis frá 7. ágúst 1945, en þar
segir á þessa leið:
„Lögreglustjórar geta ekki neytt heimildar þeirrar til að
leyfa að áfengi sé um hönd haft í félagsskap, sem ræðir í 17.
gr. 2. málsgr. áfengislaganna, nema í veizlum, samsætum og
öðrum slikum samkvæmum þar sem sýnt er, að félagsskap-
urinn í heild eða einstakir þátttakend'ur í honum ha.fa ekki fjár-
hagslegan hagnað af. Slík leyfi má ekki veita skenimtistöðum.
Ekki má heldur veita slik leyfi tii vínnautnar í samkvæmum,
sem hahlin eru á veitingastöðum, ef ætla iná að til þeirra sé
stofnað í tekjuskyni fyrir veitingahúsið.“
Með skírskotun til framanritaðra ákvæða reglugerðarinnar
liiur Stórstúka íslands svo á, aðTeyfisveitingar til einstakra fé-
laga og sa.mkomuhusa um sölu og veitingar áfengis á opinber-
um samkomum og í fjáröflunarskyni, brjóti í bág við lög og
reglugerð.
STÓRSTl KA ÍSLANDS I. O. G. T.“
D a g s b r ú n
Framhald af 1. síðu.
Gunnlaugssori, Skafti Einars-
son.
Gengislækkunarlisti
atvinnurekenda.
Gengislækkunarlisti atvinnu-
rekenda, sem Sjáifstæðisflokk-
urinn barði saman niori í Hol-
stein er skipaður þessum mönn-
um:
Formaður: Magnús Hákonar-
son.
V araformaður: Guðmundur
Erlendsson.
Ritari: Jóhann Sigurðsson.
Gjaldkeri: Sigurður Guð-
mundsson.
Fjármálaritari: Valdimar
Ketilsson.
Meðstjórnendur: Gunnlaugur
Bjarnason, Bjarni Björnsson.
kværr a skuldaskil á meginhluta
bátafltítans, en halda framan-
greindum lagaákvæðum í gildi,
er vísvitandi verið að viðhalda
heirri óreiðu í launagreiðslum
til hlutasjóm., sem ríkt hefur
undanfarin ár, enda slíkt ör-
vggisleysi um afkomu þeirra
sízt örvandi fyrir neinn hvorki
ungan né gamlan að leggja
stund á þc'ssá átvinnugrein.
Þessar róttlætiskröfur sjó-
manna verður að uppfylla áður
en vertíð hefst.
Skák
Framhald af 3. síðu.
Svartur verst enn með hug-
kvæmni, en hvítur- er vandan-
um vaxinn.
38. Be3xc5! De4xe2—
39. Hc2xe2 dGxcð
40. e6—e7— íj, ííf8—g8
41. Md2—d8 Svartur gel'st
upp
Sigurvegari
Amsterdamþingsins
Hér fer á eftir skák Najdorfs
við Guðmund. Hún gefur
nokkra hugmynd um mann-
jinn, sjálfstraust hans og styrk-
leika. Hánn hefúr hvítt," feri’sér
að engu óðslega framan af, en
forðast allt, sem gæti gert
stöðuna einfaldari, og heldur
svörtum sem lcngst, í óvissu
um fvrirætlanir sínar. Hann
hikar ekki við að fórna manni,
þegar færi gefst til þess, og
fylgir sókninni eftir með þunga
sem ekkert ster.zt.
Najdcrí G. S. G.
1. ci2—í’4 tV:—;15
2. c2—c4 c7—e6
3. PrI—13 K-'—‘6
4 Rbl—ic,S »-2 í O Cí
5. e2—e3 Rbo—d7
6. Ddl—c2 Bí8—e7
Bæjarfréttir
Framh. af 4. síðu
Saumanámskeið
Mæðrafélagsins hefst 5. febrúar.
Lesið augl. í blaðinu í dag.
Stórstúka Islands og: Þingst. Rvílc.
gangast fyrir samkomu í Dóm-
kirkjunni í kvöld kl. 20.45. Dag-
skrá samkomunnar var augl. i
blaðinu i gær.
Góðtemplarahúsið: Nýju og-
gömlu dansarnir í kvöld kl. !).'
Ingólfscafé: Eldri dansarnir í
kvöld og hefjast kl. 9.
Listamannaskáiinn: Dansskemmt-
un kl. 9.
fp Fríkirkjan. Mcssa.
1« kl. 2 e. h. Barnar-
guðsþjónusta ld.
11 f. h. — Sr. Þor-
gp? steinn Björnsson.
Hallgrímskirkja.
Messa kl. 11 f. h. — Sr. Sigurjérr
Þ. Árnason. Barnaguðsþjónusta kl.
1.30 e. h. — Sr. Sigurjón Þ. Árna-
son. Messa kl. 5 e. h. — Sr. Jakob
Jónsson. (Ræðuefni: Iþróttir og:
siðmenning.) — Laugarneskirkja.
Messa kl. 2 e. h. — Sr. Garðar
Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl.
10.15. — Sr. Garðar Svavarsson.
Xýársnóttin eftir Ir.driða Einars-
son verður sýnd á mánudaginn.
í Þjóoleikhúsinu. Verður sýning-
in með svipuðu móti og hátíðar-
sýningarnar á þessu vinsæla leik-
riti við opnun Þjóðleikhússins á
s. 1. vori, leikendur eru langflest-
ir hinir sömu aðrir en Haraldur
Björnsson, sem leikur nú Svart,
Valdimar Helgason, sem leikur
Gvend Snemmbæra og Knútur
Magnússon, einn nemenda leik-
skóla Þjóðleikhússins sem leikur
Reiðar sendimann. Jón Aðils leik-
ur Álfakónginn, sem leikstjórinn.
Indriði Waage, lék áður, Steinunn
Bjarnadóttir, og Hildur Kalmann.
hafa skipt um hlutverk i leikn-
um, leikur Hildur Mjöll en Stein-
unn Siggu vinnukonu. Dansfólkið,
álfar og huldumeyjari verður:
Guðný Pétursdóttir, Irmy Toft,
Hafdís Einarsdóttir. Guðrún Er-
lendsdóttir, Edda Scheving, Ágústa.
Guðmundsdóttir, Halldóra Sigur-
jónsdóttir, Björn Magnússon, Ein-
ar Ingi Sigurðsson, Halldór Guð-
jónsson, Loftur Magnússon, Har-
aldur Adólfsson og Steindór Hjör-
leifsson. Frú Ásta Norðmann hef-
ur æft dansana að nýju. — Sýn-
ingar á Nýársnóttinni urðu 18 tals.-
ins í fyrra og var þá hætt að
sýna leikinn í fullum gangi, en
svo til ætlast að leikurinn yrði
tekinn upp aftur á þessu leikári,
þó að ekki yrði úr því fyrr. Vafa-
laust ei u maxgir, sem fagna því,
að fá tækifæri til þess að sjá.
ævintýraleik Indriða Einarsson og
þá ekki sízt unga kynslóðin ogr
börnin, sem sjá hulduheima opnast.
i þessum fagra sjónleik. Mun Þjóð-
leikhúsið leggja áherzlu á það, að
koma að sérstökum barnasýning-
um á heppilegri tíma en á kvöld-
in.
7. b2—b3 0—0’
8. Bcl—1)2 b~—bS
9. Bfl—(13 Bc8—b7
10. Ri3—e5 R7—g6
11. f2—f4 Rf6—eS
12. 0—0—0! f 7—f6! ?
13. Re5xg6! h7xg6
14. Brt3xif6 Be7—d6
15. f4—f5 e6—e5
16. Dc2—e2 Dd8—e7
17. Deri—sr4 De7—g7
18. Rc3—e2! e5xd4
19. e3xd4 Re8—c7
20. Kcl —hl Ilf8—eS
21. Re2—gS Iíe8—e7’
22. Re;3—h5 Dtt7—h8.
23. Hhl—el He7xelf
24. Hdlxel K”8—Í8
25. Bb2—el Ha8—d8
26 Bcl—f4 Rd7—e5
27. d4xe5 Bdfixe5
28. Rhðxf6! Be5xf4
29. Rf6—h7f Kf8—gS
30. Bg6—f7tf! Gefst upp