Þjóðviljinn - 24.01.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.01.1951, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 24. janúar 1951. ■ ” r" 7 Þ J ö b V I L JINN oroiÁ iim Jeppa-mótor óskast til kaups. VerðtilboC; sendist af.greiðslu Þjóðvilj- J ans, merkt „Vél 505“ D í v a n a r, allar stærðir. — Húsgagna- Veralunin ÁSBR Ú„ Grett- isgötu 54. Olíufýring til sölu. Upplýsingar Sig- túni 59, kjallaranum. Smáauglýsingar Þjóðvilj-; ans hafa þegar áunnið! sér fasta viðskiptamenn,; sem fyrst og fremst nota j þær vegna þess, að J reynslan hefur sýnt að; það borgar sig. Kaupum húsgögn, heimilisvélar, karl-j mannafatnað, sjónauka, * myndavélar, veiðistangir o. \ m. fl. — Vöruveltan, £ Hverfisgötu 59. — Sími 6922. £ Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Kaupum — Seljum allskonar notuð húsgögn o. fl. Pakkhússalan, Ingólfs- stræti 11. — Sími 4663. ITmboðssala: Útvarpsfónar, kiassiskar J grammófónplÖtur, útvarps-; tæki, karlmannafatnaður. gólfteppi n. fl, — Verzlunin ] Grettisgötu 31. Sími 5395. Karlmannaföt-Húsgögn j Kaupum og seljum ný og í notuð liúsgögn, karlmannaföt; o.m.fl. Sækjum sendum. — Söluskálinn, Klapparstíg 11 — Sími 2926. Kaupum — Seljum og tökum í umboðssölu alls- konar gagnlega muni. Goðaborg, Freyúigötu 1. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisaian, Hafnarstræti 16. Minningarspjöld Sambands ísl. berklásjúklinga fást. á eftirt. stöðum: Skrifst. sambandsins, Austurstræti 9, Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjargotu 2 Hirti Hjartarsvni, Eræðr^- borgarstíg 1, Máli og menn- ingu, Laugavegi 19, Hafliða- búð, Njálsgötu 1. Bókabúð Sigvalda Þorsteinssonar, Efstasundi 28, Bókábúð Þor- valdar Bjarnasonar, Hafnar- firði, Verzl. Halldóru ólafs- dóttur, Grettisgötu 26, Blóma búðinni Lofn, Skólavörðustig 5 og lijá trúnaðarmönnum sambandsins um allt land. Gummíviðgerðar- sfofan, Bergstaðastræti 19, (bak- húsið) tekur gúmmískótau til viðgerða. Vönduð vinna Fljót afgreiðsla Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. — Lögfræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. Sími 5999. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. Húsgagna verksmiðjan Bergþórugötu 11. Sími 81830. Nýia sendibílastöðin. Aðalstræti 16. — Sími 1395. Allskonar smáprentun, ennfremur blaða- og bóka- prentun. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.. Skólavörðustíg 19. Sími 7500 j Saumavélaviðgerðir — ; Skrifstofuvélaviðgerðir j S y l g j a Laufásveg 19. Simi 2656. Lögfræoistörf Aki Jakobsson og Kristjánj Eiríksson, Laugaveg 27, 1.; hæð. — Sími 1453. tEIAOSLfl Skemmtifund heldur Glímufclagið ÁrmarmJ í samkemusal Mjólkurstöðv- j arinnar í kvöld (miðvikudagi kl. 9 stundvíslega. Skemmtiatriði: Kvikmynd,! Finnland í dag, Einar Sturlu, son, óperusöngvari svngur Erkki Johansson fagnað.! Dansáð af miklu fjöri. —j Piltar og stúlkur fjölmennið og mætið ráttstundis. < SKÍÐAFERÐ ; í Hveradali í kvöld kl. j Brekkan npplýst. Sldðalyft- j ; an í gangi. — Skíðadeild K. ; R„ Skíðafélag Reykjaví'-.ur. J ! Hafnarsfræti 21. Simi 1517 Sendibílastöðin h.f. j Ingólfsstræti 11. Sími 5113 J Mánaoar oaiiKa vérkfall í Eire Bankastarfsmenn í li-ska lýð- veldinu eru búnir að vera í verkfalii í mánuð vegna þess að bankaeigendur neita að fall- ast á kröfur þeirra um hækkað kaup. Sáttafundir hófust í fyrra dag fyrir forgöngu Costello for- sætisráðherra. Ssleediigar beiti sér fyrir friði afvepsssin .. Leikfélag Keykjavíkur sýnir Marmara, eftir Guðmund Kamban, í Iðnó klukkan 8 í kvöld. — Myndin hér að ofan sýnir þau Áróru Halldórsdóttur og Brynjólf Jóhannesson í 3. þætti leikritsins. Eidges banar þúsundura Embættismenn Ástraliustjóm ar á Nýju Gíneu hafa gizkað á, að ailt að 4000 manns hafi beðið bana er heiftarlegt eld- gos varð í fja'linu Laminton á sunnudaginn. Laminton hefur aldrei gosið í manna minnum. Gosið rénaSi fljótt og í gær var aðeins um gufugos að ræða. Flogið hefur verið jrfir gosstað- inn og segja flugmennirnir, að spiM.i hafi rifnað úr norður- hlíðum fjalisins. Grjótflug og eldregn er talið liafa á svip- stundu eytt öllu lífi á 300 fer- kílómetra svæði þar sem um 4000 manns bjuggu í 20 þorp- um. Askan hefur dreifst miklu víðar og sáu flugmennirnir iang 1 ar lestir flóttafólks af öskufaíls svæðinu streyma í gegnnm frum skóginn. Ákaflega torfært er til gossvæði'sins og í gær voru hjálparsveitir 'að koma með fyrstu særðu mennina í sjúkra- hús. Framhald af 1. síðu. myndi það, sérstaklega, ef þeirri stefnu verður haldið á- fram að veita auðvaidi Banda- ríkjanna hernaðarstöðvar hér til árása á Evrópu, m. a. verða háð hcr. Vofir þá yfir þjóð vorri sú ægilega hætta að mik- ill hluti þjóðarinnar geti tor- tímzt í sliku stríði og þorri þeirra eigna og mannvirkja, sem þjóð vor hefur skapað sér með rniklu erfiði, vei*ði lagðar í rústir. Þjóð vor hefur aldrei í sögu sinni háð stríð við aðrar þjóð- I ir. Það er því í samræmi við það, sem oss þykir gæfulegast í sögu þjóðarinnnr, að hún komi fram á alþjóðavettvangi, sem mannasættir og friðarboði. Hagsmunir og hugsjónir þjóð- ar vorrar krefjast þess, að full- trúar hennar erlendis og eink- um á alþjóðavettvangi samein- uðu þjóðanna komi þannig fram, að þcir reyni af fremsta megni að vinna að eflingu og, viðhaldi friðar og styðji þæ_ tilraunir, sem gerðar eru ti þess að koma á sættum mill' aðaldeiUiaðiljannn í heiminiv Þrátt fyrir það ógæfuspor, seir stigið var með inngöngu Island: í árásarbandálag nýlendukúgar- anna undir ægihjálmi ameriska Eisenhower ’ Framháid af 1. síðu. glæpamönnum, sem enn eru í haldi. Brez'ra borgarablaðið „Manchester Guardian"' segir í fyrradag, að enn skelfilegrl cr stríðsglæpir nazista sé nú stað revnd, að beir virðist með cllu gleymdir. í Vestur-Þýzkalandi Minnir blaðið á. að það vorn þýzkir atvirmnhermenn er. ekki neinar SSsveitir, sem mvrtu fanga og gisla og íbúa heilla byggðarlaga. riótmælaíeuiéinr þráft f.yrár bnnn. Þrátt fyrir k?--.n frönsku stjórnarinnar verður haldin • mótmjslafundur grgn Eisen- ho’wer í Paris í clag.' Hefur stiórnin hótað' rV"m vung- um refsingum, sem-virða bana- ið að vettugi. auðvaldsins, ber því Aljþingi með samþykkt þessarar þál. að tryggja, að ríkisstjórnin standi á alþjócavettvangi með þeim, sem vilja tryggja og efla frið- inn. Það er því naúðsynlegra að tryggja, að ríkisstjórnin reki slíka pólitík, sem vaxandi til- hneigingar virðast nú vera hjá henni ti! að fylgja hinni þjösna- legu yfirgangsstefnu ameríska auðvaldsins, sem drottnandi auðmannafjölskýldur landsins tengjast æ nánari böndum. Framferði ríkisstjórnarinnnr nú nýverið gagnvart hinum Norð- urlönclunum — bæði það að hafa ekki viðurkennt alþýðu- stjórn Kína eins og þau og að taka ekki beinan þátt í síð- asta utanríkisráðherrafundi Norðurlanda — sýnir, hve mikil hættan er á, að ísland verði gert að algeru fylgiríki Banda- ríkianna, en slíti meir og meir vináttu- og menningartengslin við hin Norðuriöndin, einmitt, v.?gar sum þeirra sýna lit á að •eka friðvænlega utanrikis- to(nu, óháCa ameríska auðvald- inu. Þá O"-—ir bnð í auguxn uppi að fulltrúum Islands ber á al- hjóðavettvangi að styðja af fremsta megni að því að komið sé á banni kjarnorkuvopna, sýkla og annarra múgmorðs- tækja. sem fyrst og fremst er beint gegn óvopnuðum fjöldan- um í stríði. Jafn siálfsagt er bað fyrir sh'ka fulltrúa þjóíar vorrar að vinna að allsherjar- afvopnun. Þá felst það og í þessari til- íögu, að fulltrúar þjóðar vorr- ar, sem í sex aldir hefur verið nýlenduþjóð, viðurkenni rétt þeirra mörgu nýlenduþjóða í Asíu og Afríku, sem nú ern að brjótast undan áratuga áþján auðvalds í Evrópu eða Ameríku, — og að vér Islendingar séum ætíð méðal hinna fyrstu þjóða, sem viðurkennum slíkar ný- lenduþjóðir, er þær ’aafa brot- izt undnn okinu og öðláz'. sjú'.f- stæði. Það cr hnc.’sa, að ríkis- stjórnin skuii enn ckki hafn viðurkennt alþýðustjórn Kína, eins og hin NorCuriöfidin h^fa gert, og þarf Alþingi rneð sam- þykkt bessarar tillögu aC bæta úr því.“ I gærkvöld var búið að grafa 268 lík uppúr snjóflóðunum í Sviss, Austurríki og ítalíu, 140 manns eru mjög meiddir og 20 er saknað. Öttast er, að dánar- talan eigi enn eftir að hækka að mun, því að enn haía engar fregnir borizt frá ýmsum af- skekktum stöðum. Endanleg taia verður varia kúnn fyrr en snjóa leysir í vor. 1 gær var ástandið verst í Týról í Austurríki. Þar er svæði með 40 000 íbúum algeriega einangrað frá umheiminum. Innsbriick, stærsta borg Týról, Framhald á 3 síðu Ríkisstjórn Tókkóslóvakíu hefur mótmælt flugi banda- riskra njósnaflugvéla innyfir tékkneskt land í 58 skipti sr3- an um miðjan október. Segist hún neyðast til að gripa til sinna ráða ef njósnafluginu sé ekki hætt. Fundizt hafa loft- skeytatæki, sem kastað hefur verið niður úr bandarískri um njósnaflugvélum og hafa verið ætluð njósnaflokkuin I Tékkóslóvakíu. Vestarvaldssvar ti! NSoskva Sendiherrar Bretlanös, Frakk ’ands og Bandaríkjánna I Moskva gengu í gær á fund Vishinski utanríkisrácherra og ufhentu honum svarorðsending- ir stjórna sinna við síðnstu orð- ■jendingu sovétstjórnarinnar um f jórveldafund. Munu Vestur veldin biðja um ákveðnar upp- lýsingar um hvort sovétstjórn- in vilji ræða fleira en Þýzka- landsmáiin og fallast á tillöga hennar að undirbúningsfundur sé haldinn í Evrcpu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.