Þjóðviljinn - 28.01.1951, Blaðsíða 5
Sunnudagur 28. janúar 1951
ÞJÖÐVILJIN N
5
Stöndum vörÖ um Dagsbrún
KJOSUM ALLIR A-LISTANN!
Hér fara á eftir nokkrir kafl-
ar úr ræðu eins Dagsbrúnar-
mannsins, Árna Guðmundsson-
ar, er hann flutti á Dagsbrún-
arfundinum í Iðnó á fimmtu-
dagskvöldið,,
Eftir að hafa minnzt nokk-
u'ð á sæmundana í verkalýðs-
samtökimum og mennina sem
hafa gengið þeim á hönd og eru
þannig ósjálfráð verkfæri böðla
sinna og smíða sjálfir á sig
hlekkina, fórust honum orð á
þessa leið:
Allir verkamenn ættu að geta
varað sig á sendimönnum at-
vinnurekenda sem koma beint
fram í nafni Sjálfstæðisfl. All-
ir verkamenn hafa hlotið að
taka eftir því að frá þeim flokki
er ekki neins að vænta nema
þess versta í garð vinnandi
fólks, eða hvenær hefur Morg-
unblaðið barizt fyrir bættum
kjörum vcrkalýðsins, kaup-
hækkrni eða öðru? Aldrei.
Það er öðru máli að gegna
með Alþýðuflokkinn og menn
hans, sem nú gegna þjóns-
störfum fyrir Sjálfstæðisflokk-
inn. Þeir reyna að klæ'ðast gerfi
verkalýðsbaráttunnar, smjaðra
og tala fagurt, sýnast aðrir en
þeir eru, en reynslan sýnir allt-
af að þeir svíkja hvert orð
sem þeir lofa. Þeir hvorki geta
né vilja standa við loforð sín.
Það hefur nefnilega verið gef-
ið svo vel á garðann hjá fcr-
ingjunum. Þess vegna er allt
þeirra athæfi blekking.
Við sem vorum
í Alþýðuflokknum.
Vi’ð sem vorum í Alþýðu-
flokknum hér fyrr á árum og
störfuðum í verkalýðshreyfing-
unni þegar Alþýðuflokkurinn
barðist skeleggri baráttu fyrir
verkaiýðinn og alla alþýðu, á
hverjum vettvangi sem kostur
var á, með góðum árangri, við
vitum vel að þá notaði Alþýðu-
flokkurinn nákvæmlega sömu
baráttuaðferðir og sameining-
armenn og sósíalistar nú. Við
sem fylgjum sameiningar-
mönnum og Sósíalistnflckkn-
um erum því nákvæmlega sörnu
Alþýðuflokksmennirnir og við
vorum þá, við höfum bara e'-'ki
svikið giimlu stefnu Ál'þýðn-
flokksins.
Þegar foringjar Alþýöu'""''’"'
ins voru búnir að
feit og' góð embætt' k .......
verkalýðsins fór smát' ■ "
að draga úr þeirn iráttinn -og
y---------:-----:—^
Stöndum vörð u:n Darstmin.
. d nuixi r,
dugum, kjósum rr.ltun lista.
GleBur liupau i Ji.'iíi Jengir
ljómi af ársins si ;ri fyrsta.
Sundrui) var J>j söívkIí braglnn
sumt af vorura kreru lönduni,
bræSur okkar bieturn liaginn,
betur þ^gar samaii sýöndum.
Rísi' upp landsins lýöur smáöur
lítiö oft senv fær aö gera.
í fararliroddi eins og áður
okkar djarft skal merkið vera.
Verkakarl.
s-----------------------------/
Alþýðublaðið varð máttlausara
og máttlausara, þangað til for-
ingjar flokksins voru orðnir
hundleiðir á þessum bölvuðum
verkakörlum og ráku á einu
bretti næstum alla verkamenn
úr flokknum, ásamt Héðni sál-
uga Valdimarssyni, 1938.
Þá kastaði Alþýðuflokkurinh
fyrir borð öllum sósíalisma,
allri róttækni þeirra var lok-
ið, — nema í orðum og áróðri
fyrir kosningar, en verk þeirra
vitna ailtaf á móti þeim.
Síðan hefur Alþýðuflokkurinn
alltaf verið að sökkva dýpra
og dýpra í fen spiliingarinnar
og alltaf hafa foringjamir ver-
ið að selja sig og flokkinn ill-
ræmdasta afturhaldinu í land-
inu, og nú er svo komið að
flokkurinn er orðinn algjör
fylgikona Sjálfstæðisflokksins.
Við það hafa Þórður Gíslason
og sálufélagar hans ekkert að
athuga.
Heíur alltaí verið
að éta nesti
verkalýðsins.
Einu sinni efndi Alþýðuflokk-
urinn til skemmtiferðar suður
að Kleifarvatni á fögrum sum-
ardegi. Mikil áherzla var lögð
á góða þátttöku, til að sýna
makt og veldi flokksins, en það
fór nú öðruvísi. Þátttakan var
lítil og sýndi snauðan og lít-
inn flokk, nokkurra sérgæðinga.
Fáir verkamenn voru í þess-
ari ferð, en samt tókst ekki bet-
ur til en svo, pð þeir týndu e'in
um verlcamanni. Ef til vill var
það eini verkamaðurínn sem
heiðraði Alþýðuflokkinn á þess-
um degi. Þessi óhamingjusami
maður ráfaði um Reykjanes-
fjallgarð allan daginn, kvöldið
og nóttina, þreyttur, hungrað-
ur og vonsvikinn, en komst
næsta dag þrekaður og illa hald
inn til Hafnarf jarðar. Nú hald-
ið þið kannske að foringjarnir
bafi sett allt í gang tii að leita
- ð bessum týnda sauð. En þetta
"r bara verkamaður, já svo
:t ilsigldur verkamaður að hann
-n.r í þeim hópi sem ekki var
ekinn úr flokknum. Það var
hví lítið leitað, en foringjarn-
'r sögðu að karlskrattinn myndi
s’dia .sér. Fór því hver heim
til sín með sofandi samvizku,
?n .ánægðir með sjálfa sig. En
ncstið hans fundu þeir, og
"ögóu sumir að það hefði verið
étið, ég veit ekki um sannleika
í því, cn trúlegt finnst mér það.
Finnst ykkur þetta ekki vera
táknrænt fyrir AlþýSuflokkiun ?
Al'taf Þefur hann verið
a.ð tína vevkamönnum, og
alitaf haía foringjarnir
verið að éta nesti það scm
vevkalvðurinn hefur átt
að hafa á lífsgöngu sinni,
því forstjórastöður og
önnur feit embætti for-
ingjanna eru greiðasala
frá aiturhald'nu til þeirra
fyrir svikin \ið verkalýð-
inn.
I hjartanlegum íaðm-
lögum við íhaldið.
Svo geta þessir menn komið
nú fram fj'rir Dagsbrúriarmenn,
í faðmlögum við íhaldið og
Framsókn, fulltrúa mannanna
sem aldrei hafa. lagt verkamönn
um lið í baráttunni til að
tryggja sér og sinum mannsæm-
andi lífskjör, og beðið þá áð
kjósa sig til þess að stjórna
þessu höfuðvígi verkalýðsins,
Dagsbrún!
Þvílíkt hyldýpi af fyrirlitn-
ingu bera ' þessir menn fyrir
verkamönnum.
Ef þeim tækist að ljúga sér
út fylgi svo þeir næðu stjórn
Dagsbrúnar rnyndu þeir fljót-
lega týndu verkamönnum, eða
láta sem þeir væru ekki til, og
þá myndu þeir líka sennilega
éta upp sjóði félagsins, — við
höfum bitra reynslu um það
frá fyrri tíð
Meðan íhaldið
skammar okkur.
Við sameiningarmenn höfum
nákvæma mælisnúru til að fara
Maður, sem gengur nokkrum
siimum framhjá búðargluggum
í Reykjavík, kemst ekki hjá
hugleiðingum um vöruvalið í
búðunum. Og minnugur þess að
stjórn innflutningsins er í hönd
um einvaldra pólitískra ráða,
sem stjórnin og hennar lið hafa
sett til valda og kosta margar
milljónir á ári, virðir hann fyrir
sér árangur þeirra.
Silfur- og skrautmunir af
flestum mögulegum gerðum
fylia búð eftir búð. Lcirmunir,
sumir kannske innlendir, hvar-
vetna. Hver járnvörubúð er full
af ágætum, nauðsynlegum
smíðaverkfærum, en öllum mein
að að fá smíðaefni. Kökuform
úr blikki í háum hlöðum, en
pipur til vatns- og miðstöðvar-
lagna ófáanlegar svo misserum
skiptir.
Hin vitru. ,,ráð“ semsé mis-
vitur á köflum.
Fólk er orðið svo vant
ýmsri þurrð erlends varnings,
að slíkt er ekki lengur tiltöku-
m.ál, samanber máltækið „svo
má illu venjast að gott þyki“.
Og óneitanlega er því líkast að
fólki þyki ríkisstjórn skortsins
og hennar flol:kar góðir, t. d. ef
dæma má eftir fylgi þeirra
meðal vörubílstjóra, þeirrar at-
vinnustéttar, sem skipulagning
atvinnuleysisins mæðir hvað
mest á. Vörubílstjórarnir, sem
kusu i stjórn aðdáendur gengis-
lækkunarinnar og verkfæri at-
vinnukúgunar valdhafanna,
segja: Það sem þú villt það
eftir, mælisnúru sem . aldrei
bregzt. Ólafur Friðriksson lagði
hana fyrir 25 árum með þess-
um orðum:
„Meðan Ihaldið skammar
okkur getum við \erið á-
nægðir, því þá vitum við að
við eruni á réttri Ieið“.
Já, sannarlega skammar í-
haldið og Morgunblaðið samein-
ingarmenn og sósíalista, þess
vegna erum við á réttri leið,
og Alþýðuflokkurinn getur ver
ið viss um það, að á meðan
Ilialdið og Morgunblaðið kjass-
ar hann og lofar, eins og þeg-
ar húsbóndi kjassar hund sinn,
þá eru svik þeirra opinberuð —
feitu embættin tryggð.
Verkamenn munu
sjá íyrir því.
Félagar góoir. Finnst ykkur
ekki nóg að afturhaldsflokkarn-
ir sem á öllum tímum reyna
að braska með aliar okkar
lífsnauðsynjar, ætar og óæt-
ar, plokka. okkur og' reita inn
að skyrtumii við' hvert tæki-
færi sem þeir mögulega geta þó
þeir íai ekki líka tækifæri til að
braska með okkur sjálfa eins
og búfé, braska með kaup okk-
ar og kjör, braska með sál okk-
ar og sanníæringu, braska með
vil ég. Og Morgunblaðið hrópar
húrra fyrir Þrótti og segir:
Svona eigið þið að hafa það í
Dagsbrún, svona eiga allir í
verkalýðsstótt að kjósa. Ekki
að kjósa heimtufreka menn eins
og kommana, menn sem vilja
að fólk hafi atvinnu, menn sem
vilja að bátar séu gerðir út.
Nei, lærið af „Þrótti“, þá eruð
þið sannir Islendingar.
★
En það er ekki nóg að skort-
ur erlendrar vöru haldist í hend
ur vié peningaleysi almennings.
Nú hefur hið volduga og virðu-
lega félag S.Í.S., móðir Olíufé-
lagsins, hafizt lianda um það
að fullkoma verk karakúlpest-
anna og koma á kjötskorti á
íslandi, með, því að selja úr
landi það litla, sem það hefur
ráð á af dilkakjöti. Auðvitaö
með fullu samþykki allra valda-
aðila í ríkisstjórn og fjárhags-
ráði. Og þetta er gert í nafni
bænda landsins, undir yfirskyni
markaðs- og gjaldeyrisöflunar.
Verðið í Ameríku er talið
hagstætt.
Það er hin hatramlegasta
lygiblekking, byggð á féflett-
ingaraltari gengislækkunarinn-
ar.
Verð á dilkakjöti til bænda
hefur lítið sem ekkert hækkað
síðustu árin, á sama tíma og
vörur frá Ameriku hafa marg-
faldazt í verði. Það er upplýst
t. d. að jarðýta af sömu gerð
og kostaði 40.000 kr. 1946—7,
kostar nú milli 130.000 og
ætíð hefur verið skjól okkar og
skjöldur í harðri lífsbaráttu, æ-
tíð verið það vopn sem við höf-
um getað bcitt, og ætið veric'
það vopn sem þessi braskara-
lýður hefur óttazt.
Nei, þessu vopr.: nær
braskaralýðurinn aldrei
verkamenn í Reykjavík
munu sjá íyrir því„ hvor?
sem þessi lýður kiassar
eða hótar.
Kjósum allir
A-listann.
Þegar allt þetta er athugac’.
er það augljóst að enginn heið-
arlegur verkamaður get'or trú-
að B-listamönnum f\ ri; nokkru
trúnaðarstarfi í félaginu. Þess
vegna kjósa allir A4istann.
lista uppstiilinganefnciíii' og
trúnaðarráðs, stjórn Sigcrðar
Guðnasonar í 10. sinia, sen:
hefur le.itt félagið gií'tosam-
Iega í öll þessi ár. l'ið meg-
um heltlur ekki gleyma því að
nú setur aiþýðan alia. sima vor.
á Dagsbrún.
Aiþýðan veit það, a*. meðan
sameiningarmenn stjórna, Ðag>
briin og ráða síefnu hennar.
þá er hún það bjarg sem allar
öldur afturhaldsins munu
brotna á.
Vemm því ailir frúir
verkalýðnum, bæði ufan
Dagsbrúnar og innan,
trúir okkur sjálfum.
Kjósum því afiBir
A-listann!
140.000 kr. Með þetta iil hlið-
sjónar sést hlutskipti bænd-
| anna við þessa Amerikusölu
þegar þess er gætt að kjötverc
til þeirra hækkar aðe::.s un\
fáein % á sama tima.
Þarna sést afleiðing gengis-
lækkananna, nakin ,í ofbirtv
veruleikans, en samt reyni:
Tíminn að telja bændum tri
um að þeir hafi himinn 'nöndun.
tekið með kjötmarkaði í Ame-
ríku.
Framsóknarmenn við Tírnani.
og S.Í.S. ættu annars að farí
sér liægt í því að þykjast ger;
öll sín fólskuverk og' myrkra-
verk í nafni íslenzkra bænda op
samvinnuhreyfingar. Þó islenzk
ir bændur séu almennt hægláti:
og seinþreyttir til vandræða
getur svo farið að einhven.
tírna verði þeim nóg ixic jö.
Með fólskuverkum er átt vic
það að taka rnatinn frá 'iands-
ins börnum og selja út. Það e:
á ábyrgð i íkisstjórnarinnar os
framsck-narforkólfanná i S.Í.S
að kjötiö er selt úr landi ti
gjakleyrisöflunar, í staö þes:
að ln'.r togarana afla gjaldeyrir
í sum-r cg bátana i veíur.
Mc 3 myrkrávcrkum er átt vic
gróðn „c’ótturfélags S.I.S.*'
Olíufé’.agnins, dreginn ut ú:
myrkvici gengislækkvr.arinna:
en sem Timirn hcimf.vrir sen.
„sigra samvinn-uhreygurinn-
ar“.
Þegar Tímmn flvtur :v rr'eði
boðskapinn um marþf.í fyri:
dilkgkjöt í Ameríku, 'lætur hanr
þess getið að nóg sé aS belju-
kjöti (nautakjöti) í landiriu og
það má lesa það út úr Llaðinv
að svo sé kannske þorr;..ríatrac
lirossakjöt að norðan : bak-
Framhald á 7. síðu.
Úr ræðu
Guðmundssonar
Dagsbrún, félagið okkar, sem
Bóndi skrifar:
Góðu hjúin bera á borð