Þjóðviljinn - 28.01.1951, Side 8
Fylgishrun n fturhaidsins
iFékk aðeins f§órðung atkræða í félagi sem
það hefur rttðið tírum samanH
áðalíundur Málarasveinafélagsins var hald-
.nn í gær. Afturhaídið, sem hefur stjórnað félaginu
índanfarið, tapaði þar stjórninni og var fylgishrun
sfturhaldsirts svo mikið að það fékk ekki nema
íjórðung atkvæða.
Formáður var kosinn Krist-
[án Guðlaugsson með 18 atkv.
Hólmsteinn Hallgrímsson fékk
15 atkv. Varaformaður var
kosixm Haukur Sigurjónsson
með 21 atkv. gegn 7. Ritari
yar kosin Jens Jónsson með 21
xtkv. gegn 8. Gjaldkeri var end-
urkosinn Grímur Guðmundsson
(einn í kjöri). Vararitari:
Hjálmar Jónsson með 21 atkv.
E varastjóm: Kristján Magnús-
;on meö 21 atkv. og Þráinn
Sigfússon með 25 atkvæðum.
Endurskoðendur voru kosnir
Gísli Þorvarðsson og Þorsteinn
'3. Jónsson.
í trunaðarmannaráð voru
Yfirlýsing
verðgæzlustjóra
í yfirlýsingu verðgæzlustjóra
im Olíuimeykslið er tvívegis
yitnaö til Ragnars Ólafssonar
læstarettarlögmanns. Af því
ilefní sneri Þjóðviljinn sér til
Ragnars í gær og skýrði hann
>vo frá að hann hefði haft þau
ti'skípíí ein af þessu máli að
áonnm hefði verið falið að
eikna út þegar gengislækkun-
inin var framkvæmd hversu
engi gamlaf birgðir olíufélag-
inna myndu eudast samkvæmt
)eim skýrslum sem þau gáfu
ipp sjáitf. Það hefði hann gert
en engin önnur afskipti liaft af
itessu máli. Hann hefði engan
(mtt átf í rannsókn verðgæzlu-
-íjörans né þeirri yfirlýsingu
>em iiánn liefur nú sent frá
>ér.
kosnir Þráinn Sigurðsson,
Ingvar Karlsson, Kristján
Magnússon og Jón Ingólfsson.
Fuíltrúar á Sveinasambands-
fund voru kosnir Haukur Sig-
urjónsson, Hjálmar Jónsson,
Þráinn Sigfússon, Kristján
Magnússon og Ingimar Karls-
son.
SkjaSdarglíman á
þriðjudaginn
Skjaldafglímá Ármanns fer
fram 1. febrúar eins og venja
hefur verið undanfarið
Að þessu sinni eru 12 menn
skráðir til keppninnar: 3 frá
Umf. Reykjavíkur, 3 frá K.R.,
2 frá Umf. Vöku og 4 frá Ár-
manni.
HanáknaiiileiksinóSið:
Handknattleiksmeistaramót
íslands heldur áfram í kvöld
kl. 8 í íþróttahúsi Í.B.R. að
Hálogalandi. Fyrst keppa í B-
deild Akranes gegn F.H. og
strax á eftir Ármann gegn I.R.
í A-deild.
Það vcrður gaman. að sjá lið
ið frá Akranesi, því lieyrzt hef-
ur að það sé nokkuð gott og
að með því muni. keppa Sól-
mundur Jónssoii, hinn þekkti
markmaður Vals og landsliðs-
ins. — Ferðir verca frá Ferða-
skrifstofu ríkisins.
Manið Sjómannafélagsfundinn á dag
áððMonéui Sjémamaíékgs 3eykjavíkur er í
Sag i JUþýðuhúsia.u við Hverfisgölu,
á lundiiium veiðuv skýrt fiá úisliiiam stjómar-
íkosHÍngar, eimíremur era lagabreytingar á áagskrá.
Sjómenn! Fjðlmennið á limdiim og mæfiið
slunivíslega.
Skákþingið hefst
í dag
Skákþing Reykjavíkur liefst
kl. 1,30 í dag í Þórscafé. Eru
þá síðustu forvöð að láta skrá
sig til keppninnar, því 1. um-
ferð hefst strax er niðurröð-
un ikeppenda hefur verið á-
kveðin.
„Víkingur44 að
hefja kabarett-
sýningar
Knattspyrnufélagið Víkingur
lieldur kabarett-sýningar í
Austurbæjarhíói fyrrihluta
næsta máuaðar, en ágóðanum
verður varið til að kosta fram-
kvæmdir við íþróttasvæði félags
ins og tómstundaheimili. Hefur
Víkingur fengið fjóra erlenda
trúðleikara, tvo danska og tvo
franska, til að skemmta á sýn-
ingum þessum og dvelja þeir
hér í Iiálfan mánuð, ennfremur
hefur félagið tryggt sér inn-
lcnda skemmtikrafta.
Trúðleikarar þessir koma
hingað með Gullfaxa á mið-
vikudaginn. Eru það töfra-
maðurinn Doreng, sem býðst
til að aka bifreið um Reykja-
vík með bundiö fyrir augun, en
með.lögregluþjón við hliðina og
aðstoðarstúlku sína, Kristu, í
aftursætinu, en það hefur hann
gert í ýmsum stórborgum, m.
a. Stokkhóhni og Helsingfors
þótt óvíst sé að liann fái leyfi
til þess hér. Stúlkan Krista
Framhald á 7. síðu.
Æ.F.R.
Æ.F.R.
yérður n. k. þriðjudag kl.
8.30 e. h. að Þórsgötu 1. —
Umræðuefni:
Ö 1 f r u m v a r p i ð
Framsögumenn: Sverrir
Gunnarsson, Tryggvi Svein-
björnsson.
Fjölmennið
Kosningaskrifstofa Á-listan s
í Bagsbrún er að Þórsgötu 1 (salnum) —
Verkamenn og aðrir9 sem vilja vinna að sigri
A-
lisians, eru beðnir að snúa sér þangað — Sími 7510
„Viðreisnin“:
SrajGrlli lækkar nm kr. 1,15
Enn einu sinni hækkar smjörlíki í verði. Á það nú að
kosta kr. 6,90 kílóið, en kostaði áður kr. 5,75. Hækkunin
nemur þaimig kr. 1,15 eða 20%. Auk þess er hvert kíló
horgað niður af almannafé um kr. 5,95, þannig að óniður
greitt verð er kr. 12,85 fyrir kílóið.
Þegar baráttan gegn dýrtíðinni hófst árið 1947 kost-
aði smjörlíklskílóið kr. 4,50 og niðurgreiðslan á verði
þess var sáralítil.
Fyista iriiiRsýamg- Þjóðleikhússins 1951:
eftsr Sartre
Guðlaugur Rosinkranz kvaddi blaðamenn á sinn fund í gær
og skýrði þeim frá að fyrsta frumsýning Þjóðleikhússins á ár-
inu 1951 yrði á leikn'um Flekkaðar hendur eftir Sartre, n. k.
íimmtudagskvöld.
„Höfundurinn er þekktur
heimspekiprófessor í París,“
sagði þjóðieikhússtjóri. „Hefur
hann auk fjölda leikrita skrifað
mikið um heimspeki. Leikurinn
Flekkaðar hendur er um við-
fangsefni líðandi stundar, frelsi
og sjálfsákvörðunarrétt ein-
stakiingsins, brennandi málefni
líðandi stundar; hann fjallar
einnig um stjórnmál, getum við
sagt.“
Flekkaðar hendur var frum-
NÝÁBSNÓTTIN
kvöld lclukkan 8
©
sýnt í París 1947 og hefur
verið sýnt ákaflega mikið í
Vesturevrópu, m. a. í þjóðleik-
húsum Dana, Norðmanna og
Svía.
Leikstjóri er Lárus Pálsson
en leiktjöld hefur Lárus Ing-
ólfsson gert. Þýðendur eru
tveir: Loftur Guðmundsson
blaðamaður og Þórhallur Þor-
gilsson magister.
Aðaileikendur eru Gestur
Pálsson, Herdís Þorvaldsdótt-
ir, Gunnar Eyjólfsson (leikur í
fvrsta skipti hjá Þjóðleikhús-
inu) og Hóimfríður Pálsdótt-
'ir, einnig ný hjá Þjóðleikhús-
inu, hefur stundað leiknám í
Englandi og á Norðurlöndum.
Aðrir leikendur eru: Jón Sig
■rbergsson, Valur Gíslason,
.Tvvrr Kvaran, Indriði Waage,
Taraldur Björnsson og þeir
Baldvin Halldórsson og Klem-
•ns Jónsson, sem fara með
■nærri hlutverik. — Leikurinn
? í 5 þáttum, sýningar 7.
Anna Borg
í hliaiveiíd „heilagmr
jiliidur Kakuau
í ’hlutverki Mjallar
Þjóðleikhússtjóri skýrði enn-
,'remur frá því að í undirbún-
ingi væri sýning á „Heilagri
Jóhönnu“ eftir Bernard Shaw,
og myndi Anna Borg leika Jó-
hönnu.
Hlvinimhætiir Ihaldsins!
að fala
wið fjárbgsrái
Bæjarráð hélt i'und í gær og lá m. a. fyrir fundinum
að ræða skýrslu atvinnuinálanefndarinnar. Bæjarráð
gerði ekkert í málinu annað. en að samþykkja að tala við
f járhagsráð!
Á síðasta bæjarstjórnarfundi vísaði Ihaldið frá tii-
lögu Guðmundar Vigfússonar á þeim forsendum að fyrst
þyrfti að afgreiða skýrslu atvinnumálanefndarinnar, áð-
ur en nokkuð yrði gert varðandi atvinnuleysið.
KJOSUM ALLIR