Þjóðviljinn - 01.02.1951, Page 4
a
ÞJÖÐVILJINN
Fimmtudagur 1. febrúar 1951.
þlÓÐVIIJINN
Ötgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, SigurSur Guðmundsson (áb.)
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Sími 7500 (þrjár línur).
Áskriftarverð: 15.00 á mánuði. — Lausasöluverð 75 aur. eint.
Prentsmiðja Þjóðviljans h. f.
Jafnvægi eymdarinnar
Hagfræðingar afturhaldsins hafa klifað á því undan-
farin ár að meinsemdin í efnahagsmálum íslendinga væri
sú að þaö vantaði jafnvægi. Og það jafnvægi sem þeir
boðuðu var jafnvægi eymdarinnar. Því skyldi náð með
því að minnka kaupgetuna, þannig að peningaráð al-
mennings hrykkju ekki fyrir þeim varningi sem á boö-
stólum væri. — Jafnvægi hefði auðvitað einnig mátt ná
með því að auka framleiðsluna þannig að vöruframboð
stórykist, en sá möguleiki var aldrei ræddur af hagspek-
ingum auðmannastéttarinnar.
Það var sem sé jafnvægi eymdarinnar sem stefnt
var að. Kaupgetan skyldi minnkuð, og ráöin til þess
voru auðvitað tvenn: að auka dýrtíðina og minnka at-
vinnutekjur almennings. Dýrtíðin var aukin með gengis-
lækkuninni sem hækkaði verð allra innfluttra afurða um
% í innkaupi. Og atvinnutekjur almennings voru skert-
ar með því að draga úr framleiðslunni, og öðrum atvinnu-
framkvæmdum. Stöðvun togaraflotans, stöðvun bygg-
ingaframkvæmda, takmörkun freðfiskframleiðslunnar
um helming, lömun iðnaðarins, stöðvun bátaflotans —
allt eru þetta afleiðingar af þeirri markvissu stefnu rík-
isstjórnarinnar að ná jafnvægi eymdarinnar.
Eymdin er nú oröin landlæg en jafnvægið er ókomið
enn. Afleiðingin af stórminnkandi framleiðslustarfsemi
varð auðvitað sú að vöruframboðið dróst saman að sama
skapi. Stórminnkuð kaupgeta kom þannig ekki að haldi
Og hvað var þá til ráðs?
Hugsanlegur möguleiki var að auka framleiðsluna
aftur, þannig að tök væru á meiri vörukaupum. En sá
hængur var á því. að þá myndi aÞúnna aukast á ný og
kaupgeta almennings vaxa! Öngþveiti valdhafanna var
algert.
Þá var það snjallræði fundið að taka erlent gjaldeyr-
islán. Meö því móti verður hægt að fylla allar búðir án
þess að kaupgetan vaxi. Og með því móti er t. d. enn
hægt að lama innlendan iðnað og halda áfram að tak-
marka atvinnuframkvæmdir. Hið langþráða jafnvægi
eymdarinnar virðist framundan.
En hvað segir vinnandi almenningur um þessa hag-
speki?
Bandarísk ræktunarstarfsemi
Islenzku marsjallblöðin munu hafa fengið ný fyrirmæli um
níð og áróður gegn sósíalisma og alþýðuhreyfingu í sambandi
við komu Eisenhowers. Skýrir bándaríska stórblaðið The New
York Times frá því 7. jan. að tilætlunin sé að hefja „sálfræði-
legan hernað“ um það leyti sem Eisenhower hefji störf, og verði
þcim ,,hernaði“ einkum beint gegn Norður-Atlanzhafsþjóðunum.
Verði framkvæmd áróðurshernaðarins falin upplýsingaþjónustu
bandarísku sendiráðanna, er eigi að „rækta náin og vinsamleg
tengsl við . . . blaðaritst.jóra, rithöfunda, leikara, Ijóðskáhl,
leikriíahöfunda, útvarpsmcnn, hvern þar.n sem gæti í rituöu
crði eða töluð'u haft áhrif á aimenningsálitið.“ Jafnframt játar
blaðið að „árangur slíkra fyrirætlana hafi til þessa verið rýr.“
Rætt er um að setja nýjan áróðursyfirmann fyrir Norðnr-Atlanz-
hafsríldn og teldu „reyndir menn“ að það gæti orðið „ómetan-
legt gagn“ fyrir Eisenhower í hans göfuga starfi. Ein aðalaðferð
hinnar nýju áróðursherferðar á að vera sú að gera „áróður
kommúnista“ „hlægilegan".
Á það hefur verið bent hér í blaðinu að íslenzk marsjallblöð
hafi gengið mun lengra í því að gleypa hráan Bandaríkjaáróður-
inn en flest blöð Vestur-Evrópu, sem hafi þó reynt að áskilja
sér snefil af sjálfstæði og leyfi til gagnrýni, ekki sízt á stríðs-
æsingum Bandaríkjamanna undanfarið. En jafnframt verður
meira að segja Morgunblaðið að játa hvað eftir annað að „bar-
áttan við kommúnismann“ (sem s\’o var nefnd jafnt af Göbbels
og Truman og Valtý og Stefáni P.!) gangi svo grátlega seint
hér á íslandi að raun sé að. íslendingar séu ekkert feimnir við
það þó fimmti hver landsmaður aðhyllist sósíalisma — og vel
það! Oft má sjá á skrifum marsjallblaðanna að ritstjórar þeirra
Hvernig þeir berjast
gegn kíghóstanum
í Prag.
Kona nokkur sendir bréf í
sambandi við kíghóstafaraldur-
inn, svohljóðandi: „Það er á-
takanlegt. hversu þungt börn
geta verið haldin af kíghóst-
anum, hvernig þeim liggur við
köfnun í hóstahviðunum og
eiga ekki svefnsamt nema stund
og stund nótt eftir nótt. Og
sjálfsagt óska þess nú margir
foreldrar hér í Reykjavík, að
fundnar væru dugandi varnir
gegn þessari farsótt. Reyndar
eru notaðar sprautur, en mín
reynsla er sú, að þær geti brugð
izt illilega, og sóttin lagzt þungt
á börnin, þrátt fyrir þær, —
og mun þetta reynsla fleiri
mæðra. — En í þessu sambandi
get ég ekki stillt mig um að
vekja máls á því, sem sagt er
frá í seinasta hefti Landnem-
ans, um aðferð eina, sem heil-
brigðisyfirvöldin í Prag beita
gegn kíghóstanum.
•
I flugvélum upp í 3—
4000 m liæð.
„Það stendur sem sé í blað-
inu, að þar um slóðir tiðkist
sá siður að fara með kíghósta-
börnin í flugvélum upp í 3—
4000 metra hæð, “og við þetta
léttir svo þyngslum af börnun-
um. að oft eru þau orðin al-
bata aðeins skömmu eftir að
þessari merkilegu læknisaðgerð
lýkur“. Mun þetta standa í sam
bandi við mismunandi loft-
þyngd, eða súrefnisinnihald
loftsins. En hvað um það, hér
er bent á aðferð, sem mér virð-
ist að allar kringumstæður leyfi
að beitt sé til lækningar reyk-
vískum kíghóstabörnum.
•
Hér verði gert slíkt
hið sama.
„Ekki vantar flugvélarnar. Og
það vill svo til, að þær eru
einmitt tiltölulega lítið notaðar
til farþegaflutninga yfir vetur-
inn. Ég skil ekki annað, en að
heilbrigðisyfirvöldin okkar
hefðu tök á að leigja nokkrar
flugvélar í þessu augnamiði fá-
eina daga. Kostnaður getur
varla orðið óbærilegur. Og þess
er ég fullviss, að margir for-
eldrar mundu vilja greiða nokk-
urt flugferðargjald fyrir kíg-
hóstasjúkt barn sitt, ef þeir
mættu eiga von á, að því hlotn-
aðist skjótur bati af ferðinni.
— Ég vil m.ö.o. flytja þá til-
lögu, að heilbrigðisyfirvöldin
hér í Reykjavík fari að dæmi
heilbrigðisyfirvaldanna í Prag,
hvað snertir baráttua'ðferðir
gegn kíghóstanum. — Móðir“.
•
Of mikið „be-bop“
Einn mikill jassvinur, sem
vinnur hér í\ prentsmiðju blaðs-
in, hefur beðið mig fyrir at-
hugasemd út af jassþættinum í
útvarpinu: „Ég sakna þar
gömlu hljómsveitanna og gamla
stílsins“, segir hann. „Mér
virðist að Svavar taki of mik-
ið tillit til smekks „yngri jass-
kynslóðarinnar", ef svo mætti
segja, en hirði of lítið um að
Framhald á 6. síðu
★ ★ *
Ríkisskip
Hekla var væntanleg til Akur-
eyrar í gærkvöld. Esja fer frá
Reykjavík í kvöld vestur um land
til Akureyrar. Herðubreið og Þyr-
ill eru í Reykjavík. Skjaldbreið
fer frá Reykjavík í kvöld til
Húnaflóahafna. Ármann átti að
fara frá Reykjavík síðdegis í gær
til Vestmannaeyja.
Skipadeild S.I.S.
Arnarfell er í Napoli. Hvassa-
feil iestar saltfisk í Faxaflóa.
Isflsksalan
Hinn 30. þ. m. seldi togarinn
Hvalfell 3782 kit í Grimsby fyrir
13984 pund. Sama dag seldi Skaft-
fellingur í Fleetwood 568 vættir
fyrir 1683 pund.
830. Morgunútvarp.
9.05 Húsmæðra-
þáttur. 9.10 Veður-
fregnir 12.10 Há-
degisútvarp. 16.30
Miðdegisútvarp. —
(15.15 Fréttir og veðurfr.) 18.25
Veðurfr. 18.30 Dönskukennsia; I.
fl. 19.30 Enskukennsla; II. fl. 19.25
Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40
Lesin dagskrá næstu viku. 19.45
Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30
Lestur fornrita: Saga Haralds
harðráða (Einar Ól. Sveinsson
próf.). 20.55 Tónleikar (plötur).
21.00 Dagslcrá Sambands bindindis-
félaga í skólum: a) Ávarp: Óli
Kr. Jónsson formaður sambands-
ins. b). Spurningaþáttur. c) Söng-
ur með gítarleik. d) Ferðasaga:
Ingólfur Þorkelsson kennari. e)
Gamanvísur. 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.10 Passíusálmur nr._
10. 22.20 Sinfónískir tónleikar
(plötur): a) Píanókonsert í Es-dúr
eftir Ireland (Eileen Joyce og
Hallé hljómsveitin leika; Leslie
Heward stjórnar). b) Sinfónía nr.
liggja undir sífelldum snuprum yfirboðara sinna við Laufásveg
og lengra vesturfrá. Því er reynt að leggja þeim beint lið með
dreyfingu viðbjóðslegra hasarblaða um Kóreu í barnaskólana og
útbýtingu áróðurstímarita Bandaríkjaauðvaldsins í æðri skóla.
En það sem bæði Bandaríkjalepparnir og húsbændur þeirra
reka sig á hér á Islandi er þessi staðreynd: Bandaríski áróður-
inn gengur eliki í íslendinga almennt, hann er langt fyrir neðan
menningarstig og stjórnmálaþroska alls þorra fslcndinga. Þess
vegna gengur baráttan gegn íslenzkri alþýðu jafn bölvanlega
og raun ber vitni og Morgunblaðið.
Nýja herferðin á að bæta úr þessu. Nú á að „rækta“ sam-
böndin við blaðaritstjóra, rithöfunda og ljóðaskáld — já, ekki
sízt Ijóðaskáld, í þeirri von að eitthvað láti undan. Og svo hin
bráðsmellnu fyrirmæli að gera nú andstæðingana hlægilega!
NR. 25.
5 öxull — 7 brún — 9 hár — 10
hraust — 11 spott — 13 nudda
15 hváning- :— 16 dýr.
Lóðrétt: 1 ' reita — 2 fljót — 3
skáld — 4 vatnsból — 6 ólogna
7 bál — 8 lyftiduft — 12 bjarg*búi
14 timamælir —• 15 titill.
Lausn á nr. 24.
Lárétt: 1 vanga — 4 há — 5
TF — 7 ósk — 9 mat — 10 ann
11 töf — 13+15 ræna — 16 rakni.
Lóðrétt: 1 vá — 2 nes — 3 at
4 hamar — 6 fanga — 7 ótt —• 8
kaf — 12 öru — 14 ær — 15 NI.
2 í h-moll eftir Borodine (Sinfón-
íuhljómsveitin í London leikur;
Albert Coates stjórnár). 23.10 Dag>-
skráriok.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
apóteki, sími 1760.
Lelðréfting. Sú perntvilla varð í
blaðinu i grer að þar stóð sveina-
f-élag húsgagnasmiða en átti að
vera Sveina felag húsgagnabólstr-
ara.
p»‘:ínr»'n'»'[t© r~*<'*#.:*<>*«■.«*
S. 1. mánudag
voru gefin sam-
an í hjónaband
af sr. Jakobi
Jónssyni, Sig-
friður Jónsdótt-
ir, Laugaveg 46 og Harry Schrad-
er, kennari, Skóiavörðustíg 38.
Gjafir til SÍBS
Frá NN 100; Konu á Akran. 260;
Vélaugu, Sigurbjörgu og Rögnu
128; Hermann Gunnarsson 55;
Marinó Pétursson 100; OÍgá Bernd
sen 50: Halldór Jónsson 200; gömi-
ul kona 50; Hálcon Bjarnason 200;
HS 100; Tvær konur í Keflavík
25; Pétur Jónsson 150; Björn Ein-
arsson 100.
Samtíðin, 1. hefti
þ. á. er komin út
Efni: , Þú fólk með
eymd í arf“, Dr.
Alexander Jóhann-
ess. háskólarektor
segir frá vesturför sinni og vís-
indarannsóknum, Nýja borgin við
Ölfusárbrú (viðtal við Egil Gr.
Thorarensen), Áramótareiknings-
skil eftir Loft Guðmundsson, Ást-
arjátning til landsins, Bridge eft-
ir Árna M. Jónsson, Nýjar dansk-
ar bækur o. fl.
— - .. ......... *
Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir
Kinnarhvoissystur í Bæjarbíói í
Því miður er hætt við að íslendingar glotti líka að þeim tilburð- Hafnarfirði annað kvöld. Myndin;
Valgéír Óli Gíslason sem bergkon-
ungurinn og Hulda Runólfsdóttir
sem Ulrikka.
um ámóta og öðrum „ræktunar“-tilburðum bandarísku áróðtu-s-
þjónustunnar hér á landi.