Þjóðviljinn - 01.02.1951, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 01.02.1951, Qupperneq 6
6 i> -I Þ J 6 Ð V I L J I N N • Fimmtudagur^ 1.- > febrúar 1951. Bæjarpósiurinn Framh. af 4. síðu Uppfylla óskir hinnar eldris ■ I seinasta tíma hafði hann t.d. ckkert annað eh be-bop, og yfir- ieitt er sá stíll langmestu ráð- andi í plötuvali hans. En þetta «r stíll, sem ég hef aldrei getað ■fellt mig við, og eins mun það um fleiri hina eldri jassvini.... Hvort man nú enginn lengur Armstrong, eða Fats Wailer? Svei mér, ef sjálfur Duke Ell- ington er ekki líka gleymdur." Nýtt verk Ellingtons. Já, vel á minnzt, Ellington. J?að er sagt, að hann hafi ekki alls fyrir löngu, samið rnerkilegt verk og flutt með hljómsveit sinni. Verk þetta uefnist „Liberian suit“, tileink- að aldarafmæli svertiugjaríkis- ins r Líberiu. Mætti . gjarnan ■vekja athygli Svavars á því, gamlir jassvinir mundu áreið- anlega kunna honum kærar þakkir, ef hann reyndi að út- vega það einhversstaðar frá, og léki það síðan í þætti sín- um. Verkið hefur vakið mikla atliygli._ s , ..... VísHlielrhingur í þætti Sigfúsar Einn lesandinn hringdi í gær og benti á að i þætti sínum um gömul hús kemst Sigfús Sigurhjartarson þannig að orði á einum stað, að úr verður liinn prýðilegasti vísuhelming- ur, eða þar sem hann segir: ,,Áður voru hér engin höft og öllum frjálst að byggja". Mæl- ist lesandinn til að menn spreyti sig nú á að botna vísuna. Sjáif- vir var hann búinn að gera í'yrsta botninn, og hafði vísuna evona: Fulltrúaiáísiunáarinn H'ramhald aí' 8. síöu. sem nú vofir yfir miklum meiri- híuta verksmiðjanna, sökum efnaskorts. 6. Byggingariðnaðinum verði séð fyrir nauðsynlegum innflutningi éfnivörú, svo að unnt verði að ljúka þeim bjgg- ingum sem stöðvazt hafa, vegna vöntunar á byggingavörum, og hefja nýjar. Jafnframt verði komið skipulagi á leyfisveit- ingar, og leyfi vcitt fyrir því efni sem hagkvæmast er á liverj um árstíma, þannig að unnt verði að lialda uppi samfelldri vinnu í byggingariðnaðinum ár- ið um kring. Þá leggur Full- trúaráðið áherzlu á að hygging- arsamvinnuféiögum laUnþega og byggíngafélögum verka- manua verði veitt fjárfesting- arleyfi til húsbygginga til þess að leysa húsnæðisvandamálin og -tryggja jafnframt stöðuga vinnu í byggingaiðnaðinum. 7. Vegna þess mikla og lang varandi atvinnuleysis, sem ríkti hefur meðal meðlima Vörubil- stjóraféiagsins Þróttar skorar lulltrúaráðið á - ríkisstjórnina, bæjarstjórnina og hafnarstjóra að haga framkvæmdum sinutn þannig aðrþær miði að aukinni vinnu fyrir vörubílstjóra“. Undir eilífðarstj örnum Eftir A.J. Cronin 1 78. D A G U B as hefði sparkað í hurðina þar sem liann sat þeirra nesti og hitabrúsar láu i kafi í vatni í við skrifborðið sitt. Það var mjög undarlegt að liálfrar mílu fjarlægð. heyra þennan hurðarskell þrem kílómetrum fyr- Þeir notuðu berar liendurnar, skófu og skröp- ír ofgn sig. uðu 0g rifu burt lausa steina. Þeir unnu tveir „Hlustið þér vel á Femvick". Barras talaði og tveir saman og boxarinn var tveggja manna hratt, en þó var hvert orð hnitmiðað. „Þið verð- maki. Enginn vissi live lengi þeir strituðu ið að reyna að brjótast inn í gömlu Scupper- þeir kepptust við og þeir hugsuðu ekkert uni göngin. Þið getið ekki komizt þessa leið upp, hvað tímanum íeið né um sárar og blæðandi bæði opin eru full af vatni. Þið verðið að reyna hendur sínar. I raun og veru unnu þeir stánz- að komast gegnum gömlu námuna út að’gamla laust í sjö klukkustundir og ruddu sér braut Scupperopinu“. gegnum tuttugu metra af möl og grjóti. Boxar- „Gamla Scupperopinu“. Hvað í ósköpunum inn-komst fyrstur í gegn: var maðurinn að tala um ..... . ,,Húrra“. hrópaði hann og dró Pat Reedy'á „Farið inn í botn á göngunum“, hélt Barras s®r‘ Þeir Hpmus^ allir í gegn, töluðu alljr fram með sömu nákvæmninni. „Brjótizt gegn- 1 einn’ hlæjandi og sigrihrósandi. Það var dá- áfram með sömu nákvæmninni. „Brjótizt gegn- um milligerðina efst í austurhliðinni. Þá eruð sa™ egt. a° vera kominn í gegnum þetta. Þeir þið komnir inn í efri göngin í gömlu Neptún- eins og börn. námunni. Þið skulúð ekki óttast vatn, það er ^n hundrað metrum utar hættu þeir að allt í neðri göngunum. Farið eftir brautinni, 1 æSJa- hai höfðu göngin aftur hrunið saman, aðalbrautinni og haldið beint í austur í hálfan en 1 Mta skipti voru það engir smásteinar. annan kílómeter, þangað til þið ikömið að gamla að var steinn, glerhart bjarg, sem ekke'rt gat Scupperópinu Áður voru hér engin höft or öliuni frjálst að b.vKK.ja. AuðiiRia nianna axarsköft enn má bærinn þiggja. Hver botna? v’erður næstur til að Framsóknaráhugi Framhald af 8. síðu. íiðra landsmenn í fiskiðnáðar- málum, sbr. greinargerð með írv. á þingskjali 284 á Alþingi 1948.“ 2. „Hvaðá ráðstafanir hefur dómsmálaráðherra " gert út af rökstuddum kvörtunum um, að lögreglustjórinn í Reykjavík hafi ekki farið eftir ákvæðum reglugerðar nr. 126 1945, um söiu og veitingar áfengis, við útgáfu vínveitingaleýfa?“ > Fyrirspumunum verður vænt- ánlega svarað næstkomandi íþiiðvikudag. OHuverðið Framhald af 8. siðu þar fiskiðnaðinn vegna miklum mun dýrari raforku en annars staðar á landinu. Almenningur þessara staða hefði vakandi auga með því hver afstaða Al- þingis yrði, sem bezt aæist á því, að bæjarstjórnir margra .þeirra stærstu, þ. á. m. Vest- mannaeyja, Neskaupstaðar, Patreksfjarðar, Eskifjarðar og Fáskrúðsfjarðar, hefðu þegar skorað á Alþingi að samþj7kkja þessa þingsáiyktunartiliögu. Þeir Jóhann Þ. Jósefsson og Gísli Jónsson tóku til máls í umræðunum og lýstu báðir- yf- ir fylgi sínu við tillögu Lúö- víks. Jafnframt kvaðst Gísli hafa fengið upplýsingar um að Olíufélagið hefur boðið að selja ríkinu olíu í Hvalfirði á 480,40 kr. tonnið, en verð- gæzlustjóri hefur leyft að selja þar þá olíu, sem fer til annarra nota, á 585,00 kr. tonnið. Til skipa í Reykja- vík fær ríkið olíuna á 530.00 kr. tonnið, en aðrir verða þar að borga fyrir hana 670 kr. tonnið. Til húsakynding- ar í Reykjavík fær ríkið olí- una á 545,50 kr. tonnið, en verðgæzlustjóri hefur leyft að hún kosti þar almenning 688,00 kr. tonnið. Þama mun ar sem sé 104,00 til 143,00 kr. á því olíuverði, sem rík- ið greiðir, og hinu, sem al- menningur verður að greiða. unnið á nema demantbor. Og þeir höfðu ekki Gúð minn goður,- hugsaði Róbert, hann þekkir hendurnar. Það. yar aðeins. ein :ömlu námumar, hann-þeþkir þær, hann þekkir ' ® 1 el ;var _ Q uð. p au af þungu ær. Svitinn nerlaði á enni hans. Guð minn góð- b->algl’ holJ11 og ohreyfanlegn Þeir htu a berar bloðugar hendur sinar og vom hljoðir. Það varð löng ægilég 'þögn. „Jæja, piltar“, sagði Róbert síðan með upp- þær. Svitinn perlaði á enni hans. Guð minn g ur, hann þekkir þær út og, inn-,. . . „Heyrið þér til mín?“ spurði Barras í fjarska. „Björgunarleiðangurinn kemur þangað að sækja > »agoi r^oem s oan meo upp- ykkur. Heyrið þér.til mín?“ gerðarfjon. „Hemá stondum við skammt fra v.-„ •. ... gamla Scupperopinu. Þeir- eru á leið til okkar „Ja, hropaði Robert. ->ðan s t . Dja hinum megin frn Þeir hijóta að rekast á okkur þræðina og ekkert heyrðist lengur i heyrnartol- fyrr eða ^r. Við höfum ekki annað að gera> mu. Hann sleppti þvi, það ding aði ram o0 en setjast a hækjur okkar og berja. Og missa aftur .... Guð mmn goður, hugsaði hann aft- ekM mööinn»t ur, titrandi og máttvana af geðshræringu. „ „ „Flýttu þér þabbi , hropaði Hug ie, sem ora ur iirun;nUj tók upp þungan stein og fór að -þjótandi í áttin til hans. „F ýttu þer, va ni g^j.ja Hann sló reglubimdin högg á'klettayegg- •e'r alvfeg að na okkur . inn, svo að björgunarleiðangurinn gæti h'eýrt' fii Róbert sneri við og öslaði aftur til þeirra. þeirra. Þess á milli hóf hann upp raust sína Guð minn góður, hugsaði hann. Síðan hrópaði 0g rak upp liávær öskur. Langt riiðri í gömlu hann: námunni, nokkur hundruð metra frá gamla „Við förum inn í gömlu námuna. Það er ekki Scupperopinu, sátu þeir og biðu. Þeir biðu .og annars kostur“. biðu, börðu og kölluðu. Hann gekk á undan lokaðan gang, sem eng- um hefði nokkru sinni dottið í liug að reyna. 23 Já. Þarna var gamla milligerðin. Einfaldur skil- veggur, gerður úr treitommu plönkum, sem reist- Nokkru fyrir klukkan sex þennan morgun, ir voru’ upp á rönd og leir troðið á milli. Box- var Ríkharðúr Barras vakinn við það, að bari’ð arinn s'parkaði hann hiður á tveim mínútum og var léttilega ú dýrnar hjá honum. Það var búið allur hópurinn stóð í gömlu námunni. . að banka dálitla stund áðúr en hann heyrði Þarna var rakt loft og einkennileg lykt, það það. Hann kallaði. var ekki eiturloft, heldur sagga- og dauðalykt. „Hver er það? áttatíu Rödd Carrie frænku heyrðist gegnum dyrh- ar, hræðsluleg og kvíðafull. „Mér þykir leitt að ónáða þig, Ríkharður, en yfirverkstjórinn úr námunni er hérna. Hann heimtar að tala við þig“. Carrie frænka veigraði Hud- Það hafði ekki verið unnið í námunm í ár. Undir forustu Róberts héldu þeir áfram með vaxandi von í brjósti .... hérna var þurrt, þeir voru að fjarlægjast vatnið. Guði sé lof, þeir voru að fjarlægjast vatnið. Sex þeirra voru sér við að liafa orð Hudspeths eftir .... með logandi ljósker, og Harry Brace hafði þrjú speths gat sjálfur fengizt við Ríkharð. námukerti í vasa sínum. Þeir sáu vel til. Og Ríkharðnr klæddi sig og kom niður; það var ekkert erfitt að rata. Það var aðeins var ekkert óyenjulegur fótafeiðartimi ein leið, aðalbrautin, sem lá frá vestri til aust- harin. „Goðan daginn, Hudspeths“. Hann sá að Hud Þeir gengu hindrunarlaust um fjögurhundruð speths var hálfklæddur og í mikilli geðshrær metra lei'ð.° Svo námu þeir staðar. Loftið hafði ingu; hann sá að Hudspeths hafði lilaupið. 0| fallið niður fyrir framan þá. þetta fyrir urs. „Allt í lagi piltar“, hrópaði boxarinn. „Þetta er bara steinarush Viö ráðum vel við þetta“ Hann fleygði frá sér jakkanum og herti að sér leðurbeltið. Hann réðist fyrstur á fyrirstöðuna? r Þeir höfðu engin verkfæri; öll verkfærin DAVÍÐ Hudspeths kom strax að efninu: „Það er vatn í báðum aðalopunum, herra Barras, sem lokaiyöllum göngum.. Stóllinn kemst ekki hálfa leið niður.“ ■; Það varð hræ’ðileg þögn. . . ,;Nú já“. Svaríð Kðm osjálfrátl' Sjálfstjórn Barrasar var alltaf fyrir hendi. „Öll fyrsta ‘ vaktin var farin niður í Globe Qg paradís“. Rödd Hudspeths titraði. „Við getum ekki náð sambandi við þá, og ekki einn einasti þeirra er kominn upp“. Barras spurði Hudspeths spjörunum úr. „Hvað eru margir á vaktinni?“ .spurði hann með sömu nákvæmninni. „Rúmlega hundrað menn og unglingar. Ég véit það elcki nákvæmlega. Ég var ekki búinn aS vera meira en fimm mínútur á fótum, þegar einn af eftirlitsmönnunum kom að sækja mig, Ég sendi hann í skyndi til herra Armstrorigs og flýtti mér hingað eins og ég mögulega gat“. Ríkharður hikaði ekki lengur. Sex mínútum síðar stó’ðu þeir við námuna. Eftirlitsmennirnir og tímavörðurinn stóðu þar í hóp, þögulir og kvíðafullir. Þegar Barras kom, sagði einn þeirra: „Herra Armstrong er nýkominn. Hann fór upp i vindUsalirin“. Barras sagði við Hudspeth:

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.