Þjóðviljinn - 14.02.1951, Page 1

Þjóðviljinn - 14.02.1951, Page 1
Æ.F.R. r Skemmtlfund íieldur ÆsIíu- lýðsfylúi«sin n. U. lauKnrdas í Listamamia'skálanum hl,- 0 ■síðdcii'is. Fjölbreytt skiaiimté- skrá. Neííidin. .16. árgangur. Miðvikudagur 14. i'ebrúar 1951. 37. tölublað. Stöðug sókn alþýðuhersins MaeArthur jjrítar* að á&Umdið sr alearlegt Alþýðuherinn í Kóreu hélt áíram sókn sinni í gær og íór Bandaríkjaher enn halloka. Skarðið, sem alþýðuherinn heíur roíið á bandarísku víg- línuna á miðvígstöðvunum er nú orðið yfir 30 km djúpt og MacArthur yíirhershöfðingi gat ekki dulið áhyggjur sínar yfir vígstöðunni, er hann kom aftur til Tokyo í gær úr snöggri ferð til vígstöðvanna í Kóreu. Um miðnætti í fyrrinótt tók alþýðuherinn borgina Henson eftir harða bardaga. Plótta Bandaríkjamanna bar svo brátt að, að ýmsar sveitir þeirra urðu að 'skilja eftir vopn sín, þeirra á meðal þung hergögn. Banda- ríska 'herstjórnin segir, að allar sveitir úr liði hennar, sem um- lrringdar voru, hafi nú' skilað sér aftur, en viðurkennir, að ýmsar þeirra hafi beðið mikið manntjón. Bardagar suður af Seoul Pyrrihluta dags í gær sagði bandaríska herstjórnin, að suð- ur af Henson -hefði her liennar gétað slitið allri snertingu við alþýðuherinn og komið sár fyrir í nýjum varnarstöðvum, en síð- degis bárust fregnir um, að al- þýðuherinn hefði lagt til atlögu gegn þessum nýju stöðvum norður af samgöngumiðstöðinni Wonju. I Suður af Seoul voru háðar snarpar viðureignir í gær. Lengi vel skauzt stórskotalið beggja aðila á yfir ána Han og beitti alþýðuherinn fallbyssum, sem hann tók herfangi af Banda- ríkjamönnum, er þeir yfirgáfu Seoul fyrir rúmum mánuði. Sið- ar gerði fótgöngulið úr alþýðu- hernum áhlaup og náði á sitt vald mikilvægri hæð, sem lengi hafði verið barizt um. Á austurströnd Kóreu var allt sagt mcð kyrrum kjörum i gær. Talsmaður bandarísku herstjórn arinnar ítrekaði j’firlýsingu um, að lið hennar væri þar langt fyrir sunnan 38. breiddarbaug. Tal um sókn yfir 38. breiddarbaug út í bláinn MacArthur sagði við blaða- menn í Tokyo, er flugvél hans Yfir 11M enn 1 verkfalli Yfir 11000 hafnarverkamenn voru enn í verkfalli í Bretlandi í gær. Plestir voru verkfalls- mennirnir enn í borgunum við Mersey, en þar samþykktu 2000 menn í Salford, hafnarborg Manchester, í gær að hefja vinnu ú. ný í dag. Samþyklct var jafnframt, að fara sér liægt við vinnuna og leggja niður vinnu með öllu á þriðjudaginn í næstu viku, er sjö hafnarverkamenn, sem sakaðir eru um að liafa hvatt til „ólöglegs verkfalls11 koma fyrir rétt í London, kom frá Kóreu, að ekki mætti loka augunum fyrir því, að á- standið væri alvarlegt, en han:i kvaðst þó treysta liði sínu til þess að komast klakklaust i gegnum þetta liættuástand. í því sambandi yrði allt tillit til þess að halda sem mestu land- flæmi að víkja fyrir því að bjarga hernum. MacArthur varð tíðrætt um þær bollaleggingar, sem verið liafa í höfuðborgum Vesturveld- anna um; hvort sækja eigi á ný yfir 38. breiddarbaug, "ef tækifæri gæfist. Sagði MacArt- hur, að allt tal um yfirferð yfir breiddarbauginn væri sem stend ur útí bláinn og hefði aðeins fræðilega þýðingu. Hinsvegar réðst MacArthur á allar tillögur um að reyna að halda línu þvert yfir Kóreu- skaga meðfram breiddarbaugn- um. Kvað hann slí’.tt myndi tryggja, að hernum yrði tvístr- að og honum gereytt. Loks lýsti hann yfir, að ekkert nema millirikjáviðræður gætu bundið ■enda á Kóreustríðið. F„ Dulles nmlirbýr ’ síofsi* im Kyri’ahafsbandalaos C __1 Fulltrúi DuPont og Morgans erindreki Bandaríkjastjórnar í Austur-Asíu Ferö John Foster Dullcs, sérstaks sendimanns Banda- ríkjastjórnar til Austur-Asíu, til Ástralíu og Nýja Sjá- lands, er talin boða þaö, aö skriöur sé nú aö komast á stofnuh Kyrraháfsbandalags' undif forystu Bandaríkj- anna. Sasði aí sér íil ú mótmæla frétta- íölsunum útvarps Bandaríski blaðamaðuriiin William Minehart hefur sagt lausu starfi sínu iið útvarp bamJaríkjahers í Evfópu (Ame- ricai: Forces Network), og segir orsökina þá, að stjórn A.F.N. falsi' fréttir að staðaldri og stingi þeim undir stól. Minehart nefnir sem dæmi máli sínu til sönnunar, að ekki hafi mátt minnast í fréttasend- ingum A.F.N. á ræður þeirra I lögregluríki MacArthurs Lögreglan í Japan hefur að boði liernámsstjórnar MacArt- hurs handtekið 519 kommún- ista í samræmdri herferð um ajlt landið. Tilgangurinn með handtökunum er að reyna að leysa upp leynikerfi Kommún- istaflokks Japans, sem komið hefur verið upp síðan MacArt- hur bannaði flokksstjórninni á síðastliðnu sumri að skipta sér af stjórnmálum að viðlagðri margra ára fangelsisvist og lét banna öll blöð flokksins. Til- kynnt er, að lögreglan hafi gert upptækt mikið af leyni- blaðinu „Rödd friðarins“ í hús- rannsóknum sinum. Róbert Taft og Herbért Hoov- ers sem um áramótin lögðust gegn því að aukið bandarískt lierlið yrði sent til Evrópu. „Sárhver frétt, sem gefur til kynna, að ekki ríki fullkomin eindrægni um utanríkisstefnu Bandaríkjanna er strikuð út“ segir Minehart. „Við megum ékki nota orðið Nórður-Kóreu- menn í fréttum, við Verðum að segja norðurkóreskir árásar- menn eða kommúnistískir árás- armenn. Við megum ekki segja Rússar, 'heldur eigum að segja sovétrússar eða sovétárásar- FosterDulle* Dulles hefur verið einn af ráðgjöfum Achesons utánríkis- ráðherra Bandarikjanna en Tru- --- - —- man forseti sæmdi hann sendiherra nafnbót og séndi hann til Japans, en þaðan er hann nú far- inn til brezku samvéldis- landanna í Kyrrahafi sunnanverðu. —- Þettá er’ ekki fyrsta sendiför Duiles á þessar slóðir, í sumar var han:i stadd- ur í Kóreu dagana áður en stríðið þar hófst og dvaldi þá einnig í Tokyo. Aðalerindi Dulles nú var að ganga frá ráðagerðum um að gera Japan að varanlegri bandariskri herstöð og um end- urvoþnun landsins þvert ofan í alla samninga frá stríðsárun- um. — Fyrirliugað Kyrrahafs- bandalag, sem á að Samsvai'a Atlanzháfsbandalaginu, á síðan að ná til endurhervædds Jap- ans. 1 stjórn International Nickel Sendiferð Dulles og hlutverk hans i Bandarílcjastjórn gefa ó- • venju grímulausa mynd af yfir- drdttnun bandarísku auðhring- anna yfir stefnu stjörnarinnár. Dulles hefur frá því hann tók fyrst til starfa við málfærzlu fyrir auðfélögin, staðið framar- lega í hópi þeirra, sem sjá um að vilji stórauðmagnsins móti á hverjum tíma stefnu stjórn- arvaldanna. Dulles cr i stjórn eins af þýðingarmestu auðfélög unum, Internatiónal Nickel, sem ræður yfir 85% af nikk- eframleiðslu heimsins. Einsog kunnugt er eykst eftirspurnin eftir þessum þýðingarmikla málmi gífurlega við aulnia vopnaframleiðsiu, og Dulles sjálfur hefur því beinan per- sónulegan hag af vígbúnaðar- æðinu, sem hann liefur átt drjúgan þátt í að koma af stað. o í Stúdentar með ,hættulegar skoðanir‘ burtrækir frá USA Allir erlendir stúdentar í Bandarikjunum eru seinustu fórnarlömb bandaríska öryggis- laganna, segir fréttaritari Norsk Telegrambyra í New York. Lögin mæla svo fyrir, að rannsaka skuli alla útlendinga, sem dvelja í Bandaríkjunum með tímabundið landvistarleyfi Framhald á 7. síðu. kenna alþýðusíjérn Kína Skoöanakannanir í Bandaríkjunum sýna æ bctur, hve haldlaus sú afsökun formælenda Bandaríkjastjórnar fyrir stríösstefnu hennar er,-aö almenningsálitiö knýi hana til óyndisúrræöa einsog Kóreustríösins og ágengni við Kína. Nýlega var skýrt frá því, aö skoöanakönnunarstofn- un Gallups hefö'i komizt aö þeirri niöurstööu, aö 66% Bandaríkjamanna vildu hætta KóréuStríÖinu þegar í staö meö því aö kalla Bandaríkjaher heim og yfir helmingur áleit, aö rangt lieföi veriö aö hefja styrjöldina. Þegar þess er gætt, hvílík áróö'urshríð' dynur látlaust á banda- rískum almenningi frá blööum og útvarpi auöstéttarinn- ar, er slík lífss:-igja heilbrigörar skynsemi í öllu því gjörn- ingaveðri, og þessar tölur bera vott um, hreinasta undr- unarefni. Nýlega hefur veriö birt niðurstaða annarrar Gallup- könnunar, sem er ekki síður athyglisverðj Hún leiddi í ljós, aö 58% liandaríkjamanna eru því fylgjandi, aö fulltrúar alþýöustjórnarinnar í Peking fái að taka við sæti Kína lijá SÞ, en 28% voru því mótfallin. Þessar tölur eru frá skoðanakönnun í desember, en við skoðana- könnun í júlí s.l. sumar voru aðeins 11% Bandavíkja- manna með því, að alþyðustjórnin tæki við sæti Kína en 58% á móti. Roekefeller í spilinu með Yfirráðih í International Nic- kel eru í höndum tveggja af voldugustu auðhringum Banda- ríkjanna, f jöiskyLduhi'ingsins DuPont og Morgan hringsins. Með Dulles í sendiferð hans til Austur-Asíu er fulltrúi þriðja auðhringsins, Jolin D. Rocke- feller, sá þriðji, með því nafni, en f jölskylduauður hans er kom inn frá olíufélaginu Standard Oil. er afi hans og alnafni stofnsctti. Standard Oil á mik- ilia hagsmuna að gæta í Aust- ur-Asíú meðal annars átti það miklar eignir í Kína. Þjóðfylking í Fulltrúar sjálfstæðishreyfing- anna í þeim þrem löndum, sem til saraans mynda Indó Kína, Viet Nam, Laos og Kambodsju, hafa haldið fund og kosið nefnd til að undirbúa einingarfylkingu allra sjálfstæðishreyfinganna. Þessi þjóðfylking fær það meg- inverkefni að berjast gegn ný- lendudrottnun Frakka í Indó Kína. Baldur — Rossclrm JafntefF I gærkvöld vor í t- skákir þeirra Baldir limo; Guðm. S. — Sl og þeirra Árna — Allar skákirnar urðu Frtör ks. jaíntcfli.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.