Þjóðviljinn - 14.02.1951, Síða 2

Þjóðviljinn - 14.02.1951, Síða 2
Þ.JÖÐVIL JINN Miðvikudagur 14. febrúar 1951. Tjarnarbíó — Ausfurbæjarbíó Mannlegur breyskleiki (Tlie Guilt of Janet Ames) Vegna fjölda fyrirspurna verður þessi óvenjulega mynd, er fjallar um barátt- una við mannlega eigingirni, sýnd í örfá skipti. Aðalhlutverk: Rosalind Russell, Melvyn Douglas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Evrópumeistaramótið i Briissel 1950 Einstæð heimild um hina glæsilegu frammistöðu Is- lendinga á mótinu. Allir beztu frjálsíþrótta- menn Evrópu koma fram í mynd þessari. AUKAMYND: Norden — USA í Osló 1949. Sýnd kl. 5, 1 og 9. aansraKmorKun. Straumlaust verður klukkan 11—12 Miðvikudag 14. íebr. 5. hluti. Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaðaholt- ið með flugvallarsvæðinu, Vesturhöfnin meö Örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarnar- nes fram eftir. Fimmtudag 15. íebr. 1. hluti. Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes, Árnes- og Rangárvallasýslur. Föstudag 16. febr. 4. hluti. Austurbærinn og miðbærinn milli Snorra- brautar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunnan. 0 Mánudag 19. febr. 4. hluti. Austurbærinn og miðbærinn milli Snorra- brautari og Aöalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að vestan og Hringbraut aö sunnan. Þriðjudag 20. febr. 3. hluti. Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin, Teigarnar og svæðið þar norð-aust ur af. Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti, 'sem þörf krefur. Sogsvirkjunin feiíal á Islandi 1816 2. Iiefti er nú komið út á vegum Ættfræðifélagsins bg nær yfir vestasta hluta Vestur-Skaftafellssýslu, Rangár- vallasýslu alla og austurhluta Árnessýslu (frá Dyrhóla- sókn — Ólafsvallasóknar). Félagsmenn Ættfræðifélagsins og aðrir eru beðnir að vitja heftisins í Prentsmiðjuna Hóla, Þingholtsstræti 27, eða panta það þar. 1. hefti manntalsins, sem nær yfir Múlasýslur báðar og Skaftafellssýslur, fæst einnig á sama stað. Hvort hefti um sig er 10 arkir að stærð (samtals 320 bls.). Stjórn Ættfræðifélagsins. 119 'ilT' ÞJÓDLEIKHIÍSID Miðvikud. kl. 17.00 Frumsýning á barnaleikritinu jSnædrottningin6 byggð á æfintýri H. C. ANDERSEN eftir S. Magito og R. Weil Leikstjóri: Hildur Kalman Verð aðgöngumiða kr. 15.00 og 10.00. Fimmtudag kl. 20.00 Flekkaðar hendur Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15 til 20.00 daginn fyrir sýningardag og sýningardag. TEKIÐ Á MÓTI PÖNTUN- UM . — SlMI 80000. Mormori eftir Guðmund Kamban Leikstjóri: Gunnar Hansen Sýning í Iðnó í kvöld ikl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. —*■ Sími 3191. Auglýsið í ÞJÓÐVILIANUM Oamla Bíó Foxnar ástir (The Passionate Friends) Ann Todd Claude Rains Sýnd kl. 9. Smdbað sæíaxi Sýnd kl. 5 og 7. Hafnarbíé Gimsteinabæxinn (Diainoiul Ciíy) Ákaflega spennandi og við- burðarík ný kvikmynd er gerist í Suður-Afríku. Aðalhlutverk: David Farrar, Diana Dors, Honor Blackman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. LA TRAVIATA Amerísk kvikmyndun á hinni alþekktu óperu ítalska tón- Skáldsins Giuseppe Verdi. Óperan er flutt af ítölskum söngvurum og óperuhljóm- sveitinni í Róm. Sýnd kl. 7 og 9. Mynd fxá fxelsisbaxáttu Dana á stxíðsáxunum Sýnd kl. 5 ,wuw liggur leiBin \ Nýja Bíó ,Þess bexa menn sáx1 (Not Wanted) Sally Forrest. Leo Penn Sýnd kl. 7 og 9. „Alit í lagi lagsi11 Grínmynd með Abbott & Costello. Sýnd kl. 5 Trípéiibíó Æskan á þixigi . Mjög skemmtileg rússnesk litkvikmynd um íþróttir — sönglist og þjóðdansa. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikkvöld Menntaskólans 1951 eftir Sigfried Geyer Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Næst-síðasta sýning í Iðnó- fimmtudagskvöld kl. 8,30. ■- Aðgöngumiðar seldir í dag;' frá kl. 4—7. Verð kr. 15.00. Sími 3191. " Hvað kostar oð auglýsa í smáauglýsingadálkum Þjóðtiions 1, Hvert orð ltostar aðeins 'í ; i ,íT P f f > T * 1 b ' . ‘I 't r' '.j :: ■ ’■'; 'í ;■> a ura Sparið peninga — auglýsið í smáauglýsinga- dálkum ÞJÓÐVILJANS.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.