Þjóðviljinn - 22.02.1951, Blaðsíða 3
Fijnmtudagur 22. febrúar 1951.
ÞJÓSVILJINÍI
TS«**5>
’gwr—i
'MT'RÁ því Vesturveldin fyrst
tóku að boilaleggja um her-
váeðingu Vestur-Þýzkalands,
hefur klingt við meðal vestur-
þýzkra fyrirmanna krafan um
að „hreinsa verði mannorð
þýzka hermannsins" áður en
hægt sé að ætlast til að þýzk-
ur her fáist úti nýja kross-
ferð gegn guðlausum bolsévik-
um. Allt frá Adenauer forsæt-
isráðherra til lægstu undir-
tylla hafa mennirnir, sem val-
izt hafa til að stjórna Vest-
ur-Þýzkalandi, bent á þá leið
til að framkvæma þennan stór-
þvott, að Vesturveldin láti
lausa þá striðsglæpamenn, sem
þau hafi glæpzt til að dæma
fyrir árásarstyrjökl, milljóna-
morð, pyndingar og önnur ill-
virki, áður en slæðán féll frá
augum þeirra svo þau sáu, að
það voru nazistarnir, sem frá
upphafi höfðu barizt hinni góðu
baráttu fyrir vestræna. sið<-
menningu, meðan þau sjálf
ráfuðu enn í slikri villu, að
þau gerðust bandamenn hinna
austrænu myrkravalda. Þegar
Eisenhower hershöfðjngi kom
til Bonn á yfirreið sinni um
skattlönd Wall Street i Evrópu,
Hið liðncs er ekki gleymt
¥
ÞESSI mynd var
tekin í eiimi al'
fangabúðum naz-
ista, er Banda-
menn sóttu inn í
Þýzkaland. — Þá
sagði Eisenhower
hersh. í skýrslu til
Marshall herráðs-
forseta, sem nú er
iandvarnaráðherra.
' „Við rekumst á
nýjar þýzkar fanga
búðir fyrir pólit-
íska fanga, þar
sem ástandið er ó-
Iýsanlegt. Af eigin
raun get ég lýst
því hiklaust yfir, að engln rituð frásögn hefur enn geíið fulla hugmynd um skelfingarnar“. Er
sami Eiser.hower var á ferð í Vestur-Þýzkalandi ; síðasta mánuði sagði hann: „Hvað mig snert-
ir er hið liðna g)eymt“, og skömmu síðar náðuðu bandarísku hernámsyfirvöidin tugi verstu böði-
anna úr fangabúðunum.
notaði hann hvert tækifæri til Speidei. Hann var dæmdur
að' lýsa aðdáun sinni á þýzk- fyrir „að myrða hundruð þús-
um hermönnum og sagði: unda óbreyttra borgara" í
„Hvað mig snertir er hið liðna _ .. T. . , ,
„iivo Gnkklandi, Jugoslaviu og Alb-
gleymt". Svosem til að fylgja
.. , , . ... aníu, er hann var þar hernáms
orðum hershofðingjans eftir , ... ,
stjori. Bandariski str.ðsglæpa-
óbreyttum borgurum i Júgó-
slavíu og Grikklandi, meðal
annars eyðingu heilla þorpa
eftir fyrirmyndinni frá Lidice.
tilkynnti John McCloy, her-
námsstjóri Bandaríkjanna í
Þýzkalandi, tíu dögum síðar,
að hann hefði gefið 34 stríðs-
glæpamönnum upp sakir, dreg-
ið úr refsingu 83 og fyrirskip-
að, að dómar yfir 300 öðrum
skyldu teknir til endurskoðun-
ar. Eftir það, sem á undan er
gengið, þarf varla að búast við
að á löngu líði, að þeir striðs-
glæpamenn, sem ekki losnuðu í
þetta skipti verði brátt aðnjót-
andi hinnar bandarísku mildi.
rétturinn staðfesti, að Speidel
lét myrða gisla hópum saman
í hefndarskyni fyrir árásir
skæruliða, hann lét myrða og
pynda handtekna skæruliða „og
þúsundir manna, sem engan
þátt tóku í hernaðaraðgerðum,
en voru kallaðir „kommúnist-
ar og illræðismenn".....,morð,
misþyrmingar, pyndingar og
kerfisbundin ógnarstjórn" var
hlutskipti óbreyttra borgara í
fangabúðum og þrælkunar-
vinnu, segir í forsendum hins
• bandaríska dóms. Það var fyrir
þrem árum, sem bandarískur
■MWÉR í blaðinu hefur áð- <jómstóll dæmdi Wilhelm Spei-
-■* ur verið lýst stuttlega del. Að hann skuli nú fá gefn-
ferli kunnasta stríðsglæpa- ar upp sakir sýnir, að banda-
mannsins, sem McCloy sleppti, risk yfrrvöld líta ekki lengur
vopnaframleiðandans Alfred á þá yerknaði, sem hann er
Krupp. ■— Ferill hinna nazist- dæmdur fyrir, sem refsiverða.
anna, sem nú eiga að fara að yert er að gefa því gaum, að
taka þátt í vesturþýzkri her- bróðir stríðsglæpamannsins,
væðingu undir bandarískri yf- sern einnig var hershöfðingi í
irstjórn, er ekki síður þess her Hitlers, Hans Speidel, er
virði, að á hann sé minnt. Þar annar þeirra hershöfðingja,
má til dæmis nefna Lutz Sch- seln gtjórn Adenauers í Vest-
werin von Krosig greifa. Þessi Ur-Þýzka!andi hefur valið til
herra, sem i réttinum var að Semja við hernámsyfirvöld
nefndur „einlægur trúmaður , Vesturveldanna um hervæð-
var árum saman fjármálaráð- jngU landsins. Á fyrsta samn-
herra Þýzkalands, fyrst i jngafundinum eftir sakarupp-
stjómum von Papens og Schl- gjöf stríðsglæpamannanna bar
eichers og siðan Hitlers. Stríðs- gpejdel fram þá kröfu við samn
glæparétturinn dæmdi ha-nn jngamenn Vesturveldanna, að
sekan um að hafa stjórnað r<]]jr stríðsglæpamenn yrðu
upptöku eigna gyðinga í Þýzka- ]átnir ]ausir.. Ella kvað hann
landi og hernumdu löndunum. enga VQn til að hægt yrði að
Sömuleiðis var það staðfest, mýnda vesturþýzkan her, sem
áð hann bar ábyrgð á því, að nokkuð gagn væri í. Hans
33 tonn af gulltönnúm, sem gpejdel er sjálfur stríðsglæpa-
rifnar höfðu verið úr milljón ma^juri það var hann sem
unum, sem myrtár voru i út- gtjör rmSj eyðingú Ukrainu, er
rýmingarbúðum nazista, voru þyzkj herínn hörfaði þaðan. Þá.
sendar til þýzka ríkisbankans iát hann brenna og sprengja i
sem viðbót við gullforða hans ]ott upp hvert byggt ból og
Annar ráðherra Hitlers, sem brytja niður íbúana. Það bjarg-
bandarísku hernámsyfirvöldin aði honum frá ag þurfa að
náðuðu, er Hans Iierl, sem var standa reikningsskap illvirkja . ,
efnahagsráðherra. Hann var sinn3j að hann sá fyrir ósigur shans m,er tl! Salllb, ‘
dæmdur fyrir glæpi gegn mann- Hitlers og tok þatt j sam. J|| í prédikunum smum tekur
kyninu, rán og þrælahald. Kerl særinu gegn honum. í þeim til- [• hann venjulega ýmiskonar Útúr-
stjórnaði því, að lieil land- gangh segir hann i bók sinni
svæði í Austur-Evrópu, cink- nInnrásin 1944«, ag „gera
um Póllandi og Sovétríkjunum, bandalag við annan andstæð-
vor.i rýmd með þvi að myiða insinn ti] ag íeggja síð?m hinn
ibúana cða fiýtja þá í þrælk-' að vel]i.< Meðal hershöfðingj-
BðlNSOG áður er sagt veigr-
aði meira. að segja. McCloy
sér við að láta alla stríðs-
glæpamennina. á bandaríska
hernámssVæðinu lausa i einu.
Hann valdi þann kost, að
stytta að mun fangelsisrefsing-
ar þeirra, sem hann treysti sér
ekki til að sleppa að svo
stöddu, og að breyta í fangels-
isvist liflátsdómum fjórtán
stríðsglæpamanna. Meðal þeirra
sem þannig verða að biða enn
um skeið eftir að komast í
tölu ráðunauta Bandaríkjanna
um þýzka. hervæðingu og á-
rásarstríð i austurveg, er Wait-
er Warlimont hershöfðingi. —
Hann var dæmdur i ævilangt
fangelsi fyrir að gefa út fyrir-
tkipun um að skjóta fango úr
brezkum, norskum og ban.’a-
rískum víkingasveitum, hvar
sem í þá næðist, fyrir að gefa
út skipun um að skjóta hand-
tekna. stjórnmálafulltrúa úr
sovéthernum og fyrir að æsa
til morða á flugmönnum, sem
komust lífs af er flugvélar
þeirra voru skotnar niður yfir
Þýzkalandi. Dóm þessa stríðs-
glæpamanns stytti McCloy nið-
ur i 18 ára fangeisi. Dómur-
inn yfir Georg von Kúc'hler
marskálki var styttur úr 20 ára
í SM£i GiS]‘éiss©K.:
dæmdir höfðu verið til
dauða fyrir að myrða
hundruð bandarískra fanga og
óbreyttra, belgiskra borgara í
Ardennaf jöllum, voru einnig
náðaðir. Sex SS-læknar, sem
dæmdir voru fyrir að gera til-
raunir á föngum í fangabúð-
unum, hafa fengið fangelsis-
dóma sína stytta. Þeir höfðu
smitað fangana með útbrota-
taugaveiki og mýraköldu, gert-
á þeim fi-ystingar- og loftþrýst-
ingstilraunir, myrt 275,000 Þjóð-
verja, sem voru geðbilaðir eða
haldnir ólæknandi sjúkdómum,
myrt 35.000 berklaveika Pól-
verja, myrt gyðinga til að afla
sér höfuðkúpa í „kynþáttasafn"
og gert þúsundir fangabúða-
fanga ófrjóa.
M1
fangelsi í tólf ár. Hann var
dæmdur fyrir það meðal ann-
ars, að hafa látið myrða 230
sjúklinga á kvennasjúkrahúsi
í Sovétríkjunum, fyrir að láta
myrða stríðsfanga, fyrir að
láta. skjótan án dóms og máls-
rannsóknar óbreytta borgara í
Sovétríkjunum, sem grunaðir
voru um að vera skæruliðar,
og langan lista annarra glæpa.
Rendulie hershöfðingi lét eyða
Norður-Noreg veturinn 1944—
1945 með þeim afleiðingum, að
60.000 Norðmenn biðu bana
oða hlutu varanlegt heilsutjón.
McCloy hefur vist ofboðið að
hann skyldi vera dæmdur i 20
ára fangelsi fyrir slíka „smá-
muni“, þvi að hann breytti
dómnum í 10 ára fangelsi.
Enn lítilvægari telur McCloy
ábyrgðina á morðum milljóna
manna í manndráþsverksmiðj-
um n3zista. SS-foringinn Franz
Eliren-Schmalz, sem lét reisa
iikbrer.nsluofnana og gasklef-
ana i Dachau og Buchenwald,
var upphaflega dæmdur til lif-
láts. Clay hershöfðingi, fyrir-
rennari McCloy, breytti dómn-
um í ævilangt fangelsi. Nú
hefur McClov stytt fangelsis-
refsinguna niður í níu ár. Aulc
þess breytti hann dauðadóm-
um yfir níii SS-mönnum í 10
ára til ævilangt fangelsi. Þeir
voru dæmdir fyrir þátttöku í
morðum milljóna gyðinga, si-
gauna, og slava frá Austur-
Evrópu. Sex SS-menn, sem
rEÐ því að láta lausa
tugi stríðsglæpamanna
og draga úr refsingum enn
fleiri gekk McCloy lengra, en
almenningsálitið í Vestur-Evr-
ópu þoldi. „McCIoy hefur sært
og skelft beztu vini Banda-
rikjanna í hinni frjálsu Vest-
ur-Evrópu“, sagði „Dagbladet"
i Oslo um náðanir hans, sem
það kallaði „mesta . sálfræði-
lega og pólitiska glappaskotið
á embættisferli hans.... sem
getur haft alvarleg eftirköst
fyrir traust manna i Evrópu
til stefnu Bandaríkjanna". Öll
brezk blöð með tölu fordæmdu
náðanirnar. „Þetta er hnefa-
högg í andlitið á mannkyninu“
sagði Verkamannaflokksblaðið
„Sunday Pictorial“. Bandariski
saksóknarinn i málaferlunum
gegn Krupp sagði, að McCloy
hefði búið til nýjan flokk al-
þjóðaglæpa, glæpi, sem ekki
mætti refsa fyrir. Meira að
segja á þingi Bandaríkjanna
krafðist demokratinn Dollinger
þess, að opinber rannsókn yrði
látin fara fram á hvernig það
mætti ske, að hernámsstjórnin
i Þýzkalandi gerði annað eins
og að náða stríðsglæpamenn-
ina. Fasistablaðið AFAN i Mad-
rid var hinvsegar ekki i vand-
ræðum með að finna orsök
náðananna. „Bretar og Banda-
ríkjamenn eru — þó seint sé —
búnir að fá skilning á.því, að
það má ekki svipta heila þjóð
leiðtogum hennar". Francofas-
istarnir vita, hvað þeir eru að
fara. Stríðsglæpamennirnir eiga
að gerast leiðtogar þess ný-
nazistiska . Vestur-Þýzkalands,
sem bandarískir stríðsæsinga-
menn hyggjast hafa í broddi
fylkingar, er þeir taki að þræða
slóð Hitlers í „krossferð gegn
kommúnismanum".
M. T. Ó.
ÞÆTTIR ÚR ANNÁL ÚTVARPSINS
Vígður prédikari í óvígðum
prédikunarsfól
V Séra Jalrob Jónsson er minn
I' uppáhaldsprédikari. Að öllum
ijafnaði hlusta ég á stólræður
un til Þýzkalands, en Þjóð-
anna, sem McCloy gaf upp
í dúra og hliðarspor, sem gerir
[1 það að verkum, að hann vcrður
*I aldrei leiðinlega lieilagur.
;! Stundum hefur hann líka
^talað um daginn og vegin-n i
V útyarpinu.
% Þau erindi liafa að öllum
® þeir EÍ nst vón Leýser ög Ernst Jjjafnaði verið með þeim hætti.
fEÐAL herforingjanna sem Dehner. Þeir voru dæmdir í % að--þatl ilílfa' kemið utvarps-
látnii' voru lausir af langa fangelsisvist fyrir að í þreyttum lilustanda, . eins Og
Bandaríkjamönnum, er Wilhelm 'hafa stjórnað fjöldamorðum á fcmér, í gott skap.
í sení fæstum orðum: Ég
verjum siðan fehgið laridið til sakir óg- lét lausa, voru tveii’
umráða. undirmenn Wilhelms Speidel.
M1
hafði mikið dálæti á séra Jakob.
En á þessum vetri, öndverð-
um, fiytur hann prédikunar-
starf sitt yfir á breiðara grund-
völl, eins og það er kallað á
nútíðarmáli. Tekur hann þá að
fylla út þá tíma dagskrárinnar,
sem ætlaóir eru útvarpssögunni,
enda er þetta prédikunarbáltn
kynnt sem saga, cn ekki pré-
dikun.
Ég held, að séra Jakob liafi
reist sér hurðarás um öxl, með
þessari löngu prédikun, sem
•hann kallaði-reyndar sögur -
Það er nefnilega töluvert
meiri vandi að prédika í sögn-
formi en að flytja venjulega
stólræðu. í stólræðunni getur
prédikarimf stuðzt við hefð-
bundnar venjur og handrit heil-
agrar ritningar. En vilji hann.
flytja einhvern ákveðinn boð-
sltap í skáldsöguformi, verður
hann að standa einn og óstudd-
ur á. Háskeri listar sinnar.
Annars nær prédikunin ekki til-
gangi sínum, hversu góður sem
hann annars er.
En nú mun einhver spyrja?
Var maðurinn annars nokkuð
að prédika í þessum sínum út-
v ar p si est r um T
Meinti hann nokkurn skapað-
an hlut? Jú, ég held að hana
Framhald á 7. síðu. j