Þjóðviljinn - 22.02.1951, Blaðsíða 8
Hin alvarlepsta hætta stafar af
SoftskeytastönouEium á Melynum
Kiaima aS Itafa verlð ólieiii orsök 1*1ií«
lax»slyssins
í gær upplýstist á Alþingi, að það er álit þeirra
manna, sem bezt þekkja til, að loftskeytastengurnar á.
Mélunum ltunni að hafa verið óbein orsök þess mikla
fíugslyss, sem varð, þegar Glitfaxi fói'st þann 31. janú-
ar síðastliðinn. Upplýsíngar þessar komu fram í um-
ræðum um þá þingsályktunartillögu Jóhanns Þ. Jósefs-
sonar, að stengurnar veiði fjarlægðar.
Eftir að Glitfaxaflugslysið
varð, kvaddi fjárveitinganefnd
á sinn fund fulltrúa frá Flug-
ráði, félagi flugmanna, Land-
símanum og fleiri sérfróða
menn, og lagði fyrir þá spurn-
ingu þess efnis, hvort þeir
teldu að stengurnar á Melunum
hefðu orsakað slysið. Vildi eng
inn þeirra gefa beint svar við
spurningunni, en hinsvegar
lýstu þeir því yfir, að stefnu-
viti sá, sem settur hefur verið
úpp á Seltjarnarnesi, og hin
sterku. nýju leiðarljós sem.kom
ið hefur verið fyrir á flugvallar
braut þeirri, sem svarar til vit-
ans, komi ekki að notum á með
Uppselt á
íslandsklnkkuoa
Eins og Þjóðviljinn skýrði
áður frá fékk Dagsbrún sér-
staka sýningu á Islands-
klukkunni með niðursettu
verði.
Dagsbrúnarmenn voru
fljótir að sýna það að þeir
kunmi að meta þessar gerðir
stjórnarinnar. Aðgöngumiða
átti að paixta fyrir kl. 7 í
gær en * laust eftir hádegi
voru allir miðar uppseldir.
Dagsbrúnarmenn eiga að
sækja miða sína í Þjóðleik-
húsið milli kl. 1,15 og 8 e.
h. á föstudag. — Eftir ld.
3 á laugardag verða miðar
þeirra sem þá hafa ekki sóít
þá’ seldir öðrum.
Önuur verkalýðsfélög ættu
að taka Dagsbrún sér til fyr-
myndar í þessu cfni.
V------------------------'
Árni og Guðjón
Hraðskákmótinu lauk í fyrra
kvöld. Urðu þeir Árni Snævarr
og Guðjón M. Sigurðsson efstir
með 10 vinninga, -en Rossolimo
3. með 7. Guðmundur Ágústs-
son og, Gúðmundur S. Guð-
mundsson höfðu 6V2 vinning
hvor.
Snjóflóð í
Ölafsfirði
1 fyrrinótt féll snjóflóð á upp
tök liitaveitunnar á Ólafsfirði
og tók hitaveituha af. Treyst-
:iist memi ekki til að reyna við-
ger’ð í gær sökum hríðar pg
snjóflóðahættu,
an loftskeytastengurnar standa
á Melunum. Stefnuviti þessi er
geysiþýðingarmikill, og hin
nýju leiðarljós eiga að geta
lýst flugvélum í næstum hvað
dimmu veðri sem er. Öll þessi
tæki voru tilbúin til notkunar
31. janúar, og Glitfaxi hefði
getað notfært sér þau, ef búið
Framhald á 7. síðu.
1 gærkvöld hafði útvarpið
framansagðar upplýsingar eftir
Jóni Eyþórssyni veðurfræðingi,
sem hefur stjórnað jöklamæl-
ingum hér undanfarin ár. Árið
1949 var hið kaldasta sem kom
ið hefur síðan 1921. Meðalhiti
á fimm árum frá* 1916 er sem
hér segir: 1916—1920 3,8 stig.
1920—1925 4,2 stig en síðan
yfir 5 stig, en meðalhiti sið-
ustu 5 ára er 4,7 stig og hefiír
því farið lækkandi aftur. Meðal
hiti á árunum 1921—1950 hef-
Framhald á 7. síðu.
Rafmagnsbilun
Rafmagnsbilun varð í Reykja
vík um kl. 8 í gærmorgun vegna
bilunar á línunni frá Ljósa-
fossi. Viðgerðarmenn voru send
ir austur og komst rafmagnið
í lag rétt fyrir hádegið.
S.l. föstudag brann einlyft
timburhús á Svalbarðseyri.
Hafði það verið mannlaust
undanfarið, því eigandi þess
var í sjúkrahúsi á Akureyri.
Húsið hafði verið hitað upp á
fimmtudaginn með það fyrir
augum að flytja í það.
V.R. opnað aftur
Félagslieimili V.Il. het'ur nú
verið opnað á nýjan leik, og
cr þar hafin ný starfsemi.
Undanfarin fimm ár hefur
verið matsala á efstu hæð húss
ins, en hún er lögð niður, og
húsakynni standsött og endur-
bætt. Nú er áformað að leigja
húsnæðið út til fundahalda, fé-
lagsstarfsemi ýmisskonar og
skemmtana. Hægt verðúr að fá
bæði lítil herbergi, ef nokkrir
menn þurfa að hittast, svo og
stærri húsakynni eftir þvi sem
Fraroh, á 6. síðu.
Mjólkurflutii-
ingar stöðvast í
Eyjafirði
Hríðarveður hefur verið á
Norðurlandi undanfarna 2 daga,
er talið að meir hafi snjóað
á þessum tveim dögum en dæmi
séu til þar á jafns.tuttum tíma
i mörg ár.
Vegir eru illfærir bæði bílúm
og hestum og hafa mjólkur-
flutningar stöðvazt. Báturir.n
Drangur er átti að fara til
Siglufjarðar hafði ekki enn lagt
af stað í gærkvöld, sökum ve'ð-
urs.
Bankastjórar Landsbank-
ans liafa sent blöðunum plagg
mikið, þar seni jieir reyna að
verja lánsfjárstefnu þá sem 11Ú
lamar allt atvinnulíf. Segja þeir
þar að það sé ekki magn láns-
fjársins sem máli skipti, held-
ur liversu mikið sparite safn-
ast saman. Lánsféð megi aldrei
vcra méira en spariféð á hverj-
um tímá.
Það er kynlegt að hinir
vísu bankastjórar skyldu ekki
uppgötva þessa hagspeki fyrr.
Á nýsköpunarárunum neitnðu
bankarnir nefnilega að taka við
sparifé landsmanna. Þá vildi
almenningur leggja sparifé sitt
inn í bankana svo skipti tug-
nm og hundruðum milljóna, en
bankastjórarnir bægðu fénu frá
með sílækkandi vöxtum, þannig
að það beindist á aðrar brautir.
Ástæðan til Jiessarar stefnu var
að sjálfsögðu sú að bankastjór-
aruir gerðu sér f.vllilega ljóst
að spariféð var ekki forsenda
framkvæmdanna, heldur vinnu-
afiið. Og vinnuaflið var þá hag-
nýtt til hins ýtrasta, þaimig að
allar hendur höfðu verkefni.
Þessi skilningnr er enn í
firllu gildi, þótt bankastjórarn-
ir þykist hafa glatað liomnn.
Það eru ekkj seðlarnir sem máli
skipta, heldur vinnuaflið, sem
er liið raunverulega sparifc
þjóðarinnar. Og þessu sparifé
er nú sóað á gegndarlausasta
hátt, hundruð og þúsundir
manna hafa engin verkefni mán
uð eftir mánuð. Það ástand er
m. a. skipulagt af Landsbank-
anum með Jánsfjárstefnu þeirri
sem hann i'ramkvæmir. Og sú
stefna er sóun en ekki sþarnað-
nti
Síðastliðin 20 ár hefur verið hlýiiulatímabil hér á Islandi,
en ýmislegt bendir til þess að því sé að 1 júka.
Á 49 stöðum vor'u jöklamælingar framkvæmdar s.l. sumar.
Á 37 stöðum hafði jökuJlinn minnkað — gengið til baka, á 4
stöðum staðið í stað, en gengið frarn — stækkað — á 8 stöðum,
en undanfarið má segja að þeir liafi alstaðar minnkað.
hfÓÐVILIINM
Ávarp til íbúa orkusvæðis
Sú staðreyiíd ér mi sérliverjum íbúa orkusvæðis Sogsvirkj-
unarmnar ljós, að þetta stóra orluiver getur ekki lengur full-
nægt rafmagnsþörfinni. Er nú svo komið, að þegar rafmagns-
iiotkunin'er mest, verður aC loka fyrir rafstrauminn til nokkurs
hluta orkusvæðisins. Veldur rafmagnsskort'urinn ekki aðeins öllum
aimeiiningi mildum óþægindum heldur einnig ýmsnm atvinnu-
rekstri beinu tjóni.
Það mun þvf öllum íbúum orkusvæðisins gleðiefni, og þá
ekki síður þeim utan núverandi orkusvæðis, sem geta vænzt þess
að iá raíorku frá Sogsvirkjuninni, að nú er verið að hefja við-
bótarvirkjun Sogsins, sem mun þrefalda raforluina. Eru þeita
stórfelldustu raforkuíramkvæmdir, sem ráðizt hefur verið í hér
á landi, og munu þær kosta um 158 milljónir króna. Svo vel hefur
þó teliiz.t til um öflún fjár til framkvæmdanna, að það mun að
mestu leyti tryggt, ef fást þær 18 niilljómr króna, sem stjórn
Sogsvirkjunarinnar leitar n.ú eftir með almennu lánsútboði
innankmds.
Hin nýja virkjun Sogsins er knýjandi liagsmunamál livcrs
einasta íbúa núverandi og væntanlegs orkusvæðis Solgsvirkjun-
arinnar. Þeir eiga því mest í liúfi, ef virkjunin tefst vegiia skorís
á innlendu fjármagni. Auk þess er ekki vansalaust, ef þessar
mikilvægu framkvæmdir þurfa að stöðvast, vegna YÖntunar á
jafn litlum liluta kostnaðarfjárliæðarinnar, þegar góðar liorfur
eru á að takist að fá allar. erlendan gjaldeyri til verksins.
Það er því eindregln áskorun vor til allra íbúa orkusvæðis-
ins. að þeir sameinist um að tryggja Sogsvirkjuninúi umbeðið
lánsfé. Þetta er auðvelt, ef þátttaka í skuldabréfakaupum er
almenn. Vert er aS> hafa það í liuga, að enda þótt beinlínis sé
íúeð þessum framkvæmdum verið að auka lífsþægindi allra
þeirra, sem raforkunnar eiga að njóta, er hér ekki verið að biðja
um styrk frá þeim til íirkjunarinnar lieldur eru kaupeúdum
skuldabréfanna böðnir liáir vextir af því fé, sem þeir þannig
leggja fram í eigin þágu.
Gerið skyldu yðar við yður sjálf og eftirkomeiulur yðar og
káupið skuldabréf Sogsvirkjunarinnar.
Gunnar Thoroddsen
borgarstjóri í Reykjavík
Helgi HannesSon
bæjarstjóri í Hafnarfirði
Guðmundur 1. Guðmundsson
oddviti sýslunefndar Gullbringu
og Kjósarsýslu
Ragnar Guðleifssqn
bæjarstjóri í Keflavík .
Páil Hallgrímsspn
oddviti sýslunefndar Árnessýslu
Björn Björnssoú
oddviti sýslunefndar
.Rangárvallasýslu
Jón Kjartansson
oddviti sýslunefndar
V estur-Skaftaf ellssýslu
Ólafur Á. Kristjánsson
bæjarstjóri í Vestmannaeyjum
Sundmót Ml or í kvöld
Tckst Slerði að setja met í 50 m hðksundi?
Siiiidipót KR fer fram í Sund
hölliiini í kvöld. Keppt verður
í 10 sundgreinum og eru kepp-
endur 76, frá 8 íþróttafélög-
um og félagasambönduni. Með-
al keppenda eru þekktustu sund
menn landsins.
1 50 m skriðsundi karla eru
flestir keppendur eða samtals
21. Má búast þar við skemmti-
legri keppni milli Ara Guð-
mundssonar og Péturs Krist-
jánsson hins unga og upprenn-
andi sundkappa, sem nú á met-
ið í þessari grein. 1 200 m
bringusundi kvenna er keppt
um bringusundsbikar KR. Hand
hafi hans, Þórdís Árnadóttir,
er nú meðal keppenda, en skæð-
ustu keppinautar liennar munu
Framhald á 6. síðu.
Miiiisingarathöfn
Minningarathöfn um þá sem
fórust með flugvélinni ,,Glit-
faxa“ hinn 31. f. m. fer fram
í Dómkirkjunni n. k. laugardag,
24. þ. m. Athöfnin hefst kl 2
e. h, og verður hemii útvarpað.
Aðalfundur Félags
járniðnaðarnema
Aðalfundur Félags járniðnað
arnema var haldinn 13. febrá-
ar s. 1. í stjórn félagsins voru
ltosnir þessir menn:
Formaður Gúðmundur Eiríks
son, Varaform. Tómas Óskars-
son, Ritari Eyjólfur Ágústsson,
Framhald á 6. síðu >