Þjóðviljinn - 25.02.1951, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVILJINN
Suniiudagur 25. ' febrúar...l95J».
5
isleifur Vigfússore:, Jón I»orleiI'sson: Hafsteiren. Ingvarsson:
„Ég hef liaft þriggja-daga viiiuu. „Menn liai'a .kaiuiski fjrir sJUósliti ..Ég/het liafl vinnu í einu sem-
í rúma 3 márere«i“. þegar bezt. la;tru “. eretsskipl síðare um jól“.
Bósmundur Kyjólfsswn: Kristjáh Hjaltason:
„Allt í allt hef ég haft rúma viku ..Þeir þykjast góðir sem fá éinn
síðan um nýár“. til tvo <iaga í viku'*.
« >
Siguröur Oddsson:
„i reítján vikur samíleytt hef ég
látið sltrá mig“.
ÞaS snjóaði mikið síðastlið-'
inn fimmtudagsmorgure, og uppí
bænum var svipur tilverunnar
af því tagi sem venjulega er
sett í samband við jól. En
niður við höfnina gustaði kalt
frá sjónum, og mennjrnir færðu
sig saman í þétta hópa fyrir
framan hinn mikla vörugeymslu
skála Eimskipafélagsins, sem
er arfur frá hernáminu. Vatna-
jökull lá þarna við bakkann
með . kork á dekkinu. Menn-
irnir höfðu ekkert fvrir stafni,
utan hvað einn þeirra ýtti
snjónum frá dyruna skálans
með skaftnegldum hlera sem
bar áletrunina: No smokiag,
Og það bættust við fleiri menn..
Fyrst-. gat rnaður varla greint
þá þar sem þeir komu innanúr
kafaldinu, en mynd þeirra varð
smátt og smátt skýrari' eftir
því sem )>eir. nálguðust. Seinast
var orðinn einn stór hópur úr
mörgum smærri. Snjórinn hlóðst
á herðar mannanna... svo að
þeir. urðu baraxla. Klukkan var
að verða 8. og á þeim tíma er
venjulegt að vinna verkamanua
hefjist.
En : það- hófst engin vinna
kl. 8.
Og hátt. á ánnað hundrað
verkamenn hóldu áfram að
standa fyrir framan. vöru-
geymsluskála Eimskipafélags-
ins.
Og það hélt áfranx að snjóa,
Fréttamaður Þjóðviljans
hafði gengið niðrað höfninni
þcnnan mprgun,- og hann snéri
sér að einum verkamannan'na:
„Eftir hverju er verið: að
bíða?“
„Eftir því ac farið verði að
losa Vataajökul. Svo er
að Tröliafoss liggi útá ytri
höfn“.
,„Og hvenær verður. farið. að
losa Vatnajökul
strax. Kannski eftir
Kannski ekki fyrr en á morgun.
Kanski aidrei“.
„En hvenær kemur þá Trölla-
foss að?“
„Það veit enginn heldur".
„Jú, einhver hlýtur að vita
það. Skrifstofan? Verkstjórarn-
Ít1? Einhver".
Það er að minnsta kosti
talin ástæða til að segja
okkur það“.
„Er þá meiningin að láta
allan mannskapinn bíða. svojia
í óvissu endalaust ?“
„Spurðu aðrn, . en okkur-um
meininguna, góði. En líklega er
ekki -álitið hætt við því að
nokkrir tugir verkamanna muni
þrevtast um of á að bíða í
óvissu við Reykjavíkurþöfn,. —
þessa. dagana. Það er nefnilega
ekiki um anuað fyrir þá að
gera“.
„Já, en þetta getur ekki
gengið.. Svona stór hópur
manna á heimtingu á þeirri lág-
marks tillitssemi, að honum só
sagt, hvaða r7onir hann getur
eiginlega gert sér um vinnu“.
„Þetta virðist. nú einhvern-
veginn ganga s.amt, góði, Og
það. jafnvel þó um fleiri menn
sé að ræða. Því að nú er hér
ekki nema nokkur hluti þess
íjölda senj • stimdum er. Margir
okkai’ sit.ja, nefnilega heima í
dag. Þeir þúa í braggahverfum
og annarsstaðar þar sem af-
Skekkt er, og þaðan getur
mönnum reynzt erfið ferðin í
vaxandi snjóþyngslum og
strætisvagnaleysi, — sérstak-
lega þegar auk þess er varla
nokkur von um að ferðin beri
áranguiv En stundum erum við
hér á bakkanum yfir þrjú
hundruð' saman“:
„Og ekkert að gert?“
„Ekkert að gera‘‘.
Það leið enn löng' stund án
þegs- um það -sæjust nokkur.
merká að vinna færi að héfjast
við Vatnajökul, Og fregnir af
Tröllafossi’héldu áfram að vera
frem-ur óljósar, því að kafaldið
byrgði möhnum sýn útá ytri
höfn. Loks ákvað fréttamaður-
inn að skreppa uppí Verka-
mamjaskýli og b?ða heldur þar
þeirrar vitnesk.ju sem vonandj
mundi einhverntíma ; fást um
þessi mál dagsins.
Skýlið er nú snyrtilegra en
það hefur löngum áður verið,
Gunnar Thoroddsen:
,,Um alvarlegt og verulegt
atvinnuleysi er ekki
að ræða“.
og forstöðumaðurinn, Ejarni.
vinsæll mjög af verkamönnum.
Einnig hér var. fyrir fjöldi
atvinnulausra mauna. Þeir sátu
og biðu. ’ Fréftamaðurinn gaí
sig á tal við nokkra þeirra og
spurði hverja reynslu þeir liefðu
haft af ástandinu..
Hamv. ræddi við- mann- ;sem
kvaðst nú í 19 vikur samfle-ýtt
hafa gengið á' „skrifstofuná til
Þorláks“ að láía. ckrá. sig. „Á
þessu timabili hef . ég aðein&
haft vinnu dag-og ciag." Maður-
inn á fyrir konu og 5 ungum
h'örnum - að sjá.
Piltur einn, 19 ára, kvaðst
■hafa 'haft vinnu í eina viku
■samtals seinustu 2 mánuðina.
Hann langaði til að verða bif-
vélavirki og var einu sinni byrj
aður á námi, en neyddist til
að hætta því af fjárhagsástæð-
um. Systkyni piltsins eru 9, og
7 þeirra yngri en hann,- Faðir
lians er líka atvinnulaus.
„Þetta er harðduglegur strák
ur“, sagði roskinn maður- scm
sat við hlið piltsins. „Mahna
áhugasamastur að útvega scr
vinnu“. Samt hefur kaup hans-
í 2 mánuði ekki verið nema um
500 kr.
„Maður liefur kannski fyrir
skósliti“, sagði næsti maður
þegar spurt var hvernig honum
þættu tímarnir. „Það má segja,
að þetta hafi verið algjört at-
vinnuleysi seinustu mánuðina,
Snöpin hér við höfnina breyta
þarængu um“.
Tveir þreklegir menn stóðu
-þarna við borðið, ög fréttamað-
Urinn snéri sér að þeim.
„Ég hef haft eina viku síðan
um nýár“ sagði sá fyrri. Hann
býr innvið Elliðaár, og hafði
komið þaðan fótgangandi fyrir
klukkan 8 í hríðinni um morg
uninn. „Já, það væri synd að
segja, að ekkl væri samræmi i
hlutunum, ofan á allt annað
eru nú strætisvagnarnir teknir
frá okkur“. Maðurinn á fyrir
konu og, tveim börnum að sjá
Um daginn var lokað fyrir raf-
magnið hjá lionum. Fjölskyldan
situr við kértaljós í skammdeg-
inu.
„Ég hef haft vinnu við eitt
sementsskip síðan um jól, og
þar -með húið“, sagði sá síðari
þessara manna.
Við borðið hjá útgöngudyr-
uniun liitti fréttamaðurinn
gamlan kunningja sinn. Á ntóti
honum sat maður sem haft
hafði atvinnu í 3 daga á rúm-
myntl Jiessari má telja um 80 atrinnuleysingja í einum hóp. I>ó er þetta ekki nema nokkurt
brota af öllum þeim mikla fjölda sem daglega flykkist. á eftir yerkstjóruftum yið höfnina.
Haukui- Sigurjónsson:
„Ég lieí rerereið mér inre 500 krón-
ur á tveinuu- mánuðuin".
um 3 mánuðum. Það gerir T
dag á mánuði, og tæplega þó.
Fróttámaðurinn spurði kunn.-
ingja. sinn, hvart þessi- og því- •
lík væri yfirleitt- reynsla manm.
hcr.
„Það er að minnsta kosti ó-
hætt að segja, að þeir þykjast
góðir sem fá einn til tvo daga
í viku“, svaraði han-n.
Fréttarnaðurinn fór nú aftiu"
niðrá hafnarbakkann.
Það var stytt upp og snjórinr.
bráðnaður af herðum mann-
anna inní fötin. En þeir héldr
énri áfram að bíða í hráslagan-
um. Svo sigidi Tröllafóss inná
höfnina, og lagðist að.
Og-nú kvisaðist út, 'að vinnr.
við bæði skipin, TröIlafOss og
Vatnajökul, mundi hefjast', kl.
1, ;og var haft fyrir satt. Frétte.
maðurinn sá því ekki ástæðu
til að bíða hér, lengrer, og hélt
á brott.
En kl. 1 var hann aftur kom-
inn niðreftir. Mennirnir flykkt-
ust á eftir verkstjórimum, sem
gengu fram og aftur um liafn-
árbakkann. Það tók hokkurr.
tíma fyrir þá að velja úr þ;
menn sem fá skyldu vinnu vió
skipin. En þegar því var lokið.
stóð eftir á liafnarbakkanun.
hópur sem var jafnvel ennþá
ctærri en sá sem -þarna hafði
safnazt saman kl. 8 um morg-
unin-m Og þó var engin von uir.
í^leiri skip tii að afgreiða.
Sarnt var vinna með meira
móti þennan dag.
Fréttamaðurinn snéri sér aó
gcmlum verkamanni, sem nærri
lionum stóð, og sagði:
„Það tíefur verið sagt í bæj-
arstjórninni, að ekki sé um al-
varlegt atvinnuieysi að ræð;-.
óg.þar af lcioandi fjarstætt og
fráleitt að tála um að bæta úr
því“.
„Já, þeir segja margt skrítið
í bæjarstjórninni“, .sagði gaml':
mgðuriun. „Margt. skrítið“,.
Rey k j avi ku r h © f n