Þjóðviljinn - 25.02.1951, Blaðsíða 6
ÞJOÐVILJINN
s»
Sunnudagur 25. febrúar 1951.
[ áfengissala íþróftafélaganna
Yfirlýsing frá Áfengisvarnarnefnd Reykjavíkur
Birt hefur verið ályktun frá
ársþingi iBR „vegna þeirra al-
varlegu og ómaklegu árása, sem
íþróttahreyfing liöfuðstaðarins
hefur orðið fyrir af hálfu Á-
feiigisvarnanefndar Reykjavík-
ur“, eins og það er orðað.
Þar til er því að svara, að
Áfer.gisvarnanefnd hefur ekki
gert neinar árásir á íþrótta-
hreyfinguna, heldur á það ó-
sæmilega framferði sumra í-
þróttafélaga að hafa vínveit-
ingar á skemmtunum og sam-
komum sínum, en það hljóta
allir heiðvirðir menn að for-
dæma.
Áfangisvarnanefnd aðvaraði
forráðamenn íþróttanna í tíma,
og vænti þess, að þeir mundu
sjálfir kippa þessu í lag. En
er það varð ekki, varð Áfeng-
isvamanefndin, skyldu sinni
samkvæmt, a’ð benda yfirvöld-
unum á þennan ósóma.
Þá er þ ví borið við, að á-
kvæði reglugeroar um undan-
þágur til vínveitinga, sé mjög
óljós — og þar við sat.
En nú hefst nýr þáttur í
þessu máli, og að honum stend-
ur. ekki Áfengisvamanefnd
Reykjavíkur, heldur íþrótta-
mennirnir sjálfir. Þeir lýsa
yíir því hiklaust, bæði í blaði
sínu „Sport“ og þessari álykt-
un ÍBR, að íþróttafélögin hafi
haft þessar vinveitingar til þess
að græða á þeim fé.
Hvað sem sagt verður um
regluger'ðarákvæðin viðvíkjandi
útgáfu vínveitingaleyfa, þá ork-
ar varla tvímælis hvað átt er
við í 16. gr. reglugerðarinnar:
„Lögreglustjórar geta ekki
neytt heimildar þeirrar, til að
leyfa að áfengi sé um hönd
haft í félagsskap, sem ræðir um
í 17. gr. 2. mgr. áfengislaganna,
nema í veizlum, samsætum og
öðrum slíkum samkvæmum, þar
sem sýnt er, að félagsskapur-
inn í heild eða einstakir þátt-
takendur í honum hafa ekki
fjárhagslegan hagnað af. Slik
’.eyfi má ekki veita skemti-
félögum. Ekki má heldur veita
slík leyfi til vínnautnar í sam-
kvæmum, sem haldin eru á
veitingastöðum, ef ætla má, að
til þeirra sé stofnað í tekju-
skyni fyrir veitingahúsið".
Lögreglustjóri hefur ekki
gefi’ð út veitingaleyfi ti] þess,
að einstakir menn eða félög
græddu á þeim. Það hafa þeir,
sem leyfin fengu, tekið upp hjá
sjáífum sér.
Vér vitum ekki hvað gert
yrði við bílstjóra, sem auglýsti
hvað eftir annað, að hann seldi
áfengi, til þess að hafa ofan
af fyrir sér.
Vér vitum heldur ekki hvað
gert verður við íþróttafélögin
eftir þessar yfirlýsingar þeirra.
En mikið er frjálsræðið í því
landi, þar sem r^onn þykjast
að ósekju geta 'ý t á hendur
sér verknaði, sem varðar refs-
ingu samkvæmt lögum eða öðr-
um fyrirmælum.
Á f engi svarnanef n d
Reykjavíkur.
Undir eilífðarstjörnum
Eftir A.J. Cronin
99.
D A G U K
TILKYNNINGÍ
Fjárhagsráö hefur ákveðiö eftirfarandi há-
marksverð á brauðum í smásölu:
m An Með
söluskatts söluskatti
Rúgbrauð cseytt, 1500 gr. kr. 3.49 kr. 3.60
Normalbrauð 1250 gr — 3.49 — 3.60
Franskbrauð 500 gr — 2.33 — 2.40
Heilhveitibrauð 500 gr. .. — 2.33 — 2.40
Vínarbrauð pr. stk — 0.63 — 0.65
Kringlur pr. kg — 5.97 — 6.15
Tvíbökur pr. kg — 10.33 — 10.65
Séu nefnd brauð bökuð með annari þyngd en
að ofan greinir, skulu þau verölögð í hlutfalli við
ofangreint verð.
Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki
starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostn-
áði við hámarksverðið.
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verð
á rúgbrauðum vera kr. 0.20 hærra en að framan
greinir.
Reykjavík, 24. febrúar 1951,
VERÐL A G S SKRIFSTOFA N.
Ég hefði átt að gruna yður fyrr“.'
„Ég hef ekki gert nokkurn skapaðan hlut’,
herra“, stundi Sim.
legra var það fyrir Jóa að rannsaka Sim gaum-
gæfilega, í þeim tilgangi að reyna að grafa und-
an honum. En hófsemi Sim og rólyndi gerði
honum erfitt um vik. Hann drakk aldrei nema „Þér eruð erkilygari og þrjótur“ hrópaði’
eina krús, skipti sér aldrei af kvenfólki og Stanley. „Þér hafið sézt útbýta flugr’itum Og
stakk ekki á sig svo mikið sem nagla sem til- hvað er þarna í vasa yðar?“ Hann dró bíaða-
heyrði verkstæðinu. Jói fór að óttast að hon- bunka upp úr vasa Sims „Hana er þetta ekki
um tækist aldrei að koma fótunum undan Sim. neitt. Skítur og óþverri Og það’ í minni verk-
En eitt kvöld þegar hann var á leið út úr verk- smiðju. Þér eru’ð rekinn á stundinni Farið og
smiðjunni í rökkrinu, stakk ókunnugur maður sækið peningana yðar til herra Dobbie og látið
nokkrum flugritum að honum og hraðaði sér ekki sjá yðar þýzksinnaða fés í námunda við
síðan á brott niður eftir götunni. Jói renndi verksmiðjuna aftur“
augunum hirðuleysislega yfir lesmálið undir „En, herra Miliington....“' hrópaði Sim í örn
næsta götuljósi: væntingu.
, , . .* Það var tilgangslaust, Stanley var búinn
Felagar Verkamenn um allan heim. N,ður að snúa við honum bakinu fjarlægðist hann
með stnðið. Latið ekki stnðsæsmgamennma fa j fylgd með Jóa og CIegg gim horf|. aulal .
yður byssu i hendur og senda ykkur a vigvoll- á fiugritin sem lágu á gólfinu í kringum hann,
inn til að drepa þyzka verkamenn Hvermg beygði sig niður Qg renndi au m fir ^
bregðast þeir við þegar þið genð verkfoll fynr þeirra_ Þcgar hann rölti út úr verksmiðjunni
bættum lifskjorum. Þerr geta ekki lmð þessa fimm mínútum síðar. stóð hópur manna og beið
styrjold an ykkar Stoðvið hana. Nuna. Þyzku eftir honum við hliðið. Sumir kö]]uðu reiðnega:
verkamennirnir vilja ekki berjast frekar en þið. >>sjáið þið bölvaðan þjóðverjasinnann Þarna
Látið þá ekki senda ykkur út sem skotspóna.
Verkamenn í vopnaverksmiðjum, niður meö
verkfærin. Auðvaldssinnarnir selja brezk vopn
til Þýzkalands. Niður með auðvaldið. Niður
með stríðið.
er svikarinn piltar. Við skulum þjarma að hon-
um“. Þeir slógu hring um Sim.
„Látið þáð mig vera“, stun.di hann. „Svei
mér þá, ég hef ekki gert neitt“. Eina svarið
sem hann fékk var þungt högg á gagnaugað.
,. , .. x , , Hann reyndi að verja sig með hnefunum. Svo
Joi kannaðist við þessi flugnt og var að þvi fékk hann spark j nárann SVQ að h fé]] 4
kommn að fleygja þeim i goturæsið, þegar hann kné og stundi af kvölum >|Þjóðverjasinni Svín.
fekk hugmynd. Hann braut bloðm vandlega sam- Hræ. heyrði hann gegnum þokuna Loks hitti
an og stakk þeim í vasa sinn. Bros lek um vanr - -
járnslegið stígvél hann undir síðuna og eftir
það vissi hann ekki af sér.
Þrem vikum síðar heimsótti Jcj Sim, þar sem
hann lá í rúminu með hægri fótinn í spelkum,
brjóstið í gipsi og ringlaðan undrunarsvip á
andlitinu. „Guð minn góður, Sim“, næstum vældi
Jói. „Ég hefði aldrei trúað þessu á þig. Þetta'
hans og hann gekk heim til sín.
Daginn eftir var hann vingjarnlegri en nokkru
sinni fyrr. Hann skauzt hvað eftir annað inn
á verkstæði'ð, át hádegisverð með Sim i einu
horninu á matsalnum, en varð svo allt í einu
alvarlegur, fór upp á skrifstofuna og bað um
viðtal við Millington. Var voðalegt áfall fyrir mig. Og að hugsa sér,
Stanley og hann satu lengi og ræddust við þeir hafa látið mig fá vinnuna þína ói g°ö minn
bakvið lokaðar dyr góöur, Sirn, hvers vegna gerðirðu þetta?“
Klukkan sex um kvoldið, þegar verksmiðju- Áður en Jój fór yar hann svo hugsunarsamur
flautan pipti og menmrmr streymdu ut ur að ski]ja effir úrk]ippu úr Yarrow póstinum«
velaverkstæðinu, stoð Stanley, C egg g Brezkir verkamenn gefa svikara ráðningu. Og
við dyrnar. Milhngton var eldrauður i framan síðasf , greininni stóð þessi k]ausa; “HerrJ
af gremju. Þegar Sim gekk framhja, þreif hann Qowlan tekur nú við gtarfinu gem yfirmaður £
í handlegg hans og stoðvaði hanm málmsteypunni og vélaverkstæðinu í Millington
„Porterfield, þer hafið verið með aroður meðal verksmiðjunum/k sim las greinma hægt og
verkamanna minna • , .* stirðlega, lagði hana síðan frá sér með hægð og
„Ha ? sagði Sim agndofa. Allir sneru ser við fók upp bókina sem lá á náttborðinu En hann
og störðu á þá.
„Það er tilgangslaust að bera á móti því“.
Rödd Stanleys titraði af æsingi. „Ég veit það
með vissu. Þér og þessi bölvaður Marx ýðar.
Gamla Bió:
Glæpur sem aldrci
var drýgður.
Um tíma heldur
maður að það sem
stendur í auglýsing-
unni sé satt. Valerie
Hobson og fleiri leika
vel, en að lokum kem-
,ur í ljós að þetta er
bara plat, sem við
sættum okkur ekki
við.
Hefði maður bara
munað hvað eigendur
G.B. kalla myndina,
ja þá hefði maður
kannske ekki látið
plata sig.
JMÁ.
DAVIÐ
átti erfitt með að skilja Marx.
Eftir þetta var Jói í miklum dáleikum hjá Mill-
ington og álit hans í verksmiðjunni var tak-
markalaust. Og svo kom hinn sögulegi mánu-
dagsmorgunn, þegar Stanley kom seint og
alveg í öngum sínum yfir skilaboðum um að
Clegg lægi rúmfastur og gæti ekki komið. Jói
var þegar mættur á skrifstofunni í þeim til-
gangi að fara yfir vinnuseðlana með Stanley.
En Stanley virtist vera mjög örinum kafinn
og það stóð illa í bælið hans. Það var eins og
allar áhyggjur heimsins hvíldu á herðum hans.
Hann -kom þjótandi inn með trefilinn blaktandi
á eftir sér og meðan hánn lagði frá sér trefil-
inn og hanzkana, hrópaði hann á Fuller og bað
hann að sækja Dobbie, gjaldkerann. Svo stakk
hann hendinni í frakkavasann, stóð kyrr and-
artak og varð gremjulegur á svipinn.
„Fari það kolað', sagði hann út í loftið. „Nú
hef ég gleymt vinnulistunum". Hann strauk
fingrunum gegnum hárið. „Viljið þér nú ekki
vera svo vænn, herra Gowlan, og taka bílinn og
skreppa heim eftir þeim. Talið við Láru, frú
Millington á ég við, eða spyrjið einhverja stúlkn-
anna um langa umslagið sem ég skildi eftir í
borðstofunni — á borðinu minnir mig, eða þá í
ganginum. Farið þér nú og flýtið yður, áður en
Dodds fer“.
Jói flýtti sér að hlýða. Hann fór út úr skrif-
stofunni og út í portiö þar sem bíll Milling-
tons stóð og var enn í gangi. Hann útskýrði
málið fyrir Dodds og andartaki síðar voru þeir
komnir af stað.
Veðrið var svalt og hressandi og loftið heil-
næmt. Jói sat við hliðina á Dodds í framsætinu
og vindurinn hleypti roða í kinnar hans, og
hraðinn fyllti hann sjálfsánægju. Þegar þeir
komu á leiðarenda, áð húsi Millingtons, sem
var stórt riýtízku hús sem vissi út að golfvellin-
um, stökk hann út úr bílnum, hljóp upp tröpp-
urnar og hringdi bjöllunni.