Þjóðviljinn - 25.02.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 25.02.1951, Blaðsíða 7
Sunnuda'gur 25. febrúar 1951. ÞJOÐVILJINN 80 ciufci or M OSLÓSfNINGIN : Fataeíni |og frakkaefni nýkomin. ; Guiinar Sæmundsson, klæð- ]| Iskeri, Þórsgötu 26. Símili i 7748. : Gúmmískóiðjan ; Kolbeinn h.í. ;Hrísateig 3, selur íslenzka;i gúmmískó. Einnig er þar i| ;gert við gúmmískófatnað. i;' Ennfremur ofanálímingar og ;i i karfahlífar. !; * Munið kaffisöluna ■ í Hafnarstræti 16. ii Karlmannaf öt-Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna-i; föt o. m. fl. Sækjum sendum. ]i Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. |j 1 Daglega ný egg, soðin og hrá. Iíaffisalan, i; ! Hafnarstræti 16. i; Kaupum |; allskonar notuð húsgögn og> ' aðra húsmuni. — Pakkhús- ii salan, Ingólfsstræti 11, sími i; j 4662. ]; | Kaupum tuskur i; 1 Kaupúm lireinar lérefts- ■; c tusklxr. — Prentsmiðja Þjóð-1; i viljahs h. f. ;; 5 Minningarspjöld [ Krabbameinsfélags \ Reykjavíkur ii fást í verzl. Remedía, Aust- ii urstræti 7, og í skrifstofu;! iElli- og hjúkrunarheimilis-i; 1Í ins Grundar. Kaupum og seljum ii ]; allskonar verkfæri og raf-;! ímótora. 1; i; Vöruveltan, ;i ;i Hverfisgötu 59. Sími 6922. ]i Ragnar ölafsson !i hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. — ;; Lögfræðistörf, endurskoðun ]! og fasteignasala. Vonarstræti !i Íi 12. Sími 5999. «i ii Umboðssala: 1 ii Útvarpsfónar, klassiSkar ]; ]! grammófónplötur, útvarps- ii ];tæki, karlmannafatnaður, i; j; gólfteppi o. fl. — Verzlunin ;i i’ Grettisgötu 31. — Sími 5395. lELAOSUf ]i Tafl- og bridgeæfing i ;;annað kvöld kl. 8.30 í Eddu-;i jlhúsinu. Ennfremur verðuri; ! keppt til úrslita í hraðskák-;; ] keppninni. —Tafl- og bridge;! ! klúbburinu. i j Onnumsí hreingerningar. Eæstingar, símar 2904, 1914. Lögfræðistörí Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á ailskonar stopp- uðum húsgögnum. Húsgagna verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Simi 81830. Sendibílastöðin h.f., Ingólfsstræti 11. Sími 5113. Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16. — Sími 1395. Dívanar, allar stærðir. — Húsgagna- verzlunin Á S B K Ú, Grettisgötu 54. Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviðgerðir Syigja, Laufásveg 19. — Sími 2656. Skrifstofa M í R, Lækjargötu 10B, er opin ] daglega klukkaji 5—7,30. VíBSKIPTI Ht)S • ÍBÚDIR LÓDIR . JARÐIR SKIP » BIFREIDAR EINNIG: VerBbrcM Vátrvguingar Anglýsmg.istarfsemi FASTl'.lGNA ' SÖLU MIÐSTÓÐIN Lækjargölu 10 B SÍMI 6530 Framhald af 3. síðu. dæmi um þá alúðlegu og hug- myndaríku list, sem enskir svartlistarmenn hafa þroskað á algjörlega natúralistiskum grundvelli". Johan Fredrik Miehelet skrif- ar i Verdens Gang og segir: ,,Þessi deild sýningarinnar (þ. e. teikningar, svartlist, ■ etc.) vekur minnstan áhuga manns. Hún er fjarska þunn og bragð- dauf. Af nokkrum vatnslitamyndum Ásgríms Jónssonar beinist at- hygli manns hejzt að myndinni ,,Skúraveður“, sem hefur í sér fina náttúrustemmningu og á- kveðinn þyt í meðferðinni. I teikningum sínum er Jó- hannes Kjarval einnig fyrst og fremst málari. Hann leggur ríka áherzlu á tónblæinn (valören) sem efnisvið túlkunar, þegar um mannamyndir er að ræða. En þar sem hann aftur á móti vinnur með hreinum dráttum, er honum nokkiið gjarnt að láta útlínurnar ráða öllu. Verk Guðmundar Thorsteins- S k á k Sæjadiétiir Framh. af 4. síðu Herdís Þoi’valdsdóttir les ævin- týri: ,,Ánama5kabúSingurinn“. c) Tónleikar o. fl. 19.30 Tónleikar: Willielm Backhaus leikur á píanó (plötur). 20.20 Tónleikar (plötur). 20.25 Ferðaminningar (Sigurgeir Sigurðsson biskup). 20.50 Tónleik- ar Sinfóníuhljómsv. (teknir á seg- ulband i Þjóðleikhúsinu 20../þ.m.). Stjórnandi Róbert A. Ottóssön: a) Forleikur af söngleiknum „Rósa- munda" eftir Schubert. b) Kons- ert fyrir fagott og hljómsVeit éftir Weber. — Einleikari: Adolf Kern. c) Sinfónia nr. 2 í D-dúr eftir Brahms. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. . i , armikinn hlut, en Ásmundi ekki, og því fellur kóngspeðið og með því hrynur virki hvíts eins og spilaborg. 1. o2—e4 Rb8—c6 2. Rgl—f3 Rg8--f6 3. e4—e5 Rf6—di 4. d2—d4 e7—eO 5. c2—c4 Ecl5—1)6 6. Bfl—e2 d7— d6 Taflbyrjunin er óvenjuieg. Það er kölluð Nimzovvitschvörn, þeg- ar e4 er svarað með Rc6, en Aljechinvörn, þegar svarað er með Rf6. Skákin hófst som Nizowitschvörn, en er nú qh7eg •komin undir merld hinnar síð- ari. Hvitur léki nú bezt exd6 eða Db3, til þess að komast hjá drottningakaupum, sem eru svörtuni í hag: 7. 0—0' (16xe5 8. d4xe5 DdSxdl 9. Hflxdl Bf8—e7 10. Rbl—c3 a7—a« Svartur á við þrengri kjör að búa um sinn, en staða hans er þó betri til frambúðar. 11. Bcl—f4 Rb6—d7 12. a2—a3 h7—h6 Svartur hótar að felia e-peðið með g7—g5 - g4. 13. h2—h3 b7—b6 14. Hdl—d2 BcS—b7 15. Hal—dl Hér voru slðustu forvöð að valda e-peðið með Hal—el. 15.----- 0—0—0 16. Rc3—a4 g7—g5 17. Bf4—h.2 h6—h5 Nú strandar BxR á máti. 21. Hd2xdS—■ Be7xd$ 22. 12—14 . g5xf4 23. Bh2xf4 Re5xg4! 24. Be2xg4 Hh8—gB Hvítur gafst upp. 1S. g2—g4 h5xg4 19. !>3xg4 Rc6xe5! e-peðið fellur þrátt fyrir allt! 20. Rf3xe5 Ed7xe5 sonar minna nokkuð á mynd- skreytingar, — en í myndinni „Sofandi unglingur“ má sjá það eins greinilega og verða má, hve takmörkuð geta lians er til þess að ‘ skapa form í teikningum sínum. Meðal svartlistarinnar virð- ast hinar litlu tréskurðarmynd- ir Barböru Árnasonar, — í tæknilegum fínleika sínum og aiúðarfullu . nákvæmni hins enska, akademíska stíis, — vera eins og framandi fuglar í þessu umhverfi. Kraftmikla og dekoratíva vídd sýna hinsvegar litskurð- armyndir (fargetresnitt) Jóns Engiiberts, eins og t. d. „Kvöld í þorpinu““. Sem niðurlagsorð greina sinna segir Michelet að lokum: „Þegar ég lrugsa um íslenzku sýninguna í heild, undrast ég þann kraft, sem þessi litla þjóð, þessi útvörður menningarinnar langt norður í hafi, hefur beitt til þess að standa myndlist álf- unnar á sporði. Ekkert erfiði hefur verið til sparað til þoss að ná tökum á nýjum og tíma- bærum túlkunarleiðum, til þess að geta með þeim lýst tilver- unni á sem fjölbreytilcgastan liátt. Og þótt manni finnist margar tilraunirnar enn vera van- þroska, þá vegur það lítið á móti þeim uppsetningum ungs sköpimarafls, sem maður finn- ur að hér er fyrir hendi“. , Björn Th. Björnsson. (Þetta er fjórða greinin sem birt íst í blaðinu um Osiósýninguna.. Hinar þrjár voru í blaðinu 11. 14 og 18. febrúar. 4' U. Öruggur akslur44 Útvarpið á morgun: 8.30 Morgunútvarp. — 9.05 Hús- mæðraþáttur. 15.30—16.30 Miðdegis ‘útvai'p. 18.15 Framburðarkennsla; í esperanto, 18.30 Islenzku- kennsla; II. fl. — 19.00 Þýzku- kennsla; I fl. 19.25 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.15 Útvarp 'frá Al- þingi stjórnmálaumræður, — eld- húsdagsumræður, Dagskrárlók óá- kveðin, _ í w - •»*» A Bifrciðadeild Samvinnutrygg- iugahefur. nú byrjað fræo.sSu- starfsemi fyrir ökumenn ír.eð því að gefa út bókina „Örugg- ur akstur“. Er þetta 60 síðna rit, mjög snoturt að öli'um frá- gangi, og fjalla kaflar þess um þessi cfni: Skrásetningu bif- reiða, bifreiðatryggihgar, örygg istæki bifreiða, birðingu og við- hald, akstursreglur, slys, akst- ur í útlöndum, kaup og sölu bifreiða, skoðun bifreiða og greiðslu gjalda og ioks um aí- skránjingu bifreiða. Erlendis tíokast . það mjög, að tryggingafélög haldi uppi víðtækri fræðslustarfsemi til að stuðla að öruggari akstri, fyrir- þyggja bifreiðaslys og draga úr því mikla tjóni á lífi, heilsu og verðmætum, sem árlega hlýzt af bifreiðaslysum. Hér á landi hefur lítið selh ekkert verið ■ -gert á þessu sviði af liálfu tryggingafélaganna og er útgáfustarfsemi Samvinnutrygg inga því alger nýbreytni. Bifreiðadeild Samvinnutrvgg- inga er nú að hefja fimmta starfsár sitt, en hún tók til starfa um áramótin 1946—’47. í lok fyrsta starfsársins var tala ábyrgðartryggingarskír- teina hjá deildinni 1529, en bruna- og kaskotryggingarskír- teina 573. Um siðustu áramót voru samsvarandi tölur orðnar 3615 óg 1514, og^ er því rúm- lega þriðjungur af öllum bif- reiðum í landinu tryggður lijá deildinni, - ... - . . Giænlandsleiðangui , Framliald á 8. síðu. lands lagði af stað frá Khöfn 1. apríl 1930 og kom hingað 8. sama mánaðar, en hér voru fengnir þrír fylgdarmenn og 25 hestar. Islenzku fylgdarmenn irnir voru Vigfús Sigurðsson er fór með P. Kock yfir Grænlands jökul 1913, Jón Jónsson frá Laug og Guðmundur Gísiason. Þegar til Grænlands kom varð að skipa farangrinum upp á ís, og komst hann ekki að jökul- brúninni fyrr en 17. júní en þá tók við mjög eríiöur flutnirigur upp snarbrattan skriðjökul ög við þá flutninga komu íslendíng arnar 3 acallega við söfu. Loks .var hægt a'ð leggja 'af stað inn á jökulinn 15. júlí, bg komið inn á miðjaii jökúl 30. júlí, þangað sem rannsóknar- stöðin átti að vera, en eiln þurfti að flytja þangað vistir, olíu, rannsóknartæki og húsið er átti að hafa til vetrarsetu'. Tveir Þjóðverjar urðu eftir á jöklinum. Átti að flytja þeim vistir til vetrarsetu, en flutn- ingsmennirnir komust ckki nema 200 km inn á jökulinii og sneru þá við vegna hríðar. Wegener, sem dvaldi við vest- urbrún jökulsins lagði hinsveg- ar af stað á eftir þeim og mætti þcim á heimleiðinni. Hélt hanii svo áfram inn á. rniðjan jökul; en áður en þangað væri komið neituðu Grænlendingarnir að að fara lengra og sneru við, að- éins 1 Grænlendingur og 1 Þjóðverji héldu áfram méð Wegener all'a leið. Nægar vistir fýrir 5 menn allan veturinn voru ekki til í bækistöðinnj og sneri Wegener því aftur með Grænlendingnum ’ Rasmus, en í?ióðverjinn yarðeftir vegna kalsára. Það var 1. nóv., en þann dág átti Wégener fimm- tugsafmæli, sem þeir lögðu af stað. Þegar leiðangursmenn frá stöðinni við vestúfbrún jökuls- ins komu til bækistöðvarinnár á miðjöklinum, 1. maí næsta vor, vitnaðist fyrst að Wegener hefði farizt. Lík hans fannst frá jökulbrúninni. Hafði Græn,- lendingurinn húið um það og stungið skíðunum þar í jökul- inn, tekið dagbækur Wegeners og haldið áfram, en siðan hef- ur ekkert til hans spurzt. ÞjóSverjarnir 3 sem dvöldú á miðjöklinum höfðust þar við í íshelli cg áttu erfiða vist, en gátu þó framkvæmt ýmsar merkilegar vísindalegar athug- anir. hl\\ um íþrottir ■n Tímaritið Allt um íþréttir, 2. hefti II. árgangs, er nýlega komið út. Þar eru ritgerðir um hið lielzta sem gerist í íþróttamál- um innanlands og utan. Af eíni ritsins má nefna: Stefáns-mót- ið, tugþrautarmót í Strassburg, sundmót Ægis, stangarstökk x Bandaríkjunum, enska deilda- keppnin.grein um Zatopek, skák meistarinn A. Anderssen, af- rekskrá i frjálsíþróttum 1950, erlendar fréttir o. fl. Rit þetta er hið vandaðasta að öllum frágangi, og verður sennilega vinsælt meðal þeirra sem áhuga hafa á íþróttum, j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.