Þjóðviljinn - 02.03.1951, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.03.1951, Blaðsíða 1
16. árgangur. Föstudagur marz 1951. 51. tolublað. Reykjavík fær 4 af iogurunuin Borgarstjóri skýrði í'rá því í gær að ákveðift væri að Keykja- víkurbær fengi 4 af þeim tog- urum sem verift hafa í smíð- um fyrir ríkisstjórnina í Bret- landi. Tveim þessara togara hefijr .verið gefið nafn, öðrum Þor- í teinn Ingólfsson en hinn Þor- kell máni. Þorsteinn Ingólfsson fer frá Aberdeen á morgun og er væntanlegur liingað í næstu viku, Næsti togari er væntan- iegur hingað í þessum mánu'ði, þriðji togarinn í apríl og sá fjórði í júní—júli. Dýriíðveldurólgu Fréttaritari brezka útvarps- ins í París segir, að stjórnar- kreppan í Frakklandi geti haft alvarlegar afleiðingar, vegna þess að dýrtíð fari dagvaxandi og sömuleiðis ókyrrð meðal verkamanna. Auriol forseti fól í gær Bid- ault, foringja kaþólskra, að reyna að mynda nýja stjórn. Pleven, fráfarandi forsætisráð- herra, skoraðist áður undan að reyna nýja stjórnarmyndun. 2 gömlu togaranna á voiiar Fyrir forgöngu sósíalista og atbcina verkalýðsfélagaima Bæjarráð samþykkti á íundi sínum í fyrradag tilboð frá Allience um útgerð Tryggva gamla og fer hann því brátt á veiðar. Gyllir er einnig tilbúinn til veiða og munu nást um hann sömu samningar og Tryggva gamla. Heíur þannig tekizt að koma tveim gömlu togar- anna á veiðar. 6 vikur eru nú liðnar síðan sósíalistar hófu baráttu í bæjarstjórninni fyrir útgerð gömlu togaranna, og þegar Guömundur Vigfússon flutti tillögu sína um þetta 18. jan. s.l. sagði Gunnar Thoroddsen borgarstjóri að hún væri 7,órökstudd fjarstæða“, — og íhaldsmennirnir 8 vís- uðu henni frá. Dagsbi'ún samþykkti einnig kröfu um útgerð gömlu togaranna og Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna noltkiu síðar. Árangur þessarár baráttu er sósíalistar hófu fyrir 6 vikum er nú orðinn sá að a. m. k. tveir af gömlu tog- urunum verða gerðir út. Krafa sósíalista um útgerð gömlu togaranna.var ekki að- eins krafa allra atvinnuleys- ingjanná, heldur og alls al- mennings í bænum, — íhaldið neyddist því til að hverfa frá þeirri fjarstæðu afstöðu sinni að útgerð togaranna væri- ,,ó- rökstudd f jarstæða", og 9. febr. samþykkti bæjarráð að fela for- stjórum bæjarútgerðarinnar að vinna að því að koma þeim á veiðar og þrem dögum síðar Staðgenglar utanríkisráð- herranna á fund á mánud. Staðgenglar utanríkisráðherra fjórveldanna saman á fund í París á mánudaginn, koma Staðgenglarnir eiga að ganga frá dagskrá að fundi utanríkis- ráðherra Sovétríkjanna, Bret- , lands, Frakk- lands og USA. Nú eru liðn- ir fjórir mán- uðir síðan So- vétríkin lögðu til við Vestur- veldin, að ut- anríkisráð- herrafundur yrði haldinn. Síðan hafa Gromyko orðsendingar gengið á milli og í gær sendi sovétstjórnin ját- andi svar við síðustu orðsend- ingu Vesturveldanna, þar sem Þjóðminjasafn- inu berst gjöf Þjóðminjasafninu barst ný- iega gjöf frá Kunstindustri- Museet í Osló. Eru í gjöf þess- ari 10 íslenzkir gripir, sem voru í eigu hins norska safns, 8 stokkabelti, 1 nisti og spenna úr silfri. Gripir þessir eru frá 18. og 19. öld. Fylgdi gjöfinni hréf frá forstöðumanni norska a lista safnsins, R. Moltzau. lagt var til, að staðgenglarnir kæmu saman 5. marz í París. Gromiko aðstoðarutanríkisráð- herra afhenti svarið í Moskva. Sovétorðsendingin hefur ekki verið birt, en fréttafitarar í London segja, að þar sé hún skilin svo, að sovétstjórnin sé samþykk því, að fleiri mál en afvopnun Þýzkalands verði rædd. Stjórnmálamenn i París eru sagðir mjög ánægðir yfir orðsendingunni, en talsmaður bandáríska utanríkisráöuneytis- ins varaði við að taka fund staðgenglanna sem merlci þess, að tryggt væri, a’ð af ufanríkis- ráðherrafundi yrði. Fyrir sendinefnd Sovétríkj- anna á staðgenglafundinum verður Gromiko, Jessup fyrir þeirri bandarísku, Davies þeirri brezku og Parodi fyrir frönsku nefndiiíni. fól bæjarráð þeim að semja við eigendur togaranna um útgerð þeirra. Upphaflega var talið áð 5 af .gömlu togurunum . gætu farið á veiðar með litlum fyrirvara, en við- nánari athugun hefur komið . í ljós aö Þórólfur er ekki tilbúinn til veiða, þar sem yfjrhitun er í ólagi. Eigandi BelKauin (Gísli Jóns- son) hefur neitaft að -semja um útgerð hans og vill selja tog- arann. Eigandl Júpiters (Tryggvi Ö- feigsson) fer undan í flæmingi og hefur ekki fengizt til að semja um útgerð hans. Margir af nýsköpunartogur- uiium munu nú fara á ufsa- og saltfiskveiðar og mun Faxi hafa samið um að taka á móti afla fimm togara. Eitthvað af afl- anum mun einnig látið í ísliúsin. Útgerð þessara tveggja gömlu togara, er legið hafa mánuðum saman inni á Sundum, engum til gagns^vekur almennan fögn- uð í bænum -— þótt íhaldið hafi með andstöðu sinni við málið kastað um hálfs annars mánaðar veiðitíma á glæ. Jafnframt e.r reynslan af þ2ssu máli lærdómsrík fyrir alla alþýðu. Fyrir samstillt- ar kröfur verkalýðssamtakanna við þá baráttu er sósíalistar hófu í ibæjarstjórninni hefur nú tekizt að hefja- útgerð gömlu togaranna og skapa þannig f jölda atvinnulausra manna vinnu, jafnframt því sem aflað er dýrmæts gjaldeyris. Flokkur De ítalska stjóznin mazði traustsyfizlýsingu Afturhaldsstjófn De Gasperi á ítalíu, sem samkvæmt þing- mannatölu stjórnarflokkanna á að hafa 125 atkvæða meirihluta á þingi, marði í gær tráuSts- yfirlýsingu með 16 atkvæðum. Greiddi að minnsta kosti fimmti hver þingmaður 'kaþólskra, flokks De Gasperi, atkv. gegn einu af hervæðingarfrumvörp- um stjórnarinnar. Áður hafði breytingartillaga frá kommún- istum verið samþykkt með 5 atkv. meirihiuta. Eftir auka- fund tijkynnti stjórnin, að hún myndi sitja áfram þrátt fyrir fylgishrunið, en lýsti yfir að hún myndi fara frá ef ekki næðu öll hervæðingarfrumvörp hennar fram að ganga. Tilefnislanst blekkingarmoldvtðri um pappir Þjóðviljans Vegna uminæla um pappírskaup Þjóðviljaiis skal þetta tekið fram; I okíóherlok varð Þjóðviljinn pappírslaus vegna þess aft lengdur liafði verift afhendingarfrestur pappírs frá Finnlandi, en þaðan kaupir Þjóðviljinn pappír eins og önnur íslenzk blöð. Var auðsætt aft tryggja þyrfti pappír annars staðar frá alít fram í febrúar—marz en ekki reyndist mögulegt aft fá lánaðan pappír hér heima, enda Jiótt blö'ðin hjálpi oft livert öðr'u. Hvergi var hægt að fá keyptan pappír í nágrannalöndunum til afhend- ingar strax. Þá var reynt að fá pappír að láni frá Norðurlöndum; og tókst loks að fá lánaðar 25 rúllur frá Svíþjóð gegn því að greitt væri aftur í pappír fyrir 31. jan. 1951. Sá pappír kckn um miðjan nóvember og fyrst ekki fékkst meira varð að gera aðrar ráð- stafanir til að fá Iánaðan pappír og.var tekið það ráð að lcita til Berlin og fengust þar lánaðar 65 rúllur. Þar af voru 25 rúllur þegar seiular til Svíþjoðar, um Kaupmannahöfn, gegnum Nordisk Transport & Spedition, til borgunar á sænska pappírn- um, en hinn hlutinn, 40 rúlfur, komu um Hambotg til Íslands um miðjan janúar. Þcssi pappír fékkst lánaður gegn greiðslu liií bráðasta. Fjárhagsráði var- þegar í upphafi skýrt frá þessum vand- ræðum blaðsins og lét það Þjóðviljanum góðfúslega í íé innfí'utn- ingsíeyfi fyrir pappírnum frá Svíþjóð og pappírnum írá Þýzka- landd og vissi af þeim ráðstöiunum sem nú hafa verið gieindar. .Umsókn iim gjakleyrisleyí'i til greiðslu á pappírnum frá Berlín liei'ur legið hjá fjárhagsráoi síðan í janúar og fæst von- andi afgreidd bráðlega. Skíðaferð n. k. laugardag kl. 6 frá Þórsgötu 1. Skrifið ykkur skrifstofunni milli 6 og 7. Skálastjórn. um iM lil að taka allt að 65 miSljón króna erlent lán í gær var útbýtt á Alþingi, og afgreitt við 1. umræðu í efri deíld, stjórnarírumvarpi, sem felur í sér heimild handa ríkisstjórninni til þess að taka yfirdráttailán hjá Greiðslubandalagi Evrópu, allt að f jórum milljónum doll- ara, eða sem svarar 65 milljónum króna. Mun það vera ætlun ríkisstjórnarinnar að nota þenn- an gjaldeyri, til viðbótar viö Marshallgjafirnar, handa heildsölunum til þess að ausa inn i landið allskonar varn- ingi, svo hlutur þeiiTa í innflutningnum og þar með gróöamöguleikar þeirra minnki ekki við tilkomu „útvegs- mannagjaldeyrisins“. Meðal skilyrða fyrir yfir- dráttarláninu er það, að and- virði þess í íslenzkum krónum skuli jafnharðan lagt inn í sérstakan reikning í Lands- banka íslands, og má síðan ekki nota það fé til annars en endurgreiðslu á láninu, „þegai’ er gjaldeyrisástæður leyfa“, Þá er einnig í þessu sama frumvarpi breyting á lögum um verðiag og verðlagseftirlity sem kveður á um það að fjárhags- ráöi skuli heimilt að nema verðlagsákvæði sín úr gildi með auglýsingu. Mun ríkisstjórninni þykjá öruggara að hafa ótví- ræð ákvæði um þetta, þegar hún afnemur verðlagsákvæðii af öllum vörum, sem inn v"i ða fluttar fyrir „útveg-sm ;:ia- gjaldeyrinn“ — og ef ' '1 vill hefur hún í hyggju að ýmkva enn meira til á því sviði og afnema hámarksvc’ i or; ’-f rð- lagseftirlit ó fleiri e<' a færri öðrum vörutegundurr. Væri það í fullu sam. ■''“i - il aðra baráttu hennar gegn dýr- d-íðinni, >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.