Þjóðviljinn - 02.03.1951, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.03.1951, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 2. marz 1951. B Tjarnarbíó — Leyndardómar stórborgarinnar (Jolinny O’Clock) Amerísk sakamálamynd, spennandi og viðburðarík. Aðalhlutverk: Dick Powell, Eveleyn Keyes. Sýnd kl. 5, 7 og 8. Bönnuð börnum innan 16 ára. — Ausfurbæjarbíó — Brighton Rock Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7. Frumskógastúlkan (Jungle Girl) Sýnd kl. 5. KABARETT KL. 9. Auglýsið í mmumm Nýju og gömlu dansaruir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9.30. Aðgöngumiöar seldir frá kl. 8_ Sími 2826. Verð aögöngumiða kr. 10.00. Hljómsveit hússins, stjórnandi Óskar Cortes_ í Auslurhæjarbíó í kvöld kl. 9 Ýmsir þekktustu trúöleikarar Norðurlanda sýna listir sínar. Meðal annarra skemmtiatriða verður eftirfarandi: Jacara: Flugleikfimi. Pless: Kómískir grínleiltar, sem aldrei hafa sézt hér áður. Lord og Reevers: Klónnúmer. 2 PP, frægustu jafnvægisfimleikamenn á Norourlöndum. Carkó Andrew og sonur leika listir sínar á slappri iínu, og apinn Smokey aðstoðar o. fl. Haukur Morthens syngur nýjustu lögin, hljómsveit Kr. Kristjánssonar aðstoðar. Baldur Georgs töframaður og Konni verða kynnar. Sýna þeir einnig töfrabrögð og búktal. Aðgöngumiðar veröa seldir á sama stað frá kl. 1, og í Skóbúð Reykjavíkur. REYKVÍKINGAR, sýnið þegnskap og styrkið hiö göfuga málefni, byggingu dvalarheimilis aldr- aðra sjómtmna, með því aö sækja skemmtanir sjómannadagskabarettsins. NEFNDIN. • :r. -, • , til fulltrúakjörs á aðalfund Kaupfélags Reykja- víkur og nágrennis 1951, liggur frammi í skrifstofu félagsins frá 1.—10. marz, á venjulegum skrif- stofutíma. Kærum sé skilaö fyrir kl. 13.00 laugardaginn 10. marz. Reykjavík, 28. febr. 1951. Kjörstjórn KRON. r.: - s i; a fi t, • ___ ÞJÓDLEÍKHljSID Föstudag kl. 20.00: PABBI Laugardag kl. 20.00 49. sýning á ÍSLANDSKLUKKUNNI Næst-síðasta sinn. Aðgöngumiðar selair frá kl. 13,15 til 20.00 daginn fyrir sýningardag og sýningardag. TEKIÐ A MÓTI PÖNTUN- UM . — SÍMI 80000. Kinnarhvols systur eftir C. Hauch Leikstjóri: Einar Pálsson Sýning í kvöld kl. 8.30. — Aðgöngumiðar í Bæjarbíói eftir kl. 4. —• Sími 9184. ÚtbreiðiB ÞióSviljann Fatapressa Grettisgötu 3. — Gamla Bíó — Ég man þá tíð Ný amerísk söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Mickey Rooney Gloria De Have" Sýnd kl. 5, 7 og 9. ------ Nýja Bíó --------- Næturæfintýri (Haif Past Midnight) Spennandi ný amerísk leyni- lögreglumynd. Kent Taylor. Peggy Knudsen. AUKAMYND: Hertir til hnefaleika. — Iþróttamynd — Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. —■ Hafnarbíó —- Töfrar fljétsins (Manimerforsens Brus) Spennandi og efnisrík ný sænsk kvikmynd, sem hlotið hefur mjög góða dóma á Norðurlöndum og í Ameríku. Peter Lintlgren Inga Landgre Arnold Sjöstrand Bönnuð börnum innan 16 ára. Synd kl. 5, 7 og 9. — Trípólibíó — Gfurhugar (Brave Man) Gullfalleg ný, rússnesk Iit- kvikmynd, sem stendur ekki að baki ,,Óði Síberíu“. Fékk 1. Verðlaun fyrir árið 1950. Enskur texti. Aðalhlutverk: Gurzo, Tshernova. . Sýnd kl. 5, 7 og 9. Elsku Rut Sýning í Iðnó í kvöld ikl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. Liilu Belie Mjög skemmtileg og spenn- andi ný amerísk mynd með hinum vinsælu leikurum Dorothy Latnour, George Montgömerry. Sýnd kl. 9. Dagmar, Skemmtileg og spennandi norsk mynd eftir leikriti Ove«Angteinssons: Hvaða á- hrif hafði Oslóstúlkan á sveitapiltana ? Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. fhaldið og strætis- vagnarnir Framhald af 8. síðu. óaðgengilegar, sérstaka áherzlu lagði hann á að ekki mætti semja um neina kauphækkun. „Það má ekki kaupa strætis- vagnaferðirnar því verði að koma af stað nýrri kauphækk- unaröldu“: — Formaður Vinnu- veitendasambandsins hefði ekki getað túlkað viðhorf atvinnu- rekendanna betur en borgar- stjórinn gerði. Sigfús Sigurhjartarson benti borgarstjórannm á að þessi ei- lífi söngur um að kaup mætti ekki hækka því’ þjóðin hefði ekki efni á því, væri helber þVséttingur. Samkvæmt útreikn- ingi hagfræðinganna' væru' 'tekjur- þjóðárinnár þáð miklar, að meðaltekjur á 5 manna fjöl- skyldu væri 45—50 þús. kr. á ári. Meðan svo væri gætu stétt- ir sem hafa 2—2500 kr. á mán- uði fengið kauphækkun. Spurði hann íhaldsfulltrúana hvort þeir vildu lifa af tekjum stræt- isvagnastjóranna, og varð þeim svarafátt. Vegna misskilnings sem fram hefur komið um að tilboð borg- arstjóra væri borið frá bæjar- ráði lét Sigfús Sigurhjartarson bóka eftirfarandi: „1. Bæjarráð hefur ekki gef- ið borgarstjófti né nokkrum öðr :::i umboð til að koma fram fyr þess hörnl í launpdeilu þeir.-i, sem nú stendur yfir milli vagnstjóra og vaktmanna stræt- isvagnanna og bæjarins, enda hefúr slíks umboðs ekki verið óskað. 2. Bæjarráðinu hefur verið ó- kunnugt um þau tilboð, sem borgarstjórinn eða fulltrúar hans hafa gert í þessari deilu og hafa þau því á engnn hátt verið borin fram á þess veg- um, þó það hafi fengið um þau lauslegar skýrslur eftir á“. Að loknum umræðum vísaði íhaldið tillögu Guðmundar til bæjarráðs með 8 atkv. gegn 4, en Alþfl. og Framsókn sátu hjá!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.