Þjóðviljinn - 02.03.1951, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.03.1951, Blaðsíða 5
Föstudagur 2. marz 1951. ÞJÓÐVILJINN 5 ^3« Séð frá bæjardyrum sósíaíista IMr C«le George Douglas Howvard Cole er einn kunn- ; ; [ asti fræðimaður Verkamannaflokksins brezka. ; ;! Hann liefur verið liagíræöiprófessor við Oxford- i! háskóla 1 tuttugu og sex ár og allan þann tíma ; !: látið frá sér fara stöðugan straum rita, sem hafa ; :; átt mikinn þátt f aö móta stefnu Verkamanna- ; ;; flokksins. Frá því 1939 hefur hann verið formaö- | I; ur Fábianfélagsins, samtaka forystumanna Verka- ; I; mannaflokksins, en hann sagöi fbrmennskunni af || sér fáum vikum áöur en liann skrifaöi grein þá, ; ’;! sem hér birtist. Greihin kom í vikuritinu , New ; ;i Statésman and Nation“, útbreiddasta stjórnmála- ; I riti Bretlands, og hefur vakiö geysilega athygli ; !! hvarvetna sem skýrasta dæmi þess; hvernig undir- ; ; lægjuháttur Verkamannáfiokksstjórnarinnar gagn ! :; vart Bandáríkjunum er að kljúfa flökkinn. Vera má að í öllum þeim ruglingi, sem nú steðjar að úr öllum áttum, sé það ómaksins vert fyrir einstakling, sem alla ævi hefur verið sósívalisti, sem ekki heldur því fram, að á sínu færi sé að hafa skýra yfirsýn yfir allt sjónarsviðið, að setja fram eins hreinskilnislega og hann getur, þá megin afstöðu, sem hann hefur tregUr og ó- fús tekið', tilknúihn af álírifum síðustu atburða. Svo að þetta mégi takast verð ég að hverfa aftur í tímann, að minnsta kosti til tímabilsins rétt áðui’ en- Kóreustyrjöldin hófst. Mér skilst að vio höfum þá allir' á- litið aðstæðurnar þær, að Bándarikjamenn hefðu ekki ein ungis flutt her sinn brott frá Kóréu, heldur hefðu einnig lýst því skýlaust yfir, að þeir álitu, að Suður-Kórea yrði ekki varin, ef til stríðs kæmi. Mér kom þaö ekki verulega á óvart, er: stjóm Norður-Kóreu skildi þessa atburði þannig, að lið hennar gæti lagt undir sig Suð- ur-Kóreu án þess að teljandi hætta væri á bandarískri hern- aðaríhlutun til stuðnings við hinn aðilann. Sjálfur var ég ekki eins viss um þetta, vegna alkunnrar tilhneigingar Mac- Arthurs til að taka ákvarðanir á eigin ábyrgð, og mér fannst, að Norður-Kóreumönnum hefði orðið á alvarleg skyssa. Hins- vega gat ég ekki með neinu móti litið á aðgerðir þeirra setn , arás“, í neinni þeirri merkingu, sem réttlætt gæti íhlutUn af hálfu SÞ. Ég leit ekki á 38. bréiddarbauginn sem milliríkja- landamæri í neinum skilningi, og ég áleit stríðið í Kóreu fyrst og'fremst borgarastyrjöld en ékki styrjöld milli rílija. Avíð- vitað vissi ég, að Sovétríkir. höfðu voþnað Norður-Kóreu- menn og Bandaríkin Suður-Kó:; eumenn, en ég gát ekki séð, oð það breytti stríðinu í styrjöld milli ríkja eða skyldaði SÞ til að. láta það til sín taka -— nema ef líta bæri á SÞ, einsog Banda ríkjamenn virðast gera, sem eitt af tækjum Vesturveldanna í kalda. stríðinu gegn kommún- ismanum, Þar sem ég áleit Kóreustríð- ið borgarastyrjöld, óskaði ég norðanmönnum sigurs. Mér virt ist ríkisstjóm Suður-Kóreu von- lahst afturhaldsfyrirtækí, sem hefði enga möguleika til að halda sér uppi án .bandarísks stuðnings, og ég gat ekki liugs- að til neinnar þeirrar lausnar á Kóreudeilunni, sem hefði i för með sér stöðuga íhlutun Bandarikjanna á meginlandi Asíu. Mér geðjast ekki að kommimisma, en mér geð.iast jafnvel enn siður að afturhalds stjórn stórjarðeigenda, sem er- lent vald styður gegn vilja þjóðarinnar. Ég áleit því, að sameining Kóreu undir norður- kóresku stjórninni væri skársta lausnin á mjög óskemmtilegu á- standi, og ég vonaði, að Banda- ríkjaraenn myndu, með tilliti- til þess, sem þeir höfðu sagt um að Suður-Kórea væri óverjandi. sætta sig við þetta takmarkaðU uhdanhald frá útvarðstöð. sem hafði litla þýðingu fyrir þi. n^ma ef þeir hefðu í hyggju á- rá.saraðgerðir gegn Kína. Þegar Bandarikjamenn hófu vopnaða íhlutun og skírskotuðn til SÞ, fundust mér gerðir þeirra airangar, og ég taldi, að önnur ríki, þeirra á -meðal Bret- land. hefðu átt að neita að styðja þá. í fyrsta lagi fannst mér það vera lielber misnotkun á SÞ, að nota sér f jarveru Rúsr anna úr öryggisráðihu og nær- veru fulltrúa rangrar Kína- stjórnar — sem ríkisstjórn okk ar hefði átt að snúast mik.lu einarðlegar gegn — til að breyta SÞ úr því, sem þær voru ídofnaðar til að vera, tæki til að framkvæma stefnu, sem stór veldin kæmu sér saman um, í vopn er annar helmingurinn af heiminum beitti gegn h'num helmingnum. 1 coru lagi fannst mér, að aðgerðir Bandaríkjanna varðándi Taivan, sem brezka stjórnin studdi að vísu ckki, gerðu málstað Bandaríkja- manna algerlega óverjandi. Uvn þetta leyti sögðu fiestir vinir mínir við mig, að Bretum myndi takast að halda svo aftur af Bandaríkjamönnum að þeir sæktu ekki yfir 38. breiddar- bauginn, og auðveldara yrði að gera þetta, ef við gengjum í lið með þeim í Kóreu, en ef við neituðum þeim um liðveizlu. Þessu var ég algerlega ósam- mála, eg að minnsta kosti í þessu atriði hefur atburðarásin sannað, að ég hef haft rétt fyrir mér. Þegar bandariskt lið sótti al- veg að landamærura Mansjúrtu og dró okkur méö, gat ég með éngu móti áfellzt Kínverja fyrir að hefja íhlutun. Hvort .sem Bandaríkjamenn hugðust stöðva iðnaðinn í Mansjúriu þegar í stað eða ekki, Varð það deginum ljósara, að með því að hernema alla- Iióreu og halda Sjang Kaifeék við völd á Taivan voru Bandaríkjamenn að treysta hemaðaraðstöðu sína undir styrjöld gegn Kommún- ista-Kína, og þetta var liluti af hernaðaráætlun þeirra í bar- áttunni gegn kommúnismanum um allan heim. Ég áleit, að sú stefna hlyti aö enda með skélf - ingu vegna þess að hún var ó- samrýrnanlog tflraun til að bera ’klæíi á vopnin í Austur-Asiu og vegna þess að hún hlaut, þvert á móti því að draga úr áhrifum kommúnista í Asíu, að auka þau með því að korna fleiri og fieiri Asiubúum til að líta á Kommúnista-Kína setn helzta vörð frelsis Asíu gegn heimsveldisstefnu hvítu þjóð- anna, sem Bandaríkin ög hvert það riki hvítra manna, sem gerðist bandamaður Bandaríkj- anna í Kóreu, var fulltrúi fyr- ir. Ég trúi á málstað frelsi? fyrir Asíu. ég álít, að Asíulönd* 'in eigi að ráða sínum eigin málum, og ég fæ ekki séð, hvernig hægt er að búast við að þau beri neitt traust til Við gamla fólkið rifjum oft upp það liðna og berum það saman við það sem er að ger- ast nú. Þegar við heyrum skrcltið í traktornum þar sem hann umrótar jarðveginum, þá brosum við dýravinirnir, því oft sáum við plóghestana taka þreklega á, en margir þeirra gengu sér til húðar fyrir tím- ann. En falleg grös og fögur blóm gréru í hófförum þeirra. S-unnudaginn 4. febr. var út varpað af stálþræði umræðum um friðarmál,. frá s-túdetnta- fundi. Mér fannst það vænlegt tiltæki af útvarpsráði áð gefa fólki út um dreifðar byggðir landsins kost á að heyra hvað menntamenn vorir geta miðlað okkur sauðsvörtum almúgan- um margvíslegum fróðleik. Þeir brugðust heldur ' elcki vonum mínum og annarra hvað það snertir. En ekki litu þeir ailir sömu augum á hvern veg fara ætti að því að vinna að friði og oryggi þjóðanna. Borgarstjórinn Gunnar Thor- odd-sen las reiprennandi úpp’úr stjórnarblöðunum' iiihlent óg erlent níð um starfáeini' friðar- vina útlcndra og innlendra og taldi þá hættulega mjög. Alaðurinn kunni þetta allt ut- anað því það er vel skjalfest. Hann vildi ekkert barnalegt kák í friðarmálum, bara þenn- an stóra glæsilega friðarboð- skap, fullkomið vel vopnað lið og nægar birgðir hergagna, svo hægt væri að berja niður sósíal ískar skoðanir alþýðunnar hér- lendis og erlendis. Hann var mjög hneykslaður eins og Mogginn, fyrir hönd Banda- ríkjanna, að menn hér á landi höfðu safnað undirskriftum undir Stokkhólmsávarpið, sem hann eins og Mogginn taldi kommúnistískt, því það telur ríkja hvítra manna, meða.i Bandaríkin veita Sjang opin- bera aðstoð í yfirlýstum fyrir- ætlunum hans um að leggja Iíína undir sig á ný. Atburðirnir í Austur-Asíu og stefna Bretlands gagnvart þeim he’fði verið nógu slæmt hefði hér verið um einaugrað fyrir- brigði áð ræða. En þeim fvlgdi gangur mála í Evrópu, sem ekki er síður skelfiiegur. Ég býst við, að fiestir Bretar séu mér sammála í skilyrðislausr-i ahdstöðu gegn öllum tillögum um að vopna Vestur-Þýzkaland á ný. Ég er þeim skilyrðisláust andvrgur, bæði vegna þess að ég vantreysti Þjóðverjum alger lega og er al'lt annað' en viss um í hverra þágu þeir myndu nota vopnin, og líka vegna þess að ég er viss um að af- leiðingar hervæðingarinnar verða þær að koma verstu teg- und afturhaldssamra hernaðar- ’sinna aftur til valda' í Þýzka- landi. En fyrst og fremst er ég andvígur því aö vopna Þýzkaland á ný af þeirri á- stæðu, að við þáð myndi skap- iast þ;ar ástand nauðalíkt því, sém hefur haft í- för með sér ógnir og skelfingu í Kóreu — 'tveir óvinir af sama þjóðerni múgmorð glæpsamleg og lýsir þá stríðsglæpamenn sem fyrst- ir kasta lcjarnorkusprengju á varnarlaust fólk. Hann vár ó- ánægður að vita ekki nöfn og tölu þeirra marnia hér á landi sem gerðust svo djarfir að vilja banna múgmorðsvopn. Það þótti honum (að mér skildist) dónaskapur og móðgun við ameríska auðvaldið að gera til- raun í þá átt að hindra þá dægradvöl stríðsóðra vopna- sala og morðsjúkra bandítta að steikja saklausar konur og börn í atómeldi. Eg get sagt Gunnari það ao hótanir og skefjalaus áróður í blöðum og útvarpi hafði ekki áhrif nema á örfáar manneskj- ur, sem höfðu ekki þrek til að hugsa- sjálfstætt um hvað frið- ur er heiminum lífsnauðsynleg- ur og fólk sem var flokksbund- ið í stjórnarflokkunum er oft búið að reka sig á að eklci er allt laukrýtt sem stjórnarblöð- in segja því, að. minnstakosti ekki fyrir kosningar, og þao skrifaðii með glöðu geði undir Btoktohólnisnvarpið ekkert -síður eiii sósíalistar, og því fannst það vera skylda allra að gera tilraun í þá átt að lin'a þær hörmungar sem geisa i heimin- um. Hc;r úti á landi trítluðu þjónar svortustu forheimskun- ar milli manna og sögðu fólk- inu, að það væri áð veikja varn- ir landsins með því að skrifa undir þctta l>lagg, því þetta væri kommúnistaplagg. Og flestir brostu að þessum körlum og sögðu af þeim skrítnar sög- ur en auðvitað þótti mörgum skynsamlegast að vera- hlut- laus eins og fólk oroaði það. Hér í þorpinu var mjög góð- ur árangur af starfi friðarvina og veit ég að svo hefur víða verið. Þó fólk hafi verið hund- stæðu andspænis hver öðrum sinn hvoru megin við algerlega óraunhæf landamæri, og hvor um sig nyti stuðnings annars aðal keppinautarins í kalda stríð inu. IíVað gæti verið verr fallið :en þetta til að fyrirbyggja þá heimsstyrjöld, sem við enn þykjumst vilja koma i veg fyr- ir ? Hvaða afstöðu eiga sósíalist- ar og stuoningsmenn Verka- mannaflokksins, sem eru á. sama máli og ég, að talca eins- og nú er komiS málum? Ég á- lít Sovétríkin að verulegu leyti bera ábyrgð á því, að ástandið í heiminum skyldi hraðversna e.ftir að Marshalláætlunin kom fram, — enda þótt ég telji Bandaríkin eiga sökina á að það skuli hafa versnað síðan (jeftir sigur kommúnista í Kína). Vegna reynslu minnar er ég mjög; tortrygginn gagnvart kommúnistum og fylgjendum þeirra;. Ég gerist ekki aðili að neinum mótmælum, þar sem ég kann a'ð verða verkfæri stefnu kommúnista. Það sem ég vil er ekki að ganga í lið með Sovét- ríkjunum og kommúnistum á Vésturlöndum gegn Bandaríkja- mönnum, heldur að berjast fyr ir friði og lýðræðissósíalisma gegn þeim báðum. Ég veit ekki á hvern hátt ég get gert þetta, nema með því að Eftir Viktoríu Hall- dórsdóttur elt af óvinum alþýðunnar í sam bandi við þéssi mál hefur það aðéins verið því til styrktar í þeirri trú að málefnið er göfugt sem talsmenn friðarins vinna að. En blöð stjórnarinnar, sem fiaug útí lönd til að skrifa und- ir hernaðarbandalagssamning í fullkominni óþökk þjóðarinnar þykir nú þjóðin hortug að vilja skrifa undir friðarávarp og bann færir nú það sama fólk er hún lét blinda með gasi og berja með kylfum 30. marz fyrir tæp- um tveim árum, en þá sveik aumasta íslandsstjórn loforð sín við kjósendur að varðveita sjálfstæði hins unga lýðveldis. Þetta veit Gunnar Thor. eins og aðrir íslendingar, og þess- vegna var öll hans ræða við- bjóðslegur stríðsáróður sem. orðinn er munntamur þessum mönnum, sem skilja ekki hlut- verk sitt sem starfsmenn ís- lenzka lýðveldisins. En hetju- lega flutti hann mál sitt, þetta er nú líka fulltrúi auðmanna Revkjavíkur, sem elskar al- þýðu um kosningar, en vandar síður aðbúnað og atlæti þess utan. Það lætur jafnvel nærri að þeir gleymi að framkvæma sumt. af því sem stendur í blöð- um þeirra, svo sem bættan húsa. kost cg atvinnu handa öllum, en um svole'iois smámuni á ekki að tala þegar um hernað er að ræða, að mins’ta kosti æddi hann framhjá slíkum smámunum. Hann óð jafnóðum yfir flagið sem hann plægði eins og stríð- alinn stólpagripur. En engin falleg grös' eða fögur blóm munu gróa í því flagi á kom- andi árurn. Á þessum fundi talaði mað- ur að nafni Gylfi Þ. Gíslason prófessor fyirir Alþýðuflokkinn Harín fór geyst og hugði ég Framhald á 6. síðu Framhald á 7. síðu. Plóghestar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.