Þjóðviljinn - 02.03.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.03.1951, Blaðsíða 7
Föstudagur 2. marz 1951. ÞJÓÐVILJINN 7 80 aura or M Til sölu: || Allskonar húsgögn með hálf-;; virði, útvarpstæki, bónvél,;; handlaugar, dívanteppi, bíl-t geymir, startari, dínamor o. J; m. fl. — Pakkhússalan, <| Ingólfsstræti 11, sími 4.663.1; S e 1 j u m allskonar notuð húsgögn og? ! aðra húsmuni í góðu standi,|: < með hálfvirði. Pakkhússalan, i; í Ingólfsstræti 11, sími 4663.;; ;! Svagger ;| Jí grænum lit, á fremur lágan;; ; og gildan kvenmann. Enn-t fremur stuttjakki í rauðum;; lit, lítið númer. ;| í; Gunnar Sæmundsson, !; ! klæðskeri, Þórsgötu 26 a. j; ' Munið kafíisoiuna ;; ; í Hafnarstræti 16. ; 1 Karlmannaföt-Húsgögn ; Kaupum og seljum ný ogt ; notuð húsgögn, karlmanna- i; I föt o. m. fl. Sækium sendum.; ; Söluskálinn, ! ; Klapparstíg 11. Sími 2926.;: Daglega ný egg, i; Isoðin og hrá. Ivaffisalan, 1; Hafnarstræti 16. ; i; Minningarspjöld j; i Krabbameinsfélags i; Reykjavíkur jj !;fást í verzl. Remedía, Aust-jl jjurstræti 7, og í skrifstoful; j; EIli- og hjúkrunarheimilis-; |;ins Grundar. j ji Kaupum og seljum i| “allskonar verkfæri og raf-j jjmótora. jl j; Vöruveltan, j ;;Hverfisgötu 59. Sími 6922. | j: Ragnar Ólafsson ’ hæstaréttarlögmaður og lög-* llgiltur endurskoðandi. —< ;j Lögfræðistörf, endurskoðun ? !| og fasteignasala. Vonarstræti l $12. Sími 5999. \ X ji Umboðssala: l ;;Útvarpsfónar, klassiskar 2 ;! grammófónplötur, útvarps-; !; tæki, karlmannafatnaður,:; !; gólfteppi o. fl. — Verzlunin;; jl Grettisgötu 31. — Sími 5395. jj j; Kaupum tuskur ji !; Kaupum íireinar lérefts- jj tuskur. — Prentsmiðja Þjóð-; !; viljans h. f. j IBKMa 1 Sendibílastöðin h.f., j jjlngólfsstræti 11. Sími 5113.! Dívanar, allar stærðir. — Húsgagna- verzlunin Á S B R Ú, Grettisgötu 54. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. Húsgagna verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. Dívanaviðgerðir beztar og ódýrastar Laugaveg 55 (Bakhús). Saumavélaviðgerðir — Skriístofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19. — Sími 2656. Nýja sendibílastöðin ÍAðalstræti 16. — Sími 1395. ICLAGSUf Skíðaferðir AÐ SKÍÐASKALANUM: Laugardaga kl. 2 og kl. 6. Sunnudaga kl. 9, kl. 10 og kl. 13,30. Fyrir sunnudags- ferð kl. 10 verður fólk tekið í úthverfunum og við Hlemm torg, á sama tíma og áður. Brekkan upplýst — skíða- lyftan í gangi; — Afgreiðsla Hafnarstræti 21. Sími 1517. Skíðafélag Keykjav. Skíðadeild K.R., Lögfræðistörf Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. LJÓSAPERUR 15, 25 og 40 w. Bankastræti 2 Séð frá bæjaidymm sósíalista Framh. af 5. síðu rita niður hreinskilnislega skoð- anir mínar í þeirri von, að það verði uppörvun þeim, sem í meginatriðum eru á sama máli og ég. Ég verð þó að segja þetta: Ef Bandaríkjamenn draga Bretland útí stríð við Kína, verð ég á bandi Kína, og ég álít, að sömu afstöðu taki nógu margir af samlöndum mínum til þess að þjóð- arsamheldni okkar springi. Ef Bretland fellst á að vopna V- Þýzkaland, mun ég ekki lengur sjá mér fært að taka neinn þátt í að hvetja brezka verkamenn til að leggja sig alla fram til að framleiða vopn í Evrópu- strið, sem þá yrði í engum skiln ingi stríð fyrir frelsi og lýð- ræði. Þetta ber auðvitað ekki svo að skilja, að það hafi tú- skildingsþýðingu, hvað ég geri. Ég skrifa þetta ekki vegna þess að ég álíti sjálfan mig svo þýð- ingarmikinn, heldur vegna þess að ég álít, að mikið af þvi sé það sama og mörgum góðum sósíalistum og lýðræðissinnum finnst og gerir þeim þungt um hjartað, og vegna þess að tími er til kominn að einhver segi það á prenti. Auðvitað er mér Ijóst, að all- margir munu álíta, að það sem ég hef sagt komi í raun og veru ekki við kjarna málsins. Þeir munu segja, að það sé svo mikilvægt fýrir Bretland að koma sér vel við Bandaríkin og að tryggja bandaríska að- stoð við að veita Rússlandi við- nám í Evrópu, að ekkert annað skipti máli, að við verðum að gera hvað sem Bandaríkjamenn segja okkur að gera heldur en eiga á hættu að uppúr shtni svo að einahgrunarstefnan skjóti aftur upp kollinum í Bandaríkjunum og Rússar gleðj ist. Þá, sem svona tala, vildi ég spyrja, hvort það sé í raun og veru sannfæring þeirra, að við verðum að fylgja Banda- ríkjamönnum í blindni, jafnvel þegar stefna Bandaríkjanna virðist, í stað þess að forða okkur frá að lenda í stríði, vera að leiða okkur beint útí það. Ég álít að bezta von heims ins — og eina von Bretlands — sé að koma í veg fyrir styrj- öld og vinna að því að bera klæði á vopnin, að heimi þar sem kommúnismi, auðvaldsskip skipulag og sósíalismi lifa sam- an einsog kaþólsku og mótmæl- endatrú eða múhameðstrú og kristindómi tókst að gera á liðnum öldum^íYonin um að það takist er bundin þvíl0að reynt sé að vinna tíma og. þyí að g.era allt sem við getum • til a& koma; í veg fyrir algera og. skýra skiptingu heimsins í tvennar vopnaðar hérbúðir — en ein- mitt þvi virðast ■Bandaríkja- menn staðráðnir í að koma til leiðar. Heimsstyrjöld væri, að minnsta kosti fyrir okkur, það versta, sem fyrir gæti komið. Skylda lýðræðissinnaðra sósíal- ista er því að gera það sem þeir geta til að ganga á milli stríðandi fylkinga heimsbylting ar og heimsauðvalds. ,,Þriðja aflið“ getur ekki einsog stend- ur verið vopnað stórveldi, engu ,að síður getur það, komi rétt forysta frá Bretlandi, verið mik ið afl á bandi skýrrar hugsun- ar og venjulégrar, heilbrigðrar skynsemi. Frú Sigríður Þorvaldsdóttir, sjötug Sjötug er í dag frú Sigríður Þorvaldsdóttir. Hún er fædd 2. marz 1881 að Tunghaga á Völl- um. Foreldrar Sigríðar voru Þorvaldur Jónsson ættaður úr A-Skaftafellssýslu og kona hans Stefanía Þorleifsdóttir, ættuð því gott að vera í návist henn- ar. Hún er vinmörg, einkum um Austurland, og síðan hún fluttist til Reykjavíkur liefur hún eignast marga góða vini, sem kunna áð meta kosti henn- ar. Sigríður ræðir oft um sina' fyrri daga og ávallt skín hlýja og þakklæti útúr orðum henn- ar til þeirra. sem á einn eða annan hátt léttu hinar mörgu erfiðu stundir sem mætt hafa henni á lífsleiðinni. Ég sem þessi orð skrifa, kynntist Sigríði fyrir nokkrmn. árum og sú kynning hefur opn- að augu mín fyrir mörgu. sem’ ég ekki hafei séð áður. 5 ■ Vinkona, ég óska bér lijar.t-1 anlega til hamingju á afmæ’is-i daginn og vona. að þú megir; lifa lengi ennþá.á meðai barna þinna og vina. P. J. J. frá Norðfirði. Þau reistu bú að Uppsölum í Eiðaþinghá og bjuggu þar allan sinn búskap. Sigríður giftist um tvítugt Guðjóni Þorsteinssyni frá Þrándarstöðum í Eiðaþinghá og byrjuðu þau þar sinn búskap á hálfri jörðinni við mjög lítil efni. Eftir láf foreldra Sigríð- ar fluttust þau hjónin að Upp- sölum og b.iuggu þar til ársins 1923 er Guðjón lézt eftir lang- vinna vanheilsu. Guðjón og Sig- ríður eignuðust 11 börn og "eru 9 þeirra á lífi; ánnað barnið sem þau misstu dó við fæðingu, en sonur þeirra Kristinn dó tvítugur að aldri. Það hafa margir erfiðleikar mætt Sigríði á lífsleið hennar; árið 1910 brunnu öll bæjarhús að Upp- sölum, sem voru óvátryggð og var það mikið áfall fyrir þau hjónin, efnalítil en barnmörg og auk þess nokkjir.yanheilsa. Eftir lát' mánns síns hætti Sigriður búskab'- Þg réði - sig í vinnumennsku með ■yngstu börn in, en þau eldri og sum .þeirra ekki komin af barnsaldri varð hún að láta til vandalausra, Mun það hafa verið þyngsta þraut hennar af mörgum. Eftir að börn hennar komust til fullorðins ára og reistu sín c.igin heimili dvaldist hún hjá beim fyrir austan. En árið 1945 fluttist Sigríður til Reykjavík- ur og býr nú með Þorleifi syni sínum. í dag (afmælisdaginn) dvel- ur hun á heimili sonar síns Þor- valdar að Skúlagötu 58. Sigríður er hreinlynd, síglöð, spaugsöm og skemmtileg, og er \llggur leiBsn wwv»vwwvwwwvww^wy! Menningartengsl íslands cg Ráðstjórnarríkjanna Sýiting í Lisiamannaskálanum Myndir úr þjóðlífi og menn- ingu allra sextán Ráðstjórn- arlýðveldanna. — Einpig verða sýndar myndir úr lííi vísindamannsins Ivans Pav- lovs og frá Litla leikhúsinu í Moskvu. Sýningin er opin. daglega kl. 2—10 e. h. Lit- myndin „Eyðimörkum breytt í akurlönd“ sýnd kl. 5 og 9. (Ökeypis aðgangur fyrir fé- lagsmenn, sem sýna skír- teini.ý Stjórn MÍR. cgæzlustjcra Kaupendur aS rósóttu bómullarefni (Cre- tonnes), sem selt var í Barnafataverzluninni, Laugaveg 22, á kr. 27.20 pr. m, 24. f. m. og síðar, eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrif- stofuna sem allra fyrst. ' Þáð skal tekið fram, að enda þótt verðið væri of hátt, var það eigi sök nefndrar smásöluverzl- unar, og því ekki um að ræða verðlagsbrot af hennar hálfu. Reykjavík, 1. marz 1951. Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð viö hið sviplega.. fráfall Olgu Stefánsdóttuz, flugþernu. Brynveig Þorvarðardóttir, Anna Steiánsdóttir, ’ - Sigurður Haukur Sigurðsson, '’ú1■« Stefán BjÖrnsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.