Þjóðviljinn - 08.03.1951, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.03.1951, Blaðsíða 4
i ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. marz 1951« ÞlÓÐVILIINN Úf };eíttnul: oameiiiiug&rflokkur alþýðu — SóöíalÍBtafiokkurinn- Ritstjórar Magnus Kjartanaaon. Sigurður Ouðmundaaon (4b.) Fréttarltstjórl: Jón Bjarnaaon. Blaðam.: A.ri Kárason, Magnús Toríi Ólaíaaon Jónas Arnaaon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Ritstjórn. afgreiðsla, auglýsingar, prentsmlBja: SkólavörOusti* 1». — Stmi 7500 (þrjár línur). AakriftarverO: 15.00 á mánuði — Lausasöluverð 75 aur eint, Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. Xú er lítið talað um rottur saman, þegar svona stenduv á. En slíkur ótti mun vera á- stæðulaus. Lyftan getur varla gert neitt hættulegra en að stöðvast einhversstaðar, og síð- an halda strengirnir henni þar fastri. 'En hitt er auðvitað ó- viðeigandi að hafa lyftur í gangi, þegar þannig er ástatt, að þær sk jóta farþegunum skelk í bringu með undarlegu G. hefur sent okkur bréf um tvö óskyld efni. 1 fyrsta lagi: „Mér finnst, að þið hjá blöðunum mættuð gera meira að því að minnast þess, sem vel er.... Hvers vegna nefn- ið þið t. d. aldrei rottur nú orðið? Sú var tíðin, að þessi dýrategund, og sú plága, sem hun veldur stundum, var eitt af uppáhalds umræðuefnum ykkar. En nú minnizt þið aldrei á rottur. Og ég skal segja ykkur, hvers vegna. Það ér vegna þess, að rottumar eru mikið til horfnar úr bænum. Það er búið að vinna bug á plágu þeirri, sem þær valaa.... Það stendur sem sé ekki á ykkur að rífast út af rottunum, meðan þær vaða uppi. En það stendur hinsvegar á ykkur að K-Íartan Guðjonsson, Johannes sýna, að þið kunnið að meta Jóhannesson, Kristjan Daviðs- EIMSKIP: Brúarfoss kom til ReykjavíkU ur frá Kaupmannahöfn kl. 11.30 í gær 7.3. Dettifoss kom til N.Ý« 6.3. frá Reykjavík. Fjallfoss kont til Reykjavíkur um kl. 13.00 i gær 7.3. frá Hull. Goðafoss fer frá Reykjavík í kvöid 8.3. til Ákurcyr, ar, Dalvíkur ogr Húsavíkur. Lag'< arfoss er í Keflavík, fer þaðan 8.3. til Akraness og Reykjavíkur, Selfoss fór frá Leith í gær 7.3. til Djúpavogs. Tröllafóss fór frá Pat- reksfirði 6.3. til N.Y. Auðumla er, í Hamborg. Hinir yngri listamenn gleymdust Högni skrifaii: „Gjarna vildi ég biðja um skýringu á ein- stökum atriðum varðandi út- lilutun listamannalauna, ■— Ég sé það, að margir okkar ungu og efnilegu málara eru alveg sniðgengnir. Nefni ég þar t. d. Vel skipulögð barátta Legsfsiwar, madle in U.SJ. Lesendur Alþýðublaósins hafa undanfarið verið aö íuröa sig á innrömmuöum smáklausum á leiðarasíðum Alþýðublaösins, þar hafa birzt einstakar setningar sem hafðar eru eftir ýmsum leiðtogum kommúnista og viö liliðina klausur sem haföar eru eftir leiötogum nazista. S.umar þeirra hafa verið þess eðlis aö auövelt væri aö finna þeim hliðstæöur í Alþýðublaöinu áöur fyrr og rit- um heiöarlegra sósíaldemókrata enn þann dag í dag, t.d. aö bandaríska auðvaldiö sé ekki sérstaklfega göfugt þjóö- íélagsfyrirbæri eöa áö lítill munur megi teljast á banda- rísku stj órnmáiaflökkunum! Allur þorri Alþýöuflokks- manna hristir höfuöiö aó þeirri blaöamennsku sem birt- ist í svona rammaklausum, og skella helzt skuldinni á Stéfán Péturssón. hann sé sagnfræöingur að menntun _______} „„ r________ ________ og hafi sennilega veriö kennd sú meðferð á heimildum það, sem gert er til að útrýma aon °8’ yalt^ Petiirsson. ^Alhr sögunnar sem þarna er viöhöfð í tíu ára fræöanámi við þeim. Berlínarháskóla. Þjóöviljanum þykir rétt áö bera blak af Berlínarhá- skóla á dögum Weimarlýðveldisins, og getur fullvissað á- hyggjufulla Alþýöuflokksmenn um að meðferö Alþýöu- blaösins á sagnfræðilegum heimildum á ekkert skylt við þá menntun sem Stefán Pétursson hlaut þar syöra í sagn- fræðilegum vinnubrögöum. Klausur þessaf eru þýddar upp úr hinum lítilsigldá Bandaríkjaáróöri sem Albýöu- blaöiö telur sig veröa að birta, af skiljan]eg;um ástæöum. Þýóingárföfin eru meira aö segja óþarflega áberandi, heiti rússneskra tímarita haft á ensku og annaö eftir því. Inni- haldiö er samkvæmt bragöi þjófsins sem hrópaöi hástöf- um „grípið þjófinn" til aö leiða frá sér athyglina. Sam- tímis því aö Bandaríkjaauövaldiö og leppar þess um all- an heim, aö meötöldum hinum hundflata ritstjóra Al- þýöublaðsins, taka upp merki þýzka nazismans og sóða- legan áróður hans í . ,baráttunni gegn kommúnismanum“, er revnt aö lauma því ínn í fólk aö nazismi og kommún- ismi séu samskonar stefnur. En birting innrömmuðu smá klausanna á leiöarasíðu Alþýöublaösins sýnir hve sora- íegar dreggjar Bandaríkjaáróöursins sagnfræöingurinn Stefán Pétursson lætur’nú bjóða sér, þær eru háöungar- legsteinár, made in U.S.A., yfir hæfileika og manndóm mannsins sem samdi „Byltinguna i Rússlandi“. þessir ungu menn hafa þegar vakið mikla athygli með verk- um sínum, sem þeir hafa átt á sýningum, bæði Iiér beimá og erlendisi Munu eflaust margir „Eg tel aftur a moti, fyrir , . , . . . . . ’ ... spa þvi. að þeir eigi eftir að mitt leyti, að ekki ben siður , , . . _ „ , , , „ , ,, mota kiarnann í mvndlist okk- r^s Siffáii Alfiinps Þingi var slitiö í gær, einhverju ómerkilegasta og lít- ilvirkasta þingi í sögu landsins. Fyrir áramót voru helztu afrek þess aö Ijúka afgreiöslu fiáriaga, eftir áramót var verkefniö aö bíða eftir því að þingi væri slitiö. Og þó mun þessa þinghalds verða minnzt léngil Lög- að nefna það, sem vel fer, lleld- ur en að benda á hitt, sem illa fer... . Mér er kunnugt um, að síðan Bretarnir luku hinni hörðu herferð sinni gegn rottunum í bænum, hefur verið unnið ötullega að því að halda þeim í skefjum. Haft er vak- andi auga með því hvort nokkursstaðar hefur orðið vart við rottur, og síðan sendir menn tafarlaust til að eitra, ! þar sem kvikindin láta á sér bera. Virðist starf þetta prýði- lega skipulagt. Veit ég ekki, hver því stjórnar, en mér fínnst, að vel mætti tjá þeim manni verðugt þakklæti okkat bæjarbúa.“ — Bæjarpósturinn hefur aflað sér þeirra upplýs- inga, að mál þessi eru að miklu leyti skipulögð frá skrifstofu borgarlæknis, en framkvæmd- in mun mest í höndum manns, sem héitir Leó Schmidt. o Lyfta lætur illa kjarnann ar á komandi árum. En úthlut- unarnefndin hefur sem sé ekki tali'ð ástæðu: til að éfla þéssa ungu menn á neinn hátt. Mætt- ura vfð; óbrevttir borgárar biðja um skýringu hennár á fyrirbfer- inu. Það er þó alténd komið úr okkar vasa féð, sem hún hefut til ráðstöfunar. m Eins meS rithöfund- ana og skáldin „Svipað er að segja um ungu skáldin og rithöfundana. Hvað veldur að t. d. Kristján frá Djúpalæk er þarna ekki tekinn með, ekki Agnar Þórðarson, ekki Jón úr Vör, ekki Thor Vilhjálmsson, ekki Sigurður Ró- bertsson né Vilhjálmur frá Ská- holti?.... Telur úthlutun- arnefndin þáð hlutverk sitt að f jandskapast við öll hin yngstu og þroskavænlegustu Öfl í list- um okkar og bókmenntum ?. . . . Ég geri ráð fyrir, að þeir séu í öðru lagi skrifar G.: ,,Um fleiri en ég, sem gjarna vildu daginn fór ég í lyftu upp á 4. heyra, hvaða sltýringu nefndin hæð í húsi einu hér í bænum. hefur að gefa varðandi þessar gjafarsamkundan. æösta stofnun þjóðarinnar hefur aldrei Þetta var nálægt hádegi, og stórfurðulegu ráðstafanir sín- þess vegna að líkindum of lítill ar. rafstraumurinn til að knýja lyftuna eins og skyldi. Svo mik- ið er víst, að hún gekk með Högni". verið óvirt jafn eftirminnilega og á þessum vetri. Hinar mikilvægustu ákvaröánir um starfrækslu atvinnuveg- anna, nýja stórfeóda genglslækkun og erlendar mútu- gjafir voru teknar af ríkisstjórninni í samráöi viö erlenda valdamenn án bess að bingiö væri svo mikið sem sþurt i sn°gsum hnykkjum alla leið.Var ráöa. Þaö var aöeins Tátíð bíöa viku eftir viku eftir því aö kona ein með mér 1 lyftunni og Ólafi Tryggvasvní Thors þóknaöist aö flytja bví skýrslu um aögeröir sem munu hafa áhrif á afkomu hverrar fjöl- skyldu, og aö skvrslugjöfinni lokinni var þingiö • sent heim: Anrfað atriöi mun einnig verö'a í minnum haft. Þing- íö hafði hugsað sér aö taka eina litla sjélfstæöa ákvörð- un: aö færa mönnum frelsi til aö byggja yfir sig smá- íbúðir án þess aö til kæmi leyfi skriffinnskubáknsins. Svo til ailir alþingismenn stóðu aö þessaii ákvöröun. en þó var hún ekki framkvæmd! Bandarískir embættismenn tóku í taumana og bönnuöu Albingi íslendinga. æðstu stofnun þjóöarinnar, aö veita almenningi slíkt frelsi. Og þingmenn stjórnarflokkanna tóku viö hinu erlenda banni legt á sinn hátt. Þaö sýnir hvernig fara mun ef áfram og hlýddu því. verður haldiö á sömu braut. Og þaö á aö kenna þjóöinni, Smán Alþingis á þessum vetri, ósjálfstæöi þess gagn- alþýðu landsins til sjávar og sveita nauösyn þess aö taka vart innlendum einokunarklíkum og erlendum valda- í í taumana viö fyrsta tækifæri sem gefst og endurreisa mönnum, mun seint fyrnast. Því er þetta þinghald merki-' Alþingi á ný í fyllstu merkingu þess orös. sá ég á henni, að hún varð af þessu mjög óttaslegin. Og sjálfum mér var hreint ekki á sama.“ — Síðan spyr bréfrit- arinn, hvort það sé ekki víta- vert athæfi að hafa lyftur í gangi, eftir að straumur er orðinn svo lítill, að hann nægir ekki til að koma þeim áfram breið er á Vestfjörðum á norðm- með oðru moti en þessu. Getur Þyrm var væntanlegUr til siglufj. hann þess jafnvel til, að lyftan seint j gærkvöld eða nótt. Ár mann kunni að hrapa niður me'ð öllu var i Vestmannaeyjum í gær. Ríkissklp Hekla er í Reykjavík. Esja var á Akureyri siðdegis í gær. Herðu- Þjóðleikhusið ’ 'sýnir leikritið 1‘ahba í kvöld kl. 20.00 í næstsíð- asti sinn og er það 35. sýning þess á leikritinu. Alls hafa nú um 18500 manns séð Pabba á leik- sviði Þjóðleikhússins. — Á mynd inni sjást vinnukonur Pabba, þær Anna Guðmundsdóttir, Emiliá Jón asdóttir og Steinunn Bjarnadóttir, ~M/f ■'|jft „SÝNINGIN í Listái mannaskálanum eg opin í dag kl. 2—8 e. h. Flugfélag íslands: 1 dag eru áætlaðar flugferðir tit Akureyrar, Vestmannáeyja og Sauðárkróks. — Á morgun er ráS. gert að fljúga til Ákufeyrar, Vestj mannaeyja, Kirkjuliæjarklausturs, Fagurhóismýrar og Hornafjarðar, Fastir liðir eins og venjuléga: Kl. 18.3Q Döns-klikénúsla; I, f 1. — 19.00 Ensku- kennsla II. fl. 19.2S Þingfréttir. — Tórt leikar. 20.30 Einsönguf: Benja-< mino Gigli syngur.. 20.45 Lestug fornritá: Saga Haralds harðráðaí (Einar Ól. Sveinsson prófessof), 21.10 Tónleikar. 21.15 Dagskrá Kvenréttindafélags Islands. "Ævh minningar áttræðrar konu, — kafli úr óprentuðu hánðriti cftir Hugrúnu (höfundur flytúr). 21.40 - Tónleikar (pl.). 21.45 Frá útlöncl úm (Jón Magnússon fréttastjóri), 22.00 Fréttir og veðurfrégnir. — 22.10 Passíusálmur nr. 38. 22.20 Sinfónískir tónleikar (pl.): a)| Fiðlukonsert í D-dúr op. 61 eftiy Beethoven (Menuhin og Festival- hljómsveitin í Lucerne leika; Furt wángler stjórnar). b) „Hrekkir Eulenspiegels", hljómsveitarverk eftir Richárd Strauss (Philhar- mðniska hliómsveitin í Berlín leik- ur; Furtwángler stjórnar). 23.15 Dagskrárlok. Ilappdrætti Háskóla Islands. Dregið verður í 3. flökki happ- drættísins á laugardag; í dag og á morgun eru því síðustu forvöð að kaupa miði og endurnýja. Vinn ingar eru 400, samtals 212400 kr„ ,,on eftir eru til ársloka vinningar samtals 3.811.800 krónur. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni. — Sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Ið- unn. Sími 7911. lökíaraTinsékiias’íélaeiið Framhald af 8. síðu. Bandarík.iamanna á Vatnajökul á s. 1. hausti. Guðmundur Kjartanssdn, Sigur jón Rist og Trausti Einarsson. 1 varastjórn voru kosnir Einar Magnússon, Sigurður Þórarihs- son og Þorbjörn Sigurgeirsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.