Þjóðviljinn - 08.03.1951, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.03.1951, Blaðsíða 8
Hógværlega spyr Sæmendnr kexverksmið j ust jóri — en furðu fávíslega! A síðasta Iðjufundi, kröfð ust þeir Saemundur kexverk- smiðjustjóri or meðreiðar- sveinar lians, að ALLIK SEM IIEFÐU ÁTT AÐ j;reiða gjald til Iðju, þ. e. allir sem eitthvað hefðu unn ið í verksmiðju oj; þar af leiðandi borið að greiða gjald til Iðju, SKYLDU HAFA KOSNINGARÉTT — ÁN TILLITS TIL ÞESS HVORT ÞEIR HEFÐU NOKKUÐ GREITT OG HVORT ÞEIR HEFÐU SÖTT UM UPPTÖKU I IÐJU. Þessir menn. Sæmundur kexverksmiðjustjóri og með- reiðarsveinar lians, báru fram G spurningar í Alþ.vðu- blaðinu í gær varðandi íðju- kosningarnar, spurningar sem eru að sínu leyti eins fávíslegar og krafa þeirra sém að framan var lýst er fáránleg. Þjóðviljinn efast um að þessir menn geti meðtekið nokkra fræðslu og efast þó enn meir um að þeir VILJI öðlast nokkra fræðslu, en vill þó að sjálfsögðu svara þeim, ef þeim mætti verða það iiokkur huggun. Hefðu þessir menn kynnt sér eitthvað hre.vfingar þær sem verið liafa í iðnaðinum undanfarið, út og inn, af fólki sem ekki hefur öðla/.t á Jieim tíma full félagsrétt- indi Iðju, myndu þeir ekki hafa lieimskað sig á 1. og 2. spurningunni. 3. spurning þeirra er della. 4. Stjórn Iðju tjáði Þjóðviljanum í gær, að þar sem ritarinn komst ekki yfir, sökum anna við dagleg störf, að ljúka við vélritun kjörskrárinnar, hafi hann fengið Helga Guð- iaugsson sér til aðstoðar — og liafi það ekki verið neitt leyndarmál! 5. Hafi slíkt verið liefur ástæðan einfald- lega verið sú að annar hef- ur verið löglegur félagsmað- ur í Iðju en hinn ekki. 6. Allir höfðu kosningarétt 'ið stjórnarkosninguna, sem voru í verksmiðjunum og eitthvað höfðu greitt tll fé- lagsins, nema þeir \æru aðal meðlimir í öðrum verkalýðs- félögum. Þjóðviijinn vónar að allir, sem eitthvað fást við verka- lýðsmál — jaínvel líka Sæm undur kexverksmiðjustjóri og meðreiðarsveinar hans — beri gæfu til að læra það einíálda undirstöðuatriði í verkalýðsmálum, að ekki heri að verðlauna menn með réttindum FYRIR það eitt að hafa IÍRUGÐIZT SIvYLD- UM SÍNUM MÐ FÉLAGIÐ. Síldaraíli Norðmanna 1,4 millj. M I meiri en í fyrra—Metafli Samkvæmt upplýsingum frá Fiskifélagi íslands var heild- aralli Norðmanna af síld á þessari vertíð orðiim 8 millj. 432 þús. 312 hektólítrar þann 4. þ. m. og er það melafli og um 1,4 milljL hektólítra meira en á sama tíma í fyrra. Þorsliafli Norðmanna var hinsvegar 2“ ])ús. smál. og er ]>að um 10 ]>ús. smál. minna en á sama tíma í íyrra. Af síldaraflanum í vetur voru 669 192 hl. ísaðir, 832 625 salt- aðir. 139 595 hl. fóru til niður- suðu og 6 679 384 í bræðslu, en afgangurinn fór í beitu og inn- anlandsmarkað. Af þorskaflanum voru 3 529 smál. hertar, 17 144 saltaðar og 6 341 smál. ísuð og fryst. — Meðalalýsi á vertíðinni var orð- ið 17 469 hl. og söltuð hrogn 3 686 hl. og er það hvorttveggja minna en á sama, tíma i fyrra, en þá voru hrognin 13 þus. hl. 1,3 fflillj. þegar seld Seld hafa nú verið skulda- bréf j lánsútboði Laxárvirkj- unarinnar fyrir 1.3 millj. kr. Hefur meginhluti bréfanna selzt á orkusvæði Laxárvirkjunarinn- ar. Þessir umboðsmenn lánsins hafa selt mest: Útibú Lands- bankans á Akureyri fyrir 330. ■000.00, Útibú Útvegsbankans á Akureyri fyrir 160.000.00, Spari sjóður Akureyrar fyrir 147,500. <00, Linlánsdeild 'Kaupfélags Ak- firðinga fyrir 82.4ÖÓ.00 og úandsbanlúnn i Reykjavík fyr- k 68.000.00, Fá riddarakross Vasaorðimnar Fyrir hönd Hans Hátignar Svíakonungs afhenti sænski sendiherrann nýlega listamönn- unum Jóni Þoríeifssyni og Jóni Engilberts riddarakroSs kon- unglegu Vasaorðunnar, en þeir hafa stuðlað að samvinnu milli Norðurlandanna á lista- sviði i Listasambandi Norður- landanna. (■Frá sænska sendiráðinu). Simdmót skolanna 16. þ. m. Ákveðið hefur verið að síð- ara sundmót skólanna fari fram föstudáginn 16. marz n. k. i Su’tdhöll Reykjavíkur. Keppt verður í skriðsundi, bak- sundi, bringusundi og boðsundi. Þátttakendur verða piltar og stúlkur úr framhaldsskólum bæjarins og sjá Verzlunarskól- inn og Iðnskólinn um •framkv. mófsins. Þátttöku ber að til- kynna sundkennurum skólanna 1 Sundhölliimi, — Sími 7633, Fróðlegur og fjölsóttur MÍR-fundur þiÓÐVILllNM FÉLAG ÞINGEYINGA í REYKJAVÍK Ráðsteína MÍR-íélaga 17.—18. marz Fundur MÍR í Listamanna- um í fyrrakvöld var fjölsóttur og ánægjulegur. Mikla athygli vakti erindi Hauks Helgasonar um hinar ævintýralegu fyrirætlanir sovét þjóðanna varðandi nýsköpun landsins, þar á meðal stórkost- Framhald á 6. síðu. Floginn ur landi ‘ Bjarni Benediktsson utanrík- isráðli. hélt i gærmorgun af stað flugleiðis til Osló til þess að sitja þar utanríkisráðherra- fund Norðurlanda, sem lialdinn verður dagana 9. og 10. marz n. k. (Frá utanrikisráðuneytinu). FYLKINGARFÉLAGAR I dag verður settur upp listi fyrir væntanlega þátttak- endur í páskaferðinni. At- hygli skal vakin á því, að þeir, sem Jrnrfa að mæta til vinnu á la'ugardag fyrir páslta, komast í hæinn á föstudag og uppeftii' aftur á laugardagskvöld. Ennfremui' að þeim sein inæta í vinnu- ferð n.k. helgi. verður tryggt rúm um páskana. Ski'ifstofan, en þar verða veittar nánari upplýsinga r, er opin frá 5—7 daglega. VINNUFERÐ í skálaim n.k. laugardag til undirbúnings fyrir páskavik- una. Fjölmenmð í þessa eiuu 'iiinufei'ð \etrarins. SKRIF- IÐ YKKUR Á LISTA. SKÁLASTJÓRN Héraðslýsing Suður-Þingeyjarsýslu kemur væntanlega út í haust Árshátíð iélagsins annað ktröld í haust er væntpnleg á bókamarkaðinn héraðslýsing Suður- Þingeyjarsýslu eftir Jón Sigurðsson í Y'ztafelli. Verður þaft þriðjá bókin í Ritsafni Þingeyjinga, en Sögunefnd Þingeyinga hef ur unnið að þeirri útgáfu undanfarin ár og mun Félag Þingey- inga í Reykjavík hat'a átt frumkvæði að því verki. Lýsing Norð- ur-Þingeyjarsýslu er að nokkru leytl rituð og hefur Björn Guð- numdsson í Lóni annast það verk. Mun það hefti ritsafnsins geta komið út liaustið 1952. 70. löggjafar- þinginu lokið I gær fóru fram þinglausnir á Alþingi, og er þar með lokið störfum 70. löggjafarþingsins. Þing þetta var eitt liið stytzta sem hahlið hefur verið um all- margra ára skeið, stóð alls í 149 daga, 36 dögum skemur en seinasta þing, Þing þetta samþykkti al!s 77 lög, þar af 54 stjórnarfram- vörp og 23 þdngmannafrmn- vörp. Felld voru 2 þingmanna- frumvörp, og 11 afgreidd með rökstuddri dagskrá, — átta stjórnarfrumvörp voru ekki út- rædd og 37 þingmannafrum- vörp. Þingið samþykkti 17 á- lyktanir. Jón Pálmason, forseti sam- einaðs þings, kvaddi þingmenn og árnaði þeim allra heilla, en Einar Olgeirsson endurgalt for- seta árnaðaróskirnar fyrir liönd þingmanna. Skíðamót ÍFRN Skíðamót ÍFRN liófst á Klambratúni kl. 16 í gær. — Keppt var í 5x3 km göngu. Fjórar sveitir frá þremur skól- um kepptu. Úrslit urðu þessi: 1. A-sveit Iðnskólans 1:7.8 2. Sveit Háskólans 1:12.8 3. B-sveit Iðnskólans 1:13.9 4. Sveit Menntaskólans 1:16.11 Af Ritsafni Þingeyinga er áð- ur út komið Saga Þingeyinga til loka þjóðveldistímabilsins eft ir dr. Björn Sigfússon háskóla- hókavörð og Milli hafs og' heiða, þjóðfræðaþættir eftir Indriða Þórkelsson á Fjalli. Sl. vor tók Þingeyingafélag- ið í Reykjavík landsvæði í Heið mörk til skóggræðslu og voru gróðursettar þar um tvö þúsund trjáplöntur. Er það ætlun fé- lagsins að halda áfram gróður- setningu og umliirðu þessa svæðis á næstu árum. Félag Þingeyinga í Reykjavík hélt aðalfund sinn 19. febrúar s.l. Fráfarandi formaður félags ins, Borgþór Björnsson skýrði frá störfum þess á síðasta ári. Framhald á 6. síðu. Handknattlejks- mótið Handknattleiksmót Ishnuls í ineistara- og 2. fl. kvenna, 1. 2. og 3ja flokki karla hefst í íþróttahúsi l.B.R. við Háloga- laiul kl. 8 í kvöld (fiinmtudag inn 8. þ. m.) 26 flokkar frá 8 félögum keppa. — í kvöld kl. 8 keppa þessi félög: Meistaraf 1. kvenna: Ármann — Valur og Fram — K.R. 3. fl. karla: F.H. — Fram, 2. fl. karla, A-riðill: Víkingur — l.R. 1. fl. karla: K.R. — Ármann og Valur — Fram. — Ferðir verða frá Ferðaskrif- stofu ríkisins. SÓSÍ ALIST AR! Þið, sem kynnuð að eiga í fórum ykkar olíulampa (hel/.t aladin), eruð vinsam lega béðnir að lána Skíða- og lélagsheimili ÆFR þessa hluti yfir páskana, gegn fullri tryg'gingli. Hringið í síma 7510 milli kl. 5 og 7 eða komið í skrifstofu ÆFR. Flugvélar Flugfélag's íslands l'luttu 633 farþega í febrúar- mánuði, ])ar af voru 449 íluttir innanlands og .184 á milli landa. í sama máiuiði í l'yrra 1'lutti fé- Iag'ið 339 t'arþega í inuanlands- l'lugi og 229 flugu með Gull- laxa á inilli lanla. Vöruflutningar með flugvél- um F.í. eru stöðugt að auk- ast. I s.l. mánuði yom flutt 21585 kg. af vörum hér innan- lands, en ])að er uæstum nífalt I A-sveit Iðnskólans voru þessir menn: Bjarni Einarsson, Sigurður R. Guðjónsson, Ing- ólfur Ámason, Guðmundur Jóns son og Hermann Guðjónsson. Beztum tíma náðu: 1. Valdi- mar Örnólfsson frá Mennta- skólanum á 12 mín 41 selc. 2. Bjarni Einarsson frá Iðnskólan- um á 12 mín. 54 sek. 3. Sig- urður R. Guðjónsson frá Iðnsk. á 12 mín. 57. sek. meira magn en í febrúar í fyrra Vöruflutningar í millilandaflugi námu nú 3925 kg., og hafa þeir rösklega tvöfaldast miðað við s. 1. ár. Flutt voru alls 6593 kg. af pósti í febrúar, þar af 4482 kg. innanlands og 2111 kg. á milli landa. Er þetta um þrefalt meira magn en flutt var á samá tíma í fyrra. . . Flugdpgar í innanlandsílugi vpru samtals 19 í mánuðinum. löklaxaimsóknailélagið Reisir skála í Eyjafjöllum Framhaldsstofufuiulur Jökla- raunsóknat'éíag'sins yar lialdinit í Tjarnarkal'i'j í gærkvökl. Stofn eiulur félagsins eru um 100. Jón Eyþórsson skýrði frá að næsta verkefni félagsins væri að koma upp skála í Esjufjöll- um í sumar og hefja þar rann- sóknir. Hafa tveir skálar verið keyptir og mun franski þykkt- armælingaleiðangurinn, sem leggur af stað eftir nokkra daga. 'flytja annan upp á jökulinn, en hinn verður hafður neðan við Breiðamerkurjökul. í stjórn félagsins voru kosnir: Jón Eyþórsson formaður og með lionum Árni Stefánsson, Árni Stefánsson sýndi stutta kvikmynd er liann liafði tekið i björgunarleiðangri sínum og Framhald á 4. síðu. Stjórn félag'sheimilisins. Flugfélag íslands Farþegum fjölgar um nær helming

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.