Þjóðviljinn - 11.03.1951, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 11.03.1951, Qupperneq 6
Ö> ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 11. marz 1951 J Leikhus er skóli.... Framhald af 3. síðu. ui’inn er sá, að að leikhúsgestie eru eins og nemendur á skóla- bekk. Þeir bera vir'ðingu fvrir snillingum — meta þann kenn- ara mikils, sem krefst réttlæt- ís og sér um, að því sé full- nægt, en setja títuprjóna í sæti hins duglausa glamrara, sem hvorki kennir þeim sjálfur né leyfir öðrum að kenna. Það er hægt að kenna áhorf- endum (púbiíkum); fyrir nokkr- um árum heyrði ég áheyrend- ur láta i Ijós megna andúð á Alþýðusambandið Framhald af 5. síðu. ir svo: Alþýðuflokkurinn tákn- ar þá hliðina á starfsemi sam- •bandsfélaga íslenzkra verka- lýðsfélaga — Alþýðusambands íslands —, er snýr að stjórn- málunum. Nafnið er valið með tilliti til þess, að fulltniar alþýðufélaga hafa stofnað hann og að gera má ráð fyrir, að meginþorri þeirra karla og kvenna, er fylkja sér um mál flokksins — en öll mál hans til samans má nefna jafnaðar- stefnuna — verði alþýðumenn og konur. . . . Tilgangur þess (þ. e, sambandsins) er að koma á samstarfi á jafnaðarstefnu- grundvelli meðal íslenzkra al- þýðufélaga, eigi aðeins hvað almenn verkalýðsmál snertir heldur einnig til þess að koma fram sem sérstakur og sjálf- stæður stjórnmálaflokkur, með ákveðinni stefnuskrá, er reyni að koma mönnum í bæjarstjórn- ir, sveitarstjórnir og á þing, er eindregið og í hvívetna fylgi stefnuskrá flokksins. Svo sem kunnugt er risu síð- ar upp miklar deilur innan Al- þýðusambandsins um þetta skipulag. En ef spurt er, hvort þetta skipulagsform Alþýðu- sambandsins hafi verið rétt og heppilegt, er það var stofnað, þá verður að svara því hiklaust játandi. Það hefði ekki verið hægt að koma íslenzkri verko- iýðshreyfingu svo fijótt á legg sem raun varð á, ef Alþýðu- sambandið hefði ekki samein- að í skipulagi sínu og starfi faglega 'og pólitíska baráttu. verkalýðsins. Og þetta^kipulag afstýrði því, að íslenzk vecka- iýðshreyfing kafnaði í þröng- sýni, faglegu félagsnostri, svo sem stundum hefur viljað við brenna með verkalýð annarra landa, til að mjmda Englands. Hitt er annað mál, að ekki liðu mörg ár áður en þróunin hafði gert þetta skipulagsform Alþýðusambandsins úrelt og skaðlegt. (Þetta er upphafskaflinn að grein Sverris Kristjánssonar um sögu Alþýðusambandsins, sem birtist í Vinnunni, 1946, 9. hefti). Debussy og Ravel, en síðan hefi ég verið þar viðstaddur sem óbreyttir áheyrendur fögn- uðu ákaft sömu verkum og áður þóttu óhæf. Þessir lista- menn öguðu sjálfa sig svo stranglega, að almenningur hafði ekki nægan þroska til að geta metið verk þeirra að verð- leikum þegar í stað; eins var in::ð Wedekind í Þýzkalandi, Pirandello á Italíu og fjöl- marga fleiri. Við vei’ðum að fara að dæmi þcssara snillinga vegna velferð- ar leiklistarinnar sjálfrar og þjónum hennar til þroska og vegsauka. Virðuleik leiklistar- mnar verður að halda í heiðri i öruggri vissu um, a'ð það terði ríkulega endurgoldið. Sé það ekki gert, eru leikhúsin á uodanhaldi; þau vængstyfa þá ímyndunaraflið og frysta töfva leiklistarinnar, sem er alltaf, aiitaf list og ætíð hále L list eins fyrir því, þótt á vissum tímum hafi allt, sem var meira cn aðeins til skemmtunar, ver- ið brennimerkt, anda listarinn- ar afneitað, ljóðsnilldin litils- virt og leiksviðið sjálft gert að athvarfi þjófa. L i s t ofar öllu. Æðsia Jist — og þið vinir mínir leikarar, hstamenn umfram allt Lista- rnenn frá hvirfli til ilja nú þegar þi'ð hafið f”ró’ ást ykk- ar og köllun ö" þegraétt : fcinum litla P "viheimi leik- sviðsins. Listamenn fyrir til- vcrknað starfs, meira starfs ug enn meira starfs. I hverju leikhúsi. lágu sem háu. skyldi orðið L I S T letrað í alla veggi í anddyrum og búnings- liieíum, ef við eigum að koinast. lijá að sjá þar orðið ,,Verzlun“ f ða enn annað. sern ég þori ekkl að nefna. Og virðuleiki. agi, ást og fórn. Fg er ekki að kenna ykkur, því sjálfur er ég fræðslu þurfi. Orð mín eru mælt af áhuga og sannfæringu. Ég vil forð- ast alla sjálfsblekkingu. Ég vil forðast alla sjálfsblekkingu. Ég hefi liugsað mikið — og rólega — um það, sem ég nú hefi sagt, og sem skilgetinn sonur Andalúsíu veit ég, að sá ber ekki sannleikann á vörum, er segiii: ,.I dag, í dag, í dag“ og maular brauðhleif sinn framan við arininn, heldur hinn, sem úr fjarska virðir rólega fyrir sér fyrsta dagsbjarmann úti við sjónbaug. Ég veit, áð þeir sem segja: „Nú, nú, nú“, hafa ekki rétt fyrir sér, heldur hinir, sem segja: ,,Á morgun, á morgun, á morgun“, og finna nálægð hins nýja lífs, sem fer um heiminn. Ejnar líragi þýddi. Undlr ellxfðarstjörnum Eftir A.j. Cronin 1 111. D A G U R. „Þér eruð ómissandi hér heima. Þeir láta Og Jói hitti John gamla og ræddi við hann yður alls ekki fara . um vopn og handsprengjur af raunsæi og áhuga. „Þeir verða neyddir til þess“, hvæsti Stanley. Og um fimmleytið, þegar Stanley hallaði sér „Verksmiðjurnar stjórna sér sjálfar nú orðið. aftur á bak í stólnum sínum í klúbbnum og Samningarnir endurnýjast af sjálfu sér. Dobbie hló dátt að einni af sögum Hampsons um viss^ sér um reikningshaldið og svo erúð þér — þér an kvenmann í vissu húsi, var Jói að kveðja kunnið þetta allt utanað, Jói“. Ruthley með innilegu liandtaki, og gamli mað- „Já“, sagði hann lágt. „Það er kannski nokk- urinn hugsaði með sér, að þétta væri ungur uð til í því“. maður sem vissi hvað hann vildi. Stanley spratt á fætur og fór að ganga fram Sama kvöldið færði Jói Mawson fréttirnar. og aftur um herbergið. _ Mawson þagði stundarkorn, sat uppréttur í >,Ég er ekki neitt andlega sinnaður, býst ég stólnum sínum og hélt utanum ýstruna með báð- við , en mér finnst ég samt eins og nýr og betri Um höndum. Hann virti Jóa fyrir sér. maður, síðan ég ákvað áð hlýða kallinu. Andi „Já“, sagði liann loks. „Þetta sakar ekki“. hins heilaga Georgs lifir enn í okkur Eng- Jói gat ekki stillt sig um að hlæja. | lendingum. Við berjumst fyrir réttlætinu. Eng- „Við getum árei'ðanlega gert okkur mat úr ! inn heiðarlegur maður getur setið hjá, meðan þeSsu, Jói“, sagði Mawson með mestu ró, síðan jgerðar eru loétárásir og kafbátaárásir, konum kallaði hann: „Mamma, komdu með flösku af nauðgað, sjúkrahús lögð í rústir, barnamorð skota handa okkur Jóa“. ó, gúð minn góður, manni hitnar í hamsi við þeir luku við flöskuna um kvöldið, en undir að lesa um það í blöðunum“. miðnættið, þegar Jói gekk heim til sín, var það „Ég veit vel hvernig yður líður“, sagði Jói ekki whiskýið sem gerði hann ölvaðan. Hann og horfði niður fyrir sig. „Þetta er bölvanleg var drukkinn af hrifningu yfir velgengni siimi, líðan. Ef það væri ekki þetta bannsett hné á heppni og möguleikunum á að afla sér valda, mér. . . . Hnéð, vesalings hnéð, var uppgötvun, fjar og fraTOa. Hann var kominn út í það, eins sem Jói hafði gert hjá skuggalegum lækni i og jíto hafði sagt. Allt gat leikið í höndunum Commercial Road; fyrir vottor'ðið hafði hann á honum ef hann gætti sín, og hann gat orðið greitt 7 shillinga og 6 pens og Jói varð alltaf TOikin sjálfur, já, mikill og máttugur. Var draghaltur þegar hernaðarmálefni voru á dag- þetta ekki dásamlegt. Tyneeastle var dýrlegur skrá. staður, loftið var dásamlegt, göturnar, húsin — En Stanley var niðursokkinn í hugsanir um allt var dásamlegt. Hann ætlaði að eignast hús- stríðið. eignir, helling af húseignum með tímanum. Og „Það tekur aðeins nokkrar vikur að komá veðrið var dásamlegt líka. Að sjá hvernig mán- þessu öllu í kring. Svo fer ég af stað með skóla- inn skein á hvíta húsið þarna. Hvaða hús var herdeildinni". það? Hvað um það — þetta var yndislegt al- Aftur varð þögn. menningssalerni. Á horninu á Grainger stræti „Já“, sagði Jói með hægð; hann ræskti sig. gaf kvenmaður sig á tal við hann. „Þetta verður leiðinlegt fyrir frú Millington“. „Burt með þig, tíkarnóra“, sagði Jói blíð- „Já, hún vill auðvitað ógjarnan missa mig“. lega. Hann gekk áfram, hlæjandi, glaðvakandi, Stanley hló og sló á öxlina á Jóa. „En við fagnandi. Betra en þetta, hugsaði hann, miklu skulum taka upp léttara hjal. Við bindum fljótt betra en þetta. Hann logaði við hugsunina um enda á allar blóðsúthellingar þegar ég er kom- Láru, vandfýsni hennar og kuldalegan, fjarlægan inn í herinn“. Hann þagnaði og leit á úrið sitt. þokka hennar. Fari allar götudrósir til fjand- „Við skulum sjá, ég þarf að borða hádegismat ans. Konur eins og Lára voru öðru vísi — með Hampson majór. Ef ég verð ekki kominn allt öðru vísi. Honum varð mikið ágengt með klukkan þrjú, þá getið þér skroppið til Ruthleys Láru í huganum þetta kvöld, einkum eftir að og samið um handsprengjurnar. John gamli hann var háttaður. Ruthley bað mig að koma, en þér getið gengið En næsta morgun var hann kominn í verk- frá þessu alveg eins og ég“. ^ smiðjuna á slaginu níu, eins og nýsleginn tú- „Gott og vel“, sagði Jói dapur í bragði. „Ég skildingur og aúðmýkri og vikaliðugri við Stan- skal fara“. KVIKmYnDIR ; Tjarnarbíó: Vlnur indíánanna. (Afar spennandi am- erísk kúrekamynd . .. undrahesturinn Charn pion etc.). Maður þarf ekki annað en lesa þessa fyrirsögn til að fara næi’ri um, hverskonar framleiðsla þetta er, enda má segja, að myndin láti jafnvel hinar lítilmótlegustu vonir sér til skammar verða. Þetta er hundleiðin- ieg þvæla frá upphafi til enda og ekki meir spennandi en svo, að maður situr og geisp- ar, og ef ekki væri yfirdrifinn hávaði og læti, myndi maður sofna. — Persónurnar eru hver annarri óvið- felldnari og leiðin- legri, hrossin og naut- in þó skást. — yem sagt, 100% amerísk hazardelia. óh. DAVÍÐ ley en nokkru sinni fyrr. Það þurfti að ræða ótal hluti. Jói var nákvæmnin sjálf, honum sást ekki yfir neitt. „Hamingjan góða, Jói“, hrópaði Stanley og geispaði þegar þeir höfðu unnið baki brotnu nokkrar kiukkustundir. *Þér eruð hamhleypa. Ekki hafði ég hugmynd um að þér væruð svona glöggur á smáatriði11. Hann sló kumpánlega á öxlina á Jóa. „Ég kann sannarlega að meta það. En nú verð ég að fara og hitta Hampson. Sjáumst seinna“. Það var undarlegur svipur á andliti Jóa, þegar hann horfði á eftir Stanley ganga út um skrifstofudyrnar. Dagarnir liðu, siðustu ráðstöfununum vai* lokið og loks rann brottfarardagur Stanleys upp. Hann hafði ákveðið að aka til Carnton og taka hraðlestina þar. Til /merkis um hollustu sína hafði hann be'ðið Jóa að koma ásamt Láru á brautarstöðina til að kveðja hann. Það var rigning þennan dag. Jói kom of snemma og þurfti að bíða tíu mínútur í and- dyrinu áður en Lára kom. Hún var í látlausum, bláum búningi og með dökkan, mjúkan loð- kraga, sem gerði hörund hennar enn hvítara. Hann spratt upp úr stólnum, en hún gekk hægt út að gluganum eins og hún tæki alls ekki eftir honum. Það var dauðaþögn. Hann virti liana fyrir sér. „Mér þykir leitt a'ð hann er að fara“, sagði hann loks. Hún sneri sér við og leit á hann þessu fjar- ræna augnaráði, sem hann gat aldrei botnað í. Hann fann að hún var hrygg og ef til vill reið líka; hún vildi ekki að Stanley færi; nei, hún vildi ekki að hann færi. I þessum svifum kom Stanley inn með miklum bægslagangi eins og hann hefði þegar verið sæmdur mörgum heiðursmerkjum. Hann neri saman höndum. „Skítaveður þetta, ha? Jæja, enginn er verrí þótt hanii vökni, Jói. Ha — ha —- ha — ha»

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.