Þjóðviljinn - 16.03.1951, Page 1

Þjóðviljinn - 16.03.1951, Page 1
Föstudagjur 16. marz 1951 — 16. árgapgur — 63. tölublað sm a mm m Óperusöitgkonan Kazankeva og píaitösis illisi guri nn Walter koma fram á opíuberum tónleikum í t AusturbæJarMói n. k. sunnudag bapiisiMair í París l Vesturveldafulltrúarnir á fundi staðgengla utanríkisráð- herra fjórveldanna í París svör uðu í gær hinum nýju tiilög- um Gromikos um dagskrá ut- anríkisráðherrafundar með því að siaka nokkuð til fyrir sitt leyti. Féllust þeir á að nefna sérstaklega afvopnun Þýzka- lands i fyrsta dagskrárliðn- um. Davies fulltrúi Bretlands, kailaði þetta mikla tilsiókun og kvaðst vonast tiJ, að aJgert samkomulag væri nú skammt undan. Gromiko sagði að um nokkra framför vera að ræða, þótt Vesturveldin vildu enn Framhald á 8. síðu. Blaðamenn áttu í gær viðtal við sovézku menningar- fulltrúana sem hingað eru Itomnir á vegum MÍR. Prev- entzev rithöfundur, sem er formaður sendinefndarinnar, hafði orð fyrir fulltrúunum, lýsti ánægju þeirra yfir því að hafa átt kost á að koma til íslands sem fyrsta sendi- nefndin frá Sovétríkjunum og þakkaði MÍR og Halldóri Kiljani Laxness fyrir frumkvæðið að auknu menningar- sambandi landanna, Kváð hann fulltrúana haía hug á að koma hér fram opinberlega og kynna íslenzku þjóðinni það sem gerzt hefur og er að gerast í menningarlífi Sovétríkjanna og einnig að kynna sér menningarlíf hér- lendis. Kvaðst hann vona að hliðstæð íslenzk sendinefnd kæmi til Sovétríkjanna bráðlega. Slík menningartengsl myndu efla vináttu milli þjóðanna og stuðla að því að tryggja. lieimsfriðinn. Þrír fulltrúanna hafa hlotið Stalínverðlaunin. æðstu viðurkenningu Sovétríkjanna, fyrir afrek sxn á sviði bók- mennta og lista. Næstkomandi sunnudag efnir MÍR til opinberra hliómleika í Austurbæjarbíói kl. 1.30 og koma þá fram söngkonan Kazantzeva og píanóleikarinn Walter. Eru tónleikarnir auglýstir á öðrum stað í'blaðinu í dag. Blaðamennirnir yfirheyrðu fulltrúana um helztu æviatriði þeirra og verk, og sag'ðist þeim þannig frá í meginatriðum': Fararstjórinn Arkodii Perv- entzev er kósakki frá Kúban. Hann tók þátt í borgarastyrj- öldinni, gekk síðan á verkfræði- háskóla og er vélaverkfræðing- nr að menntun. Hann vann um skcið í Moskvu og skrifaði þar fyrstu skáldsögu sína um hetj- ur borgarastyrjaldarinnar. — Vakti hún þegar mikla athygli, ,var þýdd á mörg erlend mál og kom m. a. út í Englandi. Önnur kunn skáldsaga hans nefnist Við ána Kúban. Á styrjaldarárunum ski’ifaði hann bók sem nefnist Prófraunin (The Test á ensku) og hef- ur hún verið þýdd á mjög mörg tungumál, m. a. kínversku, frönsku og bandarísku; hún fjallar aðallega um tJral og lífið þar. Eftir stríðið skrifaði hann bók sem kvikmynduð hef- ur verið og nefnist Þriðja högg- ið. Fjallar hún um ósigur fas- istaherjanna á Krím. Kvik- myndin hlaut fyrstu verðlaun á I-vikmyndaþingi í Praha. Enn má nefna bók eftir hann frá Kóreu, en þar ferðaðist hann mikið um 1949. Perventzev hefur tvívegis fengið Stalínverðlaun fyrir bæk- ur sínar, hann er meðlimur í heiidarstjórn rithöfundasam- bandsins og einnig þingmaður, fulltrúi í Æðsta ráði Sovétríkj- anna. Tónskáldið Arim Khatjsatúrí- an er fæddur í Grúsíu í Geor- gíu og fyrir löngu heimskunn- ur fyrir tónsmíðar sinar. Hann hóf seint tónlistarnám, 19 ára gamall, en lauk síðan prófi frá tónlistarháskólar.um í Moskvu. Ilann hefur síðan samið sin- Franska þingio samþykkir ofnám hiutfellsbsiiinga Franska þingið samþykkti í' gær aö' afnema hlutfalls- kosningar til neöri deildarinnar. Þingið samþykkti með 318 atkv. gegn 282 að viðhafa meirihlutakosningar í einni um- ferð, er ný neðrideild verður kosin í sumar. Hlutfallskosningarnar eru af- numdar til að þurrka kommún- istaflokkinn, stærsta flokk landsins, sem nýtur fylgis um þriðjungs kjósenda, út af franska þinginu. — Samkvæmt sarnþykktinni í gær á áð gera það á þann hátt, að kosið verð ur áfram í allstórum kjör- dæmum, en listi eða listabanda- lag, sem fær hreinan meirihluta atkvæða, fær alla þingmennina í kjördæminu. Stjórnarflokk- arnir treysta því, að með sam- vinnu við Gaullista geti þeir allstaðar borið kommúnista of- urliði og þannig hindrað sex milljón kjósendur þeirra frá áð fá nokkurn fulltrúa á franska þinginu. Róttæki flokkurinn vildi i fyrstu hafa tvær kosningaum- ferðir og ekki leyfa iista- bandalag fyrren í þeirri seinni. Framhald á 8. síðu. Myud þessi er tekin þegar sovézka sendinefndin kom á Rejkjavíkurflugvöll. Frá vinstri til hægri sjást á myndinni: Arim Khatjsatúrian tónskáld, Arkadii Perventzev rithöfundur, Nadezda Kazantzeva söngkona, Halldór Kiljan Laxness forseti MÍR, Naum Walter píanóieikari og Igorj Lupukov ri thöfundur. Þing Irans samþykkir að þjóðnýta olíulindirnar Brezka siJéFitiii Iiétar Eiöréu Þing Irans samþykkti í gær einróma tillögu olíu- nefndar sinnar um aö þjc'önýta olíulindirnar í landinu. fóníur, píanókonserta, ljóðlög, tvo balletta, músík með kvik- myndum osfr. og hefur músík hans verið leikin um gervallan heim. Hann hefur fjórum sinn- um hlotið Stalínverðlaun og er auk þess þjóðlistamaður, en það er æðsta nafnbót lista- manns í Sovétrikjunum. Khatjsatúrian skýrði svo frá að Stalinverðlaununum væri út- hlutað af 50 manna nefnd sem starfaði tvo mánuði á ári hverju. Eru þau í tveim flokk- um,100.000 rúblur og 50.000 rúblur, en fyrir hærri upphæð- ina getur fjölskylda lifað í 2—3 ár góðu lífi. Eru verð- launin ekki aðeins veitt lista- mönnum, heldur t. d. einnig verkamönnum sem fundið hafa nýjar aðferðir í starfi sínu. Khatjsatúrían kvaðst telja mcst um vert við músík að hún væri bæði þjóðleg og aðgengi- leg almenningi. í Sovétrikjun- um væru 16 lýðveldi sem hvert hefði sína þjóðlegu músík. Söngkonan Nadezda Kazant- zeva er fædd í Síberíu. Hún byrjaði að fást við hljómiist mjög snemma og kom 18 ára gömul fram opinberlega sem pianóieikari. Þá'hóf hún. einnig söngnám sitt og hélt því áfram i Moskvu. Árið 1935 var liún fastráðin við útvarpið í Mcskvu og hefur síðan haldi'ð mikinn fjölda hljómleika, Meða' ann- ars hefur hún sungið ýms helztu óperuhlutverk. Fyrir starfsemi sína hlaut hún fyrst Framhald á 6. síðu. Samþykktinni var tekið með miklum fagnaðárlátum í þ-ing- inu og af mannfjölda úti fyr- ir þinghúsinu. Skálkaskjól fyrir banda- rísku olíuhringana? Samþyltkt þingsins bindur endi á sérréttindi Breta til olíu- vinnsiu í Su’ður-Iran. Olíu- nefndinni er falið að semja á tveim mánuðnm lög um rekst- ur olíulindanna. Sérstakt á- kvæði heimilar henni að kalla til erlenda sérfræðinga. Hefur það styrkt grunsemdir um. að þjóðnýtingin, sem samþykkt er af þingi, er telur ejnungis. fulltrúa' stórjarðaeigenda og Rætt iim 38, breiddarbaugmn Dean Rusix, aðstoðarutanrík- isráðherra Bandaríkjanna, hef- ur kallað fulltrúa allra fylgi- ríkjanna, sem her eiga í Kóreu, til viðræðu um hernaðarlegar og Framhald á 8. sííu. annarra yfirstéttarafla, verði aldrei nema nafnið eitt og skálkaskjól til að fá banda- rískum olíuhringum olíuvmnsl- una í hendur. Bandarísku oiíu- hringarnir hafa lengi sé’ð of- sjónum yfir aðstöðu Breta í Iran og síðan styrjöldinni lauk hafa bandarísk itök aukizt mjög í landinu á kostnað Breta. Hafna mótmælum Breta Massadegh formaður oliu- nefndarinnar og foringi pjóð- ernissinnaflokksins, sagði í um- ræöunum á þingi í gær, að mótmæiaorðsending brezku stjórnarinnar gegn þjóðnýtingu olíulindanna yrði að engu höfð. Samningnum, sem veitt.i Anglo Iranian Oil Co. sérréttindi til olíuvinnslu í Iran liefði verið þröngvað uppá landið með of- beldi. Reutersfréttastofan hafði það eftir stjórnmálamönnum í London í gær, a'ð brezkn r 'órn- in myndi gripa til r'ttadrra aðgerða ef með þyrfti V' nð vernda olíuhagsmuni Breta í Iran,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.