Þjóðviljinn - 16.03.1951, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 16.03.1951, Qupperneq 3
Föstudagur 16. marz 1951 — ÞJÖÐVILJINN — (3 IÞRÓTTIR RITSTJÓRI: FRÍMANN HELGASON Sundmót ÆGBS: Boðsundsveit ÆGIS setti nýtt ís landsmet í 3x100 m þrísundi 83 börn unnu 8512 vinnustundir í Skólagörðum Rvíkur í fyrra sumar Samkvæmt skýrslu ræktunarráðunauts Reykjavíkurbæjar unnu 83 börn í skólagörðum bæjarins s.l. sumar, 64 stúlkur og 19 piitar. Samtals skiluðu |»au 8512 vumustundum, eða rúmlega 100 stunduin til jafnaðar. Hvert barn fékk 25 fermetra reit og uppskera úr þeim varð samtals 1263 hvítkálshausar 1193 af blómkáli og um 2000 grænkálsplöntur, auk nokkurs úr sam- eiginlcgum reit. Þau gróðursettu eiini'remur 1000 trjáplöntur í Heiðmörk. Sundmót l.R. fór fram í Sundhöllinni s.l. miðvikudag. Náðist nokkuð góður árangur i ýmsum greinum og mörg keppnin jöfn og skemmtileg. Má þar nefna þrísundið. Þar sem Ægir og l.R. börðust um sigurinn. Hörður gefur svolítið ,,forskot“ eftir viðureignina við Ólaf Guðmundsson. Atli Steinarsson er búinn að ná inn íþrótt — lutgs- unarhóttur og siðgœði Það sem mestu varðar, er lieiðarleg lyfting líkama og sálar. — Rúskin. Iþróttirnar hafa líkama mannsins sem sitt sérstaka við- fangsefni. Maður hugsar óvilj- andi um vöðvakraft, leikni. í hreyfingum, mýkt og hraða, styrkleik og heilbrigði, þcgar maður talar um íþróttir. En íþróttirnar hafa tviþætt verkefnj: Þær eiga að þroska lieilbrigða sál í hraustum lík- ama. Þetta almenna kjöiorð í- þróttamanna er alþekkt. Þetta er kjörorð fyrir starfserni í- þróttanna um allan heim, það er hugsjón mannkýnsins, eem er borin fram kynslóð eftir kynslóð allt frá forn- grikkjum til vorra daga. Það á að vera leiðarljós í öllu íþróttastarfi allt frá þeirr æðsta til þess lægsta. Ekkert íþróttaféiag með virðingu fyrir sjálfu sér og markmiði sínu tekur annað kjörorð en það sem bendir á andlegan þi oska samhliða þeim líkamlega. Mað- ur með mikla orku er einskis virði bæði sem félagi og þjóðfélagsþegn. ef hann á ekki siðgæði og menningu, féiags- lyndi, sómatilfinningu og rétt- lætislineigð Þvi maður án sið- gæðis er óáreiðanlegur — hon- um er ekki að treysta. Samt sem áður hafa íþróttirnar hneigð til að sinna einhliða hinum líkamlégu verkefnum í það ríkum mæli að allt sem varðar það andlega er látið sitja á hakanum. Fyrir nútímaíþróttahreyiingu, sem hefur sérstakt og ábyrgðar mikið verkefni í þjóðfélaginu er það mjög mikilvægt að skapa vissu bæði varðandi spurning- una um hvað hejlbrigð sá! er og hvað með þvi er meint og hvernig heilbrigða sál má þroska í íþróttastárfi. -ílír Streift og gjenom idrettens IDE-VERDEN). því sem tapaðist eftir 50 m í bringusundinu. Skúli R. tekur við nokkru forskoti, og spurn- ingin verður, hvort Ara Guð- munds takist að jafna sakirnar aftur. Þegar um 15 m voru eft- ir af sundinu hafði hann náð Skúla sem barðist hetjulega, og kom að marki á nýjum mettíma 3,40,0 en eldra metið átti sv. úr Ægi, sett í fyrra á 3.42.0. Vant- aði sveit Í.R. þá aðeins 2/10 til að synda á gamla metinu.. Viðureign þeirra Ara Guðm. og Péturs á 100 m skriðsundi var líka skehimtiieg. Eftir 25 m voru þeir jafnir, eftir 50 m var Ari heldur á undan. Á næstu leið var Pétur kominn langt með að vinna það upp, en á síðustu leiðinni vann Ari nokkuð á og kom 5/10 úr sek. á undan að marki. Ung stúlka úr U.M.F.Ö. vakti athygli á sér með því að verða nr. 2 í 100 m bringusundi kvenna, er liún efnileg sund- kor.a og með betri sundstíl gæti hún vissulega náð langt. Hörður Jóhannesson er að fá skæðan keppinaut, þar sem Ólafur Guðm. ÍR er, og var keppni þeirra félaga mjög skemmtileg. Þá væri synd að segja að ekki hafi vcrið íyigzt með keppni þeirra félagssystranna Sjafnar Sigurbjörnsdóttur og Þórdísar Árnadóttur í 50 m skriðsundi, og svo sar.narlega fékk Sjöfn mestu fagnaðaróp- in allra sem á .verðlaunapallinn komu, er formaður I R. afhenti hehni verðlaunin. I þetta sinn brá kringiukast- arinn okkar, Þorsteiim Löve scr í flugsundið og varð þar ni-. 3, sem var vel af-sér vikið Annars vann Hörður Jóhannes- son það hressilega. Kristján Þórisson frá UMF- Reykdæ'la veitti Atla harða kc.ppni í 200 m bringusundi, en lmnn sköitir'enn úthald á við Atla, en Kristján er mjög efni- legur sundmaður. Það væri freistandi að minnast á fleira sundfólk frá þessu móti en þaö verður að bíða betri tíma. Mótið gekk nok'cuð vel. — Það var athyglisvert að áhorf- endur að þessu sundi voru lang flestir mjög ungir, fáir yfir 20 ára og hefur það verið svipað á undanförnum mótum. Getur verið að áhugi fullorðinna fyr- ir sundkeppni sé minnkandi eða er það eitt af því scm stræt isvagnadeilan veldur. Þess má líka geta að illa gekk oft að fá kyrrð og hljóð er ræsa þurfti lceppcndur, en slíkt er nauðsyn og viðgengst yfirleitt annarsstaðar. Er þar fyrst um að ræða kepp- endur, sem ekki eiga að synda í það sinn en bíða, svo og sá mannahópur er fær að dvelj- ast meðal þeirra og ekki á þar að vera. Auk þess ættu áhorf- endur að temja sér að hafa hljótt er sundmaðurinn er að búa sig undir sína börðu keppni og takið eftir: það verður meiri „stemmning“ ef hávaðaskvaldr- ið deyr út við og við. Urslit í einstökum greinum: 100 m baksund karla. 1. Hörður Jóhannesson Ægir 1,16,3. Framhald á 6. síðu. Consolini og Tosi heztir Á s. 1. ári náðu ítalskir frjálsíþróttamenn góðum á- rangri í mörgum greinum. Sterkustu mennirnir eru stöð- ugt þeir kringlu-,,tvíburarnir“ Consolini og Tosi sem hafa kastað kringlunni 14 og 9 sinn um yfir 53 metra. Sleggjokast arinn Taddia og grindahlaup- arinn Filiput, eru einnig mjög góðir. Bezti árangur ársins 1950 var þessi í hinum ýmsu greinum: 100 ni hlaup. Leccese 10,6 — Sobrero 10,6 — Siddi 10,6. 200 m hlaup. Leccese 21,3 — Siddi 21,5. 400 m hlaup. Siddi 47,5 — Porto 47,8. 800 m hlaup. Fracassi 1,53,0 — Tozzi 1,54,9. 1500 m hlaup. Pasclietto 3,57,8 — Nocco 3,58,6. 5000 m hlaup. Beviacqva 15,17,5 — Nocco 15,22,4. 10.000 m hlaup. Beviacqva 31,22,6 — Sestini 32,26,2. 110 in grindahlaup. Albanese 14,9; Balestra 15,1. 400 grindahlaup. Filiput 51,6. Missoni 53,1. 3000 m hindrunarlil. Zanatta 9,49,6 &£•* Migliaccio 10,00,4. Hástökk. Campagner 1,90 — Albenese 1,85. Stangarstökk. Ballotta 4.00.0 — Romeo 3,90. Langstökk. Lombardi 7,19 — Druetto 7 18. Þrístökk. E. Tost 14,53 — Simi 14.37. Kúluvarp. Profeti 15,41. Consolini 14,64. Kringlukast. Consolini 55,47 — G. Tosi 54,33. Spjótkast. Mattevcci 65,94 — Tcsta 62,18. Sleggjukast. Taddia 59,17 — Tave.'.nari 50,94. I skýrslu ræktunarráðunauts- ins segir svo m. alr „Þegar garðarnir hófu starf sitt í maí, var fyrst unnið að því að setja niður kartöflurnar, og var því lokið 10. júní. Hófu börnin þá vinnu við reiti sína og voru yfirleitt búin með þá 26. s. m. — Kartöflureitirnir höfðu verið plægðir um vorið. .... Hins vegar stungu börnin upp reiti sína. . . . Mörgum tókst vinnslan með ágætum, og fengu þau, sem þannig unnu reiti sína, margborgaðan tím- ann sem þau unnu umfram hin. Enda heyrði maður oft sagt um haustið, þegar rætt var um góða uppskeru: „Hún vann reitinn svo vel“. Hafði slík viðurkenning miklu meiri þýðingu heldur en útskýring- ar og áminningar kennaranna að vorinu. Hver reitur barn- anna var um 25 fermetrar að stærð. Var þeim skipt niður með sama fyrirkomulagi og áð- Oft hefur það valdið erfið- leikum, óþægindum og töfum, að fólk sem íarið hefur i skíða- ferðir á vegum einhvers sltíðafé laganna, hefur ekki komið í bílana til heimferðar að kvöldi, en svo hefur komið í Ijós að það hefur farið heim til sín á aiinan liátt — án þess að láta fararstjórana vita. Skíðaráð Reykjavíkur helur nýlega rætt þetta mál og gert eftirfarandi samþykkt: „Aðalfundur Skíðaráðs Rvík- ur 1951 vill að gefnu tilefni taka fram varðandi flutning á skíðafólki að hver einstakling- ur sem fer í skíðaferð á vegum einhvers skíðafélaganna eða annarra aðilja, sem sjá um flutning á skíðafólki, verður að sjálfsögðu að bera sjálfur ábyrgð á útbúnaði sínum og sjálfúm sér, þótt fararstjórar séu með í förinni, en að sjálf- sögðu er ávallt leitazt viÖ að leiðbeina fólki og veita því alla þá aðstoð, sem hægt er og þá jafnframt að viðkomandi kom- ist til baka úr skíðaferð ef hann mætir á tilskildum tíma. . . . Menn ættu því að gjöra sér það að reglu að láta fararstjóra vita - ef þeir fara til baka á annan hátt, því í lengstu lög er beðið ef allir eru ekki kómnir á burtfarartíma. Ef fararstjórar eru sérstak- lega beðnir að líta eftir ung- lingum og börnum, er svo gert, enda láti viðkomandi far- arstjóra fylgjast með ferðum sínum”. ur, þar sem sáð var salati, spín- ati, hreðkum og gulrófum, en plantað út grænkáli, blómkáu og hvítkáli. Á þessu vori var Skólagörð- unum úthlutað landi í Heið- mörk til þess að planta þar út trjáplöntum. Fóru börnin þang- að í gróðursetningarför tvisvar hver flokkur dagana 14., 15., 16. og 19. júní.Gróðursettu þau þar urn 900 furuplöntur og um 100 greniplöntur, aðallega rauð- greni, sem þau plöntuðu í skjóli lágvaxins kjarrs. Heppni var með veður og höfðu börnin hina beztu skemmtun af. Farið var í ferðalög með' börnin. 13. júlí var farið upp í Mosfellssveit, og skoðaðir helztu staðir og mannvirki. í berjaföc var farið 23. ágúst, þá upp í Miðdalsland, og svo síðar. 13. september, upp fyrir Skeggja- staði í Mosfellssveit. Um % nemendanna tóku þátt í feröura þessum. Uppskeru sína tóku börnin hvað eftir og tækifæri gafst. Flest þeirra lögðu hana til heimilis sins, en önnur seldu liana í verzlanir. Allmikið vant- ar á að fólk kunni að notfæra sér spínat, og fór töluvert af því til spillis hjá börnunum." Ritgerðasamkeppni * sameinuðu þjóðanna Sameiimðu þjóðirnar efna til ritgerðasamkeppni á þessu ári. Ritgerðarefnið er: Sameinuðu þjóðirnar og alþjóðaöryggi. Ritgerðirnar skulu vera ca. 2000 orð. Þátttaka í ritgerða- samkeppninni er heimil öllum mönnum á aldrinum 20—35 ára. Uthlutað verður 10 verðlaun- um. Ekki má úthluta nema einum verðl. til sama land:. Þeim, sem verðlaun hljóta, (r boðið i ókeypis ferðalag 1it New York. Er gert ráð fyrir að þeir dvelji þar mánaðar- tíma og fái á meðan greidc'a dagpeninga, 10 dollara á dag. 1 hverju landi er dómnefnd. Velur hún úr 2 , beztu ritgerð- irnar. Verða þær sendar 1il dómnefndar í New York, er síð- an velur úr 10 beztu ritgeið- irnar. — Höfundar ritgerða þeirra, sem sendar verða til Ncw York, verða að kosta þý - ingu þeirra á ensku eða frönsku. í íslenzku dómnefndinni ei; a sæti Ásgeir Ásgeirsson banki- stjóri, Ólafur Jóliannesson pió- fessor og Hans G. Andersen deildarstjóri í utanríkisráðu- neytinu. Gefa þeir nánari upp- lýsingar. Ritgerðir skulu komn- ar til íslenzku nefridarinnár fj r- ir 1. maí n. k. y

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.