Þjóðviljinn - 07.04.1951, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.04.1951, Blaðsíða 1
Sósíalistafélag Rvíkur og Æ. F. R. halda sameiginlegan íund í Listamannaskálan um n. k. þriðjudag ki. 8,30 — Rædd verða sfjómmál, verkalýðs- mái og félagsmái. Arabaríkin hóta Israel stríði Bið|a Testurveldin ad skerast í málid Ráðamenn í Egyptalandi höíðu í hótunum í gær um að Arabaríkin kynnu að ráðast á ísrael. t y i DAVID BEN-GURION Verðlækkun í Sovefríkiunum Egypzki forsætisráðherrann Nahas Pasha, sagði að árás ísraelsflugvéla á stöðvar Sýr- landshers við Genesaretvatn í fyrradag gæti vel orðið orsök algerra friðslita í Mið-Austur- löndum. Kvað hann Egypta- landsstjórn hafa beðið stjórn- ir Vesturveldanna að taka í taumana. Préttaritari Reuters í Kairo segir, að varautanrík- isráðherra Egyptalands hafi til kynnt sendiherrum Bretlands og Bandaríkjanna, að Egypta- land og ilnnur Arabalönd kynnu að telja sig nauðbeygð til að fara með her á hendur Israel. David Ben-Gurion; forsætis- ráðherra Israel, sagði í Tel Aviv í gær, að ísrael sæktist ekki eftir því að troða illsakir við Sýrland, en hefði orðið að hefna dráps sjö lögregluþjóna. Orsök landamæraárekstranna kvað hann vera, að SÞ hefðu' algerlega brugðizt því hlut- verki sínu, að halda svæði milíi lierja Israels og Sýrlands afvopnuðu. Hvers vegna skrifa þeir ekki Alþýðufiolvksforingjarnir í Hafnarfirði hafa enn ekki látið fyrirtæki þau sem þeir ráða yfir semja við Hlif Virðast þeir ætla að þitría langan umhugsunarfrest. Er I; ekki annað sjáanlegt en að ;|þeir séu staðráðnir ■ hví að ;|semja ekki við Hlíf. Hitt er þó enn undariegra að Hafnarfjarðarbær hafði seint í gærkvöldi enn ekki ýundirskrifað samnlnga við Hlíf, þótt bæjarstjórnai fund ur samþykkti fyrir tveim |;dögum að svo skyldi gert Bandaríkj aþingmenn i hvetja til árása á Kína Tveir bandarískir þingmenn, sem verið hafa á ferð í Kóreu lögðu til í Tokyo í á Kína. Þingmennirnir, sem eru sinn úr hvorum þingfiokknum, sögðu blaðamönnum, að Mac- Arthur ætti mjög óhægt um vik um stríðsreksturinn, þar sem hann mætti ekki gera á- rásir á stöðvar í Mansjúríu eða annarsstaðar í Kína. Slíkt gæti ekki viðgengizt til lengd- ar og þeirri skoðun myndu þeir koma á framfæri eftir heimkomuna til Washington. Indlandsstjórn krefur Truman sagna. Indlandsstjórn er mjög á- hyggjufull vegna fregna um að MacArthur hafi verið heimil- að að gera árásir á kínverskt land. Hefur hún beðið Banda- ríkjastjórn að skýra frá, hvað satt sé í málinu. Brefar halda 11.000 Kínverj- um í fangabúðum á Malakka gær, að hafnar yrðu árásir Ósamkomulag um yfirlýsingu. Bandarísk blðð skýrðu frá því í gær, að stjórnir Bretlands og Bandaríkjanna væru ósammála um yfirlýsingu um markmið Vesturveldanna í Kóreu, sem fyrirhugað var að ríki, sem sent hafa her þangað, gæfu út. Segja blöðin, að hætt hafi ver- ið við að birta noklcra yfirlýs- ingu vegna ósamkomulags um, hve langt ætti að ganga í að bjóða Kínverjum samninga. Bandaríska herstjórnin í Ivóreu sagði í gær, að lið henn- ar hefði lagt til atlögu á 50 km víglínu í Kóreu. Veitingahúsadðilan: Sáttasemjan heldur samningaum- leitunum áfram í dag Veitingahúsaeigendur héldu fund í gær kí. 2 e. h. Að Brezki nýlendumálaráðherrann játaði í gær, að Bret ar héldu 11.000 Kínverjum á Malakkaskaga í fanga- búðum. Mjólk og @g§ lækka í verði ui fjóróung Siðastliðinn mánudag kom til framkvæmda í Sovétríkjunum fjórðungs verðlækkun á mjólk og eggjum pg öllum vör'um, sem úr þeim eru unnar. I aí- mennu verðlækkuninni 1. marz hafði verð á þessum vörum eins og flestum öðrum þegar verið lækkað um 10—20%. Sú almenna verðlækkun var fjórða í röðinni síðan 1947. Norskur styrkur til ísl. listamanns Norska utanríkisráðuueytið hefur nýlega veitt styrk, að uppliæð norskar krónur 3 200. 00, handa íslenzkum listamanni til átta mánaða námsdvalar í Noregi. Umsóknir um styrk þennan eiga að vera komnar til skrif- stofu Menntamálaráðs fyrir 1. maí n. k. Griffiths ráóherra gaf þess- ar upplýsingar í þingræðu, þar sem hann lýsti yfir, að brezka stjórnin hefði neitað nefnd frá Kínastjórn um leyfi til að koma til Malakka. Nefndin átti að rannsaka kjör Kínverja þar, en um helmingur lands- fólksins er af kínverskum ætt- um. Bretar hafa háð styrjöld gegn frelsishreyfingu Malakka búa í hálft þriðja ár. Brezkur hershöfðingi, sem nýkominn, er frá Malakka, lýsti yfir í gær, að til þess að ráða niðurlögum frelsishreyf- ingarinnar þar yrði að útrýma kommúnistum miskunarlaust. Greenglass slapp með 15 ár Dómstóll í New York dæmdi 1 gær David Greenglass, sem á stríðsárunum starfaði við framleiðslu kjarnorkusprengj- iinnar i Los Alamos í 15 ára fangelsi fyrir njósnir í þágu Sovétríkjanna. Ethel systir Greenglass og maður hennar voru dæmd til dauða fyrir sömu sakir í fyrradag. Einu sönnunargögnin gegn þeim var framburður Greenglass. Segist vera íslendingur Á miðvikudaginn kom hingað frá Grimsby með togaranum Karlsefni stúlka er segist vera íslendingur. Þórarinn Olgeirsson greiddi fyrir ferð hennar hingað sem illa stadds íslendings erlendiy en allt bendir til þess að stúlka þessi sé alls ekki Islendingur, skilur ekki islensku, talar ensku honum loknum liófust samn ingaviðræður milli þeirra og fulltriia starfsfólksins. Eftir nokkrar viðræður vísuðu veitingahúsaeigendur má'inu til sáttasemjara, og héldu samningaviðræður áíram undir hans stjórn nokkuð fram eftir kvöldi, en án þess að samningar tækjust. Samn ingaumleitanir halda áfram í dag. Framúrskarandi íþróttakvikmynd I í Listamanna- skálanom Á sýningu MÍR í Listamanna skálanum er sýnd gullfalleg og framúrskarandi vel tekin í- þróttamynd í litum. Er myndin að mestu tekin á Dínamó-Ieikvanginum í Moskva og sýnir þjálfu.n og keppni í fjölda íþróttagreinum m. a. keppni um meistaratitilinn í knattspyrnu milli Dínamó og Torpedó, meistaralega vel tek- in kafli. Allir íþróttamenn ættu að sjá mynd þessa. Plún er sýnd ltl. 5 og 9 daglega meðan sýn- ingin stendur. en getur ekki lesið hana. Frnm burður hennar hefur revnzt tómt rugl. — tJtlendingaeftirlit ið mun bráðlega fá nánari upp- lýsingar frá Grimsby, er e. t. v. leiða í ljós uppruna hennar. | | 1 Alþýðublaðið og Dagsbrún J> í hellan áratug hefur sorp- !; blað Stefáns Péturssonar, Al- ;; þýðublaðið, aldrel litið Verka- !; mannafélagið Dagsbrún réttu jl auga. <! Ilafi Dagsbrún Iagt til vinnu- deilu, — hefur fjandskapur Al- J þýðubiaðsins alltaf verið vís. J Hafi Dagsbiún ekki lagt til !; vinnudeilu, heldur beðið byrj- !; ar, — hefur fjandskapur Ai- .? þýðubiaðsins einnig verið vís. j Öli þessi ár hefur Alþlil. bar- J izt fyrir ósigri Dagsbrúnar, ann J; að hvort með því að svíkja !; bana í deilu eins og 1947 eða !| með því að reyna að ginna ? liana til ævintýra. ÍNú er árás Aiþbl. á Dags- brún iiafin að nýju. Daglega ærist það nú út af því, að Dags brún skuli elrki vera komin út J; í verkfall og láta Aiþýðuflokks !; broddana teyma sig viljalausa. Nú er það orðin dyggð, seni Stefán og Emil töldu áður | glæp. ;! Alþýðublaðið skal fá að vita. að ;> Dagsbrúnarmenn munu nú eins ;> og hingað til halda sínu striki í fullri ábyrgð gagnvart verka- lýðshreyfingunni án tiilits til þess, hveruig Alþbl. gjammar. Dagsbrúnarmenn muna full- vel- æðisgengin skrif Alþbi. sumarið 1947, þegar það reyndi að brjóta Dagsbrún niður og neyða hana til uppgjafar í hörðu verkfalli. Sérstaklega ætti Alþbl. að liafa það liug- fast, að því er vafasamur styrk ur að því að bera fyrir sig stjó rn Alþýðusamliandsl ns. Stjórn ASI kaus að þver- brjóta fyrirmæli síðasta Al- þýðusámbandsþings um sam- stilit átök með því að reyna að fleygja verkalýðsfélögunum ÓUNDIRBÚIÐ og ÓSAMTAIÍA 'út í kaupgjaldsbaráttu, á sama tíma og ríkisvaldið tjaldar öllu sínn til að knýja atvinnurek- endur til f jandskapar við sam- tökin. Stjórn ASÍ kaus ennfremur að gefa verkalýðiium tálvonir um það, að kaupgjaldsbarátta væri nú sérstaklega auðveld. Munurinn á vinnubrögðum ASÍ-stjórnarinnar og stjórnar Dagsbrúnar er m. a. sá, að á meðan stjórn ASl neitar verka lýðsfélögunum um samstarf og segir þeim aðeins: farið í verk fall, þá byggir stjórn Dagsbrún ar alla framkomu sína á sam- ráði við félögin í baráttunnl. Það er táknrænt, að á sömu stundu og Stefán Pétursson páraði níðgreinar sínar í fyrra dag um Dagsbrún, þá sátu fuli trúar Dagsbrúnar á þýðlpgar- mikilll ráðstefnu með fulltrú- um aiinaira verkalýðsfélaga í Keykjavík, til þess aö reyna að sameina allan verkalýðinn til að framltvæma fyrirmæli síðasta Alþýðusambandsþings og tryggja verkalýðnum þar með sem skjótastan sigur í baráttunni. Aiþýðublaðið má vita, að á- rásir þess á Dagsbrún, sem jafnvel stjórn ASl vlrðist setja allt sitt traust á, er eltki aðelns skeinnidarstarfsenii gegn verka lýðssamtökunum, lieldur munu þær engu síður koma Alþýðu- fiokknum sjálfum í koll.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.