Þjóðviljinn - 07.04.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.04.1951, Blaðsíða 7
Laugardagur 7. aprij 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7 u yt' Kaupum og seljum skíði, einnig allskonar verk- færi. Vöruveltan, Hverfis- götu 59, sími 6922. Kaupum tuskur Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. kaupir hreinar léreftstuskur. Fata- og írakkaeíni fyrirliggjandi. Gunnar Sæ- muntlsson, Þórsgctu 26a, simi 7748. Hér er vett- rnngur hinna jmærri við- íkipti. „Karlinn veit hvað hann syngur." Munið Kaífisöluná í Hafnarstræti 16. Umboðssala: Utvarpsfónar, klassískar grammofónplötur, útvarps- tæki, karlmannafatnaður, gólfteppi o.m.fl. — Verzlunin jj Grettisgötu 31. — Sími 5395. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o.m.fl. Sækjum. Sendum. Söl'uskáUnu. Klapparstíg 11. Sími 2926. \rSb oroi Daglega ný eag, soðin og hrá. — Kaffisalan,! Hafnarstræti 16. Seljum < allskonar notuð húsgögn o.r' aðra húsmuni í góðu stand ! með hálfvirði. Pakkhússalan j Ingólfsstræti 11, sími 4663 ; A.uglýsinga- og teiknistofan; Picfograph, Laugaveg 10. — Sími 7335.; KENNSLA Stærðfræðikennsla Kenni og les með gagn- fræðaskólanemendum. Sími 81786. J\í Útvarpsviðgerðir Radiovinnustofan, Lauga- veg 166. Nýja sendibílasiöðm Aðalstræti 16. Sími 1395 Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög giltur endurskoðandi. — Lögfræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonar- stræti 12. — Sími 5999. Permanent, kalt og heitt. Augnabrúna- litun. Tjarnargötu 3.: Sími 5053 Húshjálpin ;jannast hreingerningar. Verk- j! stjóri: Haraldur Björnsson. Sími 81771 og 81786 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsgagnaviðgerðir, beztar, ódýrastar. Húsgagna;; verkstæðið Áfram, Laugaveg 55, bakhús, sími 3919. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. Hús- gagnaverksmiðjan, Berg- þórugötu 11. Sími 81830. Lögfræðingar: Áki# Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugave^ 27, 1. hæð. — Sími 1453. Aðalfundur '«:t tELAGSUf Skíðaferðir í Hveradali Laugardag kl. 2 og kl. 6? Sunnudag kl. 9, kl. 10 og kl. 1,3Ö. Sótt í úthverfin fyrir 10-ferð. Skíðalyftan i gangi. Brekkan upplýst. — Skíðadeild K.R. Skíðafélag $ Reykjavíkur Hafnarstræti 21 — Sími 1517. Skíðamót Reykjavíkur Brunkeppni skíðamóts Rvík- ur fer fram í Vífilfelli sunnu daginn 8. apríl. Keppnin hefst með bruni drengja, 13 —15 ára og kvenna í a, b, og c fl. Kl. 3 hefst brun karla í a, b og c fl. Brun- brautin verður opin til æf- inga eftir kl. 3 í dag. —- Skíðadeild K.R. Knattspyrnufélagið Þróttur Knattspyrnumenn. Innan- húsæfing að Hálogalandi kl. 3—4 á sunnudag.— Þjálfar- inn. VIÐSKIPTI HlíS»lBÚÐIR LÓÐIR • JARÐIR SKIP • BIFREIDAR EINNIG: Vcrðbríf Vítryggingar Auglýsmgasca rfscmi 1’ASTEIGNA ' SÖLU MIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10 B SÍMI 6530 félágs matvörukaup- manna — Guðmundur Guðjónsson kosinn form. í 16. sinn Félag matvörukaupmanna í Reykjavík hélt aðalfund sinn s.l. miðvikudagskvöld. Formaður félagsins, Guð- mundur Guðjónsson, gaf ítar- lega skýrslu um hver verið hefðu helztu verkefni félags- stjórnar á starfsárinu, og hvernig tekizt hefði að leysa þau. Hann gat þess, að starf- semin hefði á þessu ári verið óvenju margþætt og árangurs- rík, enda hefðu nú fyrst ver- ið sköpuð hin beztu starfsskil- yrði, þar sem stjórnin hefði notað heimild síðasta aðalfund- ar og ásamt þremur öðrum sérgreinarfélögum smákaupT manna í Reykjavík og Hafnar- firði opnað skrifstofu og ráðið þangað fastan starfsmann. For maður lýsti því sem skoðun sinni að sú framkvæmd væri eitt merkilegasta sporið sem Félag matvörukaupmanna hefði stigið og ætti eftir að færa því margfaldan ávöxt. Gjaldkeri félagsins, Björg- vin Jónsson, flutti skýrslu um fjárhag félagsins, og voru reikningar þess samþykktir at- hugasemdalaust. Að loknum umræðum um skýrslur formanns og gjald- kera var gengið til stjórnar- kosningar. Guðmundur Guð- jónsson, var endurkjörinn for- . maður félagsins í 16. sinn. Úr stjórninni áttu að ganga Axel Sigurgeirsson og Bjiirgvin Júns son og voru þeir báðir endur- kosnir. Auk þeirra skipa; aðal- stjórn þeir Sigurliði Kristjáns- son varaformaður, og Lúðvík Þorgeirsson. Varastjórn skipa: Kristján Jónsson, Gústaf Kristjánsson og Sigurjón Jónsson. Fundurinn vottaði stjórninni þakkir fyrir vel unnið starf og hvatti hana til að vera sem bezt á verði um hagsmuni meðlima félagsins. — Fundur- inn var fjölsóttur og fór hið bezta fram. Um olíukynd- Sendibílastöðin h.í. Llngólfsstræti 11. Sími 5113. liggur leiSin ingartæki Framhald af 3. síðu. ur ekki óeðlilegt að íranileið- endurnir siálfir vildu til vinna að taka á rár mikinn hluta kostnaða"ins, þar sem j arna yrði um að ræða stórkostlega auglýsingu fyrir þá eða þann, er sigur bæri úr býtum í samkeppninni. En að fengn- um niðurstöðum þessarar rann- sóknar væri á boðstólum full- komin upplýsing um það fvrir hvern er olíukyndingu notar, hvaða framleiðandi það væri. sem hefði á boðstólum spar- neytnustu og þar með beztu gerð þessara katla. 'Þar sem hér er um að ræða svo mikið hagsmunamál fyrir f jölda manna og þar að auki verulegt gjaldeyrismál. vænti ég þess að þessi tillaga mín verði tekin til athugunar og framkvæmda af réttum áðilum og bað sem allra fyrst. Ytri-Njarðvík. 4. apríl 1951. OI. Olsen. Tilky nning frá Menntamálaráði íslands Umsóknir um styrk til náttúrufræðirann- sókna á árinu 1951, sem Menntamálaráð íslands veitir verða að vera komnar til skrifstofu ráðsins fyrir 1. maí næstkomandi. Fatapressa er flutt á HVERFISGÖTU 78 (Bókfell) og opnar í dag í hinum nýju húsakynnum. Viðskiptamönnum skal bent á, að móttaka fatnaðar er áfram á Grett- isgötu 3, auk aðalafgreiðslunnar á Hverfisgötu 78. Fatapressa K. R. 0. N. simi 1098 Menningarlengsl íslands og Ráðstjómarrákjanna SÝNING í Listamannaskálanum frá Ne^anjarðar"orautinnji ÁMoskvu. Opin daglega frá klukkan 1—10. Litkvikmynd frá neðanjarðarbrautinni og af íþróttum í Sovétríkjunum sýnd kl. 5 og kl. 9. Aögangseyrir kr. 5. Hálft gjald fyrir félags- mern,, sem sýna skírteini. Stjórn MÍR ÞV0TTAHÚSIÐ við Laugarnar verður lokað frá mánudegi 9. apríl, fyrst um sinn, vegna viðgerða. Bæjarveíkfíæðingm Nauðungaruppboð á l.v. Huginn R.E. 83, sem auglýst var í 4., 5., og 6. tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1951, fer fram við skipið þar sem það stendur á dráttarbraut Bátanaustar h.f. við Elliðaárvog, hér í bænum, miðvikudaginn 11. þ. mán., kl. 2V2 e. h. Borgarfógetinn í Reykjavík, 6. apríl 1951. KR. KRISTJÁNSSON. Csf <&%■< * Sss&á ú

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.