Þjóðviljinn - 08.04.1951, Page 1

Þjóðviljinn - 08.04.1951, Page 1
Keykvískis: sósíalisiarS Mumið þriðju- Gætið þess að ætla ekki þriðjudagskvöldið til annars en að sækja sameiginlegan íund Sósí- alistaíélags Reykiavíkur og Æskulýðsfylkingarinn ar í Listamannaskálán- um. Framsöaumenn verða: Einar Olgeiísson, Sigfús Sigarhfarfarscn, Guðmundur Vigfússon. Israel og Sýrland Öryggisráðið heldur fund í vikunni til að ræða árekstra Israels og Sýrlands. Israelsstjórn telur hótun Arabaríkjanna um stríð mark- leysu. Sunnudagur 8. apríl 1951 — 16. árgangur — 79. tölublað Bandaríkjasfjérnar og MacArthurs utn árás á Kina vekja ugg og relði um ailan heim IndSandsstjórn krefst skýringa á fyrirætlun Bandaríkjamanna Yfirlýsingar og dylgjur æðstu stjórnrhálamanna og hershöföingja Bandaríkjanna undanfarna daga sem tal- ið er aö boði árás á Kína, hafa vakið geysisterka andstööu um allan heim, einnig hjá þjóöum þeim sem fylgt hafa Bandaríkjunum á stríðsæsingabrautinni. Brezki ráðherrann Younger sem talinn er mjög ná- „Að skríða etc." (V.St.) Valtýr ívitnari Stefánsson En sannleikurinn er sá að ég talar um „að sliríða í skítnum mun hafa skilið þetta altsaman: á maganum". Aitaf er fróðlegt Valtýr var ekki ofvel skæddur að sjá livernig menn heya sér sjálfur. Það kom ekki til orð og hugmyndir, hver eftir af góðu að haim „skreið etc. sínu atgervi. Klámhundur sem upp tröppurnar hjá Höpfner rekst á eitt djarfyrði lijá & Co. Og það hefur sjálfsagt Göthe mun sjá og heyra það ekki heldur altaf komið til af orð eltt og aldrei neitt annað góðu að liann hefur „skriðið í samanlögðu verki meistar- etc.“ eftir hand-outs handa ans. Altaf hafa ntér fundlst Mgbl., fyrst til Höpfners & masokistar skrýtinn flokkur, Co„ í tíð Hitlers til þýska að- en svo kallar sálfræðin þá alræðismannsins, m'i síðustu menn sem hafa ánægju af að árin í skrifstofur bandaríska láta spárka í s.ig. Sæmilegir utanríkisráðuneytisins. En á menn hafa ekki geð til að slnna milli kemur Jónas á Hrífiu þörfum slikra manna. Fyrir með alveg gríðarlegum þeys- nokkrum árum gekk um íngi upp í lionum, og þá á að reykjavíkurgötur aumingi einn fara að setja skurði í mýrar sem börnin kölluðu Náhaus aftur; eða í miðju kommún- (Valtýr Stefánsson komst aldrei istabréfinu á sunnudögum kem- hærra í nafnbótum en vera af ur altíeinu eitthvert skógræktar Þorsteini Gíslasyni skírður Val- þvogl einsog f jandinn úr sauð- týr Moðliaus); þessi aiimíngi sem ég nú sagði frá hafði fyr- ir sið að stöðva fólk á götunni og segja: „Ég skal Ieggjast oní skítinn ef þú vilt gera svo vel og sparka í mig“. Einginn maður sem ég hef orðið sam- ferða á lífsleiðinni hefur jafn- oft og Araltýr Stefánsson lagst niður í skítinn á götunni og beðið mig að sparka í sig. Ég veit það er ónærgætni við masokista að sparka ekkl í Iiann þegar liann er Iagstur niður, og ég hið Vaitý Stef- arleggnuin (einginn hefur samt séð Valtý Stefánsson stínga niður græðlíngi). Einhver hjáliátlegasta sjón sem menn þekkja er uppskafn- íngur í afskektum smákaup- stað, sem í gær var öimusu- niaður en í dag hefur að éta, og byrjar að tútna út og liaida að hann sé kapítalisti og mið- púnktur alheimsins og eigi heima í Wall Street, og segist ætla að fara í ritdeilur við I.eru'n og skorar á menn tii beggja lianda að verja nú ánsson að afsaka að ég hef Kenín fyrir sér. Svona úttútn- sýnt honum ónærgætni á þessu aður smákaupstaðar-alheims- sviðl. Afturámóti naut hann miðpúnktur missir bókstaflega þeirrar miklu fullnægíngar í alt umdarniíngarafl á veröld- lífi sínu að Hriflujónas spark- ina kríngum sig, bara af því aði í hann einsog hund reglu- einu að hafa að eta, einsog Iega einusinni á dag í tuttugu þegar Vaitýr Stefánsson skrif- ár, — enda hefur Valtýr aidrei tekið verulegt mark á neinum manni nema honum, né samið sig að siðum annars læriföður. Ég kyntist Valtý Stefánssyni þegar liann var nýkominn upp- úr hálfgröfmim skurði í mýri austanfjalis og liafði „skriðið aði dag eftir dag í Morgunblað- ið í fyrra og hitteðfyrra að fylgl kommúnista væri nú Ioksins gersamlega þurkaö út 1 heiminum — sama árið og stærsta ríki veraidar, þar sem lifir fjórði liver innbyggjari jarðar, varö kommúnistiskt. etc.“ upp tröppurnar hjá Nú lángar mig að bæ.ta enn Höpfner & Co. í Kaupmanna- liöfn; honum líkuðu eltki mýr- arnar hérna, svo hann tók að sér að stjórna Morgunblaðinu fyrir þessa kalla. Fyrsta afrek Valtýs sem dansks ritstjóra í Iteykjavík var það að láta- hverfa með nokkurskonar al- mættisverki ritlaun sem úngur ísienskur ritliöfundur átti inni hjá blaðinu fyrir sögusafn sem það hafði keypt .af honum; svo skórnir sem höfundur ætlaði að kaupa sér fóru á Valtý það árið. En hversu mörgum skóm hefur ekki verið stolið af ta- tækum mönnum! Annars hef ég altaf gleymt að iáta gera opinbert gjafabréf til Valtýs útaf þessu dularfulla hvarfi, og bið ég hann að afsaka það. einni spurníngu viö þær tvær frá mér sem Vaitýr er að brjóta heilann uni þessa dag- ana: Telurðu mig í alvöru það meiri einfeldníng en annað fólk, Valtýr minn, aö lialda að ég taki mark á nokkru orði í því samblandi af drykkju- röfli, móðursýkisfleipri og ai- mennum harnaskap sem npp- úr þér veltur sýknt og lieilagt um kommúnisma? Ertu að leika, — eða ertu í raun og veru haldiitn svro skökkum hug- myndum um hlutföll, að þú lát- ir þér detta í hug að ég ræði við þig í alvöru um stærð eins- og Lenín? HKL. AtkvœSfsrétt- ur I SÞ fyrir fimm senf Fimm sent ráða úrslitv.m. um það, að Suður-Ameríjn’ríkið Paraguay heldur atkyæðisrétti í SÞ. Ríki missir atkvæðisrétt í alþjóasamt. ef það skuldar gjöld til þeirra fyrir tvö ár. Paraguay hefur ekkert greitt 1949 né 1950, en við endur- skoðun kom í ljós, að landið hafði greitt fimm sentum meira en því bar árið 1948 og þau voru tekin gild sem fyrsta greiðsla uppí árgjaldið 1949 og björguðu þar með atkvæðis- réttinum. kominn Morrison utanríkisráöherra, hélt ræðu í Cardiff í gær og fór hörðum orðum um ábyrgöarlaust fleipur háttsettra herforingja, er reyndu aö marka stefnu í póli- tískum málum og hermálum án nokkurra heimilda ríkisstjórna. Ráöherrann sagði aö hvorki Kínverjar né Bretar mættu taka nærri sér slík ábyrgðarlaus ummæli, í markmiöi sameinuöu þjóöanna í Kóreu fælist ekkert sem Kína þyrfti aö óttast. Indverski sendiherrann í Washington fór 1 gær á fund Achesons, utanríkisráöherra Bandaríkjanna, og kraföist skýringa á því hvort stjórnin heföi heimilaö MacArthur aö gera árásir á kínverska bæi, og eins á þeim ummælum Sam Rayburns, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, aö í Mansjúríu væri nú saman kominn mikill her, og ekki allur kínverskur, til þátttöku í Kóreu- stríðinu. Hótanir og ögranir MacArth- urs hafa reynzt Bandarikja- stjórn óþægilega opinskáar. Tru man forseti hélt í gær fund með Acheson, Marshall her- málaráðherra og Bradley hers- höfðingja um Asíumálin. Marshall til Tokyo? Fréttaritari Londonblaðsins Times segir að í Washington sé VEITINGAHÚSAVERKFALLIÐ: Seint í gærkvöld barst blaðinu frétt um að Gildasliálinn Að- allstræti 9 hefði sainið við starfsfólkið. Einnig tókust samning- ar við Veitingastofuna á Skólavörðustíg 10. — Eigandi Gilda- sliálans er fyrv. form. Sambands gisti- og vcitingahúsaeigenda. Samningaumleitanir í deilu starfsfólks veitinga- húsanna hélt áfram í gær kl. 5—7, en án árangurs. Eru veitingahúsaeigendur enn jafn ósvífnir í fram- komu og áöur og krefjast kauplækkunar starfsfólks- ins. Sáttasemjari var ekki við samningaumleitanirnar í gær, en sennilega halda þær áfram í dag fyrir milligöngu hans. Þessir veitingastaðir hafa samið: Miðgarður, Þórsgötu 1; Flórída, Ingólfskaffi, Iðnó, Kaffistofan Óðinsgötu 5, Fæðis kaupendafélag Reykjavíkur, Fjóla, Vesturgötu, Gildaskálinn Aðalstræti 9 og Veitingastofan Skólavörðustíg 10. I gær voru verkfallsverðir m.a. við Hressingarskálann og skýrðu frá því að þar væri verkfall. Fáir einir fóru inn og var svo til tómt þar um mat- artímann. Einn af þeim fáu, sem ekki virti verkfallið var þó „VERKALYÐSHETJAN“ ÓLAFUR FRIÐRIKSSON. Stjórn Félags starfsfólks í veitingahúsum biður félags- menn c*g aðra scm aðstoð vilja veita, að mæta í Hverfisgötu 21, skrifstofu Fulltrúaráðsins. dregið í efa að hægt verði að láta MacArthur gegna áfram starfi yfirhershöfðingja í Kór- eustríðinu, en þó hins vegar varla talið sennilegt að ríkis- stjórnin þori nú að losa sig við hann, svo oft og iengi hafi hún þolað axarsköft hans og látið áminningu nægja. Harðir bardagar. Fréttaritari Reuters í Wash- ington tclur að á ráðstefnu íjór mcnninganna í dag hafi verið rætt um að senda sjálían her- níálaráðherraini, Marshall hers höfðingja, til Tokyo og láta liann taka við herstjórn í Kór- eu í stað MacArthurs. íhi hætt hufi verið við þá ráðagerð. I Kóreu halda bardagar á- fram á langri víglínu skammt norðan 38. breiddarbaugs, og et mjög farið að draga úr ,,sóknar“tilkynningum banda- ríska innrásarhersins. Brezkar landgöngusveitir réð- ust á bæ á austurströnd Kór- eu í gær, og nutu verndar banda rískrar herskipa og flugvéla, en hörfuðu aftur til skipa sinna er þeir höfðu unnið skemmdar- verk á mannvirkjum bæjarins. Félag járniðnaðarmanna: Eining launþsga 1 maí Félag járniönaöarmanna samþykkti einróma eftir- farandi tillögu á fimmtudaginn: „Fundur haldinn 1 Félagi járniðnaömanna fimmtu- daginn 5. apríl 1951, felur fulltrúa félagsinsí 1. maí nefnd að vinna aö allherjareiningu launþega í bænum urnsam- eiginlega kröfugöngu, útifund og önnur hátíðahöld 1. maí, á grundvelli baráttu fyrir fullri mánaöaiTegri dýr- tíöaruppbót á laun og atvinnu handa öllum. Jafnframt felur fundurinn fulltrúanum, aö vinna aö gagnkvæmu samkomulagi milli aöila, um aö allar innbyrðisdeilur — í ræðu og rituðu máli — veröi látnar niöur falla 1. maí.“ Fuiltrúi félagsins í 1. maí nefnd var kjörinn. Olivert Thorsteinsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.