Þjóðviljinn - 08.04.1951, Síða 3

Þjóðviljinn - 08.04.1951, Síða 3
Sunnudagur 8. april 1951 ÞJÓÐVILJINN (3 Þokazt rauða Þokan rauða, nýjasta bók Kristmanns Guðmundssonar, er uppdiktuð skáldsaga úr siígu- legri byggð. Hún gerist á 11. öld, við Breiðafjörð, á Alþingi við Öxará, við írska konungshirð, í Niðarósi. Húsum og klæðum, háttum og landi mun lýst á isannsögulegan hátt, eftir því sem höfun.di' hrekkur .þekking til. En persónurnar liafa ekki verið til í sögulegri merkingu. Okkur er tjáð að sagan fjalli um höfund . Völuspár, þ. e. a. s.: liún á að vera lýsing og frásaga af ævi og þroskaferli manns sem hefði getað ort þetta kva\ði, eitt af stórkvæðum heimsbókmenntanna. Eru þar ckki öll kurl enn til grafar komin. Isarr Dagsson er að vísu tekinn að yrkja í þessu bindi. En höfuðverk hans mun bíða seiimi bókar, enda sói hans vart í hádegisstað þótt hún muni snemma hníga. Hvað þarf þá höfundur Þokunnar rauðu að hafa til brunns að bera? Hann þarf að skilja til fyllstu hlítar söguleg- ar og andlegar forsendur þess verks sem hann er að skapa höfund að. Til sliks þarf bæði xnikla sögulega innsýn, grund- vallaða á vísindalegri söguþekk ingu en ekki innblásnum ím>md- unum því Völuspá í okkar hönd um er ákveðin, gefin staðrejmd sem ekki verður linikað eftir geðþótta hvers og eins. Og ti! slíks sköpunarverks þyrfti einn ig vit og skap á borð við höf- und Völuspár — og líklega reynslu af svipuðu tagi og hans. Skáld sem býr til gildar höfund hennar þyrfti sjálft að geta samið verk hliðstætt henni. Margs þarf búið við. Hver er ísarr Dagsson ? Hann er völvusonur við Breiða- fjörð; drengur, unglingur og að lokum fullvaxinn maður í þessari sögu. Móðir hans er höfðingi af viti sínu og spá- fjalli fær hann ráðning lifsgát- unnar. Hún er þessi, prentuð gleiðletri á bls. 227 í Þokunni rauðu: „Konungur himnanna var að vekja hann til meðvit- undar um tilveruna, gera hann sér líkan“. Við vitum ekki enn hvern lærdóm lífsreynsla ísarrs fÖrumaður sem manni skilst þó að síðar gerist kóngur í Skotlandi skamma hríð. ísarr er liverjum manni glæsilegri — og, gáfaður eftir því, skulum við yona; tekur snemma að hugsa um rúnir tilverunnar gátur lífsins. Lifir þó að höfð- ingjahætti, býður vinum sínum heim til langra dvala, og ,er goldið í sömu mynt. Þeir flakka u m byggðina og landið, og drepa ekki hendi sinni í kalt vatn. Ungar stúlkur koma þar fljótt við sögu, og eru snemma fyrirhugaðar giftingar þvers og kruss um byggðina. En ekki fellur þar öllum jafnvel skipt- ing liðs og skapa. Eru þessi mál öll óútkljáð er ísarr fer ti! Irlands með Clemet presti, og ! íveir Lvinlr hans og fóstbræður með honum; hann til að nem,° 4ísindiLÍí>g menntir, þeir til að ’ áfla sér fjár og frama. Dvelja í þeir þar árum saman, og nær ; hver siriú miði. I lok stórbrot- innar leiðslu sem Isarr upplifir við launhelgavígslu í írsku KRISTMANN GUDMUNDSS. Dagssonar kann að leggja hon- um upp í hendurnar. En þetta mun vera síðasta orðið í lang- skólanámi og vísindaiðkunum hans. Og erum við ekki líka komm á höfundarspor Völu- spár ? Isarr Dagsson á alls kostar við hverja mey sem lítur hann augum — nema ef vera skyldi Úlfrún á Mánafelli sem honum er fyrirhuguð að frænda ráði; enda fórnar hann henni vini sínum og elskhuga .hennar, í lok þessa bindis, hvort sem sú fórn verður tekin til greina er heim kemur af hafi. Saga þessi er líka uppfull með jmdislegar stúlkur, ójarðneskar að feguro og hverri prýði, nema ef það skyldi reiknast þeim til syndar hve snemma þeim þykja góðir kossar. Verkar allt þetta kossa- flangs dálítið broslega á hvers- dagslegan lesanda, en þó grun- sagnaranda, faðir hans týndur p^r hann að af ástum þessa ættina. Félagar hans eru að vísu nokkru jafðneskari í eðli, en hins vegar svo líkir hver öðrum að þeir þekkjast ekki sundur af öðru en nafninu. JÚ, þeir eru dálítið misháir i toftinu líka. En það sést ekki í bók. Sama er að segja um frökenamar litlu. Þær em allar eins, ofurlitlar jurtir sem liafa gaman af marklausum kossum. Þær eru nærri blóðlausar, eins þg bókin öll, 1 engri íslenzkri skáldsögu er jafnmikið af fallegum orðum og þessari. Hér er lítið sýnis- horn: En Isarr Dagsson sett- •'st við stýrið, alsæll, og tók ið kyrja lofgerðaróð til lífsins, er hann orti jafnharðan. Allt í kringum hann glitraði hafflöt- urinn líkt og silfur og snær, en framundan risu eyjarnar í ótrúlegum bláma undir roða sólarlagsins. Gleðin í huga hans var einnig blómrauð og blá, Honum var sem hann sam- einaðist ljóma liins litrika kvölds; tíbráin sjálf bar bátinn hans inn í ljóma mikillar kyrrð- ar“. En merkilega óminnisstæð er manni þessi faguryrðalýsing. Og þó er það ekkert merkilegt, því hún er öll utanverð og engin dýpri fegurðarskynjun að baki. Höfundurinn kemst ekki nær blámanum en það að segja að hami sé ótrúlegur, og orða- Framhald á 7. síðu. um Haustir 1949 hóf Menningar- ájóður útgáfu einhverrar mestu landafræði í heimi. Nefnist verk ið Lönd og lýðir og átti að vera tuttugu bindi alls, eða yfir 4000 bls. ef draga mátti stærðar- ályktun af fyrsta bindinu. Af því ekki mun hafa verið gerð grein fyrir þessari útgáfu hér í blaðinu, vil ég taka upp úr formálsorðum fyrsta bindis ráð gerða skiptingu verksins í bindi: „1. Noregur. 2. Svíþjóð. 3. Finnland. 4. Danmörk. 5. Færeyjar. 6. Bretland hið mikla pg Irland. 7. Frakkland. 8. Mið- Evi'ópa: Þýzkaland, Belgía, Sviss, Austurríki, Tékkóslóvak- ía, [Pólland, Ungverjaland. 9. Suðurlönd. 10. Sovétríkin. 11. Bandaríkin. 12. Kanada. 13. Mið- og Suður-Ameríka.. 14. Afríka. 15. Suður- og Vestur- Asía. 16. Austur-Asía. 17. Astralía og Suðurhafseyjar. 18. förðin. 19. Mannkynið. 20. Landabréf, uppdrættir, línurit." Fyrsta bindið var sem sagt Noregur, ritað af Ólafi Hans- syni menntaskólakennara, isem iafnframt liefur umsjón með útgáfunni og mun hafa ráðið miklu um alla tilhögun bóka- flokksins. Mun bókinni hafa verið vel tekið, enda var þar geysimikinn fróðleik að finna um frændur vora Norðmenn og land þeirra. Hins vegar var í bókinni allmikið af smekkleys- um sem ekkert komu ne’nr máli við, m. a. um drykkjr''-au Islendinga og fleira í þá átt U.igur menntamr.ðnr ser.i ve! bekkir til í Noregi rita, i greh um bókina og leiðrótú ma.gai villur í henni og vakti. athygli á margs konar ónákvæmni og ósamkvæmni, sem þar gætti. I haust kom annað bindi þessa flokks, Svíþjóð, eftir Jóri Magnússon fréttastjóra. Eins og fyrra bindi er þessu skipt i þrjá hijfuðkafla er svo heita: Landið, Þjóðin, Einstákir lands hlutar og merkisstaðir. I fyrsta kafla, sem er stytztur, greinir m. a. frá legu og londslagi, vötnum og ám, loftslagi, gróðri, dýralífi. Kaflinn um þjóðina, sem er langlengstur, skiptist í sex hluta: Þjóðerni og tunga, Atvinnuvegir og samgöngur, Stjórnskipun og stjómmála- flokkar, Bókmenntir og listir, Saga, Samskipti Svía og íslend- inga. Og mun í þessum þáttum drepið á flest það sem vettju- legir menn láta sig einhverju skipta um önnur lönd. Sérfræð-; ingar isækja vitaskuld ekkert í slíkar alþýðubækur sem þessar eiga að vera. — Seinasti hlut- inn heitir Einstakir landshlut- ar og merkisstaðir, þar seríi gerð er fyrir þeim nánari grein en liægt er í yfirlitinu um landið. Þetta er stutt lýsing á efni bókarinnar. Því fér víðs fjarfi að undirritaður liafi gert sér nokkra hugmynd um það hvem ig ætti að semja svona bók, lætur þess vegna sem þær séu í því æskilegasta formi. Ekki er ég heldur svo vel að mér í fræðnm Jiessa lands að ég geti leiðrétt þær villur sem inn kynnu að hafa slæðst. Eitt ár- tfl sá ég skakkt, fæðingarár Framhald á 7. síðu. SKAK Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson fólks muni í framtíðinni gerast mikil saga — og hormuleg. Hitt rennum við síður grun í hvernig við erum nær höfundi Völuspár á þessum slóðum. Hver er IsaiT Dagsson? Hann er kristinn imgur maður með tilhneigingar til heilagleika í blóðinu. Hann er skyggn í álfheima, og drevmir um flekk- !eysi og hreiniifi á!fa og blóma. I öðru landj læri?+ honum að ná því valdl ýfir hug sínum að hann geti hugsáð bær hugsanir einar sem hann óskar hverjr sinni, stöðvar hugsanastraum- inn. Og leggur stund á öndun aræfingar í hví skvni. Fyrir utan kristindóminn eru honum kunnar eg.vpzkar trúarkenning- ar, og ég má segja indverskar hugmyndir um lffið og ódauð- leikann. Svona margar stoðir renna uifdir Völuspá. — Hanr ann konum, einkum í draumi, enda er unglingur þessi allur einkar loftkenndur og mynd hans á reiki. Hann er ekki af moldu kominn nema í aðra Lesendum síðasta skákþáttar hefur sennilega komið fyrri hluti hans spánskt fyrir sjónir. Að vísu kom það fram einhvers rtaðar um miðbikið, að hér var um þýdda grein að ráéða, en ekki var frekar-vikið að þvi. Úr fyrirsögn kaflans hafði fall- ið niður, að þetta var ritstjórn- argrein úr enska stórblaðinu Times. Ég hafði gaman af þess- ari grein bæði vegna þess að sjaldgæft er að sjá forustu- grein í dagbjaði fjalla um skák, og svo var efni hennár fióðlegt ölium þeim, er ánægju hafa af skák. Ste’ngrímur Guðmundsson Skákineistari Reykja- \ikur 1951. Skákþingi Reykjavíkur er ný- lokið, og varð Steingrímur Guð- mundsson fyrstur, en næstir urðu Þórður Jörundsson og Bjöm Jóhannesson. Steingrim- ui hefur ekki fyrr orðið skák- meistari Reykjavíkur, en skák- moistari Taflfélagsins var hann árin 1934 og 1939, og árið 1936 var hann í flokki þeim er keppti fyrir íslands hönd á skák- ólympíunni í Múnchen. Það hefur viljað brenna við lijá okkur Islendingum í skák eins og öðrum íþróttum, að menn fcætta áð keppa, þegar þeim fer að ganga miður. En Stein grimur hefur haldið tryggð við íþróttina, þótt ekki blési alltaf jafn byrlega, sótt mót eftir mót, teflt skákarinnar vegna en ekki framans. Og Stein- grimur hefur fleira sér til á- gætis. Hann er einhver frum- legasti skákmaður hérlendis. — Þegar skákferill Steingríms hófst, vorú rit Nimzovitsj að koma út eða. nýkomin út (Mein System, Die Praxis meines Systems). Nimzovitsj var ein- liver frumlegasti höfundur, sem r.m tafl hefur ritað, og flestir taflmeistarar hafa orðið fyrir oinhverjum áhrifum frá honum. En Steingrímur hefur valið hann sem sitt leiðarljós í skák- innni. Ég veit ekki, hvernig Steingrímur hefði teflt, ef liann fcefði aldrei kynnzt Nimzovitsj, — hve mikið Nimzovitsj á í honum og hve mikið hann sjálfur. En víst er um það, að tæpast getur sérkennilegri taflmann hér en Steingrímur er. Ég hef hér með höndum tvær af skákum hans frá Reykjavíkurmótinu, en hvor- ug sýnir þessi sérkenni hans nógu vel. Hér kemur sú styttri: Kristján Steingrímur Svlveríuss. Guðmundss 1. e2—e4 e“—e6 2. d2—d4 d7—do 3. e4—e5 c7 4. Ddl—g4 Nimzovitsj gegn Steingrimi! Þessi leið, sém Kristján velur, er komin frá Nimzovitsj 4-------------------- c5xd4 5. Rgl—f3 Rb8—e6 6. Bfl—dS Dd8 7. Dg4—g3. Rg8—e~ Hér er taíið bezt að Ipika f7—f6, 8. exf6 Dxg3 9. f7f Kxf7 10. hxg3 e5, og svartur stendur betur. 8. Bf4 dugir heldur ekki, vegna. g7—g5 9. Bd2 Rxe5 10. Rxe5 Dxe5f 8. 0—0 Rc7—f5 9. Dg3—f4 g7—g6 1C. g2—g4! Rf5—g7 Bh6 svarar hvitur sennilega með 11. Rg5 Rg7 12. Hel og hótar þá Rxe6. 11. Hfl—el h7—hG 12. Rbl—<12? Með 12. Df6 gat livítur tor- veldað mjög liðsflutninga svarts á kóngsarmi. 12. ------ Bf8—e7 13. Rf3xd4? Betra var Rb3. 13. --------------- Rc6xd4 14. Df4xd4 hf6—h5! Nú getur hvítur ekki einu sinni leikið g5. Svartur opnar h- línuna og vinnur á því. 15. h2—h3 Bc8—d7 1C. Rd2—b3 h5xg4 17. h3xg4 Hh8—h4 18. Kgl—g2 Rg7—f5! 19. Dd4—f4 g6—g5 20. Df4—f3 Rf5—h6 Nú hlýtur hvitur að láta peð. 21 Hel—hl 22. Kg2xhl 23. Bcl—e3 24. Df3—h3 25. f2—f4 26. Be3—d4 27. Dh3xg4 28. Khl—g2 Hvítur gefst upp. Hh4xhl Dc7xe5 Be7—<16 Rh6xg4! g5xf4 De5xd4! De5—h8f 0—0—41

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.