Þjóðviljinn - 26.04.1951, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 26. apríl 1951
RIGOLETTO
Ópera í fjórum þáttum
eftir Giuseppe Verdí. Sung-
in og leikin af listamönnum
við óperuna í Rómaborg.
H1 jómsveitarstjóri: Tullio
Serafin.
Söngvarar:
Mario Filippeschi
Tito Gobbi
Lina Pagliughi
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA
ifu'uu.
'iflj
j v
ÍÉ
Ifi
ðskubuska
(Cinderella)
Nýjasta söngva- og teikni-
mynd
WALT DISNEYS
Gerð eftir hinu heimskunna
ævintýri.
Sýnd kl. 5 og 9
Hljómleikar kl. 7
h
RJHJB Á
(Red River)
Afarspennandi og við-
burðarík ný amerísk stór-
mynd.
Aðalhlutverk:
John Wayne
Montgomery Clift
Johanne Dru
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
LHK
asiLi
N-.-A 9 f J A 90 A'il?
:lag
NÖTTINLANGA
Skopleikur
eítir JÓHANNES STEINSSON
Leikstjóri: EINAR PÁLSSON
Sýning annaö kvöld, föstudag kl. 20.30.
Tekið á móti pöntunum í síma 9768 og 9786 og í
Bæjarbíói eftir kl. 4 á morgun. Sími 9184.
Strætisvagnaferðir frá Fríkirkjunni kl. 19.40 og 20.00.
Reykjavíku rdeiId
Rauða Kross Islands
heldur aðalfund sinn í verzlunarmannaheimilinu,
Vonarstræti 4, föstudaginn 27. apríl kl. 8.30.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
STJÓRNIN.
Gott iðnaðarhusnæði
viö miðbæinn til sölu. — Hitaveita,
raflögn fyrir iðnað. Stærð ca. 40 ferm.
— Uppiýsingar gefur
Málilutuingsskrifstofa
Áki Jakobsson, Kristján Eiriksson,
Laugaveg 27, sími 1455.
Frá Skólagörðum Reykjavíkur
Umsóknir um nám í Skólagörðum Reykja-
víkur skulu hafa borizt fyrir 5. maí n.k. til skrif-
stofu ræktunarráðunauts, Ingólfsstræti 5 og skrif-
stofu fræðsluíulltrúa, Hafnarstræti 20. — Um-
sóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunum
og gagnfræða- og barnaskólum bæjarins.
í
11B
iti
*
ÞJÓDLEIKHÚSID
Fimmtudag kl. 20.00
„SÖLUMAÐUR DEYR"
2. sýning
eftir ARTHUR MILLER
Leikstj. Indriði Waage
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
13,15 til 20,00 daginn fyrir
sýningardag og sýningardag
Tekið á móti pöntunum
Sími 80000
Vígsla Þjóðleikhússins
Myndarit um undirbúning
og vígslu Þjóðleikhússins. I
ritinu er fjöldi mynda, ræð-
ur og leikdómar um vígslu-
leikrit Þjóðleikhússins. —
Verð kr. 15.00. — Fæst í
bókaverzlunum.
Elsku Rut
45. sýning
Sýning í Iðnó í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
2 í dag.
Elsku Rut
46. sýning
í Iðnó annað ikvöld, föstudag
kl. 8. — Aðgöngumiðar seld-
ir frá kl. 4—7 í dag. —
Sími 3191.
Sökum fjarvistar Þorsteins
Ö. Stephensen frestað sýn-
ingum til 20. maí n.k.
Lesið smáauglýsingarnar á 7. síðu
SKRIFSTOFAN FLUTT
í vesturendann á Hafnarhúsinu, 2. hæð.
Bernliard Petersen
Víiiseldur
(Ilellfire)
Mjög spennandi og viðburða
rík ný amerísk cowboymynd
í litum.
William Elliott,
Forrest Tucker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
— Trípólifeíó -—
Leynifarþegar
(Monkey Business)
Bráðsmellin og sprenghlægi-
leg amerísk gamanmynd.
Aðalhlutverkið leika hinir
heimsfrægu
MARX-RRÆÐUR.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
^-----------------------\
Framreiðslu-
stiílka
óskast.
Upplýsingar í skrifstofunni
frá kl. 5—7.
Gildaskálinn h.f.
Aðalstræti 9.
Anna Péiursdéitir
Stórfeld og snildarvel leik
in mynd eftir samnefndu
leikriti Wiers Jensen, sem
Leikfélag Reykjavíkur liefur
sýnt að undanförnu.
Aðalhlutverk:
Thorhild Roose
Lisbeth Movin
Preben Lerdorff
Sýnd kl. 9.
Sneriing dauðans
Þessi óvenju Stórbrotna og
spennandi sakamálamynd
með:
Victor Mature
Coleen Gray
Richard Widmark
Bönnuð börnum yngri en 16
ára. — Sýnd kl. 5 og 7.
Við mæitumst
að morgni
Mjög skemmtileg gaman-
mynd.
William Bythe,
Hazel Corrot,
Sýnd kl. 9.
Gestur Bárðarson
Afburða skemmtileg og
spennandi norsk mynd úr
lífi þekktasta útlaga Noregs.
— Myndin hefur hlotið fá-
dæma vinsældir í Noregi.
Sýnd kl. 7.
Þrír félagar
Amerísk kúrekamynd.
Sýnd kl. 5
\
Seljum gegn afborgun
skrifborð, skrifstofustóla og ýmis önnur húsgögn og fl.
Verzlunin Grettisgötu 31.
Sími 3562.
Við höfum allar
fáanlegar tóbaks-
vörur:
Cigareftur - Vindlar - Reyktóbak - Nefióbak
M u n i ð
eitir M I Ð G A R Ð I
þegar þið kaupið tóbakið