Þjóðviljinn - 26.04.1951, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 26.04.1951, Qupperneq 7
Fimmtudagur 26. apríl 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Kaup — Sala Umboðssala liítvarpsfónar, útvarpstæ'ki, Igólfteppi, karlmannafatnað- ;úr, gamlar bækur og fleira. Verziunin Grettisgötu 31, £ sími 3562. | Saumavélaviðgerðir- ; skrif stofuvélaviðgerðir > s y I g j a, Laufásveg 19. Sími 2656. Kaupum og seljum ; skíði, einnig allskonar verk- | færi. Vöruveltan, IJverfis- Igötu 59, sími 6922. Uér er vett- vangur hinna smærri við- Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. Hús- gagnaverksmiðjan, Berg- þórugötu 11. Sími 81830. Útvarpsviðgerðir Radiovinnustofan, Lauga- veg 166. Nýja sendibílasföðin Aðalstræti 16. Sími 1395 skipti. „Karlinn veit hvað hann syngur." Munið Kafíisöluna í Hafnarstræti 16. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o.m.fl. Sækjum. Sendum. Söluskálinn. Klapparstíg 11. Sími 2926. Samúðarkort Slysavarnarfélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeildunum um allt and. 1 Reykjavik afgreidd i síma 4897. iilii Dodge-mótor til sölu. Upplýsingar í síma 6321 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. tELAGSLlf OPOl Daglega ný egg, >soðin og hrá. — Kaffisalan, {Hafnarstræti 16. Skíðaráð Reykjavíkur Skíðanámskeiðið heldur á- ; fram í Hveradölum. 1 kvöld (fimmtudag) sitja A og B llclokkur fyrir kennslu, en C flokkur og drengjaflokkur á Ímorgun (föstudag). Ferðir verða í kvöld og annað kvöld kl. 18,30 frá afgreiðslu j j jkíðafélaganna Hafnarstræti I; 21. — Skíðaráðið væntir !|þess að sem flestir notfæri ;!sér kennsluna þar sem Han- llson er nú senn á förum. ? Tek prjon, annast frágang ef óskað er. Unnur Eiríksdóttir, Hafrafelli við Múlaveg. Sími 80989. mmi Kaupum tuskur kaupir hreinar léreftstuskur. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Lögíræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Auglýsinga- og teiknistofan Pictograph, Laugaveg 10. — Simi 7335. Garðyrkjustörf Tek að mér að klippa tré og úða, einnig aðra skrúðgarða- vinnu. Agnar Gunnlaugssoln garðyrkjumaður, Grettis- götu 92, sími 81625. Ragnar ólafsson jlhæstaréttarlögmaður og lög giltur endurskoðandi. -— Lögfræðistörf, endurskoður |og fasteignasala. Vonar ’stræti 12. — Sími 5999. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. Sími 5113. 1! Látið okkur annast hreinsun á fiðri og dún úr görnl um sængur- fötum. Fiðurlireinsun Hverfisgötu 52. Óháði Fríkirkju- söfnuðurinn: Sumarfagnað- urinn er í Tjarnarkaffi í kvöld og hefst kl. 8,30 stundvíslega. — Aðgöngumiðar seldir í verzlun Andrésar Andrésson- ar og við innganginn. — • Fjölbreytt dagskrá. — Safn- aðarfólk allt velkomið, með- an húsrúm leyfir. Safnaðarstjórnhi. \ ■■■ ------------------- Þegar Skotar unnu England í 31. sinn Fyrir röskri viku kepptu Skotland og England í knatt- spyrnu og fór leikurinn fram á Wembley i London, Þetta er alltaf mikill knattspyrnuvið- burður er þessi lönd. mætast. Að þessu sinni sigraði Skot- land með 3:2. Það má þtó segja að England hafi óheppnina með sér því eftir 13 mínútur varð einn bezti leikmaður þeirra Wilf Mannion að yfirgefa völlinn með brákaðan kjálka. Stan Mortensen e. tv. bezti maður liðsins varð að yfirgefa völlinn um stund og einmitt þá gera Skotar mark. Bretar gáfu sig þó aldrei og litlu eftir að Mannion var borinn út munaði minnstu að Mortensen gerði tvo mörk. Er 25 mín voru af leik gerir Hassall mark eftir góða sendingu frá Mortensen. Þetta jöfnuðu Skotar 7 mín. síðar; var það Johnstone er það gerði; báðir voru þessir mark,,skor- arar“ nýliðar. Hálfleikurinn endáði 1:1. Aðeins er 2 mín voru af síðari hálfleik gera Skotar annað mark sitt; var það Reilley miðherjinn sem það gei'ði og litlu síðar kemur þriðja mark Skotanna. Annað mark EngJendinga kom eftir frábæran samleik Mortensens og útherjans Finney sem gerði markið ér 18 mín voru af leik. Stuttu síðar var Mortensen í færi og nærri búinn að jafna fyrir England. Liðin skiptust nú ‘á áhlaupum og stóð enska liðið sig mjög ve'l, en þegar hægri miðframvörðurinn og vinstri bakvörðurinn meiddust var orustan í rauninni töpuð. Þetta var í 31. sinn sem Skotar sigra Englendinga í knatt- spyrnu. Áhorfendur voru 100.000. — Mannion verður að leggjast á sjúkrahús til uppskurðar vegna meiðslisins og getur því ekki verið með er England keppir við Argentínu 9. maí. Felíur K.B. niður í II. deild? 1 dönskum blöðum er mjög um það rætt hvort KB sem nú heldur uppá 75 ára afmæli sitt muni falla niður í II. deild en þeir eru nú í ,,hættunni“. K. B. hefur orðið að missa af mörgum góðum manni í at- vinnumennsku, auk þess sem góðir leikmenn hafa hætt t.d. Harald Lyngsaa, Erik Gliimer. Auk þess eru gamalgóðir kepp endur eins og Egil Niélsen, Erik Kappen og Dion Örne- vold í bylgjudal í augnablikinu. ísafjörður Framhald af 1. síðu. þess að bærinn keypti hann fengu þeir hann ísfirðingi h.f. í hendur, félagi þar sem þeir voru sjálfir allsráðandi, og nutu til þess styrks ríkisstjórn- arinnar. Með ráðstöfun þessari svipti Sjálfstæðisflokkurinn bæ inn umráðum yfir togaranum — sem bærinn varð þó engu að síður að ábyrgjast kaup á' — og fengu hann í hendur félagi sjálfra sín. — I umræð- unum kom einnig fleira fram, þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hafði gengið gegn samþykkt- um meirihluta bæjarstjórnar- innar. Tíðindalítið er annars á Isa- firði, nema mikill snjór. Rússar á Olympíu leikina Sovétríkin munu verða þátt- takendur í Ólympíuleikjunum i Helsinki á næsta ári. Var fr'á þessu skýrt í út- varpi frá Moskva í fyrrakvöld. Það eru fyrstu Olympíuleikirn- ir sem Sovétríkin eru þátttak- endur í. Landsflokkaglím- an á laugardaginn Landsflokkaglíman verður háð í Hveragerði þann 28. apr. n. k. og mun hefjast í drengja- flokki kl. 16. Héraðssambandið Skarphéðinn sér um glímuna. Þátttaka er mjög góð og liafa alls gefið sig fram 40 þátttakendur frá 8 félögum. í I. fl. eru meðal þátttakenda þeir Rúnar Guðmundsson (Á), Ármann J. Lárusson (Umf. R.) Sigurður Sigurjónss. (KR) og Sigurjón Guðmundsson (Umf Vöku). Allt eru þetta þekktir glímumenn. I 2. fl. eru m. a. Steinn Guðmundsson (Á), Gunnar Ól- afsson (Umf. R.) og Gauti Amþórsson (ÚÍA). — I 3. fl. keppa m. a. Sigurður Hall- björnsson (Á), Þormóður Þor- kelsson (Umf. R.), Aðalsteinn Eiríksson (KR) og Eysteinn Þorvaldsson (Umf. Vöku). í drengjaflokki glíma þeir sem eru innan 18 ára og eru þar margir efnilegir drengir. Þar á meðal má nefna: Guð- mund Jónsson (Umf. R.), Krist mund Guðmundss. (Á), Bjarna Guðmundsson (Umf. Vöku) og Heimi Lárusson (Umf. R.). Héraðsstjóii Fiancos Framhald af 8. síðu. minntist ekki orði á fyrri hót- anir sínar. Verkamenn, sem höfðu þann yfirlýsta tilgang með vinnu- stöðvuninni að mótmæla ört vaxandi dýrtíð á Spáni, settu ekki fram neinar ákveðnar kröfur. t gær var vinna hafin á ný í Bilbao en verkfallinu haldið áfram annarsstaðar og var það gert til að mótmæla handtöku um 200 foringja .verkamanna, . ...... Lífskjörin á hakanmn Framhald af 8. síðu. kominn upp í ríkisstjórninni. Morrison utanríkisráðherra flutti ræðu á fundi bandarískra kaupsýslumanna í London í gær og varð þar að játa það, sem Bevan hefur haldið fram, að hráefnaskortur kynni að gera hervæðingaráætlun brezku stjórnarinnar óframkvæman- lega. Hinsvegar sagðist hann treysta því, að Bandaríkja- stjórn léti ekki til slíks koma. Hvernig sein allt færi væri það vist, að hráefnaskortur yrði ekki látinn koma fyrst né þyngst niður á hervæðingunni. Hún og útflutningsframleiðslan yrðu látnar sitja í fyrirrúmi en lífskjör Breta sjálfra látin búa á hakanum. Acheson utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði í ræðu í gær, að stefna Bandaríkja- stjórnar væri að skipta tor- gætum hráefnum réttilega milli bandamanna sinna. Skýrt hefur verið frá því að úthlutun Banda ríkjanna á brennisteini til Breta hafi verið aukin um 14.000 tonn á öðrum ársfjórð- ungi yfirstandandi árs. Harold Wilson var búinn að fara fýlu- för til Washington til að reyna að fá brennisteinsskammt Breta hækkaðan meðan hann var viðskiptamálaráðherra, og sagði þá, að jafnvel þó 100.000 tonn fengjust á ársfjórðungi yrðu Bretar samt að draga saman iðnaðarframleiðslu sína vegna brennisteinsskorts. Leppai USA Framhald af 8. síðu. þorpinu Shim-Um Mium í suð- vestur Kóreu. Hersveitin um- kringdi að sögn sjónarvotta þorpið og er inní það kom voru allir þorpsbúar, karlar konur og börn, skotin þar sem þau voru komin. Barrett segir, að ýmsir telji, að af 1400 þorps- búum hafi aðeins þrjú til fjög- ur hundruð komizt undan á flótta til fjalla. Árásin á þorpið var gerð, er skæruliðar höfðu ráðizt á setu- lið lepphersins þar. Ekki getur Barrett þess, hver hafi fyrir- skipað árásina. Hinsvegar er víst, að morðingjarnir eru æfð- ir og vopnáðir af löndum hans. 2000 áia aimæli Paiísai Franski sendikennarinn, hr. Schydlowsky, flytur fyrirlestur um 2000 ára afmæli Parísar- borgar og sýnir kvikmyndir. í I. kennslustofu Háskólans, föstudaginn 27. anríl kl. 6.15 e. h. — Öllum heimill aðgangur. Útvarpið Framhald af 8. síðu. ráð telur að húsnæðisskortur Ríkisútvarpsins standi starf- semi þess mjög f>TÍr þrifum, og ályktar því að beina til út- varpsstjóra, hvort ekki muni unnt, ef ráðgerð húsbygging dregst, að festa til bráðabifgða kaup á húsnæði, sem gera mætti nothæft fyrir starfsemi út- varpsins." Á fundí þessum var einnig samþykkt að lengja morgun- útvarp um hálftíma dag hvern og láta það hefjast kl. 8. Er í ráði að taka upp í morgunút- varpið stuttan þátt um ýms efni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.