Þjóðviljinn - 28.04.1951, Page 1

Þjóðviljinn - 28.04.1951, Page 1
Laugardagur 28. apríl 1951 — 16. árgangur — 94. tölublað Flutningaverkfall á Itaiíu Flutningaverkamenn á Italíu gerðu sólarhrings verkfall í gær til, að reka á eftir kaup- kröfum sínum. Öll verkalýðs- sambönd landsins stóðu saman í verkfallinu. Truman reisir fangabúðir yfir andstæðinga sína f þœr á a8 varpa 14.000 manns sem F.B.I. telur „éfrygga í stjórnmálaskoðunum" Skozka Alþýðusambands- þingið með Bevan Yfirgnæfandi meirihluti fulltrúa á þingi Alþýðu- sambands Skotlands hefur reynzt á sama máli og fyrr- verandi ráðherrarnir Bevan og Wilson. Með sívaxandi nákvæmni þræðir bandaríska aíturhaldið slóð íyrirrennara sinna, nazistanna þýzku. Nú síðast er tilkynnt, að komið verði upp íangabúðum yíir þá, sem diríast að vera á annarri skoðun en valdaklíkan í Washington. Howard MacGrath, dóms- málaráðherra í stjórn Trumans, bað Bandaríkjaþing í gær, að veita 75 milljónir dollara til Seonl innaa Fréttaritarar í Kóreu sögðu í gær, að alþýðuherinn væri kominn í skotmál við Seoul og allstaðar kominn að eða suður- fyrir 38. breiddarbaug. Van Fleet, yfirmaður landhers Bandaríkjanna í Kóreu, lýsti yfir í gær, að her sinn yrði ekki hrakinn suður að ánni Han, sem rennur í gegnum Seoul. að hefja byggingu fangabúð- anna. Bandarískt Gestapo Dómsmálaráðuneytið segir, að leynilögreglan F. I. B. hafi samið 'lista yfir 14.000 menn með „ótryggar stjórnmálaskoð- anir“, og verði þeim tafarlaust varpað í fangabúðir, þegar stjórninni þykir „útlitið ískyggi- legt“. En til þess að hægt sé að framkvæma handtökurnar verði fangabúðirnar að vera til reiðu. Heimild til 'frelsissvipt- inga eftir geðþótta telur stjórn- in sig hafa í svonefndum Mac Carran lögum. Fébeiðni dómsmálaráðuneyt- isins til Bandaríkjaþings fylgir álitsgerð frá J. Edgar Hoover, sem stjórnað hefur F. B. I. ára- tugum saman. Segir hann þar, að kommúnistar séu langtum hættulegri en nazistar hafi nokkurntíma verið. J. EDGAR HOOVER Himmler Bandarikjanna r Olíulindir Ircsns þ;óðnýttar strax Vesturveldin æf - nýjar hótanir Breta Iransþing átti aö koma saman til fundar snemma í morgun til að ræða tillögu olíumálanefndar um að þjóðnýta olíuiðnaðinn í landinu þegar í stað. Ridgway bannar 1. maihátíðahöld Víðtæk verkíöll í Japan Ridgway hershöfðingi, arf- taki MacArlliurs í Tokyo, fetaði í fótspor fyrirrennara síns um verkalýðsf jandskap í gær, er hann bannaði 1. maí fund verkalýðssamtakanna framundan keisarahöllinni í Tokyo. Verkamenn í bílaiðnaðin- um í Tokyo lögðu niður vinnu í gær og krefjast hækkaðs kaups. Námumenn í koparnámum, blýnámum og gullnámum um allan Jap- an hafa einnig gert verkíall. Skozlca alþýðusambandsþing- ið hófst á því, að sambands- stjórnin afturkallaði boð sitt til Aneurin Bevans um að á- varpa þingið, vegna þess að hann sagði af sér ráðherra- embætti í mótmælaskyni við undirlægjuhátt Verkamanna- flokksstjórnarinnar gagnvart Bandaríkjunum. Var þetta bá- súnað útum allan heim sem mikill ósigur fyrir Bevan. En óbreyttir fulltrúar á al- þýðusambandsþinginu áttu eftir að segja sitt álit og það gerðu þeir í gær. Sambandsstjórnin hafði lagt fram ályktun, þar sem lýst var yfir velþóknun á hervæðingarf jái-lögunum, sem Bevan og Wilson meðráðherra hans gerðu að fráfararatriði. Tillagan var kolfelkl „með yfirgnæfandi meirihluta“ sagði brezka útvarpið, sein nefndi ekki atkvæðatölur. Ilinsvegar var samþykkt tillaga frá nokkr um þingfulltrúum, þar sem lýsfc er yfir að fjárlögin leggist þungt á verkalýð Bretlands. Talið er í London, að Bevan, muni ekki beita sér gegn stjórn inni á þingi en hann muni skjóta máli sínu til almennings með því að gagnrýna stjórnar- stefnuna í ræðum utan þings. Vopnasmiðir neita eftirvinnu Iðnlærðir verlcamenn í öllum vopnasmiðjum í Bretlandi hafa ákveðið að neita að vinna eftir- vinnu og er þetta gert til að fylgja eftir lcröfu þeirra um. hækkað kaup. I Woolwich vopnasmiðjunum í London er alger vinnustöðvun. Olíunefndin leggur til, að allar eignir brezka olíufélags- ins Angio Iranian verði gerðar upptækar og tólf manna nefnd skipuð til að stjórna hinum þjóðnýtta olíuiðnaði. Fjórðung- ur gróða verði lagður til hli'ð- ar til að greiða eigendum Anglo Iranian bætur. Er vitað var að þingið sem samþykkti einróma fyrri tillögu um þjó'ðnýtinguna, kæmi sam- an, gaf brezki sendiherr- ann í Teheran út yfirlýsingu þar sem hann segir, að brezka ÞjÓ4$VÍl|Ililt 1 gær bættust við 8 nýir áskrif- endur, og hafa þá fyrstu 10 daga söfnunarinnar 49 gerzt áskrifend- ur, þar af 45 í Reykjavík. Nú eru aðeins 34 dagar til stefnu. Á morgun verður skýrt frá því hver staðan er í samkeppni Reykjavíkurdeildanna. Munið að áskrifendasimar Þjóð- viljans eru 7500 og 7510. stjórnin geti ekki sætt sig við upptöku eigna Anglo Iranian, slík háðstöfun mjmdi hafa hin- ar alvarlegustu afleiðingar. — Undirstrikaði sendiherrann sér- staklega, áð hingað til hefði verið skirrzt við að senda brezk herskip til Iran. Stjórnin segir af sér Fréttaritarar sögðu, áð til- laga olíunefndarinnar hefði komið mjög flatt upp á stjórn- ir Bretlands og Bandaríkjanna. Þær höfðu búizt við að nefndin myndi sitja að störfum vikum saman enn og á meðan gæfist þeim tími til að kippa í þræði að tjaldabaki í Teheran. 1 gærkvöld baðst Hussein Ala, forsætisráðherra Iran, lausnar fyrir stjórn sína. Hann hefur verið talinn mjög óheill í þjóðnýtingarmálinu og fylgj- andi frekari samningum við Breta. VesturveWin slaka til Fulltrúar Vesturveldanna á fundi utanríkisráðherra fjór- veldanna í París gerðu í gær tvær smávegis tilslakanir við sjónarmið sovétstjórnarinnar varðandi friðarsamninga við Balkanlöndin og Trieste. Heyiat bjarga kosninga- svisislli fraisska aftnrlialds- ins með klækjabrögtliim Henioi vísar felldu frumvarpi aftur til ncfnáar Frönsku afturlialdsflokkarnir reyna að bjarga frum- varpi sínu um lögheigáð kosningasvindl með klækja- brögðum, eftir að þingið hefur neitað að samþykkja það. Vopnctskip springur Brezkt 1000 lesta skotfæra- skip sprakk í loft upp við hafn- arbakkann í Gíbraltar í gær. Biðu að minnsta kosti 7 menn bana en hundruð særðust. Rúður brotnuðu í flestöllum húsum í borginni. Frumvarp samsteypu sósíal- demokrata og borgaraflokkanna að nýjum kosningalogum mið- ar að þvi að svipta kommún- ista, stærsta flokk Frakklands, áhrifum á þingi. Vantaði þrjú atkvæði En borgaraflokkarnir deila innbyrðis um, hvern h'átt skuli hafa á svindlinu, og ýmsir þingmanna þeirra hafa ekki fengizt til að greiða frum- varpinu atkvæði. Við úrslitaat- kvæðagreiðslu í neðri deild franska þingsins í gær greiddu 308 þingmenn atkvæði með frumvarpinu en 270 á móti. Var frumvarpið þá fallið, því að 311 atkvæði þarf í neðri devldinni til að frumvarp sem efri deildin hefur fellt, nái sam- þykki þrátt fyrir það. En þá greip Herriot þingfor- seti til þess bragðs, að lýsa yfir, að samkvæmt einhverju mjög vafasömu fordæmi mætti vísa frumvarpinu til kosninga- laganefndarinnar til nýrrar með ferðar. Með því að beita þumal- skrúfunum við þingmcr.n sína þykjast stjórnarflokkamir muni geta marið frumvarpið í gegn verði atkvæði greidd enn einu sinni. Eftir atkvæðagreiðsluna í gær baðst stjórn Queuille lausn- ar en Auriol forseti hafnaði lausnarbeiðninni. „Efnahagssam- vinnan“ í framkvæmd Fiskverð lxefur Iækkað mjög í Bretlandi, og eru það þýz.kir togarar sem fylla markaðinn, landa þar 1—3 daglega. Þannig er í framkvæmd ;> !ún margumíalaða „efna- hagssamvinna“ er ríkisstjcrr in liefur samið um: fislii- skip „samvinn'u“þjóðannp ausa upp fiskinum á Islandr miðum til þess að eyðiIegyV fisksöfuna sem afkdma í> lertdinga byggist á. íslenzku togararnir eru r.f hver af öðrum að taka upp veiffar í sait. Maí seldi í Grimsby í gær fyrir 4670 pund.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.