Þjóðviljinn - 11.05.1951, Blaðsíða 7
Föstudagur 11. maí 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7
m
jtr
Til sölu
í dag og á morgun kl. 1—7:
Festar, nælur, eyrnalokkar,
ódýrt. Gengið inn í portið
ofan við Bókabúð Blöndals,
Skólavörðustíg 2.
Útsæðiskartöflur
tii sölu. (Gullaugað o. fl.)
Upplýsingar kl. 6—8. Björn
Guðmundsson, Einholti 11.
Herraföt — Húsgögn
Kaupum og seljum ný og
aotuð húsgögn, karlmanna-
föt o. m. fl. — Sækjum —
JSendum.
Söíuskállnn,
Klapparstíg 11 — Sími 2926
Almenna
Fasteignasalan,
Ingólfsstræti 3. Sími 81320.
Kaupum og seljum
allskonar verkfæri. Vöru-
veltan, Hverfisgötu 59. —
Sími 6922.
Munið kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
j Hýja sendibílastöðin
Aðalstræti 16. Sími 1395
Sendibílastöðin h.f.,
! Ingólfsstræti 11. Sími 5113
Lögfræðingar:
| Aki Jakobsson og Kristján
! Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
í hæð. — Sími 1453.
Útvarpsviðgerðir
Kadíóvinnustofan,
Laugaveg 166.
Skóhlífarnar
færðu fljótt og vel viðgerðar
iijá Birni, Stórholti 27
fLAGSU'f
ir
Kaup — Sala
Umboðssala
Qtvarpsfónar, útvarpstæki,
gólfteppi, karlmannafatnað-
ur, gamlar bækur og fleira.
Verzlunin Grettisgötu 31,
sími 3562. ■
Dívanar
alltaf fyrirliggjandi, , Allar
s.tærðir. Hagk,væmir greiðslu
skilmálar. Bólstraraverk-
stæðið Áfram, Laugavegr.55
(bakhús, gengið ihh <’íI pottlð'
bjá Von). r;rfl_
Daglega ný egg/;‘.,.
soðin og hrá. — Iíaffisalan,
Hafnarstræti 16.
>íi
Myndir og málverk
t’il tækifærisgjafa-. Verzlun
G. Sigurðssonar, Skólavörðu
stíg 28.
Kaupum tuskur
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
kaupir hreinar léreftstuskur.
Kaupum — Seljum
allskonar notaða húsmuni.
Staðgreiðsla.
Pakkliússalan,
Ingólfsstræti 11 - Sími 4663
Fata- og frakkaefni
fyrirliggjandi. Gunnar Sæ-
mundsson, Þórsgötu 26a,
sími 7748.
Hagnar Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. —
Lögfræðistörf, endurskoðun
og fasteignasala. Vonar-
stræti 12. -— Sími 5999.
Viðgerðir
á allskonar stoppuðum hús^
gögnum. Húsgagnaverk-
smiðjan, Bergþórugötu 11.
Sími 81830.
Saumavélaviðgerðir-
skrifstofuvélaviðgerðir
Sylgja,
Laufásveg 19. Sími 2656.
##^#i###########################»
Dreg'.ð var í Happdrætti Há-
skóla íslands í gær. Vinningar
voru alls 450, samtals 235 þús.
og 800 kr.
Hæsti vinningurinn, 25 þús.
kr. kom á nr. 9581, fjórð-
ungsmiða, þrír seldir í Vest-
mannaeyjum en einn á Flat-
eyri. 10 þús. kr. komu á nr.
10565, hálfmiða er voru seldir
'hjá Elíasi Jónssyni Rvík. 5 þús.
kr. vinningurinn kom á nr.
6942, fjórðungsmiða, einn seld-
ur í Flatey á Breiðafirði. ann-
ar á Selfossi, þriðji hjá Gísla
Ölafssyni, Reykjavík og fjórði
hjá Maremi Pétúrsdóttur Rvík.
(Birt án.ábyrgðar.)
Vér bjóðum yður alleir
YGGINGAR
Þróttarar!
4. fl.: Æfing
verður á Gríms-
staðaholtsvellin-
um í kvöld kl. 7
—8. 3. fl.: Æf-
ing kl. 8~9 á
Háskólavellinum.
Farfuglar Ferðamenn!;
Ferðir um hvítasunnuna: 1.!
Skíðaferð á Snæfellsjökul. j
verð kr. 130.00. 2. Dvalið í >
Heiðarbóli, verð kr. 20.00.!
Þátttakendur í hjólferð um J
Skotland gefi sig fram. Upp-!
?lýsingar í VR, Vonarstræti!
4, í kvöld kl. 8,30-—10,00.
Vormót ÍR
(sífari hluti)
Keppnisgreinar: 200 m, (full ;
^orðnir og drengir) 400 m,!
!:1000 m, 5000 m, 110 m gr.,j
71000 m boðhlaup, sleggju-!
kást, stángarstökk og. þrí- J
stökk. Þátttökutilkynn-;
ingar sendist stjórn Frjáls-
íþróttadeildar í síðasta lagij
15. maí.
>###############################
með beztu og haganlegustu kjörum, svo sem:
BrunaSryggingar
Biíreiðatryggingar
Sjó- og stríðsiryggingar
F erðaslysatryggingar
Farangurstryggingar
Bekstursstöðvunartryggingar
Flugvéiatryggingar
FARÞEGLM, sem ferðast m;ð flugvélum FLUGFÉLAGS ÍSLANDS h.f.,
viljum vér ■ sérstaklega benda á hinar hagkvæmu slysatryggingar, sem
gilda fyrir hverja einstaka flugferö. Skírteinin fást á afgreiðslu Flug-
félagsins, og getið þér því tryggt yður um leiö, og þér innleysiö far-
seðilinn. -—
Fjörutíu ára reynsla tryggir viðskiptin
a*
'ð
vatryggmgt
STOFNAÐ 1910
KLAPPASTÍG 26, REYKJAVÍK
SÍMAR 3235 Og 5872. — SÍMNEFNI: MARITIME.
fWVVVVWyVV\ÍVWWWVVWUW.VJVVVÍWWVVÍW
Fjárhagsráö hefur ákveöiö eftirfarandi irá-
marksverð á unnum kjötvörum:
1 heildsiflu 1 smásölu
Miðdegispylsur ........... kr. 12.80 kr. 15.75 pr. kg.
Vínarpylsur og bjúgu .. . . — 14.00 — 17.25,’.--
Kjötfars ................... — 8.40 — 10.50 —- —
Reykjavík, 10. mai,1951,
Verðlagsskrifstofan.
l/UWWJVWVWAft.'
Fólksflutningar aukast um 25% —
Vöruflutningar aldrei meiri en mi
Farþegaflutningar með flugvélum Flugfélags Islands í
aprílmánuði jukust um 25% miðað við sama tíma í fyrra. Fluttir
voru nú 1116 farþegar,' þar af 848 innanlands en 268 á milli
lnnda. 1 fyrra var farþegatalan hinsvegar 896.. Vöruflutningar
voru miklir í mánuðinum, og hefur aldrei fyrr verið flutt líkt
því eins mikið magn af vörum á þessum tíma árs.
læmdur gallmegki t.SJ.
í tilefhi af 60 ' ára 'áfihæli
Gunnars J. Andrtew þnnn 2Í.
apríl s. 1. var háhii■•‘sEéhídur
gullmerki ISf fyrir ágætt starf
í þágu íþróttahréyfingarinnkr
og þá sérstaklega fyrir únnin
íþróttastörf á' Vesffjorðum.5
Tónlistardeild MlR
Framhald á 7. síðu.
isskránni eru dansar úr ballett-
inum „Gajane“ eftir Aram
Khatsjatúrían. Sinfóníuhljóm-
sveitin í New York leikur.
Fundurinn er haldinn fyrir
meðlimi tónlistardeildar MÍR og
gesti þeirra, en nýir félagar
geta látið innrita sig á fund-
inum. — Fundarmenn eru beðn-
ir að mæta stundvíslega.
Farnar voru fjölmargar ferð-
ir með fóðurbæti, liey og ýmsan
annan varning til staða, sem
erfitt áttu um allan aðdrátt
sökum snjóþyngsla. M. a. var
varpað niður heyp til bænda í
Álftaveri, Hróarstungu og' á
Möðrudal á Fjöllum. Þá hefur
einnig verið flutt all mikið af
öðrum vörum, svo sem tilbún-
um áburði, girðingarefni, korn-
vörum og saltkjöti. Alls fluttu
flugvélar F.I. 56.276 kg. af
vörum innanlands í apríl, og er
það um tífalt meira magn en
í sama mánuði í fyrra. Þá flutti
,,GulIfaxi“ 4093 kg. af vörum
á milli landa í mánuðinum.
Póstflutningar innanlands
námu 6462 kg. í s.l. mánuði og
862 kg. á milli landa. Hafa
þessir flutningar næstum þre-
faldast borið saman vi’ð sama
tíma s.l. ár.
Flugveður var ekþi. sem hag-
stæðast í apríl, cg urðu flug-
dagar þar af leiðandi ekki
nema 22.
Iþróiiaþing I.S.I.
9.—10. júní
íþróttaþing Iþróttasambands
íslands verður haldið í Alþýðu-
húsinu í Hafnarfirði dagana 9.
og 10. júní 1951 og hefst kl.
2 e. h.
Verzlunarjöinuðurimt
Framhald af 8. síðu.
verandi gengi var vöruskipta-
jöfnuðurinn, í aprilmánuði í
fyrra óhagstæður um 12 millj.
512 þús. kr. TJtflutningurinn
nam þá 32 millj. 087 þús. kr.
og innflutningurinn 44.599 þús.
kr. Mánuðina jan.-apr. 1950
var flutt út fyrir 149.525 þús.
kr. og innflutt fyrir 172.636
þús. kr. Vöruskiptajöfnuðurinn
var því óhagstæður um 23 millj.
og 111 þús. kr. á því tímabili.
Allar tölur frá fyrra ári eru
hér miðaðar við núgildandi
gengi krónunnar.
Maðurinn minn og faöir okkar,
Hafliði Jónsson,
Ásvallagötu 61,
andaðist miðvikudagskvöld 9. þ. m.
Kristjana Guðfinnsdóttir og synir.