Þjóðviljinn - 03.06.1951, Blaðsíða 5
(5
------------->'--------------------------Sunnudagur 3. júní 1951 — tJÖÐVILJINN —
Íslenzkir sjómenri eiga kröfu á hærri og trygg-
ari launum en aðrar vinnustéttir
En í sfað þess búa þeir viS versnandi kjör, ótryggusfu kaupgreiðslur
og óþolondi heimiíisleysi - Rífteg landleyfi togarasjómanna með fullu
koupi brýn nauðsyn - Róðstofanir gegn togaraslysunum þofa enga bið
S]ómannaféiag Reykjavíkur má ekki tengur vera dragbitur á hags-
munabaráttu sjömannastétfannnar — heldur beittasfa vopn hennar
Enn er sjómannadagúr. Há-
tíðisdagur helgaðúr sjómanna-
stéttinni með brauki og bramli,
ræðuhöldum um hetjur hafsins,
góð skip, góða sjómenn, elsku-
lega útgerðarmenn, sem allt
vilja gera til að auka hróður
hinnar hugdjörfn íslenzku sjó-
mannastéttar. I>að verður sung-
ið hressilega í útvarpið Islands
Hrafnistumenn, lag og Ijóð með
reisr. sem er sjómönnum sam-
boðin, og strax ofan í þao
kemur svó forstjóri auðféíags
eða einhver ámóta og syngur
með grátbólginni tiltinninga-
semi vitlausa ljóðið eftir íhalds-
burgeisinn: allt i lagi þó sjó-
menn drukkni og alfaðir takí
aleigu kvenna og barna vegna
þess að himininn geynii tárin
ekknanna og englarnir kyrji
yfir útsænum. Það verður mik-
ið dánsað og skemmtistáðirnir
fullir af fólki, en það skyldi
þó ekki vera að þetta væru
flest landkrabbar að skemmta
sér,' mennimir sem eru svo
heppnir að eiga fristUndir sín-
ar í landi, og geta notið þess
félagslífs, þeirra skemmtana
og ánægjustunda sem því fylg-
ir.
★ Ilvar ent
sjóitienii?
I því eins og fleiru varðandi
,,sjómannadaginn“ er eitthvert
öfugstreymi, er veldur þvi að
starfandi sjómenn hugsa orði'ð
heldur kalt til þessa hátíðis-
dags. Þeim finnst hann ekki
vera þeirra dagur. Enginn sem
tekur þátt i hátíðahöldum 1.
maí efast um að það sé dag-
ur verkamanna — og að sjálf-
sögðu eiga sjómenn þann dag
ekki síður en aðrir íslénzkir
alþýðumenn og alþýða allrá
landa. En hvar eru sjómenn-
irnir á sjómannadaginn? Islandi
væri það engin ofrausn að helga
sjómannastéttinni einn dag á
ári sem hátíðisdag. Þann dag
ættu allir þeir sjómenn sem
ekki væru utanlands í sigl-
ingUm áð eiga frí, þann dag
ættu starfandi sjómenn að ráða
dagskrá útvarpsins, kynna störf
sin og baráttumál, skýra fyrir
öðrum þegnum þjóðarinnar kjör
sín og áhugaefhi, þann dag ættu
sjómenn og fjölskýldur þeirra
að hafa ókeypis aðgang að öll-
um skemmtistöðum í landi, þeir
ættu i einu og öllu að finna
það á; sjómannadaginn; hve
þjóðin öll metur starf þeirra og
virðir stétt þeirra. Ekki í marg-
tuggðutn ræðuslitrum frá mönn-
um sem þess á milli berjast af
alefli aúðs síns og valda gegh
hverri smálagfæringu á kjörum
sjómannastéttarinnar, heldur á
'þá leið að -aðrar vinnustéttir
landsins vottuðu þeim þennan
dag vináttu og skilning á fórn-
freku og hættumiklu þjóðnytja-
starfi.
★ Togaranst
át!
Þessu er allt öðru viM farið
nú eins og sjómonnum og þó
einkum togarasjómönnum og
fjölskyldum þeirra er kunii-
ugt. Því er beinlínis hagað
svo til vitandi vits, að skip-
in séu ekki í höfn á sjómanlia-
daginn. Liggi nærri að skipin
ætli: að „festast“ eru ýmis ráð
tiltæk, sem minna á áhugann
að komast úr höfn þegar verk-
fall er að skella á. Aúðvitað
má telja víst að einhverjir verði
sármóðgaðir ef á þetta er
minnzt. En gangi þeir sömu nið-
ur að höfn i dag og telji hvað
margir togörar eru inni, og
rifji upp hvað margir þeirra
hafa verið í höfn undanfarna
sjómannadaga. Og svo skulu
þeir gefa sjómönnum og fjöl-
skyldum þeirra þá skýringu að
þetta sé tilviljun. Væri það
ekki reynandi?
★ Fáa $fó-
nieitii - iiftik-
ió halélúja
Það skyldi þó aldrei vera sú
skýring á þessum mikla veiði-
áhuga á sjómannadaginn, að
þeir sem grátbólgnast tala og
syngja um sjómenn, konur
þeirra, börn, og sjómanna-
ekkjurnar, þennan dag; óttuð-
ust að-hátíðahöldin misstu eitt-
hvað’ af halelújablæ sínum ef
togaraflotinn lægi í höfn og
togarasjómenn og aðrir sjómenn
hundruðum saman, þúsundum
inn ? Að sá hópur teldi sér
litinn heiður, litla uppbyggingu,
að því að hlusta á kóka-kóla-
heildsalann Björn Ólafsson,
manninn sem barðist af aleíh
móti nýsköpuninni og hefur
síðan haft forystu í árásunum
á lífskjör alþýðunnar í landiúu
undanfarandi ár. Að þeir kyr.nu
lítt að meta hinar fábjánalegu
delluvísur „þjóðskáldsins“ og
mislukkuð skripalæti trúða og
leikara i húsi ihaldsins, byggðu
fyrir arðránsfé til að okra á
reýkviskri æsku, skófla inn
brennivinspeningum í herkostn-
að íhaldsins gegn alþýðUnni?
Er það ótti landkrabbanna sem
ráðá vilja málum sjómanna um
að sjómenn kysu sér hressi-
legri og heilbrigðari hátíða-
höld en þau sem haldin eru ár-
lega í nafni þeirra; að öllum
þorra starfandi sjómanna fiar-
verandi? Þó er ástæða að ætla
að minnzt verði á baráttumál
sjómanna þennan dag, þó dag-
skrá hans sýni að mjög er
þrengt að þeirra hluta.
★ Mraian um
ný vöktilög
Árum saman hefur Þjóðvilj-
inn birt á sjómannadaginn
rækilega grein um baráttu tog -
araháseta um 12 stunda lág-
markshvild á sólarhring. Það
hefur verið rakið hvernig þetta
mikla rétt'lætis- og réttinda-
mál sjómanna var vakið af Al-
þýðusambandinu undir forustu
sósíalista, hvernig Sósía’.istá-
flokkurinn flutti málið inn á
Alþingi, og hefur barizt þar
fyrir því þing eftir þing; hvern-
ig togarahásetárnir sjálfir og
sjómánnafélög utan Reykjavík-
ur skipuðú sér ufú málið. Þjó'ð-
í vitund þjóðarinnar að ekki
varð lengur gegn þvi staðið.
En baráttan móti þessu mikla
réttlætismáli og réttindamáli
sjómanna var hörð, og er lær-
dómsrík. Sjálfstæðisfl. og
Framsókn stóðu gegn því sem
veggur. Enn sitja á þingi menn
eins og Pétur Ottesen, sem
barðist eins og vitlaus bæði
gegn 6 stunda og 8 stunda
vökulögunum, og Ólafur Thórs,
sem háfði forystu í baráttunm
gegn 8 stunda hvíldinni. Tog-
araútgerðarmenn sendu Al-
þingi skjal þar sem þeir sönn-
uðu af sérþekkingu sinni að 12
stunda hvíldin væri óframkvæm
anleg án þess að setja all'a
togaraútger'ð í landinu á haus-
inn og togarahásetar fengjú
auk þess nóga hvíld. Og Ai-
þýðuflok'kurinn lagði málinu
ekkert lið meðan harðast var
um það barizt; Finnur Jóns-
son var eftir heils v.eturs um-
hugsun ekki við því búinn áð
taka afstöðu til málsins, og
það sem rótárlegast var': Al-
þýðuflokksstjórnin í Sjómanna-
félagi Reykjavíkur anzaði ekki
einu sinni þingnefnd sem bað
um álit þessa aðalfélags ís
lenzkra togaraháseta um nýju
vökulögin og hindraði áð Sjó-
mannafélagið tæki þátt í bar-
áttunni, fyrr en á aðalfundi
1950, er togarasjómenn, þing-
menn Sósíalistaflokksins og
Þjóðviljinn höfðu vakið þann
storm um málið að ekki var
lengur hægt að standa gegn þvi
eða hindra þátttöku Sjómanna-
félags Reykjavíkur í barátt-
unni.
★ 12 síuiida -
Iivildiii
sigrar
Á Norðfjarðartogurunum og
viðar voru í fyrravor gerðar
tilraunir með 6 stunda vaktir
og reyndust ágætlega.
Kráfan um 12 stunda lág-
markshvíld togaraháseta á sól-
arhring varð að miklu máli i
sjómannaverkfallinu í fyrra-
sumar, og með traustri stjórn
er vist, að fullur sigur hefði
unnizt í málinu; 12 stunda
hvíld viðurkennd á öllum veið-
um. Útgerðarmenn töldu víst að
þau yrðu úrslitin er togara-
sjómehn sýndu þeim í tvo
heiiaá' með sámheldni ög hörku
gegii smánartilboðum sátta-
semjara sem unnið var að i
fullu samráði við stjórn Sjó ■
mannafélags Reykjavíkur og
Alþýðuflokksins.
Það var ekki fyrr en Sigur-
jóni; Sæmúndi & Co hafði tek-
anna. að útgerðarmenn hertu
sig upp i að undanskilja isfisk-
veiðarnar ákvæðunum um 12
stunda. hvíld. Óþokkabragðið ei
landmönnum var smalað á
fund i Sjómannafélaginu og þeir
látnir taka ráðin af togarasjó-
mönnum i deilunni, við lófa-
klapp blaðamanna frá Morgun-
blaðinu og Visir er hafðir voru
á þessum fundi til að geta.
skýrt frá „baráttunni gegn
kommúnismanum".
ir IIPTHSlaH
gegift
fpæúiiftiiif?
Tólf stunda hvildin hefur
Ireynzt nákvæmlega eins og
togarasjómenn, þingmenn Sós-
íalistafiokksins og Þjóðviljinn
höfðu haldið fram. Hins vegar
hafa allar röksemdir hinna ser-
fróðu togáraútgerðarmanna urr;
bölvun hins aukna hvíldartíma
reynzt bábiljur og fyrirlitlegt
blekkingarkjaftæði, eihs og sos-
íalistar alltaf sögðu. Öllum ber
saman um að vinnuafköstin séu,
jafnvel meiri, betur og rösk-’
legar unnið. Hásetunum fannst
vinnan gerbreytast, líf þeirra
á sjónum verða annað. Þcir
hættu vinnu án þess að vera
úttaugaðir af þreytu, í stað
þess að hniga í örþreytusvefn
um leið og það mátti kom nú
geta og tómstundir til að lítú
i bók, hlusta á útvarp, gera.
sér eitt og annað til gamans. '
Þeir sem árum og áratugunr
saman hafa barizt gegn mann-
sæmandi hvíldartíma togarahá-
seta, menn eins og Pétur Otte-
sen, Ólafur Thórs og álika,
hefðu átt að sjá ljómann í aug-
um og svip togaráhásetanna
í fyrrasumar sem reynt höfðu
12 stunda hvíldina, og þeir
hefðu skammast sin — ef slík-
ir íhaldsmektarmenn eru ekki
búnir að gleyma svo mannlegu
viðbragði. Og ekki munu allir
skipstjórar hafa treyst sér tii
að skipta yfir í gamla horfið á
ísfiskveiðunum. En það er ekki
nóg. 12 stunda hvíldin verður
að verða skilyrðislaus réttur
togaraháseta á öllum veiðum.
Frá þeirri kröfu verður ekhr
livikað, og það verður ckki
beðið árum saman eftir þvi
að hún fáist fram.
★ Landleyfi
nteð iftxltii
kaupi
En það skýldi munað og mun-
að vel að krafáh um 12 Stundá
Framhald á 6. sáðú.
viljixin hamráði á nýju vöku
lögunum- árum saman, þangað
1 izt með' éinstæðú óþokkabragði
saman, isettu svip sinn-á dag-' til þau voru orðin það' Stórmáll að iamá baráttúþrek sjómánn-