Þjóðviljinn - 03.06.1951, Side 8

Þjóðviljinn - 03.06.1951, Side 8
ir enn hækkun strætisvagnagj Heimtai kr. 2,350,000.00 al bæjarbúum þegai 530 þús. kr. myr.da nægja til hailalauss reksturs íhaldsmeirihlutinn í bæjarstjórn samþykkti á auka- bæjarstjórnarfundi í gærmorgun aö bæta enn aukahækk un á strætisvagnafarþega. Nemur þessi nýja hækkun 100 þús. króna viöbótarskatti á almenning sem notar strætisvagnana, til viöbótar þeirri hækkun fargjalda, sem íhaldið samþykkti á síöasta bæjarstjórnarfundi. Samtals nemur hækkun fargjaldanna kr. 2,350,000,00 á ári. Tekjuhalli vagnanna s.l. ár nam hinsvegar ekki nema 530 þús. kr. Aukafundur bæjarstjórnar var haldinn á sama tíma og hinn nýi strætisvagnaforstjóri átti .viötal við blaöa- menn og skýröi þeim frá gjaldahækkuninni og hinu nýja iyrirkomulagí. Þaö er því sýnt aö borgarstjóri leikur hreinan og beinan skrípaleik meö því aö kalla bæjar- fufltrúa til fundar um máliö á sama tíma. Á bæjarstjórnarfundinum fluttu þeir Sigfús Sigurhjartar son og Jón Axel breytingartil- lögu við tillögu meirihluta bæj- arráðs um að í stað kr. 0,77 verðs á afsláttarfarmiðum, miðað við að 13 farmiðar væru kéyptir fæst í senn, kæmi !kr. 0,71 y2 miðað við að 14 farmið ar væru keyptir minnst í senn. Sigfús Sigurhjartarson minnti á, að á síðasta fundi bæjarstjórnar hefði meirihlut- inn samþykkt að hækka far- gjöldin, þá hefði verið sam- þykkt að afsláttarfarmiðar yrðu seldir á kr. 0,75 en nú legði íhaldið til að hækka verð þeirra upp í kr. 0,77. — Felld- ar hefðu verið breýtingartil- lögur frá sósíalistum og öðrum um 60 og 65 aura verð. Þessi viðbótarhækkun næmi 100 þús. kr. skatti á ári fyrir þá sem nota vagnana. Rekstur3halli síð asta árs hefði numið 530 þús. ikr. en nú vildi íhaldið taka Á hádegi í gær stéð Þjóð- viljasöfnunin þannig: 1. Njarðardeild 187% 2. Hlíðardeild 170— 3. Vogadeild 160— 4. Skóladeild 100— 5. Kleppsholtsdeild 100— 6. Þingholtsdeild 80— 7. Boliadeild 80— 8. S'unnuhvolsdeild 80— 9. Nesdeild 60— 10. Valladei'Id 60— 11. S kerjaf ja rða rdeild 60— 12. Laugarnesdeild 5*5-— 13. .Vesturdeild 53— 14. Skuggahverfisdeild 50— 15. Barónsdeild 50— 16. Túnadeild 40— 17. Langholtsdeiid 40— 18. Melade.il.d 2.0— Nýir áskrifendur í RVK 167 Gull brin gusýslu . 32 hvorki meira né minna en kr. 2,350,000,00 á ári af því fólki sem notar vagnana. Hvað þýð- ir þetta fyrir heimilin í úthverf ujjiuj e;ou uias uagu So tunun vagnana? Miðað við að maður fari fjórar ferðið á dag með vögnunum í 300 vinnudaga gera fargjöldin, og er þá geng ið út frá 75 aura verðinu, kr. 924,00 á ári. Með annari óhjá- kvæmilegri notkun fjölskyld- unnar á strætisvagnaferðum er varlegt að áætla að í stræt- isvagnagjöld fari 1500—2000 krónur á ári. Þetta er mikill út gjaldaliður fyrir fátækar fjöl- skyldur og ég tel óverjandi að heimta af almenningi kr. 2,350,000,00 þegar ekki vantar nema kr. 530,000,00 til að tryggja hallalausan rekstur, sagði Sigfús Sigurhjartarson. Tillaga Sigfúsar og Jóns Axels var felld með 8 : 7 atkv. Síðan samþykkti íhaldið. tillögu meirihluta, bæjarráðs um hækk- un fargjaldanna. Sýnir þessi gifurlega fargjaldahækkun, sem engin frambærileg rök eru fyrir, hvern hug bæjarstjórnar ílialdið ber til þess fólks, sein ekki kemst hjá því . að nota strætisvagnana. Hátíðahöld sjómanna í dag hefjast með því ^ að safnazt verður saman til hópgöngu við Vonarstræti. Hópgangan hefst ki. 1,30 og verður gengið um nokkrar götur bæjarins og stað næmst á Austurvelli, en þar hefst útisamkoma kl. 2. Af svölum Alþingishússins flytja ávörp þeir Guðmundur Jensson, fulltrúi sjómanna; Oddur Helga son, fulltrúi útgerðarmanaa og Björn Ólafsson ráðheerra. Ævar Kvaran syngur með að- stoð lúðrasveitarinnar og bisk- upinn yfir íslandi minnist lát- inna sjómanna. Kl. 9 í kvöld hefst kvöld- vaka sjómanna að Hótel Borg og um sama. leyti hefjast dans- leikir, sem haldnir verða á veg- um sjómannadagsráðs, í flest- um samkomuhúsum bæjarins. Útvarpað verður frá útisam- komu sjómannadagsins við Austurvöll, en auk þess verður kvölddagskrá útvarpsing helg- uð sjómannadeginum. Ilsðið 1951 Sjómannadagsblacdð og merki sjómannadagsins verða seld á götunum í dag. í Sjómanna- dagsblaðinu eru þessar grein- ar: Hvar stöndum vér?, eftir Framhald á 7. síðu. Árnessýslu Akureyri Akranesi Hafnarfirðj S. Múlasýslu Vegtmannaeyjum Rangárvaliasýslu Barð. Skag. N.-Is. Mýrasýslu ísafj. 2 7 10 11 1 6 1 2 I 4 1 1 246 Alls á landinu Sósíalistar! 28 dagar eru nú til steínu að útvega 54 áskrifendur. Herðum söfuunina íyrir blað ið oíkkar. Þjóðviljiiim inn á hvert ís- Jenzkt heimili. Heildaraflinn fvrsla ársfjórðung þúsund lestir Fiskaflinn frá 1. janúar til 30. apríl 1951 varö alls 108.458 smál. Til samanburð’ar má geta þess að á sama tíma 1950 var fiskafiinn 116.77,6. sfnál. og 1949 var hann 108.168 smál. Hagnýting þessa afla var sem hér segir: (til sanianburð- ar eru settar í sviga tölur frá sama tíma 1950) Isvarinn fiskur 24.866 (23.095) smálestir. Til frystingar 39.270 (35.038) smálestir. Til söltunar 30.390 (57.473) smálestir. Til herzlu 3.845 (475) smál. I fiskimjölsverksmiðjur 8 822 (0) smálestir. Annað 1.244 (695) smálesfir. Þungi fisksins er miðaður við. slægðan fisk með haus að und- anskildum þeim fiski, ,sem: fór til fiskimjölsyinnslu en hann er óslægður. Sunnudagur 3. júní 1951 16. árgangur — 122 tölublað Hækkun fargjalda og breytt inn vögnum Reykjavíkur Frá og með morgundeginum hækka fargjöld fullorðinna með síræiisvögnunum á innanbæjar leiðura úr 50 aurum uppí eina krónu. Hipsvegar hækka far- gjöld barna ekki_fxá því sem nú er og verða því áfram kr. 0,25, og fargjöld í hraðferðum verða ó.breyft.. Ennfremur verður sú breyting á innheimtuf.vrirkomu lagi fargjalda, að komið verður fyrir peningageyníum í öllum sfrætisyögnum, gð Lögbergs- vagninum þó undanskildum, og gre'.ðsla fargjalda verður með svdpuðum hætti og tiðkast hef ur í hraðferðavögnunum. Vagnstjórar selja farmiða- spjöid og skipta allt að 50 kr. Sé hinsvegar um að ræða greiðslu fargjalda (kr. 1,00) skipta þeir eingöngu 2 !kr. pen- ingi og og fimm kr. seðli. Ef keypt eru farmiðaspjöld (af- sláttarmiðar, 13 að tölu), kost ar spjaldið 10 krónur. Börn eiga kost á að kaupa farmiða- spjöld á kr. 5,00 (20 miðar). Afsláttarmiðar innanbæjar- leiðanna gilda ekki í liraðferð- unum, en hinsvegar selja vagn stjórar þeim er þess óska, far- miðaspjöld — 10 miðar á kr. 10 fyrir fullorðna, og 20 miðar á kr. 5,00 fyrir börn. Gilda tveir miðar fyrir fargjaldi barn anna. Peningaskipti fara ekki fram í hraðferðavöguunum. Fargjöld fyrir fullorðna á leiðinni Lækjartorg—Lækjar- botnar verða kr. 3,50 og fyrir börn upp að 12 ára aldri kr. 2,00. Engir afsláttarmiðar gilda á leið þessari. Frá og með deginum í dag falla úr gildi öll eldri farmiðaspjöld og verða endurgreidd eingöngu í skrifstofu S.V.R., Traðarkots- sundi 6. Lausir miðar verða ekki innleystir. Til þess að auðvelda fram- kvæmd hins nýja innheimtu- fyrirkomulags vill stjórn stræt isvagnanna vekja athygli fólks á eft.Vrfarandi: Að það komi á vallt með annaðhvort farmiða eða rétta peningaupphæð. Að það forðist að kaupa farmiða- spjöld þegar mest þrengsli eru í vögnunum. I því sambandi er rétt að geta þess að farmiða- . spjöld verða til sölu í skrif- stcfu Strætisvagnanna, Traðar- arkotssundi 6, og fyrst um sinn verða þau einnig til sölu á við komustað vagnstjóranna við Lækjartorg. Engin peninga- skipti verða hjá börnum og verða þau annað hvort að hafa rétta peningaupphæð eða far- miða að heiman. Lausir miðar gilda. Fólk greiðir sjálf-t far- gjöld. sín í peningageymi vagns ins. Komi farþegi t.d. með 5 kr. jSjeðil fær hann 5 kr. í skiptimynt hjá vagnstjórgruim og greiðir síðan gjaldið sjálfur. Vegna þessa innheimtufyrir- þpmulags verða vagnstjórarnir jafnan í eða við vagnana til að afgreiða farþega. Komi það hinsvegar fyrir að vagnstjóri verði að víkja frá vagni sín- um í bili mun hann loka honum og ,er fólki þá algerlega óheim- ilt að fara inn.í vagninn fyrr en yagnstjórinn kemur til baka sósíalista heldur félagsftind fixnmtu- .dagjnn 7. júní að Þórsgötu 1. ÞÓRA VIGFtJSÐÓTTIR segir frá för sinni um Sovét ríkln. — Nánar anglýst síð- ar. )V 41 mm í kvöld verður gamanleikurinn Elsku Rut sýndur í Iðnó í iimmtugasta sinn. Hefur Leik- félag Rpykjavíkur. sýnt leikinn í allan vetur við stöðuga að- sókn og hafa vinsældir leiks- ins verið með eindæmum og fé- lagið ekki í annan tíma sýnt gamanleik, sem náð hefur svo hárri sýningatölu. & ■'•V' v -...yýivv ■ýJL *- ' ? ú'V-' ' - - '•'ú - *' 'ó í: Mir'M 'TcV,- ,;-; ■ SJÓMENN, MÁLVERK GUNNLAUGS SCHEVINGS

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.