Þjóðviljinn - 13.06.1951, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.06.1951, Blaðsíða 5
Virðulegt ársþing ISI í Hainaríirði laugardag og sunnudag — Steinuyfirlýsing — Ben. G. Waage kosinn ícrseti í 25.sinn Ársþing ISl fór að þessu sinni fram í Hafnarfii'ði. Undirbjó Iþróttabandalag Hafnarfjarðar þingið þar á staðnum með þeim ágætum að þingfulltrúar munu seint gleyma. Ekki nóg með það; bæjarstjórn Hafnarfjarð- ar gerði sitt til að gera þetta þing eftirminnilegt Þegar fulltrúar komu til Hafnarfjarðar gaf að líta, streng þvert yfir hið breiða stræti þar sem fundarhúsið stóð, orðin:: ,Velkomnir til Hafn arf jarðar1. Hlýleg , kveðja. Áð- ur en þingið var sett sungu , Áttmenningar“ nokkur lög við góðar undirtektir þingfulltrúa. Þá . fíutti formaður ÍBH, Gísli Sigurðsson ávarpsorð fyr- ir hönd bandalagsins. Síð'an ávarpaði forseti bæjarstjórnar, Guðmundur Gissurarson, þing heim Á eftir ræðu hans sungu ,,Áttmenningar“: Þú hýri Hafn- arfjörður. Benedikt G. Waage þakkaði þessar sérlega hlýju og virðu- legu móttökur og setti síðan þingið, og nú sungu „Áttmenn- ingar“ þjóðsönginn og stóðu þá allir þingfulltrúar upp og tóku undir; og síðan hófst þingið. Síðar um daginn var full- trúum boðið að horfa á fim- leikasýningu kvenna undir stj. Þorgerðar Gísladóttur og vakti sýningin hrifningu þingfulltrúa. Síðari daginn bauð bæjar- stjórn Hafnarfjarðar þingfull- trúum til Krýsuvíkur til að sjá þau mannvirki sem bærinn er að iáta gera þar suðurfrá. — Veður var gott, sólskin og logn og höfðu futltrúar mikla á- nægju af för þessari. Þegar til Hafnarfjarðar kom hafði bæj- arstjórnin búið fulltrúum veg- lega veizlu og skiptust menn þar á snjöilum ræðum. Allt þetta setti þann svip á þingið sem lengi mun í minnum haft. Þeir sem sáu um þennan undir- búning í Hafnarfirði voru Jón Magnússon, Hermann Guð- mundsson og Gísli Sigurðsson. Afstaða tekin' fil bimlindis- málsins Forseti ÍSÍ, Ben, Q- Waage, flutti skýrsiu sambandsins, sem var fyrir tvö ár, þar sem þing ÍSl er nú haldið annaö hvort ár. I sambandinu eru nú 233 iþróttafélög 22 héraðasambönd og 5 sérsambönd. Skráðir fé- lagsmenn eru um 20,000 samt. — Urðu miklar umræður um skýrslu stjómarinnar, sérstak- lega bindindismálin, og fóru þæi’ fram mnð óvenjulegri prúð mennsku og öfgalaust. Virtust fulltrúar á einu máli um það, að vinna beri að bindindi í allri starfsemi íþróttafélaganna. I umræðumim var samþykkt einróma eftirfarandi tillaga sem markar glögglega stefnu þings- ins d þessu máli, „Iþróttaþing ISÍ 1951 telur að vínveitingar á skemmtunum íþróttafélaga séu til tjóns fyrir íþróttahrevfinguna og felur öll- um. aðiluni ISÍ að vinna gegn slíku athæfi af fremsta megni“. Margar tillögur voru bornar fram og samþykktar, sérstak- lega um f jármál, en þau voru mikið í-ædd þar sem enn hef- ur ekki fengizt öruggur grund- völlur undir fjármálaafkomu þess. Verfiúr tillagnanna get- ið nánar síðar og annarra mála er fram komu á þinginu. Fyrra þingkvöldið kom dr. Matthías Jónasson og flutti snjallt erindi og merkilegt um æskulýðsmál íþróttafélaga, um leið og hann gaf skýrslu um störf unglingaráös, en hann hef ur verið formaður þess s. 1. 3 ár. Var gerður mjög góður rómur að erindi dr. Matthíasar. Stjórnarkosning Ben. G. Waage var kjörinn forseti sambandsins í 25. sinn og var hann nær einróma kjör- inn. Endurkjörnir voru í stjórn- ina þeir Hermann Guðmunds- son, Þorgeir Sveinbjamarson og Frímann Helgason. Þorgils Guðmundsson báðst undan end- urkosningu: í lians stað var kosinn Guðjón Einarsson. I varastjórn voru kosnir: Gunn- laugur J. Bi-iem Rvík, Jón Magnússon Hafnarfirði, Öðinn Geirdal Akranesi og Gúðmund- ur Ámason Rvík. Endurskoð- endur voru kosnir þeir Erl. Ó. Pétursson og Sigurgísli Guðna- son. Fulltrúar landsfjórðunganna sem sæti eiga í sambandsráði eru þessir: Fyrir Vestfirðinga- f jóröung: Sverrir Guðmunds- sbn, til vara Óðinn S. Geirdal; Norðlendingafjórðung: Her- mann Stefánsson, til vara Tryggvi Þorsteinsson; Aust- firðingafj.: Þórarinn Sveinsson, til vara Jólrannes Stefánsson og fvrir Sunnlendingafj.: Sigurður Greipsson, til vara Gísli Sig- urðsson. Á þessu þingi var samþykkt að gera Reykjavík að sérstöku umdæmi sem rétt hefði til að kjósa mann í sambandsráð á sama hátt og landsfjórðung- amir. Aðalforseti þingsins var Gísii Sigurðsson og annar forseti var Erlendur Ó. Pétursson. — fer í Osló. Undankeppni í nokkrum greinum yerður á fimmtudag og föstudag og hefst kl. 5,30 báða dagana. Þannig fer fram undankeppni í kringlukasti og 100 m hl. karla og kúluvarpi og 100 m hl. kvenna á fimmtu- dag og í kringlukasti og lang- stökki kvenna á fclstudag. Fyrri hluti aðalmótsins hefst kl. 3 e. h. á laugardaginn. Verð ur þá Ikeppt í 400 m hlaupi, hástökki, kúluvarpi, 200 m hl., 800 m hl., langstökki, 3000 m hindrunarhlaupi, sleggjukasti' 5000 m hlaupi og 4x100 m boð- hlaupi kvenna. Seinni hluti mótsins fer fram sunnudaginn 17. júní og verður liður í hátíðahöldum dagsins. Þingritarar vora Gunnlaugur Briem og Kjartan Bergmann. Eins og fyrr segir var þing þetta skemmtilegt og mijd.ll áhugi fyrir íþrótta- og fjár- liagslegri velferð sambandsins. Jökull E. Sigurðsson frá Svarta§:iH F. 17.-9.-'50. D. 6.-6.r’51 Hinn kaldi og erfiði vetur er liðinn. Foldin skartar sínu feg- ursta skrauti. Fuglasöngur og Wóma-angan, sólin skin í heiði og allstaðar er birta og gleði. En svo dregur skyndilega ský fyrir sólu og eitt dýrmætasta- og fegursta blómið brosir ekki leng- ur, helkuldi dauðans hefur níst það. Lítill drengur aðeins 8 mán- aða gamall er burt kallaður svo skyndilega. Hlýja og yndislcga brosið er stirðnað á vörum hans, sorg og söknuðúr ríkir þar sem áður var gleði, bjartar vonir eru að engu orðnar. En tíminn læknar öll sár og við sætturii oss við það, sem orðið er. Elsku litli Jökull: Ég þakka þér fyrir öll hlýju bros- ■ £ in, þau munu geymast í huga mínum, hvort sem árin verða mörg eða fá, þar til við mætumst aftur. Ali. Keppt verður 5 eftirtöldum greinum: 110 m gúiidahlaupi, stangarstökki, kringlukasti, 100 m hl. (úrslit), 400 m hl., spjót- kasti, 1500 m hl. þrístökki, 10000 m hlaupi og 4x400 m boðhlaupi. Auk þess verður keppt til úrslita í 100 m lil. kvenna. Flestir þekktustu íþrótta- menn okkar taka þátt í mótinu og má óefað vænta skemmti- legrar keppni í mörgum grein- um. Hörður Haraldsson og Clausenbræður keppa í 100 m hl., Ingi Þorsteinsson og Garð- ar Ragnarsson í 400 m grinda- hl., Skúli Guðmundsson og Sig- urður Friðfinnsson í hástökki. ; Framhald á 7. síðu. 17. jnní-mótið í frjá!snm íþréttnm Verður jafnframt úrlökumót fyrlr landskepppnina við Bani og Horðmenn 17. júní-mótið' í frjálsum íþróttum verður háð á íþrótta- vellinum n.h. laugardag og sunnudag og verður jafnframt úr- tökumót fyrir Iandskeppnina við Dani og Norðmenn, sem fram Miðvikudagur 13. júní 1951 — ÞJÖÐVILJINN (5| Brynja og naerhuxur H, iENRY Cabot Lodge yngri, öldungadeildarmaðui’ frá Massachusetts, er talinn einna efnilegastur af upprennandi foringjum republikana í Banda- ríkjunum. 1 vor reis hann eitt sinn úr sæti sínu í öldunga- deildinni til að gefa samþing- rnönnum sinum hlutdeild í nið- urstöðum athugana, sem hann hafði látið framkvæma. Frétta- tímaritið „Time“ kemst þannig að orði, að upplýsinginar Lod- ge hafi verið „sárt áfall“ fyrir áheyrendur. Lodge hafði sér til mikillar skelfingar komizt að því, „að það er köld og misk- unnarlaus staðreynd, að Banda- rikin hafa ekki yfirráð í lofti, yfirburði í lofti né neitt í þá áttina.... Að atliuguðu máli eru það Sovétríkin, sem hafa yfirburði í lofti einsog á landi". Lodge benti öldurigadeildar- mönnum á, að þeir höfðu á- kveðið, að auka herlið Banda- rikjanna í Evrópu upp í sex herdeildir. Án stuðnings frá öflugum flugher, væri þetta herlið glatáð, ef til styrjaldar kæmi. „Hraðskreiðustu herir, sem hafa til umráða hámark vopnabúnaðar, eru án flugliðs til stuðnings við landher eins naktir og menn á nærfötunum", sagði Lodge.. stjórnir Bandaríkjanna og ann- arra Vesturvelda segjast fylgja. Sú stefna er i stytztu máli sú, að Vesturvéldin vcrði að her- væðast af trylltu lcappi, ef það mætti vörða til að hræða Sov- étríkin ffá að hefja styrjöld til að leggja undir sig ef ekki all- an heiminn þá að minnsta kosti Evrópu og Asíu. Þetta or grunntónninn í áróðri stjórna Vesturveldanna, með þessu er Atlanzhafsbandalágið réttlætt, með þessu afsökuð ásælni Bandarikjastjórnar i herstöðv- ar um heim allan og þessi á- róður er notaður sem átylla fyrir hernámi Islands. Birtar eru ýmsar tölur, reyndar sjald- an tvisvar sú sama, sem eiga að sýna margfaldan herstyrk Sovétríkjanna gagnvart Vcst- urveldunum. H, S, “IÐAN. útmálaði öldunga- deildarmaðurinn fyrir starfs- bræðrum sínum, hve yeik að- staða Bandaríkjanna væri. — Hann héit því fram, að Sovét- ríkin hefðu til umráða 16.000 til 20.000 flugvélar ætlaðar til að berjast með la.ndher. Á móti öllum þessum grúa sagði hann Bandaríkin aðeins hafa niu f'.ugsveitir. 675 flugvélar, sem þau gætu sent til annarra landa,- og meginþorri þeirra Væri þegar bundinn í Kóreu. Verið er að efla þennan hluta bandaríska flughersins, en Lodge hafði fengið upplýslng- ar urn að taka myndi hálft annað ár að tvöfatda þá tölu, sehi nefnd er hér að ofan. 1-lann hélt þvi fram, að Ba.nda- ríkin þyrftu, að koma sér upp 48 flugsveitum véla ætiaðra tif að herjast með landher. Það myridi að visu kosta 25.000 milljónir dollara á ári, en um siikt þýddi ekki að fást. Al) kemur i ljós við af- greiðslu bandarísku f járlag- anna, hversu vel Lodge hefur tekizt að ná þeim augljósa til- gangi sinurn, að hræða þing- heim til að stórauka fjárveit- ingar til bandaríska flilghers- ins. Hitt er afturámóti augljóst, að séu tölur hans og upplvsing- ar nokkurnveginn ábyggilegar, kippa þær gersamlega fótun- um undan þeirri stefnu, s.?m ER á landi endurómar þessi áróður á síðum marsjall- blaðanna. Þar eru étnar eftir yfirlýsingar f rá London og a Washington um óseðjandi landagræðgi og árásarhug sov- étstjórnarinnar, en livorki þar né annarsstaðar er gerð nokk- ur tilraun til að skýra- það, hvernig því má vikja vi<5, að hún. sem sa.mkvæmt yfirlýsing- um Lodge öldungadeildarmanns og annarra vestrænna mektar- manna, á nú allskostar við fyi irhuguð fórnarlömb sín, skuli halda að sér hön,dum og horfa aðgerðalaus á að þau hcrvæðist af alefli. Ef sovét- srjómin er staðráðin í a.ð hefja árásarstyrjöld, hversvegna ger- jr hún það ekki, þegar hún l'.nfui’, eftir því sem Lodg_‘ segir, þrítugfaldan flugvéla- styrk ávið Bandarikin, heldur en að biða þangað til metin hafa verið jöfnuð? Þeir, sem þannig fara að ráði sinu, eru scnnarlega seinheppnustu og heimskustu árásarseggir, sem sagan getur. Hvernig er hægt ;;ð ætlast til að nokkur heil- vila maður,- sem gefur sér tóm til að hugsa málin, trúi því að harðsvirað árásarriki bíði með að gera ái'ás eftir því að vænf. ■ í.nlegur andstæðingur. eflist9 fdíka fásinnu þýðir ekki að vcra á bórð fyrir aðra en þá, sem hafa vanið sig á að gle rpa umbugsunarlaust við hvuða fjarstæðu, sem að þeim er rétt. Staðreyndirnar kollvarpa á- íóðrinum. Lodge öldungadeild- a'-maður, og þeir aðrir, er lýs i Sovétrikjunum sem bi’ynjuðum berserk, reiðandi gaddakylfu yf- ir Vesturveldavæskli á nærbux- unum einum klæða, verða að gera sér þáð að góðu að tr > ;• mga gangi að sannfæra fóhr um skefjalausa drápgirni ber- serksins, þegai' þess sjást enj;- in merki, að hann ætli að nota sér dauðafærið, M. T. Ó. Fréttir í fáom orðom EVRÓPUMEISTARAMÓTIÐ í körfuliandknattleik eða loka- leikur þess fór nýlega fram í Paris-. Kepptu þar Rússland og Júgóslavía og unnu Rússa með 45:44 (19:19), þriðja í.röðinni var FraJkkJand, 4. Belgía 5. ítalía, 6. Tyrkland, 7. Belgía, 8. Grikkland, 9. Finnland, 10'. Holland. EVA SZEKELY frá Ungverja- landi setti á sundmóti 12. maí í Moskva, nýtt. met í 100 m bringusundi á 1.16,9 mín. sem er hálfri sek. betra en met frönsku stúlkunnar G. Vallerey. EVRÓPUMEISTARINN í 800 m lilaupi sem er Englendingur- inn John Porlett, hljóp fyrra laugardag á bezta tíma sem náðst hefur í Evrópu í ár á þeirri vegalengd. Tíminn var 4:11,2. — Mc D. Bailey hljóp 120 yards á 21,8. Fram vann KR 39. íslandsmótið í knatt- spyrnu í meistaraflokki hófst s.l. sunnudag. Var mótið sett • af formanni KSl, Jóni Sigurðs- syni, með stuttri ræðu. Leikur kvöldsins var milli KR og Fram og lauk þeirri viðureign. með 2:1 fyrir Fram. Mun flestum hafa komið þessi úrslit nokkuð á óvart eftir leik KR við 'Bretana um daginn. Fram gerði fyrra mark sitt í fyrri hálfleik og var það Guðm. Jónsson sem skoraði. KR jafn- aði í síðari hálfleik og gerði Ólafur Hannesson það mark. Annað marlc Fram kom úr víta- spyrnu, sem Haukur Bjarnason • tók. Leikurinn var mjög jafn. Dómari var Ingi Eyvinds. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.