Þjóðviljinn - 22.06.1951, Side 1

Þjóðviljinn - 22.06.1951, Side 1
Föstudagur 22. júní 1951 — 16. árgangur — 137. tölublað Fjárveiting til lierstöðva Marshall landvarnaráðherra bað í fyrrad. Bandaríkjaþing að veita sex og hálfan milljarð dollara til byggingar lierstöðva í Bandarikjunum og erlendis. Vesturveldin slíta viðræð- um um fjórveldafund í Fulltrúar Vesturveldanna lýstu yfir í gær, a'ð þeir iiefðu ákveöið að slíta viðræöunum í París um dagskrá íundar utanríkisráðherra fjórveldanna. AUÐMJCIÍASTA málgagn her- námsliðsins, Aliiýðnbl., krefst þess í gær að íslendingum verði bannað að safnast saman á Þlngvelli við Öxará. Á þjóð- hátíðardegi lslendinga 17. júní voru liins vegar fluttir þrír bíl- farmar af togloðursjórtrandi herniönnuni á Þingvöll. Við það hefur Alþýðublaðið ekkert að athuga, og telur það eflaust Strax í gærmorgun fóru hóp- ar manna um götur Teheran og máluðu yfir nafn brezka olíu- félagsins Anglo Iranian á aug- lýsingaspjöldum þess og bíl- um en máluðu- í staðinn nafn hins opinbera, iranska olíufé- lags. Fólk safnaðist að skrif- stofubyggingu Anglo Iranian og skipti þar um öil nafnspjöld cn lét hið brezka starfslið af- skiptalaust. Irönsk lögregla lok- aði upplýsingaskrifstofu Anglo Iranian, en þaðan hefur undan- farið verið rekinn ákafur áróð- ur og undirróður gegn Irans- stjórn. í olíuborginni Abadan hafði verið boðaður fundur méð fulitrúa Anglo Iranian og yf- irstjórn hins þjóðnýtta olíu- iínaðar, en hún gekk strax af ' fundi, er Bretinn viidi láta brezka ræðismanninn í Abadan vera viðstaddan viðræðurnar. ASSt i ávissEi un? strekumermina Brezka utanríkisráðuneytið tilkynnti í gær, aö það hafi enga staðfestingu getað fengið á tilgátu belgisku ieyniþjón- ustunnar, um að embættismenn láðuneytisins, sem hurfu 26. maí, hafi siglt áleiðis til Sovét- nkjanna úr belgiskri höfn. mjög; smekklegft og í fullu sam- ræmi við liina nýju tíma. Það er auðskiliö livers vegna Aiþýðublaðið vill bauna ísi- lendingum Þingvöll, helgistað íslenzkrar þjóðfrelsisbaráttu. — Hvergfi verður niðuriægfing; hins nýja hernáms sárari en þar, á engnn stað sækja menn meiri þrótt til nýrrar sjálfstæðisbar- áttu, þeirrar baráttu sem lepp- Mossadegh fær einróma traust Mossadegh forsætisráðherra bað Iransþing í gærmorgun um traustsyfirlýsingu, en svo marg- ir þingmenn reyndust fjarver- andi, að fundurinn var ekki á- iyktunarfær. Boöaði Mossadegh þá annan fund, og kvaðst segja af sér, ef hann fengi ekki traustsyfirlýsingu fyrir klukk- an fjögur. Við atkvæðagreiðslu greiddi 91 þingmaður trausts- yfirlýsingunni atkvæði, enginn á móti en einn sat hjá, Þing- menn í Iran eru 126. 1 gær fór-u nær allir aðstand- endur brezkra oliustarfsmanna með flugvé’um frá Iran. Morrison bótar enn Antony Eden hóf umræður um olíudéiluna á brezka þing- inu í gær. Saigði hann, að af- leiðingar hennar gætu orðið skelfilegar. Ef Bretar færu frá Iran væri það uppgjöf fyrir of- beldishótun. Ef olíuflutningar þaðan stöðvuðust vofði olíu- skortur yfir Indlandi, Pakistan, Suðaustur-Asiu, Ástraliu og Nýja Sjálandi. Miðjarðarhafs- löndin, Vestur-Evrópa og Bret- land sjálft yrðu einnig illa sett. Alvarlegasf væri þó, að at- vinnulíf Irans myndi hrynja, öngþveiti skapast i landinu og kommúnistar komast ti] valda. málKagnið vill feiga. En Alþýðnblaðið hefur ekki enn þá aðstöðu að banna ls- lendingum að safnast saman á sögustöðum sínum og það mun fá að sjá það um helgina, á jónsmessumóti sósíalista, að ís- lenzk alþýða mun enn einu sinni strengja þess heit ó Þing- velii að berjast -fyrir sjálfstæði sínu og freisi. Slíkt myndi hafa hinar alvar- legustu afleiðingar fyrir stjórn- málaástandið og hernaðarað- stöðuna um öll Miðausturlönd. Lét Eden í það skína, að hann vildi. að Bretar gerðu árás á Iran til að hindra framkvæmd þjóðnýtingarinnar. — Sandys, tengdasonur Churchills, sagði Sovétríkin hafa ótvíræðan laga- legan rétt til að gripa' í taum- ana, ef Bretar sendu her til Iran, en það mætti ekki hræða þá frá að vernda hagsmuni sína. — Crossman úr Verkamanna- flokknum varaði við hernaðar- ævintýrum í Iran. Morrison utanríkisráðherra kvað stjórnina vilja, að brezkir starfsmenn yrðu kyrrir í Iran. Hann minnti á loforð sitt, um að líf þeirra yrði verndað, en kvað óhyggilegt að ræða mögu- legar hemaðaraðgerðir. Tilkynnt hefur verið í Súes, að brezku liði i herstöðvunum þar hafi verið skipað að vera við því búnu að það verði kvatt til aðgerða við Persaflóa. . Er fulltrúar utanríkisráðherr- anna komu saman á fund í gær flutti brezki fulltrúinn Davies yfirlýsingu frá öllum Vestur- veldafulltrúunum. Segja þeir þar, að vegna þess að Sovét- stjórnin standi fast á þvi, að taka A-bandalagið og banda- rískar herstöðvar erlendis á dagskrá f jórveldafundar, fái þeir ekki séð, að neitt gagn geti orðið að frekari umræðu. Bo'ð Vesturveldanna um fjórvelda- fund, þar sem þessi tvö mál verði ekki á dagskrá, standi Verkfall stöðvar 158 skip í USA Verkfall bandarískra sjó- manna hefur nú staðið i sex daga. Liggja 150 skip aðgerða- laus vegna verkfallsins. Grísk stijórn- arkreppa? Fréttaritari Reuters í Aþenu sagði í gær, að búast mætti við stjórnarkreppu í Grikklandi. — Væru stjórnarflokkarnir ósam- mála um, hvort afnema bæri hlutfallskosningar til þings. Mál var höfðáð gegn flug- stjóranum, Árna Magnúsi Guð- óhaggað. Gromiko fulltrúi Sovétríkj- anna bað um að fundi yrði frestað, svo að hann gæti flutt yfirlýsingu. Fregnir höfðu ekki enn borizt af henni í gær- kvöld. Samveldisráð- stefna um Mið- aosturlönd I gær hófst í London sam- veldisráðstefna um hernaðar- undirbúning í Miðausturlöndum. Skýrði brezka útvarpið frá, að Ástralía, Nýja Sjáland og Suð- ur-Afría myndu senda her þang að, ef rne'ð þyrfti. Talið er að ráðstefnan standi í sambandi við olíudeiluna í Iran. Bandarísk vopn til Jiígóslavíu Bandarikjastjórn tilkynnti í fyrrad., að hnn hefði ákveðið að láta Júgóslavíu í té hernaðar- aðstoð, sem næmi einum skips- farmi af handvopnum og skot- færum. Skýrt var frá því, að þetta væri aðeins byrjun á hern- aðaraðstoð til Júgóslavíu. mundssyni og flugleiðsögumann inum, Guðmundi Sívertsen fyrir brot gegn loftferðalöggjöfinni og XXIII. kafla hegningarlag- anna og gegn Arnóri Kristjáni Hjálmarssyni, flugumferðarstj. á Reykjavíkurflugvelli fyrir brot á loftferðalöggjöfinni. Niðurstaða (lómsins var sú, að Arnór Hjálmarsson var sýknaður, flugstjórinn dæmdur í 2000 króna sekt og sviptur flugmannsréttindum í 6 mán- uði, en flugleiðsögumaðuriim var dæmdur í 3000 króna sekt og sviptur flugieiðsögumanns- réttindum æviiangt. Formenn! Fjölmennið ó fundinn í Eðnó í kvöld Samkvæmt áskorun farmaitna tii stjórnar Sjómanna- félags Reykjai'íkur verður haldinn fundur með þeim í kvöid kl. 8,30 í Iðnó (uppi). Rætt verð’ur um framkomið uppkast að nýjum samníngum frá stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur, er lagt hefur verið fram í skipunum. Er mjög áríðandi að farmenn fjöimenni á þennan fund og standi i; fast saman uni hagsmunamál' sín og launakjarabætur. Ircoismenn fagna lausn undan hálfrar aldar brezku olíuoki Brezklr íhaldsmenn æsa til árása á Iran í gær var einn aí hátíðisdögum múhameðs- tmarmanna og í íran var hann lýstur íagnaðar- dagur vegna lausnar landsins undan hálírar aldar olíuoki Breta. Hópgöngur voru íarnar og íjölda- iundir haldnir í höfuðborginni Teheran. Slglingaskekkj a or- sök Geysisslyssins Guðmimdur Sívedscn dæmdur í 3 þús. kr. sekt og sviftur flugleiðsögumaurisréttmdum ævilangt. — Magnús Guðmundsson dæmdur í 2 þús. kr. sekt og sviptur flugmannsréttindum í 6 mánuði Hinn 16. þ. m. var kveðinn upp dómur í aukarétti Reykja- víkur vegna Geysisslyssins 14. sept í haust. Við rannsókn málsins var það upplýst, að orsök slyssins hefði verið siglinga- skekkja. Sök flugstjórans á Geysi er hinsvegar taiin sú, að* hann hafi ekki haft nægilegt eftirlit með ieiðarreikningunum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.